Morgunblaðið - 08.01.1993, Page 6

Morgunblaðið - 08.01.1993, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR ,1993 ÚTVARP/SJÓWVARP SJÓNVARPiÐ B STÖÐTVÖ 18.00 RADIIflFEkll ►Hvar er Valli? DHHnHLrm Nýr, breskur teiknimyndaflokkur um strákinn Valla sem gerir víðreist bæði í tíma og rúmi og ratar í alls kyns ævin- týri. Þýðandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Pálmi Gestsson. (10:13) 18.30 ► Barnadeildin (Children’s Ward) Leikinn, breskur myndaflokkur um- hversdagslífíð á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (16:26) 18.55 pTáknmálsfréttir 19.00 ►Magni mús (Mighty Mouse) Bandarísk teiknimynd um hetjuna hugprúðu, Magna mús. Þýðandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 19.30 ►Skemmtiþáttur Eds Sullivans (The Ed Sullivan Show) Bandarísk syrpa með úrvali úr skemmtiþáttum Eds Sullivans, sem voru með vinsæl- asta sjónvarpsefni í Bandaríkjunum á árunum frá 1948 til 1971. Fjöldi heimsþekktra tónlistarmanna, gam- anleikara og fjöllistamanna kemur fram í þáttunum. Þýðandi: Ólafur Bjami Guðnason. (11:26) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 hiCTTID ►Sykurmolarnir t rícl I m Namríku Þáttur um ferð Sykurmolanna til Bandaríkjanna þar sem þeir komu fram á fjölda tónleika ásamt írsku hljómsveitinni U2. 21.05 ►Yfir landamærin (Gránslots) Sænskur spennumyndaflokkur fyrir únglinga, sem gerist í fjallaþorpi á landamærum Svíþjóðar og Noregs í seinni heimsstytjöldinni. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) (1:4) 21.35 ► Derrick Þýskur sakamálamynda- flokkur með Horst Tappert í aðalhlut- verki. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (6:16) 22.35 VIfllfllVUniD ►Skrímsli í nvinmiRuin skápnum (Monster in the Closet) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1986. Hér seg- ir frá fréttamanni og vísindamanni sem taka höndum saman og reyna að vinna bug á morðóðu skrímsli er skýtur upp í fataskápum fólks. Leik- stjóri: Bob Dahlin. Aðalhlutverk: , ,Donald Grant, Denise DuBarry og Claude Akins. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. Kvikmyndaeftirlit rík- isins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. Malt- in gefur ★ ★ ★. 00.05 ►Madonna Breski sjónvarpsmaður- inn Jonathan Ross ræðir við Ma- donnu um nýja plötu og mjög umtal- aða bók sem hún sendi frá sér nýver- ið. í þættinum er einnig brugðið upp tónlistaratriðum. Þýðandi: Olöf Pét- ursdóttir. 1.00 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera. 17.30 ►Á skotskónum Teiknimyndaflokk- ur um Kalla og vini hans í knatt- spymufélaginu. 17.50 ►Addams-fjölskyldan Teikni- myndaflokkur um hina stórskrítnu Addams-íjölskyldu. (1:13) 18.10 ►Ellý og Júlli Leikinn ástralskur myndaflokkur. (1:13) 18.30 ►NBA tilþrif (NBA Action) Endur- tekinn þáttur frá sl. sunnudegi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 hiCTTID ► Eiríkur Viðtalsþátt- rlL I IIII ur í beinni útsendingu í umsjðn Eiriks Jónssonar 20.30 ►Óknyttastrákar II (Men Behaving Badly II) Breskur gamanmynda- flokkur um náunga sem búa saman. (2:6) 21.00 ►Stökkstræti 21 (21 Jump Street) Bandarískur spennumyndaflokkur um unga rannsóknarlögreglumenn sem sérhæfa sig í glæpum meðal unglinga. (13:20) 21.50 KVIKMYNDIR ►Við Zelly (Zelly and Me) Isabella Rossellini, Glynis Johns og David Lynch leika aðalhlutverk í þessari kvikmynd um samband mun- aðarlausrar stúlku við umhyggju- sama fóstru sína og afbrýðisama ömmu. Leikstjóri er Tina Rathborne. 1988. Maltin gefur ★ ★ 'h. 23.20 ►Syndaaflausn (Absolution) Rich- árd Burton fer með eitt magnaðasta hlutverk ferils síns í þessum spenn- utrylli. Tveir drengir, Dominic Guard og Dai Bradley, leika aðalhlutverk á móti Burton. iÆÍkstjóri: Anthony Page 1979. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ lh. 0.55 ►Draumastræti (Street of Dreams) Thömas'Kyd lifir þægilegu lífi-í-Suð- ur-Kaliforníu þar sem hann 'starfar sem binkaspæjari fyrir konur sem grunar að eiginmenn þeirra eigi hjá- konur. Þegar Paul Sassari, einn for- kólfa kvikmyndaveranna í Hollywood, er myrtur kemst Thomas að því að hans eigin ástkona er ekkja Sassaris og liggur sterklega undir grun um að hafa sálgað karlinum. Leikstjóri: William A. Graham. Bönnuð börn- um. Maltin gefur miðlungseinkunn. 2.25 ►Dómur fellur (Seven Hours To Judgement) Dómarinn John Eden hefur ekki næg sönnunargögn til að sakfella þijá mehn sem ákærðir eru fyrir morð á ungri konu og kveður upp sýknudóm. David Reardon, eigin- maður hinnar myrtu, sturlast þegar óþokkarnir eru látnir lausir. Hann rænir. eiginkonu dómarans og setur honum úrslitakosti. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Ron Leibman og Jul- ianne Phillips. Leikstjóri: Beau Bridges. 1988. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★. 3.55 ►Dagskrárlok í hættuferð - Henry, faðir Sigga, þarf oft að sendast inn í hinn hernumda Noreg. Siggi og Tove í hættuferð Sagan gerist á landamærum Svíþjóðar og Noregs í strlðinu SJÓNVARPIÐ KL. 21.05 Yfir landamærin nefnist sænskur spennumyndaflokkur í fjórum þátt- um, sem gerist á landamærum Sví- þjóðar og Noregs í seinni heimsstyij- öldinni. Hjónin Henry og Þórunn Eriksson búa Sviþjóðarmegin við landamærin ásamt syni sínum, Sigga , sem er fjórtán ára, og Tove, frænku hans og jafnöldru. Faðir hennar tekur þátt í starfi norsku andspyrnuhreyfingarinnar og því þótti ráðlegt að senda stúlkuna yfir landamærin. Henry gegnir mikil- vægu hlutverki við að lóðsa fólk jrfir landamærin og sendast inn í hinn hernumda Noreg og í einni slíkri hættuferð verður hann fyrir óhappi. Siggi má til að koma föður sínum til hjálpar og Tove slæst í för með honum. SyndaaHausn Richards Burtons Burton var aðalhvatamað- ur að gerð myndarinnar og tók ekki laun fyrir vinnu sína STÖÐ 2 KL.23.20 Richard Burton var á hátindi ferils síns þegar mynd- in Syndaaflausn (Absolution) var gerð 1979 en lifði ekki að sjá frum- sýninguna. Vegna lagalegra deildna dróst sýningin um sjö ár. Myndin er byggð á leikriti Anthonys Shaff- ers og segir frá ósveigjanlegum skólastjóra sem verður fómarlamb eigin stjórnunaraðferða. Richard leikur skólastjórann, Goddard, sem er prestur og stýrir kaþólskum skóla fyrir unglingsstráka. Hann er ákaf- lega strangur og beitir miskunnar- lausum þvingunum til að móta nem- endur sína. Aðferðir hans draga fram allt það versta í piltunum, og það þarf aðeins lítið atvik til að allt fari úr böndunum. Ár dauð- ans Við áramót er venja að gera árið upp í máli og myndum. Svipmyndir af innlendum og erlendum vettvangi nefnist áramótauppgjör ríkissjón- varpsins en Innlendur og Er- lendur annáll kallast uppgjör Stöðvar 2 og svo er Ekki- fréttaannállinn á dagskrá Rásar 2. Depurð Stundum forðast ég að horfa á þessa annála alla sam- an. Þeir fylla hjartað svo mik- illi depurð. Siðmenningin er eins og vaða af sæskjaldbök- um sem hefur vart silast upp í ljósið. Fjölmargar svamla enn í djúpum hafsins þar sem rökkrið sveipar myrkraverkin undarlega óraunverulegri blæju. Brot úr ljóði Lorca Saungur riddarans í þýðingu Jóhanns Hjálmarssonar skálds tjáir e.t.v. þessa tilfinningu: „Yfir sléttuna gengum storm- inn/ svartur hestur rautt túngl/ Dauðinn starir á mig/ úr turnum Kordóvu. Mynd af sundurskotnum tjúkandi háhýsum í Belgrad þar sem dauðinn starir á varn- arlaust fólkið. Æpandi skin sjónvarpsvélanna mætir prúð- búnum hermönnum frá Bandaríkjunum sem stika yfir líkin svo undarlega mjóslegin líkt og unglingar á gelgju- skeiði hafi látist þúsundum samán. Líkklæðin tandur- hrein. Fólkið reynir í van- mætti sínum að dusta rykið af ástvinum sem hverfa í nafn- lausar grafir. Örlítill vottur mennskunnar. Stefán Jón Hafstein hefur ferðast um svæði dauðans og greindi nýlega frá reynslu sinni í einskonar áramóta- spjalli á Rás 1. Stefán Jón reyndi kannski full mikið að grafast fyrir um pólitískar forseldur voðaverkanna er hann reikaði um hryllingssvið- ið. Þessar hörmungar er ekki hægt að skýra pólitískt. Dauð- inn starir úr turnunum og sæskjaldbökurnar leita í djúp- ið inn í rökkrið ómennska. Þannig sjónvarpsminningar hlaðast upp frá liðnu ári. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS1 FM 92,4/93,6 6.SS Bæn 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.20 „Heyrðu snöggv- ast..." „Bókatötrar", sögukorn úr smiðjtl Hrannars Baldurssonar. 7.30 Fréttayfirtit. Veðurlregnir, Helmsbyggð. Verslun og viðskipti. Bjárni Sigtryggs- son, Or Jónsbók. Jón Örn Marinósson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitiska homið. 8.30- Fréttayfirtit. Úr menningarlífinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíð". Tíu ára afmælis- þáttur, Bústaðakvartettinn kemur i heimsókn og syngur lagasyrpu eftir Sigfús Halldórsson; Guðni Þ. Guð- mundsson stjórnar. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 9.46 Segðu mér sögu, „Ronja ræningja- dóttir" eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les eigin þýðingu (12). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Bjömsdóttur. 10.10 Árdegistónar. 10.46 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið i nærmynd. Umsjón: Ásdis Emilsdóttir Petersen, Bjarni Sig- tryggsson og Margrét Erlendsdóttir. 11.63 Dagþókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. 12.60 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.67 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, „Einu'sinni á nýársnótt" eftir Emil Brag- inskí og Eldar Rjazanov, Fimmti þáttur afí.tlu. Þýðing: Ingibjörg Haraldsdóttir. Útvarpsaðlögun: lllugi Jökulsson. Leik- stjóri; Hjélmar Hjálmarsson. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Valdimar Crn Flyg- enring, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Erla Rut Harðardóttir, Ingrid Jónsdóttir og Steinn Ármann Magnússon. 13.20 Út í loftið. Rabb, gestir og tónlist. Umsjón: önundur Björnsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Hershöfðingi dauða hersins" eftir Ismaíl Kadare. Hrafn E. Jónsson þýddi, Arnar Jónsson les (5). 14.30 Út í loftið heldur áfram. 16.00 Fréttir. 15.03 Miðdegistónlist 16.00 Fréttir. 16.06 Sklma. Fjölfræðiþáttur fyrir fólk á öllum aldri. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir, Meðal efnis i dag: Náttúran i allri sinni dýrð og danslistin. 16.30 Veðurfregnir. 16.45 Fréttir. Frá fréttastofu barnanna. 16.50 „Heyrðu snöggvast...“. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. (Áður útvarpað í hádegis- útvarpi.) ■ 17.08 Sólstafir. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Egils saga Skallagríms- sonar. Árni Björnsson þjóðháttafræð- ingur les (5). Ragnheiður Gyða Jóns- dóttir rýnir i textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriðum. 18.30 Kviksjá. Meðal efnis kvikmynda- gagnrýni úr Morgunþætti. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Sif Gunnars- dóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 „Einu sinni á nýársnótt'' eftir Emil Braginski og Eldar Rjazanov. Fimmti þáttur af tiu. Endurflutt hádegisleikrit. 19.60 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá í gær. 20.00 fslensk tónlist. - Sex vikivakar eftir Karl 0. Runólfsson. Sinfóniuhljómsveit islands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. - Sjöstrengjaljóð eftir Jón Ásgeirsson. Sinfónluhljómsveit (slands leikur; Karsten Andersen stjórnar. 20.30 Sjónarhóll. Stefnur og straumar, listamenn og listnautnir. Umsjón: Jór- unn Sigurðardóttir. 21.00 Á nótunum. Umsjón: Gunnhild Byahals. (Áður útvarpað á þriðjudag.) 22.00 Fréttir. 22.07 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti i vikunni. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tveir konsertar fyrir gítar, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Með- limir Romero-fjölskyldunnar leika á gít- ara með hljómsveitinni Academy of St. Martin-in-the-Fields; lona Brown stjórnar. 23.00 Kvöldgestír. Þáttur Jónasar Jónas- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá síðdegi. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 1.00 NæturúNarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 92,4/93,6 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Jón Björgvinsson talar frá Sviss. Veðurspá kl. 7.30 og 10.45. 9.03 9-fjögur. Eva Ásrún Albertsdóttir og Guðrún Gunnarsdóttir. Fjölmiðlagagnrýni Hólmfríðar Garðarsdóttur. Fréttayfirlit og veður kl. 12.00. 12.45 9-fjögur heldur áfram. Gestur Einar Jónasson til kl. 14 og Snorri Sturluson til kl. 16.16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Veðurspá kl. 16.30.18.03 Þjóð- arsálin - þjóðfundur í beinni útsendingu í umsjón Sigurðar G. Tómassonar og Leifs Haukssonar. 19.30 Ekkifréttir Hauks Haukssonar. 19.32 Vinsældalisti Rásar 2 og nýjasta nýtt. Andrea Jónsdóttir kynnir. 22.10 Allt i góðu. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veð- urspá kl. 22.30. 00.10 I háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Veðurfregnir kl. 1.30. 1.36 Næturvakt Résar 2. Umsjón: Arnar S. Helgason. 2.00 Næturútvarp til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14. 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.06 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónas- sonar frá laugardegi. 4.00 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir. 5.05 Allt í góðu. Endurtekið úrval frá kvöldinu áður. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 6.01 Næturtónar hljóma áfram. 6.30 Veðurfregnir. Morguntónar. 7.30 Veðurfregnir. Morguntónar. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Það hálfa væri nóg. Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar í umsjón Davíðs Þórs Jónssonar. 9.05 Katrín Snæhólm Baldurs- dóttir. 10.00 Tónlist og leikir. Böðvar Bergsson. 13.00 Hjólin snúast. Jón Atli Jónasson. 16.00 Sigmar Guðmundsson, 18.30 Tónlist. 20.00 Magnús Orri Schram. 22.00 Næturvaktin. Karl Lúðviksson..3.00 Voice of America til morguns. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Morgunútvarp Bylgjunnar. Þorgeir Astvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson. 9.05 Islands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. 13.10 Ágúst Héð- insson. 16.05 Reykjavík síðdegis. Hall- grímur Thorsteinsson og Auðun Georg Olafsson. 18.30 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.00 Hafþór Freyr Sigmunds- son. 19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. 23.00 Þor- steinn Ásgeirsson. 3.00 Nætun/akt. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 11, 12, 14, 16, 16, 17. iþróttafréttir kl. 13. FM 957 FM 96,7 7.00 I bítið. Steinar Viktorsson. Umferðar- fréttir kl. 8. 9.06 Jóhann Jóhannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. Blint stefnu- mót o.fl. 14.05 Ivar Guðmundsson. 16.05 I takt við tímann. Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10. 18.05 Gullsafnið. Ragnar Bjarna- son. 19.00 Diskóboltar. Hallgrímur Krist- insson leikur lög frá árunum 1977-1985. 21.00 Haraldur Gíslason. 3.00 Föstudags- næturvakt. Fréttir kl. 9, 10, 12, 14, 16 og 18. Iþrótta- fréttir kl. 11 og 17. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Fyrstur á fætur. Kristján Jóhannsson. 9.00 Grétar Miller. 12.00 Hádegistónlist, 13.00 Fréttir. 13.06 Rúnar Róbertsson. 16.00 Siðdegi á Suðurnesjum. Ragnar örn Pétursson og Hafliði Kristjánsson. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.3018.00 Lára Yngvadóttir. 19.00 Eðvald Heimis- son. 21.00 Friðrik Friðriksson. 23.00 Næturvaktin. 3.00 Næturtónlist. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 10.00 Birgir ö. Tryggvason. 12.00 Arnar Albertsson. 15.00 Pétur Árnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Föstudagsfiðringur Maqga M. 22.00 Þór Bæring, STJARNAN FM 102,2 7.00 Jóhannes Ágúst. Þægileg tónlist, upplýsingar um veður og færð. Fréttir kl. 7, 8 og 9. 9.05 Sæunn Þórisdóttir með létta tónlist. 10.00 Saga barnanna. 11.00 Olafur Jón Asgeirsson. Fréttirkl. 12 13.00 Ásgeir Páll spilar nýjustu tónlistina. Fréttir kl. 17, Saga barnanna endurtekin kl, 17.15. 17.30 Lífið og tilveran. Ragnar Schram. 19.00 Islenskir tónar. Fréttir kl. 19.30. 20.00 Ragnar Schram. 22.00 Kvöldrabb. Umsjón Sigþór Guömundsson, 24.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.