Morgunblaðið - 08.01.1993, Blaðsíða 42
42
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 8. JANÚAR 1993
KNATTSPYRNA
HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KARLA
ÞÓRSHAMAR
KARATE
Simi 14003.
Tveir til Danmerkur
Borðtennissamband íslands hef-
ur ákveðið að senda tvo efni-
lega borðtennis í æfingabúðir í
Danmörku. Það eru Víkingamir
Sigurður Jónsson og Ingólfur Ing-
ólfsson, sem eru 15 ára.
Þeir félagar fara til Danmerkur
23. janúar og æfa þar í viku með
danska unglingalandsliðinu og fé-
lagsliðum. Sigurður og Ingólfur
era í hópi efnilegustu borðtennis-
manna landsins og eiga framtíðina
fyrir sér að sögn Gunnars Jóhanns-
sonar, formanns Borðtennissam-
bandsins.
Guðmundur
til Víkings
GuAmundur Þ. Guðmundsson.
Meðalskor:
8,1 mark í leik
Bergsveinn Bergsveinsson, FH.....202/13
SigmarÞ. Óskarsson, ÍBV...........174/16
Gísli F. Bjamason, Selfossi.......164/10
Guðmundur Hrafnkelsson, Val.......157/ 5
Alexander Revine, Víkingi.........157/10
Magnús Sigmundsson, ÍR.............153/8
Hermann Karlsson, Þór.............146/12
Magnús I. Stefánsson, HK..........130/ 6
Sigtryggur Albertsson, Fram.......108/ 3
Leifur Dagfinnsson, Haukum........105/ 4
IzlokRale, KA.....................103/ 7
Gunnár Erlingsson, Stjömunni...... 90/
Magnús Ámason, Haukum..............83/ 8
Ingvar Ragnarsson, Stjömunni..... 82/ 7
Hallgrímur Jónasson, Fram......... 67/ 9
Bergsveinn Bergsveinsson, landsliðsmarkvörður úr FH.
Guðmundur Þ. Guðmundsson,
fyrrum leikmaður Breiðabliks
og Völsungs, gekk til liðs við Vík-
inga í gær. Guðmundur, sem hefur
verið í Danmörku og æft þar og
leikið með Lyngby, er 26 ára mið-
vallarspilari. Hann hefur leikið með
21 árs landsliðinu, unglinga- og
drengjalandsliði.
Allir þeir leikmenn Víkings,
nema Aðalsteinn Aðalsteinsson,
sem léku með Víkingum sl. keppnis-
tímabil, verða með í ár. Aðalsteinn
hefur verið ráðinn þjálfari Völsungs
á Húsavík.
Þannig skorap
Sigurður
Sveinsson
14 mörk
18 skot
Markvarsla
Bergsveins
Meðaltal:
14,4 skot i leik
Bergsveinn Bergsveinsson,
landsliðsmarkvörður úr FH,
er sá markvörður sem hefur varið
flest skot í 1. deildarkeppninni í
handknattleik. Bergsveinn, sem
varði flest skot í deildarkeppninni
í fyrra, hefur varið alls 202 skot
eftir 14. umferðir, eða að meðal-
tali 14,4 skot í leik.
Bergsveinn hefur varið þrettán
vítaskot, en sá markvörður sem
hefur varið flest vítaskot er Sig-
mar Þröstur Óskarsson, landsliðs-
markvörður frá Eyjum, sem hefur
varið sextán vítaskot. Hann hefur
varið vítaskot í tíu af fjórtán leikj-
um Eyjamanna - þar af þijú í
þremur Ieikjum. Sigmar Þröstur
hefur varið næst flest skot í deild-
inni, eða 174, sem er að meðaltal
12,4 skot í leik.
Sá markvörður sem hefur varið
flest vítaskot í leik, er Magnús
Sigmundsson úr ÍR, sem varði
fjögur í leik gegn Haukum, 26:26.
Sigtryggur Albertsson, mark-
vörður úr Fram, hefur varið flest
skot í leik, eða 24 skot í leik gegn
Val. Gísli Felix Bjarnason, Sel-
fossi, kemur næstur á blaði^ með
22 skot varin í leik gegn IR og
hann er eini markvörðurinn sem
hefur tvisvar varið yfir 20 skot í
leik, en hann varði 20 skot í leik
gegn Fram.
ENSKA JACQUI KOOS KAMILLA Almenn enska, samtalshópar, bókmenntahópar, viðskiptaenska, bamahópar, T.O.E.F.L., einkatímar, sérsniðin kennsla.
FRANSKA NATHALIE Almenn kennsla, samtalshópar, einkatímar.
ÞÝSKA MEIKE Almenn kennsla, samtalshópar, einkatímar.
HOLLENSKA GERDA Almenn kennsla, einkatímar.
RÚSSNESKA OLGA Almenn kennsla, einkatímar.
ÍSLENSKA FYRIR ÚTLENDINGA
Námskeið heQast þann 11. janúar.
Málaskóli Reykjavíkur Brautarholti 4, 105 Reykjavík, sími 628890.
Markvarsla
Hér er listi yfir hvað markverðir fé-
laganna hafa verið mörg skot - fyrst
félög (hvað margir markverðir), þá
skot/vítaköst:
1. FH (3)................212/15
2. Víkingur (2)..........201/14
3. iBV (2)...............198/19
4. HK(3).................191/ 8
5. Haukar (2)............185/12
6. Valur (3)........... 184/10
7. Selfoss (2)...........183/13
8. ÍR (2)................180/12
9. Fram (2)..............175/12
10. Stjaman (2)...........172/ 7
11. Þór (2)...............147/12
12. KA (2)................140/12
Næstu leikir:
í KVÖLD: Þór - KA kl. 20.30.
LAUGARDAGUR: HK - Haukar
kl. 16.30.
SUNNUDAGUR: Fram - ÍBV og
ÍR - Stjarnan kl. 20.
Fj. leikja u J T Mörk Stig
STJARNAN 14 9 3 2 352: 332 21
FH 14 9 2 3 372: 337 20
VALUR 14 7 6 1 327: 299 20
SELFOSS 14 7 3 4 364: 348 17
HAUKAR 14 7 1 6 379: 347 15
VÍKINGUR 14 7 1 6 323: 317 15
ÍR 14 6 3 5 342: 341 15
KA 14 5 2 7 317: 324 12
ÞÓR 14 5 2 7 339: 363 12
FRAM 14 3 1 10 342: 365 7
ÍBV 14 2 3 9 323: 356 7
HK 14 3 1 10 321: 360 7
BORÐTENNIS
STAÐAN
Þeir hafa varið mest
Bergsveínn ver mest