Morgunblaðið - 08.01.1993, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993
27
ATVINN U
Sölumaður
- karl eða kona
Um er að ræða sölu á sælgæti í verslanir
og söluturna. Æskilegur aldur 25-35 ára.
Þarf að geta unnið sjálfstætt.
Upplýsingar í dag á skrifstofu frá kl. 15-18.
íslensk dreifing,
Bolholti 4, 3. hæð.
Heilsugœslustöðin
w Húsavík - sími 41333
Félagsráðgjafi
ö
Staða félagsráðgjafa (50% staða) er laus til
umsóknar.
Upplýsingar um starfið gefa yfirlæknir og
hjúkrunarforstjóri, sími 96-41333.
Heilsugæslustöðin Húsavík.
Sjúfcrflbúsid í Húsnvík s.f.
Meinatæknir
Staða meinatæknis (50% staða) við Sjúkra-
húsið í Húsavík er laus til umsóknar.
Upplýsingar um starfið gefa deildarmeina-
tæknir og framkvæmdastjóri,
sími 96-41333.
Sjúkrahúsið í Húsavík.
KENNARA-
HÁSKÖU
ÍSLANDS
Laus staða
Við Kennaraháskóla íslands er laus til um-
sóknar staða lektors í íslensku. Meginverk-
efni lektorsins eru íslensk og almenn mál-
fræði með áherslu á nútímaíslensku. Auk
fullgilds háskólaprófs í grein sinni skal um-
sækjandi hafa próf í uppeldis- og kennslu-
fræðum eða að öðru leyti nægilegan kennslu-
fræðilegan undirbúning.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af
kennslu og skólastarfi.
Umsókn fylgi ítarleg skýrsla um vísindastörf,
.ritsmíðar og rannsóknir, svo og upplýsingar
um námsferil og önnur störf. Þau verk, sem
umsækjandi óskar að dómnefnd fjalli um,
skulu einnig fylgja.
Gert er ráð fyrir að staðan verði veitt frá
1. ágúst 1993.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Umsóknir berist Kennaraháskóla íslands
v/Stakkahlíð, 105 Reykjavík, fyrir
1. febrúar nk.
Rektor.
A
ÍSLANDS
Laust starf
Kennaraháskóli íslands óskar að ráða verk-
efnastjóra til starfa við endurmenntunardeild
skólans frá 1. mars 1993.
Starfssvið verkefnastjóra felst einkum í
stuðningi við þróunarstarf, leiðbeiningum um
starfsrannsóknir og umsjón með starfsleikni-
námi auk daglegra stjórnunarstarfa.
Verkefnastjóri skal hafa haldgóða þekkingu
á skólastarfi. Æskilegt er að verkefnastjóri
hafi reynslu af rannsóknum og þróunarstarfi
á grunnskólastigi.
Umsóknum, er tilgreini menntun og fyrrri
störf, ber að skila til Kennaraháskóla Islands
fyrir 1. febrúar nk.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins.
Nánari upplýsingar veitir endurmenntunar-
stjóri Kennaraháskólans í síma 688700.
Rektor.
R AÐ A UGL YSINGAR
Gatnamálastjórinn í Reykjavík
Hirðing jólatrjáa
Hirðing jólatrjáa hefst föstudaginn 8. janúar
næstkomandi og verður framkvæmd sam-
hliða reglubundinni sorphirðu.
Húsráðendur eru beðnir að setja tréin út
fyrir lóðamörk og verða þau þá fjarlægð.
Gatnamálastjórinn í Reykjavík.
Hreinsunardeild.
Auglýsing
um fasteignagjöld
Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykja-
vík árið 1993 og verða álagningarseðlar
sendir út næstu daga ásamt gíróseðlum
vegna fyrstu greiðslu gjaldanna.
Gjalddagar fasteignagjalda eru 15. janúar,
l. mars og 15. apríl.
Gjöldin eru innheimt af Gjaldheimtunni í
Reykjavík, en einnig er hægt að greiða gíró-
seðlana í næsta banka, sparisjóði eða póst-
húsi.
Skráningardeild fasteigna, Skúlatúni 2, veitir
upplýsingar um álagningu gjaldanna, sími
632520.
Tekjulágir elli- og örorkulífeyrisþegar, sem
fengu lækkun á fasteignaskatti á liðnu ári,
hafa fengið hlutfallslega lækkun fyrir árið
1992. Framtaisnefnd mun yfirfara framtöl
gjaldenda þegar þau liggja fyrir, væntanlega
í mars- eða aprílmánuði, og úrskurða endan-
lega um breytingar á fasteignaskattinum,
m. a. hjá þeim, sem ekki hafa fengið lækkun
en eiga rétt á henni samkvæmt þeim reglum,
sem borgarstjórn setur, sbr. 4. mgr. 5. gr.
1. nr. 90/1990 um tekjustofn sveitarfélaga.
Verður viðkomandi tilkynnt um niðurstöðu,
ef um breytingu verður að ræða.
Borgarstjórinn íReykjavík,
5. janúar 1993.
Hluthafafundur
Hér með er boðað til hluthafafundar í Árnesi
hf. fimmtudaginn 14. janúar 1993, kl. 14.00,
í samkomuhúsinu Gimli á Stokkseyri.
Dagskrá:
1. Tillaga Byggðastofnunar um að farið skuli
í einu og öllu eftir hluthafasamkomulagi
frá 31.12. 1991.
2. Tillaga formanns stjórnar um traustsyfir-
lýsingu á stjórn félagsins og fram-
kvæmdastjóra.
3. Önnur mál, löglega fram borin.
Tillögur liggja frammi á skrifstofu félagsins og
verða sendar þeim hluthöfum sem þess óska.
Hluthafar eru beðnir um að mæta tímanlega
á fundinn og hafa meðferðis skilríki og um-
boð sé um þau að ræða.
Stjórn Árness hf.
NAUÐUNGARSALA
Framhald uppboðs
Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður á þeim sjálfum
sem hér segir.
1. Foldahraun 37G, Vestmannaeyjum, þinglýst eign Sigurjóns Ólafs-
sonar, eftir kröfum Verðbréfamarkaðs Fjárfestingarfélagsins,
Veröbréfamarkaðs (slandsbanka hf., Ingvars Björnssonar hdl. og
Sparisjóðs Vestmannaeyja, þriöjudaginn 12. janúar 1993,
kl. 16.00.
2. Vestmannabraut 30, 2. hæð, Vestmannaeyjum, þinglýst eign
Mariu Þorgrímsdóttur, eftir kröfum Brunabótafélags (slands og
veödeildar Landsbanka (slands, fimmtudaginn 14. janúar 1993,
kl. 16.00.
Sýslumaöurinn i Vestmannaeyjum,
7. janúar 1993.
m solu
Ferðaskrifstofa
Til sölu allt að 50% í lítilli ferðaskrifstofu.
Fyrirspurnir sendist auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „F - 3544", fyrir 15. janúar.
Framboðsfrestur
Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjar at-
kvæðagreiðslu um kjör stjórnar, trúnaðar-
mannaráðs og endurskoðenda í Verzlunar-
mannafélagi Reykjavíkur fyrir árið 1993.
Framboðslistum eða tillögum skal skila á
skrifstofu félagsins, Húsi verslunarinnar,
Kringlunni 7, eigi síðar en kl. 12.00 á há-
degi, mánudaginn 11. janúar 1993.
Kjörstjórnin.
ATVINNUHUSNÆÐI
Til leigu á Krókhálsi
300 fm skrifstofuhúsnæði á annari hæð, 200
fm skrifstofuhúsnæði á jarðhæð og 650 fm
vörugeymsluhúsnæði á jarðhæð. Tvennar
stórar innkeyrsludyr. Fullinnréttað og til leigu
strax. Leigist allt í einu eða í einingum.
Tilboð skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir
18. þessa mánaðar, merkt: „T - 4459“, eða
á telefax 673590.
Aukin ökuréttindi
Skráning stendur yfir hjá Ökuskólanum í
Mjódd á námskeið, er hefst 18. janúar nk.
kl. 18.15. Staðfestingargjald, kr. 5.000,
greiðist við skráningu. Opnunartími mánud.,
þriðjud. og fimmtud. frá kl. 13.30-20.00 og
miðvikud. og föstud. frá kl. 13.30-17.00.
Nánari upplýsingar í síma 670300.
Ökuskólinn í Mjódd,
Þarabakka 3.