Morgunblaðið - 27.01.1993, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1993
Morgunblaðið/Þorkell
Jón Páll Sigmarsson jarðsunginn
Jón Páll Sigmarsson aflraunamaður var jarðsunginn frá Hallgrímskirkju í gær að viðstöddu fjöl-
menni. Sr. Jón Þorsteinsson, sóknarprestur í Lágafellssókn, jarðsöng. Við athöfnina voru margir
kraftlyftinga- og aflraunamenn, íslenzkir sem erlendir. Nokkrir úr hópi þeirra báru kistu Jóns Páls
úr kirkju ásamt ættingjum hans.
VEÐUR
lDAGkl.12.0Cf O
HeimikJ: Veðuretota íslands
(Byggt á veðurspá kl. 16.151 gœr)
/ JEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma hitl veður Akureyrl +10 skýjað Reykjavík +4 skýjað
Björgvln +3 snjóél
Helslnkl +6 skýjað
Kaupmannahöfn 3 alskýjað
Narssarssuaq +1 snjókoma
Nuuk +9 skýjað
Ósló léttskýjað
Stokkhólmur +7 léttskýjað
Þórshöfn 0 alskýjað
Algarve 16 helðskirt
Amsterdam 5 skýjað
Barcelona 12 mistur
Berlín 3 snjókoma
Chicago -r4 léttskýjað
Feneyjar 9 léttskýjað
Frankfurt 2 skýjað
Glasgow 6 skýjað
Hamborg 3 slydda
London 4 alskýjað
Los Angeles 14 alskýjað
Lúxemborg 0 skýjað
Madrid 11 heiðskírt
Malaga 15 heiðskírt
Mallorca 16 léttskýjað
Montreal +14 iéttskýjað
New York +3 léttskýjað
Orlando 16 rigning
Parfs 5 skýjað
Madelra 18 léttskýjað
Róm 12 þokumóða
Vín 3 skýjað
Washington +3 skýjað
Winnipeg +10 snjókoma
Viðhorfskönnun Félagsvísindastofn-
unar Háskólans fyrir Morgunblaðið
Félagsvísindastofnun Háskóla íslands hefur gert könnun
fyrir Morgunblaðið, þar sem spurt er um viðhorf almenn-
ings til blaðsins. Könnunin náði til úrtaks 1.000 íslendinga
á aldrinum 16 til 75 ára um allt land. Meðal annars voru
settar fram nokkrar fullyrðingar í könnuninni og svarend-
ur beðnir um að svara því til hvort þeir væru þeim sam-
mála eða ósammála. Fyrir mistök í vinnslu blaðsins birtist
rangur texti með súluritunum hér á síðunni í blaðinu í gær
og eru þau endurbirt með réttum texta.
Fullyrðing:
Morgunblaðið er góður vettvangur menningar og lista
Morgunblaðið er góður vettvangur
menningar og lista
84% sammála -
12,6% ósammála
ALLS 84% svarenda í könnuninni sögðust sammála þeirri
fullyrðingu að Morgunblaðið væri góður vettvangur menning-
ar og lista. Ósammála fullyrðingunni voru 12,6%.
Mjög sammála fullyrðingunni ust 10%, mjög ósammála 2,6% og
sögðust 28,5% og 55,5% frekar 3,4% vildu hvorki segja af né á
sammála. Frekar ósammála sögð- um afstöðu sína.
Fullyrðing:
Morgunblaðið höfðar ekki til ungs fólks
Morgunblaðið höfðar ekki til ungs fólks
36,9% sammála -
58,9 ósammála
ER fullyrt var að Morgunblaðið höfðaði ekki til ungs fólks
sögðust 58,9% svarenda ósammála fullyrðingunni. Sammála
henni voru hins vegar 36,9%.
Mjög ósammála því að Morgun- Þeir sem ekki vildu gera upp
blaðið höfðaði ekki til ungs fólks hug sinn voru 4,2%. Frekar sam-
voru 21,8% og 37,1% voru frekar mála fullyrðingunni voru 26,5%
ósammála. og mjög sammála 10,4%.
Dekk sorpbfls skemmdi Fiat
DEKK losnaði af hásingu sorp-
bíls við Gullinbrú í gær og þeytt-
ist langan veg.
Eftir 165 metra ferðalag stöðv-
aðist dekkið loks á litlum Fiat-bíl,
sem skemmdist svo, að draga varð
hann burtu með kranabíl. Engin
meiðsli urðu á mönnum.