Morgunblaðið - 29.01.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.01.1993, Blaðsíða 9
Ferðamálaráð MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1993 9 Vill ekki aðgangseyri að ferðamannastöðum EFTIRFARANDI samþykkt var gerð á fundi framkvæmdastjórn- ar Ferðamálaráðs Islands sem haldinn var þriðjudaginn 26. jan- úar sl.: „Stjórn Ferðamálaráðs íslands ítrekar fyrri samþykktir um að ekki skuli tekið gjald fyrir aðgang að ferðamannastöðum eða landsvæð- um. Hins vegar álítur Ferðamálaráð að ekki sé óeðlilegt að taka gjald fyrir veitta þjónustu sem boðin kann að vera, þegar inn á slík svæði er komið.“ GPS • GPS • GPS • GPS 11.SA/.A ÚTSALA ÚTSALA OPIÐ LAUGARDAG 13-16 ----^ PÓSTHÚSSTRÆTl 13 - SÍMl 23050 i i i * i« i* i* , ( O )(<** im GPS fyrir Fótgangandi Bíla Snjósleða Báta Flugvélar Við vorum 3 ódýrastir og bestir í fyrra og erum það enn Pantaðu fermingarmyndatökuna tímanlega Ljósmyndastofurnar: Barna- og íjölskylduljósmyndir, sími 677 644 Ljósmyndastofan Mynd, sími 65 42 07 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími 4 30 20 Höfum einnig ódýr og vönduð Lóran tæki Borgartún 22 • Sfmi 610450 Nýjasta línan frá Micrologic er nú komin til landsins. Öll tækin sýna fjarlægð og stefhu á tiltekinn staðarpunkt - eða milli tiltekinna staðarpunkta, hraða og stefhu miðað við yfirborð, hraða til eða frá tilteknum staðarpunkti, fjarlægð frá réttri leið, tíma til stefnu, áætlaðan komutíma, myndræna stethu, frávik frá réttri steíhu, samsíða frávik frá réttri leið, tilgreinda stefhu, fama vegalengd og fl. og fl. Síendurteknar ásakanir í leiðara Svenska Dag- bladet á miðvikudag seg- ir: „Allar götur frá því haustið 1991, þegar Eystrasaltsríkin urðu sjálfstæð á ný, hafa Rúss- ar reglulega ásakað þau um að troða á rétti rúss- nesku minnihlutahóp- anna. Jafnvel þótt oft hafi verið ástæða til að ætla að þessar ásakanir séu fyrst og fremst búnar til fyrir rússneskan almenn- ing, þ.e. til að kynda und- ir og færa sér í nyt þjóð- rembulegan tilfinninga- hita, hafa ásakanir Rússa um árásir og mismunun skaðað Eistland, Lettland og Litháen. Ásakanir, jafnvel þótt ósannar séu, hafa tilhneigingu til að verða til vandræða, séu þær endurteknar nógu oft. Staða rússnesku minni- hlutahópanna í Eystra- saltsríkjunum er fiókið og viðkvæmt mál jafnvel þótt undirróður frá Rúss- landi komi ekki til. Rúss- arnir sem búa í löndunum þremur eru alls ekki eins- leitur hópur. Þar eru Rússar, sem voru ríkis- borgarar í Eystrasalts- löndunum áður en Sovét- menn hemámu löndin, en þar eru líka fulltrúar sovézka hemámsvaldsins, sem var — Rússar sem unnu fyrir herinn og KGB. Að krefjast þess að Eystrasaltsþjóðimar elski og umfaðmi alla Rússa eftir hálfrar aldar mdda- Lettland friat • Alltsedan höstcn 1991, dá dc baltiska rcpublikcrna átcr blcv sjálvstándiga, har dc rc- gulbundet utsatts för ankla- gclser.frán ryskt háll om att kránka dc ryska minoritetcr- nas ráttighcter. Ávcn om dct ofla funnits anlcdning anta att dessa an- grepp frámst varit avsedda lor en inhemsk, rysk publik, dvs (or att piska upp och po- liliskt utnyttja nationalistís- ka stámningar, har de ryska pástácndcna om övergrcpp och diskriminering skadat F.stland, Lettland och Li- taucn. Anklagclser, avcn fals- ka sádana, har cn tcndens att stálla till svárighctcr om de upprcpas tillráckligt ofta. Dc ryska minoritctcrnas stállning i dc baltiska s(ater- na ár redan utan ryska över- driftcr ctt kánsligt och kom- plcxt problcm. Dcryssarsom lcvcr i Baltikum ár lánglifrán nágon cnhctlig grupp; dár finns ryssar som rcdan (Öre ocksá direkta rcprcscntanter (Ördcn tidigarcockupations- makten - ryssar som arbcta- de át armén och KGB. Att begára av baltcrna att dc cftcr ett halvt sckcls bru- tal ockupation skall álska al- la ryssar vore orimligt. Vad man dárcmot kan bcgára ár att allas grundlággande mánskliga ráttighetcrna rc- spckteras. Av dc baltiska staterna ár det Lcttland som, framför allt pá scnare tid, har varit utsatt för de grövsta páhoppen frán ryskt háll om övergrepp mot dcn ryska minoritetens rát- tighctcr. Nágra bevis har dock ryssama inte prescnte- rat. . Dárcmot finns det flcra rapportcr forfattade av per- soncr som försökt ta rcda pá hur dct faktiskt forhállcr sig. Dcn viktigaste kommcr frán Förcnta Nationerna. En cx- pcrtgrupp frán FN:s kom- mission fÖr de mánskliga rát- stámpla rapportcn ár den m offentliggjord, bl a scdan FN:sgencralsckrcterarcBou- tros Boutros-Ghali inslamt rapportcns slutsatscr octi re- kommendationer. Av FN-rapportcn framgár att Lettland gcnomgár cn svár process, dár de som in- te ár letter kánncr sig osákra pá sin framtid. Nágon grund för anklagclscr om grova och systematiska övergrcpp mot den ryska minoritctcn finns dock intc, cnligt rapportcn. Visst har dct lörckommit att ryssar i enskilda fall blivit diskrimincradc, t cx vid kon- takter mcd lokala lettiska myndighctcr. Mcn detta har intc varit ett lcd i cn fastlagd diskrimineringspolitik. Tvártom framhálls det FN-rapportcn att lcttiska po- litikcr och myndighetcr lyss- nar till kritik, och tycks vara bcrcdda att vidta átgárdcr for att motvcrka diskrimincring. Áróður Rússa gegn Eystrasaltsríkjunum Borgararéttindi Rússa í Eystrasaltsríkj- unum hafa verið til umræðu að undan- förnu. í forystugrein Svenska dagbladet er vikið að ásökunum rússneskra stjórn- valda á hendur Eystrasaltsþjóðunum um vonda meðferð á rússneskum minni- hlutahópum. legt hemám er ekki réttl- átt. Hins vegar er hægt að krefiast þess að grund- vallarmannréttindi allra séu virt. Lettland og skýrslugerð SÞ Lettland hefur í seinni tíð orðið fyrir grófustu árásunum af hálfu Rússa og Lettar verið sakaðir um að ráðast á réttindi rússneska minnihlutans. Rússar hafa þó ekki lagt fram sannanir fyrir sliku. Hins vegar hefur fólk, sem reynt hefur að henda reiður á hinu raunveru- lega ástandi, skrifað margar skýrslur. Mikil- vægasta skýrslan kemur frá Sameinuðu þjóðunum. Hópur sérfræðinga frá mannréttindanefnd SÞ heimsótti Lettland síðast- liðið haust. Þrátt fyrir að Rússar hafí reynt að fá SÞ til að stimpla skýrsl- una sem trúnaðarskjal, hefur hún nú verið gerð opinber, m.a. eftir að framkvæmdastjóri Sam- einuðu þjóðanna, Boutros Boutros-Ghali, lýsti sig sammála niðurstöðum skýrslunnar og tillögum höfundanna. I skýrslu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að Lettland gengur nú í gegnum erfitt breytinga- skeið, þar sem þeir, sem ekki eru af lettnesku bergi brotnir, eru í óvissu um stöðu sína í framtíð- inni. Hins vegar finna skýrsluhöfundar engan fót fyrir ásökunum um grófar og kerfisbundnar árásir á rússneska minni- hlutann. Lettar hlusta ágagnrýni Þess eru vissulega fá- ein dæmi að Rússum hafi verið mismunað, til dæm- is í samskiptum við yfir- völd í bæjum og sveitum í Lettlandi. En þetta hef- ur ekki verið þáttur í skipulagðri mismununar- stefnu. Þvert á móti er þvi haldið fram í skýrslu Sameinuðu þjóðanna að lettneskir stjómmála- menn og yfirvöld hlusti á gagnrýni og séu tilbúnir að grípa til aðgerða til að vinna gegn slíkri mis- munun. Skýrslan frá SÞ sviptir hulunni af ásökunum Rússa og sýnir þær í réttu ljósi; þær eru ekkert ann- að en áróður." o SÍMINN ER 689400 BYGGT & BÚIÐ KRINGLUNNI FÖSTUDAGUR TIL FJÁR STARTKAPALL í DAG Á KOSTNAÐARVERÐI byggtÖbCiö I KRINGLUNNI p ló rgnwlrl Metsölublad á hverjum degi!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.