Morgunblaðið - 27.01.1993, Síða 8

Morgunblaðið - 27.01.1993, Síða 8
8 ! DAG er miðvikudagur 27. janúar, 27. dagur ársins 1993. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 9.01 og síðdegisflóð kl. 21.19. Fjara kl. 8.57 og 15.12. Sólarupprás í Rvík kl. 10.23 og sólarlag kl. 16.59. Myrkur kl. 17.59. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.41 og tunglið í suðri kl. 16.59. (Almanak Háskóla slands.) En hann, sem hjörtun rannsakar, veit hver er hyggja andans, að hann biður fyrir heilögum eftir vilja Guðs. (Róm. 8, 27.-28.) 1 2 ■ ■ 6 ■ ■ _ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ “ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 lifa, 5 belti, 6 brúka, 7 tónn, 8 mergð, 11 er leyft, 12 lík, 14 tunna, 16 dældin. LÓÐRÉTT: - 1 tunga, 2 hærum í , 3 fæða, 4 nytjalanda, 7 mýrar- flói, 9 hása, 10 hægt, 13 gripa- deild, 15 tvíhljóði. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 sessan, 5 ok, 6 af- leit, 9 kál, 10 Ni, 11 ií, 12 ann, 13 last, 15 áta, 17 túlinn. LÓÐRÉTT: - 1 snakillt, 2 soll, 3 ske, 4 natinn, 7 fála, 8 inn, 12 atti, 14 sál, 16 an. SKIPIN________________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær kom Reykjafoss af strönd og Grænlandsfarið Tinka Artica kom og fór samdægurs. Þýska eftirlits- skipið Frithjof kom í dag, Jökulfellið fór utan og Grundarfoss fór á strönd. Dettifoss er væntanlegur í dag, einnig Helga leiguskip Eimskips og þá fer Frithjof utan og Freri fer á veiðar í dag. ÁRNAÐ HEILLA ar Davíðsdóttir, Melgerði 12, Kópavogi. Eiginmaður hennar er Ketil Högnason. Þau hjónin taka á móti gest- um í Lionsheimilinu Lundi, Auðbrekku 25, Kópavogi milli kl. 18-20 á afmælisdaginn. FRÉTTIR______________ FÉLAG ELDRIBORGARA. í Risinu í dag er kínversk leik- fimi kl. 13.30. Leikritið Sól- setur verður sýnt kl. 16 í dag, kl. 16 laugardag og kl. 17 sunnudag. ITC MELKORKA heldur opinn fund í dag kl. 20 í Menningarmiðstöðinni í Gerðubergi í Breiðholti. Á dagskrá fundarins er m.a. fræðsluerindi um ræðu- mennsku. U pplýsingar _ veita Sveibjörg í s. 71672 og Ólafur s. 682314. BARNAMÁL: Hjálparmæð- ur Barnamáls hafa opið hús í dag kl. 14 í hús KFUM/K, Lyngheiði 12, Kópavogi. VESTURGATA 7, þjón- ustuíbúðir aldraða. Haldið verður þorrablót á Vesturgötu 7 miðv. 3. febrúar nk. Hefð- bundinn þorramatur ásamt öðrum réttum. Meðal skemmtiatriða er söngur Karlakvartetts Kirkjukórs Langholtskirkju og almennur söngur undir stjóm Jón Stef- ánssonar, kórstjóra, dans og heimatilbúin skemmtiatriði. Skráning og uppl. í s. 627077. KVENFÉLAG ÁRBÆJAR- SÓKNAR. Aðalfundur verð- ur haldinn mánud. 1. feb. nk. í veitingahúsinu Blásteini kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál. Gestur fundarins verður Ingibjörg Björnsdóttir, skólastjóri Heilsuskólans sf., og mun hún flytja erindi sem nefnist: Taktu ábyrgð á eigin heilsu og kynna námskeið á vegum skólans. Veitingaval um þijá smárétti. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. JANÚAR 1993 HÆÐARGARÐUR, félags- starf aldraða. Kl. 9 fótaað- gerðir. Kl. 16 danskennsla. BRJÓSTAGJÖF, ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Bamamáls em: Guðlaug M. s: 43939, Hulda L. s: 45740, Arnheiður s: 43442, Dagný Zoega s: 680718, Margrét L. S: 18797, Sesselja s: 610458, María s: 45379, Elín s: 93-12804, Guðrún s: 641451. Hjálpar- móðir fyrir heyrnai!°usa og táknmálstúlkur: Hanna M. s: 42401. BÓKSALA Félags kaþól- skra leikmanna er opin í dag á Hávallagötu 14 kl. 17-18. HALLGRÍMSKIRKJA: Far- ið verður á leiksýninguna Sólsetur miðvikudag, 3. febr- úar, sem sýnt er í Risinu. Nokkrir miðar eftir. Hafið samband við Sigríði í síma 10745 eða 621475. BÚSTAÐASÓKN: Félags- starf aldraðra í dag kl. 13-17. Fótsnyrting fimmtudag. Upp- lýsingar í síma 38189. NESSÓKN: Opið hús fyrir aldraða verður í dag kl. 13-17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Leikfimi, kaffi og spjall. Hár- og fótsnyrting verður í dag kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Kór aldraða hefur samvem- stund og æfingu kl. 16.45. Nýir söngfélagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Baekman og Reynir Jónasson. KIRKJUSTARF ÁRBÆJARKIRKJA: Farið verður í heimsókn í opið hús í Bústaðakirkju í dag. Farið verðurfrá kirkjunni kl. 13.30. FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Félagsstarf aldr- aðra í Gerðubergi. Lestur framhaldssögu verður í dag kl. 15.30. Helgistund á morg- un kl. 10.30 í umsjón Ragn- hildar Hjaltadóttur. KÁRSNESSÓKN: Mömmu- morgunn í safnaðarheimilinu Borgum í dag kl. 9.30-11.30. 10-12 ára starf í safnaðar- heimilinu Borgum í dag kl. 17.15-19. Fyrsti fræðslufund- ur Kársnessóknar verður haldinn í kvöld í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 20.30. Þar mun sr. Auður Eir Vil- hjálmsdóttir tala um kvenna- guðfræði, les efni og þá sér- staklega um sjálfsmyndina. ÁSKIRKJA: Samvemstund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10-12. 10-12 ára starf í safnaðarheiniilinu 5 dag kl. 17. BÚSTAÐAKIRKJA: Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. GRENSÁSKIRKJA: Hádeg- isverðarfundur aldraðra í dag kl. 11. NESKIRKJA: TTT-klúbb- urinn, starf 10-12 ára barna í dag kl. 17.30. Allir krakkar á þessum aldri velkomnir. Bænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórsson. SELTJARNARNES- KIRKJA: Kyrrðarstund kl. 12. Söngur. Altarisganga, fyrirbænir. Léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á etir. Opið hús fyrir eldri borg- ara í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffíborð, söngur, spjall og helgistund. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Forystumenn verkalýðsfélaga á Suðurlandi Nú plötuðum við ykkur aldeilis. Við höfum aldrei verið með neina efnahagsstefnu ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík: Dagana 22. jan. til 29. jan., að báðum dögum meðtöldum í Vesturbæjar Apóteki, Melhaga 20-22. Auk þess er Háaleitis Apótek, Háaleitisbraiit 68, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnudaga. Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnarnes og Kópavog i Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Neyðarsími lögreglunnar í Rvfk: 11166/ 0112. Læknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hæð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stódiátíðir. Símsvari 681041. Borgarspitalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.00-17.00. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann styöja smítaöa og sjúka og aöstandendur þeirra i s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarfausu i Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heimilislælcnum. Þag- mælsku gætt. Samtðk áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsima, símaþjcnustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í síma 91-28586 frá kl. 20-23. Samtökin 78: Uppfýsingar og ráðgjöf í s. 91-28539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstima á þriðjudögum kl. 13-17 i húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, 8.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfeifs Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bæjar: Opiö mánudaga - fímmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin tíl skiptis sunnudaga 10-14. Uppi. vaktþjónustu í 8. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keftovflc: Apólekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga Id. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Seifoss: Seifoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á iaugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opiö virka daga tl kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Surmudaga 13-14. Heimsóknartjný Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn i Laugardai. Opinn ala daga. Á virkum dögum frá kl. 8-22 og um helgar frá Id. 10-22. Skautasvettð í Laugardal er opið mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, frnntudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. Uppl.simi: 685533. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús að venda. Opiö allan sólarhringínn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Súnaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaður bömum og unglmgum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opíð allan sólarhrínginn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opiö mánudaga til föstu- daga frá kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiöleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opið 10-14 virka daga, s. 642984 (simsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Áfengis- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkrun- arfræðingi fyrir aöstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aöstoö fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Stigamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðiö hafa fyrir kvnferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22.00 í síma 11012. MS-félaa Islandt: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari ailan sólar- hnnginn. Sími 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. S/ennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. keypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengís- og vrhuefnavandann, Siðumúla 3-5, s. 812399 Id. 9-17. Áfengismeöferö og ráögjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fímmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S 19282 AA-samtökin, 8.16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin, Fullorðin böm alkohólista. Fundir Tjarnargötu 20 á fimmtud. kl. 20. i Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili ríkisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, 8.689270 /31700. Vinalina Rauöa krossins, 8.616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala viö. Svarað kl. 20-23. Upplýslngamiðstöð ferðamála Bank88tr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16, laugard. kl. 10-14. Náttúruböm, Landssamtök v/rétts kvenna og bama kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Barnamal. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna slmi 680790 kl. 10-13. Fréttaiendingar Rfkisútvarpsins til útlanda ó stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 ó 7870 og 11402 kHz. Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23.00- 23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnudaga, vfirlit frétta liðinnar viku. Hlustunarskilyröi á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga neyri8t mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttrí vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20.. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiríksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feöra- og systkinatimi kl. 20-21. Aðrir eftir samkomulagi.Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspft$ilinn i Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tilkl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnar- búðir: Alla daga kl. 14-17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuverndarstöðin: Heimsóknartími frjáls alla daga. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16.00. - Klepps- spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífílsstaðaspftall: Heimsóknartímí daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefs- spftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimlll í Kópa- vogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshér- aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30- 19.30. Um helgar og ó hátiðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akureyrl - sjúkra- húsið: Heimsoknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavarðstofusimi fró kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarflarðar bilanavakt 652936 Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlónssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsinaar um útibú veittar í aðalsafní. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið (Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhelma- safn, Sólheímum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. - <ö8tud. kl. 15-19. Bökabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borg- ina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Geröu- bergi fimmtud. kl, 14-15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólhaimasafn, miövikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opið Sunnudaga, þriðjud., fimmtud. og iaugard. kl. 12-16. Árbæjaraafn: Safnið er lokaö. Hægt er að panta tíma fyrir ferðahópa og skólanem- endur. Uppl. i síma 814412. Ásmundarsafn í Slgtúnl: Opið alla daga 10-16, Akureyrf: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahúsalla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyrl: Opið sunnudaga kl. 13-15. Norræna húalð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn fslands, Frikirkjuvegi. Opiö daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstööina við Elliðaór. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfms Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Sýning á þjóðsagna- og ævintýramynd- um Ásgrfms Jónssonar stendur til 29. nóvember. Safniö er opið um helgar kl. 13.30-16. Lokað I desember og janúar. Nesstofusafn: Opiö um helaar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Mlnjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýragarðurlnn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opiö daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Llstasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum i eigu safnsins. Opið laugardaaa og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tíma. Reykjavíkurhöfn: Af mælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17, Myntsafn Seðlabanka/Pjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 oa 16. S. 699964. Nóttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byagða- og listasafn Árneslnga Selfossi: Opið fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17, Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. — laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl 13-18. S. 40630. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi, Sjóminjasafnið Hafnarfirði: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavfkur: Opið mónud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðhoftsl. eru opn- ir sem hér segir: Mánud. - föstud. 7.00-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8.00- 17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga iþróttafélaganna veröa fróvik ó opnunartíma i Sund- höllinni á tímabilinu 1. okt.-1. iúní og er þá lokað kl. 19 virka daga. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjöröur. Suðurbæjarlaug: Mónudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mónudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hversgerðls: Mánudaga - fimmtud8ga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helg- ar: 9-15.30. Varmártaug i Mosfellsaveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl, 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miðvikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl, 10-15.30. Sundmlöstöð Keflavlkur: Opln mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnu- daga 9-16. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 9-17.30. Slminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seitjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlð: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur í Reykjavik: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21, Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustöð er opin kl. 7.30-17.00 virka daga. Gámastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar á stórhátlðum og eftirtalda daga: Mónudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbæ. Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.