Morgunblaðið - 07.01.1993, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. JANÚAR 1993
9
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi
671800
Opið sunnudaga kl. 14 -18.
Talsverð hreyfing
Vontar góða bíla
ó sýningarsvæðið
Utsala
40% afsláttur
Stærðir frá 34
VESS
V NEí
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
Opiðvirkadaga 9-18,
laugardag 10-14.
Utsalan hefst í dag
20-70% afsláttur
Grænatúni 1,
Kópavogi, s. 43799.
HRAÐLESTRARNÁMSKEIÐ
★ Vilt þú margfalda lestrarhraðann og bæta eftirtektina?
★ Vilt þú verða mikið betri námsmaður og auðvelda þér nám-
ið með auknum lestrarhraða og bættri námstækni?
★ Vilt þú lesa meira af góðum bókum?
Svarir þú játandi, skaltu skrá þig strax. Næsta námskeið hefst
fimmtudaginn 28. janúar. Skráning í síma 641091.
Ath.: Sérstakur námsmannaafsláttur. VR og flest önnur félög
styrkja félaga sína til þátttöku á námskeiðunum.
H RAÐLESTRARSKOLIN N
.við ábyrgjumst að þú nærð árangri!
1978-1993
E
Við óskum viðskipta-
vinum farsœldar d nýju
dri og þökkum liðin.
Opnunartími á nýja árinu verður frá
ki. 10-18 alla virka daga
og 10-14 laugardaga
GUÐRÚN
f Rauðarárstíg, sími 615077.
írrsALA '
ÚTSALAN HEFST í DAG
Blússur kr. 2.500,-
Peysur kr. 2.900,-
Plíseruð pils kr. 1.900,-
Gardínuefni kr. 290,- pr. meter.
Dragtarefni kr. 290,- pr. meter.
Allskona ódýr efni
og margt, margt fleira.
VEFTA
Hólagarði, sími 72010.
Teatro alla Scala í Mílanó.
Óperubullurnar f Scala
Breski blaðamaðurinn og sagnfræðingurinn
Paul Johnson gerirframkomu ítalskra óperu-
gesta að umtalsefni í dálki sínu í nýlegu
hefti tímaritsins Spectator. Hátterni þeirra
er ekki alltaf til fyrirmyndar eins og greini-
lega kom í Ijós er áhorfendur Scala-óperunn-
ar í Mílanó gerðu hróp og köll að stórtenórn-
um Luciano Pavarotti er honum urðu á mis-
tök á frumsýningu fyrir nokkrum vikum.
Scala-skríllinn
Johnson segir í grein
sinni: „Hann [Pavarotti]
var að syngja hlutverk
Don Carlosar [í sam-
nefndri Verdi-óperu] í
fyrsta skipti sem er mik-
il prófraun. Honum varð
á að syngja vitlausa nótu
vegna mistaka við önd-
um. Slíkt getur hæglega
komið fyrir eins og ég
komst sjálfur að raun um
er ég þrettán ára gamall
söng einsöng í hinu und-
ursamlega verki Bene-
dictus eftir Hummel.
Faðir Rogers, kórsijór-
inn okkar, varð mér n\jög
reiður en viðurkenndi þó
að okkur getur öllum
orðið á. Skríllinn á La
Scala, sem er einhver
mesti óþjóðalýður er
nokkum tímann hefur
verið hleypt inn i ópem-
hús hélt hins vegar, það
sem eftir lifði sýningar-
innar, áfram að níðast á
og móðga Pavarotti, sem
- þegar snilligáfa hans
er höfð i huga - er ein-
staklega hógvær maður.
I stað þess að reiðast
þessari framkomu sagði
hann: „Mér urðu á mistök
og ætla að reyna að gera
betur næst“. Þama mælti
hinn sanni listamaður,
auðmjúkur og iðrunar-
fullur, er hann viður-
kenndi að honum tækist
ekki alltaf að uppfylla
þær kröfur sem hann
gerir til sjálfs síns.“
Aftaka
Puccinis
Áfram segir: „Þetta er
ekki í fyrsta skipti sem
áhorfendur á La Scala
hafa móðgað mikla tón-
listarmenn. Það er í raun
einkennilegt hversu illa
Milanóbúar, sem upp til
hópa em siðmenntað fólk
- kaupa til dæmis í stór-
um stíl II Giomale besta
dagblað Ítalíu - haga sér
þegar þeir koma inn í
hina stórfenglegu ópem
sína. Tökum sem dæmi
Madame Butterfly, ópem
Puccinis, sem var frum-
sýnd í La Scala hinn 17.
febrúar 1904, með hinni
yndislegu sópransöng-
konu Rosinu Storchio i
aðalhlutverkinu. Puccini
hafði unnið að þessari
ópem í fjögur ár og lagt
mikið á sig til að sameina
hið besta úr Austurlanda-
fræðum við þann besta
lýriska skáldskap sem þá
var til á Ítalíu. Milljónir
ópemunnenda hafa notið
útkomunnar fram til
þessa dags. Spennan í
verkinu, samúðin og
sorgin, tónlistin, hþ'óm-
sveitarútfærslan og hin
hreina fegurð þessarar
undursamlegu ópem
eiga sér fáa líka. Sjálfur
Mozart hefði verið stolt-
ur af þessu verki. Pucc-
ini, textahöfundur hans
Giacosa, leikstjórinn
Blica og frábær hópur
söngvara lögðu á sig
ómælt erfíði til að
tryggja að fmmsýningin
yrði eins fullkomin og
hugsast gæti.
En hvað gerðist? Verk-
ið var púað niður frá
upphafí til enda. Puccini
sjálfur kallaði viðtökum-
ar „aftöku“. Puccini var
veikur, vegna eftirkasta
bílslyss á árinu á undan.
Jafnvel það var notað
gegn honum af dagblaði
honum fjandsamlegu.
Það birti daginn eftir
frétt undir fyrirsögninni:
„Butterfly, sykursjúk óp-
era, afleiðing bflslyss".
Upplausn og öngþveiti
einkenndu frumsýning-
arkvöldið. La Scala var
troðfull af fanatískum
Puccini-andstæðingum.
Eða eins og Puccini orð-
aði það: „Þessar mannæt-
ur hlustuðu ekki á eina
einustu nótu. Þetta var
hrikaleg svaUveisla vit-
firringa í hatursvímu!."
Annar sjónarvottur rit-
aði: „Nánast ekkert ann-
að heyrðist en urr, ösk-
ur, stunur, hlátur og tíst
djöflakórsins." Þegar
Butterfly vakir heila
nótt, bíðandi eftir Pink-
erton, lét Puccini hljóm-
sveitina líkja eftir fugla-
söng til að gefa til kynna
dögim. Svar áhorfenda
var að lílya eftir rymi
asna, kjittamjálmi og
hundagelti."
*
Italska
ráðgátan
Loks segir Johnson:
„Af hveiju láta ítalir
svona? Almennt em þeir
nyög kurteisir og sið-
menntaðir. Ég hef málað
um allan heim, sett upp
trönumar minar og koU-
inn ásamt vatnslitadoU-
unni og penslunum í Fen-
eyjum, Brescia, Padua;
Napólí, Róm og Genúa. I
Frakklandi og Þýska-
landi hef ég oft orðið
fyrir atkasti og mdda-
skap og því sem mest fer
í taugamar á mér af öUu;
ungum mönnum sem vilj-
andi stilla sér upp á miUi
min og þess sem ég er
greinilega að mála.
Framkoma af þessu
tagi er, af minni eigin
reynslu að dæma, algjör-
lega óþekkt á ItaUu.
Þvert á móti. Veiyulegir
ítalir, óháð þjóðfélags-
stétt, tekjuhóp eða starfs-
sviði, gefa frá sér geð-
feUd liljóð, hvetjandi at-
hugasemdir - sem oft em
settar fram af miklu viti
- og gefa almennt góð,
jákvæð ráð. Og þegar
þeim líkar það sem ég
hef verið að basla við em
þeir hlýir og örlátir á lof
sitt. Þessu hef ég orðið
fyrir alls staðar á ítaliu.
ítalir elska listir, jafnvel
við vaningslega list á borð
við mína, sem er ein skýr-
ing þess hvers vegna
þeim tekst svo vel upp
sjálfum á listasviðinu.
Svo af hveiju púa þeir
þá á framúrskarandi
listamenn á borð við Pav-
arotti? Af hveiju breytist
þetta næma og siðmennt-
aða fólk í djöfla í manns-
líki þegar þeir fara inn i
óperuhús? Það er einstök
ráðgáta sem ég kann
ekki svar við. Þar að
auki virðist þessi veiki
vera smitandi. Mér skilst
að síðasta föstudag hafí
nokkrir áhorfendur i
Covent Garden púað á
kvenstjómanda. Þvflik
óvirðing við framúrskar-
andi óperuhús."
JANUARTILBOÐ
TONIC þrekhjól og þrekstigar
TM-270
A TOLVUMÆLIR MEÐ 0LLU
\ 8 KG. KASTHJÓL
\ BREITT, MJÚKT SÆTI
Verð 16.030,- stgr.
(áður 21.373,-).
ÚVANDAÐ EN 0DYRT
\ MEÐ RÓÐRASTÝRI
BREITT, MJÚKT SÆTI
Verð kr. 12.609,- stgr.
(áður 16.812,-).
APULSMÆLIR (0GT0LVA)
A12KG. KASTHJÓL
A BREITT, MJÚKT SÆTI
Verð 19.284,- stgr.
(áður 25.712,-).
A VA^JmU^ ÞREKSTIGI
\ MJUGUR
A MEÐ TÖLVUMÆLI
Verð 14.414.- stgr.
(áður 19.218.-)
KJ
OPIÐ LAUGARDAGA 10-13
PÓSTSENDUM UM LAND ALLT
«« R e /ð hjó /a ve rs /u n /n
ORNINNP*
Bsnn
SKEIFUNNI I T
VtHSLUN SÍMI679890 VtRKSTÆDI SÍMI 679891