Morgunblaðið - 29.01.1993, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 29.01.1993, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1993 19 Forstöðumaður Wiesenthal-stofnunar til íslands Ný g’ögn útheimta opinbera rannsókn ) FORSTÖÐUMAÐUR Simon Wiesenthal-stofnunarinnar í Jerúsalem, Efraim Zuroff, kemur í heimsókn til íslands 1.-2. febrúar næstkomandi. Hann hyggst kynna stjórnvöld- um hér ný gögn um mál Eðvalds Hinrikssonar (sem áður hét Evald Mikson), sem hann segist hafa aflað sér í Eist- landi. Zuroff segir að gögnin sýni fram á að Eðvald sé sekur um morð og að þau útheimti opinbera rannsókn á máli Eðvalds. fengið svar við beiðni sinni um að hitta Davíð Oddsson forsætisráð- herra sjálfan að máli. Zuroff mun, meðan á heimsókn hans stendur, flytja fyrirlestur á vegum Siðfræðistofnunar Háskóla Islands um tilraunir til að lögsækja stríðsglæpamenn nazista, en það er aðalverkefni Wiesenthal-stofnunar- innar. Zuroff var nýlega í Eistlandi og segist hann þar hafa rætt við mörg vitni að meintum stríðsglæpum Eð- valds. Segist hann hafa fengið að- gang að gögnum Eistlendinga, sem leitt hafi hann á sporið, eftir fundi með Mart Laar forsætisráðherra Eistlands, Lagle Parek innanríkis- ; ráðherra og Kaido Kama dómsmála- ráðherra. Teljum Mikson sekan um morð Orkuverð frá Orkubúi Vestfjarða Almennur taxti lækkar um 10% „í skýrslu íslenzkra stjómvalda sagði að öll brot, sem Mikson var | ásakaður um, væm fymd, nema morð. Við teljum að þessir nýju vitn- isburðir sanni að Evald Mikson framdi sjálfur morð. Þetta skuld- bindur stjómvöld á ákveðinn átt til að leiða hann fyrir rétt,“ sagði Zu- roff í samtali við Morgunblaðið í gær. Hann sagðist myndu hitta emb- ættismenn í dómsmálaráðuneytinu, ríkissaksóknara, fulltrúa utanríkis- málaráðuneytisins og forsætisráðu- neytisins. Hann sagðist ekki hafa STJÓRN Orkubús Vestfjarða hefur samþykkt að lækka orku- verð á almennum taxta fyrirtækisins um 10%, eða úr 8,07 krónum kílóvattstundina í 7,26 krónur. Á þessi ákvörðun að hafa í för með sér 3.200-4.000 króna lækkun árlega á raforku til ljósa og eldunar fyrir vestfirsk heimili, en það er svipuð upphæð og ríkissjóður hefur lagt á húshitunarkostnaðinn með virðisaukaskatti frá síðastliðnum áramótum. í fréttatilkynningu frá Orkubúi Vestfjarða kemur fram að umrædd lækkun hafi í för með sér um 13 milljóna króna tekjulækkun fyrir fyr- irtækið á ársgrondvelli. Þrátt fyrir að Landsvirkjun hafi hækkað gjald- skrá sína um 4% um síðastliðin ára- mót hafi stórn orkubúsins ekki hækkað gjaldskrár fyrirtækisins, og þýði þetta að orkukostnaður vestfir- skra heimila hækki ekki þrátt fyrir hækkun Landsvirkjunar og skatt- lagningu ríkissjóðs á húshitunarorku. Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar til fyrri umræðu Framkvæmdir aukn- ar á vegnm bæjarins BÆJARSTJÓRN Hafnarfjarðar hyggst taka rúmlega 400 milljón kr. langtímalán til að greiða af lánum bæjarsjóðs- ins og auka framkvæmdir á vegum bæjarins. Um þrír millj- arðar kr. verða heildarráðstöfunarfé bæjarsjóðs Hafnar- fjarðar samkvæmt fjárhagsáætlun bæjarsjóðsins. Guð- mundur Arni Stefánsson bæjarstjóri lagði fjárhagsáætlun bæjarsjóðs, Hafnarfjarðarhafnar og Rafveitu Hafnarfjarð- ar fram til fyrri umræðu 26. janúar sl. Um þriðjungur af heildarráðstöf- unarfé, eða um einn milljarður kr., fer til verklegra framkvæmda, og er það ríflega fjórðungs hækkun framkvæmdafjár frá 1992, segir í fréttatilkynningu frá bæjarstjóm Hafnarfjarðar. Þar segir ennfrem- ur: „Þegar rekstur bæjarsins og kostnaður við framkvæmdir er tek- inn saman vantar rúmlega 180 milljónir kr. til að heildartekjur árs- ins nægi. Til að brúa það bil og til að greiða af lánum bæjarsjóðs um 240 milljónir kr. verður tekið rúm- - Kb6 48. Rxb4 - Hxb4 49. Haa3 - Hel+ 50. Kc2 - He2+ 51. Kcl - Kb5 52. Hxb4+ - Kxb4 53. Hf3 - Hel+ Short fer í gagnsókn, en það leið- ir beint til taps. Hann varð að reyna óvirka vöm með 53. — He6, en það er að vísu ólíklegt að sú leikaðferð dugi til jafnteflis. 54. Kd2 - Hgl 55. Ke2 - Kc4 Peðið á g2 var baneitrað: 55. — Hxg2? 56. Kfl - Hh2 57. Kgl og hrókurinn er króaður af. 56. Hxf6 - Hxg2 57. Kfl - Hh2 58. Hf3 - Hhl+ 59. Kg2 - Hbl 60. Hf5 - Hxb2 Hér fór skákin í bið. Það er ljóst að bæði peð svarts á kóngsvæng ero dauðadæmd, en hann heldur samt í veika von um jafntefli, því oft ekki er hægt að knýja fram vinning með tvö peð yfir í hróksendatafli séu þau á h og f línunum. Bandaríkjamaður- inn Frank Marshall varð fyrstur til að halda slíku endatafli, tókst það gegn sjálfum endataflssnillingnum Rubinstein á móti í San Sebastian á Spáni 1911. En Short er ekki eins lánsamur og Marshall og margir skákmenn síðan. Kóngur hans er fjarri góðu gamni og Timman nær að „skera hann af“ á f línunni og hvítur vinnur átakalítið: 61. Kf3! - Hbl 62. Hxg5 - Hfl 63. Hf5 - Hgl 64. Hh5 - Hfl 65. Hxh4+ - Kd5 66. Hf4! - Ke5 67. Kg2 - Hal 68. Hf8 - Ke6 69. h4 - Ke7 70. Hf4 - Ha8 71. Kh3 - Hh8 72. Kg4 - Hg8+ 73. Kh5 - Ke6 74. Kh6 - Ke5 75. Ha4 - Hg2 76. f3 — Hg3 77. He4+ - Kf5 78. He8 - Hg6+ 79. Kh7 - Hf6 80. Kg7 - Hg6+ 81. Kh7 - Hf6 82. He7 - Ha6 83. Hf7+ - Ke6 84. Kg7 - Hal 85. Hf6+ og Short gafst upp. Skákþing Reykjavíkur Staðan eftir 8 umferðir á Skák- þingi Reykjavíkur er eftirfarandi: .1. Guðmundur Gíslason 8 2. Dan Hansson 6,5 3-6. Þröstur Þórhallsson, Snorri Karlsson, Ólafur B. Þórsson, Áskell Öm Kárason 6 7-10. Bragi Þorfinnsson, Kristján Eðvarðssoii, Jóhann H. Sigurðsson, Þröstu Ámason 5,5. Níunda umferðin verður tefld í kvöld. lega 400 milljóna kr. langtímalán, eða 160 milljónir kr. umfram af- borganir lána.“ Fyrirhugaðar framkvæmdir Meðal helstu verkefna bæjar- sjóðsins verða bygging leikskóla í Setbergi og Hvaleyrarholti, fram- hald framkvæmda við Setbergs- skóla auk uppbyggingar í miðbæn- um og gatnagerðaframkvæmda vegna fyrirhugaðrar byggingu í miðbæjarkjarnanum. ----» ♦ '«- Nýr sýslu- maður í Búðardal Forseti Islands hefur skipað Ólaf Stefán Sigurðsson lögfræð- ing sýslumann í Búðardal sam- kvæmt tillögu dómsmálaráð- herra. Ólafur tekur við embætt- inu 5. febrúar. með frönskum og sósu =995.- W jarlínn Ein sú besta á markaðnum! Tvöfalt gormalag og vönduð hlífðardýna! 90 X 200 sm. 120X200 sm. 42.900 140X200 sm 45.900 «»» Skeifunni 13 Auðbrekku 3 Norðurtanga 3 a • 108 Reykjavfk 200 kópavogi 600 Akureyri m (91)68 74 99 (91)4 04 60 (96)2 66 62 V //////////////////z. DYNUR Mikið úrval • mikil gæði lítið írerðl „siirsfm vmá mmmrn 90 X 200 sm. aðeins: 9.900 140 X 200 sm. aðeins: 19.900 90 X 200 sm. 20.900 120X200 sm. 3finnn dýna á verði við allra hæfi. Tvöfalt gormalag. Vönduð og þykk hlífðardýna innifalin. UMA „BBX'BÝNA Með hlífðardýnu i X 200 sm. aðeins: 14.900 i X 200 sm. aðeins: 22.900 140X200 sm. aðeins:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.