Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993 í DAG er föstudagur 8. jan- úar, 8. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.09 og síðdegisflóð kl. 18.31. Fjara kl. 12.28. Sól- arupprás í Rvík kl. 11.09 og sólarlag kl. 16.01. Fullt tungl. Myrkur kl. 17.12. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.35 og tunglið í suðri kl. 1.06. (Almanak Háskóla slands.)____________________ Reglur þínar eru dásam- legar, þess vegna heldur sál mín þær. Útskýring orðs þíns upplýsir, gjörir fávísa vitra. Ég opna munninn af flöngun, því ég þrái boð þín. (Sálm. 119, 129.-132.) 1 2 3 I4 ■ 6 J L ■ M 8 9 10 y 11 r 13 1 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 véla, 5 mannsnafn, 6 galti, 7 bókstafur, 8 snaginn, 11 sjór, 12 fum, 14 sjóða, 16 naglar. LÓÐRÉTT: - 1 rytjulcg, 2 smá, 3 flýti, 4 listi, 7 rösk, 9 flenna, 10 nýög, 13 guð, 15 danskt fornafn. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 busann, 5 ul, 6 galt- ar, 9 ill, 10 GA, 11 Ni, 12 ann, 13 drep, 15 gal, 17 negrar. LÓÐRÉTT: - 1 bágindin, 2 sull, 3 alt, 4 nýranu, 7 alir, 8 agn, 12 apar, 14 egg, 16 la. rjT pTára afmæli. í dag, 8. I O janúar, er 75 ára Páll G. Guðjónsson fyrrv. kaupmaður, Miðvangi 16, Hafnarfirði. Eiginkona hans er Hulda Siguijónsdóttir. Þau taka á móti gestum í veitingahúsinu Skútunni, Hólshrauni 3 milli kl. 17 og 19 á afmælisdaginn. /?/^ára afmæli. í dag, 8. OU janúar, er sextug Ástríður Friðsteinsdóttir, skrifstofustúlka, Stigahlíð 16. Hún er stödd erlendis á afmælisdaginn. FRÉTTIR_________________ BAHÁ’AR verða með opið hús annað kvöld kl. 20.30 í Álfabakka 12. Bernard Granotier, dr. í félags- fræði, flytur fyrirlestur. Húsið er öllum opið. FÉLAGSSTARF aldraðra, Lönguhlíð 3. Spilað á hveij- um föstudegi kl. 13-17. Kaffiveitingar. FÉLAG eldri borgara. Göngu-hrólfar munu taka á móti Hana-nú-hópnum úr Kópavogi á morgun laugar- dag. Hópamir hittast á Mikla- túni upp úr kl. 10 f.h. og fara í leiki ef veður leyfir. Þá verð- ur gengið að Hverfísgötu 105, þar sem verða kaffiveitingar og skemmtun til kl. 14. FÆREYINGAFÉLAGIÐ i Reykjavík heldur þrettánda- skemmtun á morgun, laugar- dag, kl. 10 í Víkingasalnum, Traðarlandi 1. HÚNVETNINGAFÉLAG- IÐ í Reylgavík verður með félagsvist á morgun, laugar- dag, kl. 14 í Húnabúð, Skeif- unni 17. Fyrsti dagur í fjög- urra daga keppni. FÉLAG eldri borgara í Kópavogi. Spilað og dansað í kvöld í Auðbrekku 25 kl. 20.30. Ný þriggja kvölda keppni. Öllum opið. KIRKJUSTARF AÐVENTKIRKJAN, Ing- ólfsstræti 19, Rvík. Á morg- un, laugardag, Biblíurann- sókn kl. 9.45. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: David West. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík: Á morgun, laugar- dag, Biblíurannsókn kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðu- maður: Lilja Ármannsdóttir. HLÍÐARDALSSKÓLI, Ölf- usi: Á morgun, laugardag, Bibliurannsókn kl. 10. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðumaður: Þröstur B. Steinþórsson. AÐVENTKIRKJAN, Brekastíg 17, Vestm.: Á morgun, laugardag, Biblíu- rannsókn kl. 10. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðumaður: Steinþór Þórðarson. AÐVENTSÖFNUÐURINN Hafnarfirði, Góðtemplara- húsinu, Suðurgötu 7: Sam- koma kl. 10. Ræðumaður: Einar Valgeir Arason. SKIPIIVI REYKJAVÍKURHÖFN: { gærmorgun kom Stapafellið og fór samdægurs. Selfoss fór á strönd. Kyndill kom í gærkvöld og fór samdægurs. Bakkafoss og Helgafellið fóru síðdegis í gær. Hvassa- fell er væntanlegt í dag. HAFNARFJARÐARHÖFN: Grænlenski togarinn Artik kom í gær og fór utan sam- dægurs og Míneva fór frá Straumsvík í gærkvöldi. Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykja- vík: Dagana 8. jan. til 12 jan., að bóöum dögum meötöld- um í Hraunbergs Apóteki, Hraunbergi 4. Auk þess er Ingólfs Apótek Kringlunni, opiö til kl. 22 þessa sömu daga. Lœknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. f s. 21230. Neyöarsfmi lögreglunnar í Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Tannlæknavakt — neyöarvakt um helgar og stórhátíöir. Símsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. f símsvara 18888. Ónæmlsaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur ó þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs- ingar á miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styðja smitaöa og sjúka og aöstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smíts fóst aö kostn- aöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 virka daga, ó heilsugæslustöövum og hjá heimilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er meö trúnaö- arsfma, símaþjónustu um alnæmismól öll mónudags- kvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin '78: Upplýsingar og ráögjöf f s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó- tekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu f s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagaröurinn í Laugardal. Opinn alla daga. A virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvelliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17, þriöjud. 12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstu- daga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.sími: 685533. Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan sólarhringinn, ætlað börnum og unglingum aö 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Sfmaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs- ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 ára aldri. Ekki þarf aö gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. Opiö 10—14 virka daga, s. 642984 (sfmsvari). Foroldrasamtökln Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspítalans, s. 601770. Viötalstími hjó hjúkrunarfræöingi fyrir að- standendur þriöjudaga 9—10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa- skjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir konur og börn, sem oröiö ha*fa fyrir kynferöislegu of- beldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, fólag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687, 128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Ókeypis ráögjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miövikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eöa 626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sföu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahúsiö. Opiö þriöjud.—föstud. kl. 13—16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. FundirTjarnar- götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaöakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 / 31700. Vinalfna Rauöa krossins, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluö fullorönum, sem telja sig þurfa aö tjá sig. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiöstöö feröamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Nóttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburö, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18—20 miövikudaga. Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna sími 680790 kl. 10-13. Frétta8endingar Rfkísútvarpsins til útlanda á stutt- bylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og 15770- kHz og kí. 18.55 ó 7870 og 11402 kHz. Til Amer- íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frétt- ir liöinnar viku. Hlustunarskilyröi ó stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aöra daga verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang- ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tíönir fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursendingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Fæöingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn- artímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatími kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftal- ans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Geö- deild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartfmi annarra en foreldra er kl. 16-17. — Borg- arspftalinn í Fossvogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvftabandiö, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheim- ili. Heimsóknartími frjóls alla daga. Grensásdeild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnu-v daga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstööin: Heimsókn- artími frjáls alla daga. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaöaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefsspitali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- leáknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð SuÖurnesja. S. 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00- 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsalur mánud.- föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.- fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Útlónssalur (vegna heim- lána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar f aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aöalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. — föstud. kl. 15-19. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgarbókasafniö í Geröubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafníö: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Árbæjarsafn: Safnið er lokaö. Hægt er aö panta tíma fvrir feröahópa og skólanemendur. Uppl. í síma 814412. Asmundarsafn í Sigtúni: Opiö alla daga 10—16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. Sýn- ingarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-16. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavfkur við rafstööina viö Elliðaár. Opiö sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóösagna- og ævintýramyndum Ásgríms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga kl. 11-17. Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku- daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Höggmyndagaröur- inn opinn alla daga kl. 11-18. Kjarvalsstaöir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiösögn kl. 16 ó sunnudögum. Listasafn Sígurjóns Ólafssonar é Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tíma. Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: OpiÖ fimmtu- daga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. —fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufrœðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Sjóminjasafniö Hafnarflrði: Opiö um helgar 14—18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opiö mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavlk sími 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavík: Laugardalslaug, Sundhöll, Vestur- bæjarlaug og Breiöholtslaug eru opnir sem hér segir: Mánud.—föstud. 7.00—20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00- 17.00. Sundlaug Hafnarfjaröar: Mánudaga — föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverageröis: Mánudaga — fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mónudaga — fimmtud. kl. 6.30-8 og 16—21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45—19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16—18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöö Keflavíkur: Opin mónudaga — föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 9-17.30. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bléa lóniö: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.