Morgunblaðið - 08.01.1993, Qupperneq 41
MORGUNIJLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993
41 -
Stillum kröfum í hóf
Frá Magnúsi Jónssyni:
Stíð er að fást við stjóm og þjóð
sem standa andvíg jafnan
segir í Alþingisrímunum frá aldamót-
unum síðustu.
Ennþá er það öðru hvoru umræðu-
efni i kaffiboðum kunningja, hver
hafí ort þessar rímur. Þær birtust
fyrst í Fjallkonunni, blaði Valdimars
Asmundssonar, en aldrei var höfund-
ar getið. Ekki er vitað um mikla
umgengni Valdimars við ljóðagyðj-
una, en mörg skáld voru þá hér í
fullu fjöri. Og til að gera langa sögu
stutta, má segja, að almennt sé nú
talið, að tveir menn hafi þama hjálp-
ast að á óvenjulegan hátt, þeir Valdi-
mar Ásmundsson áðumefndur, sem
hafí látið vini sínum, Guðmundi
skólaskáldi, í té „aktuelt" efni, þ.e.
það sem einna efst var á baugi á
þessum árum og að sá síðarnefndi
hafi svo fært það í hinn létta ljóða-
búning sem þessar rímur em í.
En hér var ekki ætlunin að tala
að ráði um rímurnar, heldur efni ljóð-
línanna tveggja sem hér standa sem
upphaf þessara hugleiðinga.
Það er víst svo vítt um veröldina
að þessir aðilar, stjóm og stjórnar-
andstaða, em ósammála um flesta
hluti. Við stjómarskipti sýna skoð-
anakannanir iðulega að nýja stjómin
er vinsæl, en svo sígur alltaf í sama
farið, að áður en við er litið hafa
vinsældir hennar dalað, og þetta fer
smám saman versnandi. Ráðherram-
ir em fengnir til viðtals í sjónvarpið
og þótt þeir sitji þar á stólum, má
eiginlega segja að þeim sé stillt upp
við vegg. Þeir em spurðir ýmissa
spuminga sem sumar hveijar virðast
aðeins flækja málin og reyna á
taugakerfi og tilfinningalíf. Hvers
vegna er farið svona ég vil segja illa
með hveija ríkisstjóm? Ef svara ætti
því með éinu neikvæðu orði, væri það
MYNDAYEL
MYNDAVÉL af tegundinni
YASHICA tapaðist á móti í inn-
anhúsknattspymu í Víkingsheim-
ilinu 1. desember. Finnandi er
vinsamlegast beðinn að hringja í
síma 812921.
ÞAKKIR
Þórun Magnúsdóttir:
ÉG vil koma á framfæri þakklæti
til vesturbæjardeildar embættis
gatnamálastjóra. Við báðum þá
að hjálpa okkur vegna hálku á
helzt orðið ágirnd. Orðið þrýstihópur
finnst mér líka hafa ákaflega hvim-
leiða og neikvæða merkingu. . Fyrir
nokkru var gerð það sem kallað er
þjóðarsátt. En erfitt er að halda þeirri
„sátt“ til streitu. A.m.k. lifa bæði
ég og aðrar viðkvæmar sálir í stöðug-
um ótta við að nú fari einhver þrýsti-
hópurinn af stað með kröfur og í
framhaldi af því verkfallshótanir.
Verkfallsvopnið er svo hárbeitt og
hættulegt og hefur allt of oft verið
dregið úr slíðmrn.
En hvað er til ráða? Væri ekki
beinlínis skást að þeir alþýðubanda-
lagsmenn sem hæst geyja í stjómar-
andstöðu fengju ráðherrastóla?
A.m.k. slumaði töluvert í Ólafi
Ragnari þegar hann varð fjármála-
ráðherra. Auðvitað er ekki að öllu
leyti jákvætt að lyfta honum aftur í
þann stól með hugarfarinu: „Heiðra
skáltu skálkinn ...“
Ég set hér fimm orð í stafrófsröð:
Almenningur, daglaunamenn, launa-
fólk, launþegar, skattborgarar.
Ég held að allir sjái hversu fárán-
legt það er, þegar stjómarandstaða
nýr ríkjandi stjóm því um nasir, nán-
ast sem einhveiju ódæði, að til að
halda í horfinu með ríkissjóðinn, fari
hún ofaní vasa og svo kemur eitt-
hvert hinna fimm áðumefndu orða.
Þau hafa öll svipaða merkingu. AI-
menningur, em það ekki bókstaflega
allir? Hvar á að koma fé í ríkissjóð-
inn ef ekki frá almenningi? Og hver
er ekki launþegi og ekki skattborg-
ari?
Stillið þið kröfum í hóf, þrýstihópar!
Farðu varlega verkalýðshreyfing!
Vel fer á að enda þetta með ljóðlín-
um, eins og byijað var. Ef verðbólgu-
skriðan byijar aftur, eða er hún
kannske byijuð (ég skrifa kannske
alltaf með e). Þá má hugleiða hvað
einn kröfugerðarmaðurinn sagði, svo
sem við sjálfan sig, hvað var hans
„aktuela" undmnarefni:
gangstígum við verkamannabú-
staðina og þeir bmgðust fljótt og
vel við og bám sand á gönguleið-
imar.
JAKKI
Grænn jakki af tegundinni The
australian outback collection
hvarf úr fatahenginu á skemmti-
staðnum Púlsinum við Vitastíg
aðfaranótt 3. janúar og hefur ef
til vill verið tekinn í misgripum.
Jakkinn er merktur Bryndísi Pe-
tm. Þeir sem geta gefið einhveij-
ar upplýsingar hringi í síma
91-23613. Hægt er að skila
jakkanum á Púlsinn.
Vart ég skil hví vaxi’ og stækki
verðbólgan með afhroð sitt,
ég sem vil að ekkert hækki
utan bara kaupið mitt!
MAGNÚS JÓNSSON
Fögrukinn 2, Hafnarfirði
LEIÐRÉTTIN G AR
Setning féll nið-
ur
í frétt Morgunblaðsins í gær,
bls. 10, um tónleika í íslensku óper-
unni féll niður setning er verið var
að skýra frá námi Nínu Margrétar
Grímsdóttur píanóleikara en hún
er svohljóðandi: „Hún lauk LGSM
perf. prófi frá Guildhall School of
Music and Drama í London 1988
og masters prófi frá City University
í London 1989.“ Morgunblaðið bið-
ur hlutaðeigendur velvirðingar.
Hluti málsgrein-
ar féll niður
í grein eftir Gísla Jónsson í blað-
inu í gær á bls. 12 og ber yfirskrift-
ina Brestir í kemm féll niður hluti
málsgreinar og birtist hún hér að
fullu: „Meira en litlir brestir virðast
vera í keri vestræns lýðræðis. Því
sem áður segir fýlgir náttúrlega að
allskonar lýðkæringar (popúlistar)
vaða uppi sumir með tveggja stafa
prósentutölu í fylgi eins og Jean-
Marie Le Pen í Frakklandi, Ross
Perot í Bandaríkjunum, Franz
Schönhuber í Þýskalandi, Carl I.
Hagen í Noregi og Jan Wachtmeist-
er í Svíþjóð."
Lína féll niður
Lína féll niður í minningargrein
Ólafs K. Bjömssonar loftskeyta-
manns um Olaf Árnason, fyrrver-
andi fulltrúa, og raskaðist við það
samhengi. Rétt hljóðar viðkomandi
efnisgrein svo: „Halaveðrið svokall-
aða stóð yfir 8. og 9. febrúar. Þá
fómst tveir togarar, Fieldmarshal
Robertson og Leifur heppni. Með
Robertson fórst faðir óla, og með
Leifí heppna fórst skólabróðir hans,
Magnús Brynjólfsson loftskeyta-
maður, sem var fundarstjóri á
stofnfundi FÍL og gjaldkeri félags-
ins.“
Gamli Sport-
klúbburinn
gjaldþrota
í frétt á bls. 4 á miðvikudag var
skýrt frá 20 milljóna gjaldþroti
Sportklúbbsins. Rétt er að taka
fram, að um er að ræða Sportklúbb-
inn hf., sem var í rekstri á undan
þeim Sportklúbbi, sem brann ofan
af á síðasta ári.
VELVAKANDI
SPADOMAR
BIBLÍUNNAR
Opinberunarbókin
Enn eitt námskeið um hrífandi spádóma Biblí-
unnar hefst þriðjudaginn 12. janúar kl. 20.00
á Hótel Holiday Inn, Sigtúni 38.
Efni Opinberunarbókarinnar verður sérstak-
lega tekið til meðferðar.
ÞÁTTTAKA ER ÓKEYPIS.
Fjölbreytt námsgögn EINNIG ÓKEYPIS.
Leiðbeinandi verður dr. Steinþór Þórðarson.
Atburðarás nútímans er hröð og spádómar
Biblíunnar hafa mikið að segja um hana.
Nánari upplýsingar og innritun í símum
679270 á skrifstofutíma og 46850 eða 40324
á kvöldin.
j
I I^Jákftngastaóurinn
1 SOUTHHRH FRIED CHICKEN
SVAKIA
P.A!>Í>A^
Hraðrétta veitjngastaöur
ihjarta boigaríráiv
o
Sími 16480
Símí 29117
Þú getur bæði tekib matinn með þér heim eða borðað hann á staðnum
Metsölublaó á hveijum degi!
Barbeque kjúklingar
Gómsœtir Barbeque kjúklingar
bœtast nú á matseöilinn
Velkomin í kjúkHngakrœsingarnar okkar
Fjölskyldupakki fyrir 5.
10 kjúklingabitar (BARBEQUE eða SOUTHERN FRIED),
franskar, sósa og salat Verð 2000 kr.
Fjölskyldupakki fyrir 3.
6 kjúklingabitar ( BARBEQUE eða SOUTHERN FRIED),
franskar, sósa og salat Verð 1300 kr.
Pakki fyrir 1.
2 kjúklingabitar (BARBEQUE eða SOUTHERN FRIED),
franskar, sósa og salat Verb 500 kr.