Morgunblaðið - 29.01.1993, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1993
42
★
Simi
16500
JACK
NlCilOLSON
DLMÍ
MOORE
roM
CRiiiSL
DMEN
SYNDI
SPECTRal rí cöRDING.
□□lDOLBY5TEfl~i5]^a
FRUMSYNIR STORMYND
ÁRSINS
VAR TILNEFND TIL
5 GOLDEN GLOBE
VERÐLAUNA!
HEIÐURSMEIMN
★ ★ ★ H.K. DV
★ ★ ★ 1/2 A.I. MBL
★ ★★★ Ö.M. TÍMBMN
★ ★★ P.G. BTLGJAN
★ ★★ PRESSAN
MYNDIN SEM ALLIR
HAFA BEÐIÐ EFTIR!
TOM CRUISE, JACK NICHOL-
SON, DEMIMOORE, KIEFER SUT-
HERLAND,
KEVIN BACON OG KEVIN POLL-
AK í BESTU MYND ÁRSINS!
Sýnd kl. 5, 9 og 11.30.
SPENNUTRYLLIR
ÁRSINS
MEÐLEIGJANDI
ÓSKAST
★ ★★ F.I. BÍÓLÍNAN
★ ★★1/2 A.I. MBL.
★ ★★ P.G. BYLGJAN
★ ★★ PRESSAN
★ ★★ Í.F. DV
Sýnd kl. 5, 9.20 og
11.25. B.i. 16 ára.
BITURMANI
Sýnd kl. 7.
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
★
BORN NATTURUNNAR ★
Sýnd kl. 7.30 í A-sal.
★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★
ÞJOÐLEIKHUSIÐ
Stóra sviðið:
• MY FAIR LADY
Söngleikur eftir Lerner og Loewe.
í kvöld uppselt, - á morgun uppselt, fos. 5.
feb. uppselt, - lau. 6. feb. uppselt, - fim. 11.
feb. örfá sæti laus, - fós. 12. feb. uppselt, -
fös. 19. feb. uppselt, - lau. 20. feb., uppselt,
fös. 26. feb. örfá sæti laus, - lau. 27. feb.
• HAFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Fim. 4. feb. - lau. 13/2, fim. 18. feb., - sun.
21. feb. Sýningum fer fækkandi.
• DÝRIN í HÁLSASKÓGI
e. Thorbjörn Egner
Sun. 31. jan kl. 14 örfá sæti laus, kl. 17 örfá
sæti laus, - mið. 3. feb. ki. 17, - sun. 7. feb.
kl. 14 örfá sæti laus, , - sun. 7. feb. kl. 17, -
lau. 13. feb. kl. 14 örfá sæti laus, - sun. 14.
feb. kl. 14, - sun. 14. feb. kl. 17, - sun. 21.
feb. kl. 14, - sun. 28. feb. kl. 14.
Smíðaverkstæðið:
EGG-leikhúsið í samvinnu við Þjóðleik-
húsið
• DRÖG AÐ SVÍNASTEIK
eftir Raymond Cousse.
Sýningartími kl. 20.30.
Lau 30. jan. - sun. 31. jan., - mið. 3. feb.
uppselt, fim. 4. feb. örfá sæti laus, mi. 10. feb.
Ath. síðustu sýningar.
sími 11200
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Sýningartími kl. 20:00.
f kvöld uppselt, - fös. 5. feb. uppselt, lau. 6.
feb. uppselt, sun. 7. feb., - fim. 11. feb. upp-
selt - fös. 12. feb. uppselt, - lau. 13. feb. upp-
selt, sun. 14. feb., - mið. 17. feb. - fim. 18.
feb. - fös. 19. feb. - lau. 20. feb. Síðustu sýn-
ingar.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum í sal Smíðaverk-
stæðis eftir að sýningar hefjast.
Litla sviðið:
• RÍTA GENGUR
MENNTAVEGINN
eftir Willy Russel
Sýningartími kl. 20.30
í kvöld, örfá sæti laus, - á morgun uppselt, -
fös. 5. feb. uppselt, - lau. 6. feb. uppselt, -
sun. 7. feb. örfá sæti laus, - fös. 12. feb. -
lau. 13. feb. - sun. 14. feb., - fim. 18. feb. -
fös. 19. feb. - lau. 20. feb. Síðustu sýnignar.
Ekki er unnt að hleypa gcstum inn í salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Aögöngumiðar
greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Miðapantanir frá kl. 10 virka
daga í síma 11200. Greiðslukortaþjónusta.
Græna línan 996160. - LEIKHÚSLÍNAN 991015
Þjóöleikhúsið - góöa skemmtun!
Þrír ninjar sýnd í Bíóhöllinni
BÍÓHÖLLIN hefur tekið
til sýninga gamanmynd-
ina Þrjá ninja eða „3 Ninj-
as“.
Myndin fjallar um þrjá
bræður sem æfa karate hjá
afa sínum sem er gamall
ninja-stríðsmaður. Pabbi
þeirra er í alríkislögreglunni
í Bandaríkjunum og þarf í
því starfi að glíma við glæpa-
menn. Einn þeirra er harð-
svíraður vopnasali sem ætíð
hefur náð að smjúga úr
greipum lögreglunnar. Þegar
hann ákveður að ræna
bræðrunum til að fá frið fyr-
ir pabba þeirra, taka þeir til
sinna ráða og kemur ninja-
kunnáttan þá að góðum not-
"•am.
Áður en sýningin hefst,
verður karatefélagið Þórs-
hamar með karatesýningu í
anddyri Bíóhallarinnar þar
sem alls kyns afbrigði karate
verða sýnd í fjörlegri sýningu
sem allir ættu að hafa gaman
af. Eitt atriði úr myndinni Þremur ninjum.
STÆRSTA BIOIÐ ÞAR
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS
HASKOLABIO SÍMI22140
Þú finnur hitann úr ógnareðli
Spennuna úr Meðleigjandi óskast
Óttann úr Hættuleg kynni
RADDIR I MYRKRI, MAGNAÐUR OG VEL LEIKINN ERÓTÍSKUR TRYLL
IR ÞAR SEM ANNABELLA SCIORRA (Höndin sem vöggunni ruggar)
FER MEÐ AÐALHLUTVERKIÐ.
Meiriháttar spennumynd!
Leikstjóri: CHRISTOPHER CROWE. Aðalhlutverk: ANNABELLE SCIORRA,
JAMEY SHERIDAN, ANTHONY LAPAGLIA, JILL GLAYBURGH,
JOHN LEGUIZAMO og ALAN ALDA.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára.
VERÐLA UNA M YNDIN
FORBOÐIN SPOR
Kosin besta mynd af óhorfend-
um í Cannes '92.
Blaðndómar: ★ ★ ★ ★ „fró-
bær leikur, stórkostleg mynd"
- „Bróðfyndin mynd og yndis-
leg." - „Dýrðleg... samfelld
skemmtun fró upphnfi til
enda." -
„Skemmtilegasta kvikmyndin
sem þú sérð ó þessu óri."
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
SVOAJORÐU
SEM Á HIMIMI
Sýnd kl. 7.
Fáarsýningareftir.
★ „Frábærlega vel leikin..
Býsna skondin." - Mbl.
Útnefnd til 4 Golden Globe verð
launa. „HOWARDS END fær ein
kunnina 10.“
Sýnd kl. 5 og 9.
BOOMERAIUG
Sýnd kl. 5, 9.05 og 11.10.
1 ■ A ■
f •
Byggðarvemd endurvakin
Á FUNDI sem félagið
Byggðarvernd í Hafnar-
firði hélt 19. janúar sl. var
samþykkt að gangast fyrir
undirskriftasöfnun meðal
Hafnfirðinga þar sem skor-
að verði á bæjaryfirvöld að
beita sér fyrir því að „fyrir-
huguð stórbygging við
Fjarðargötu falli sem best
að umhverfi sínu og verði
ekki hærri en þau hús sem
eru á miðbæjarsvæðinu.“
Á fundinum var einnig
ákveðið að endurvekja félagið
Byggðarvemd, sem hefur
ekki starfað í mörg ár, en það
lét talsvert til sín taka á ámn-
um 1978-1982. Var kosin
bráðabirgðastjórn fyrir félag-
ið og jafnframt ákveðið að
halda reglulegan aðalfund
síðar á árinu. I bráðabirgða-
stjórninni eiga sæti Benedikt
E. Guðbjartsson lögfræðing-
ur, Einar Már Guðvarðarson
myndlistarmaður, Kristján
Bersi Ólafsson skólameistari,
Sigríður Friðriksdóttir kenn-
ari og Sigurður Einarsson
arkitekt.
Flestir þeirra sem fundinn
Gréta Sörensen útskrifaðist
úr Myndlista- og handíða-
skóla íslands 1983. Hún
stundar nú viðbótarnám í
Stokkhólmi og útskrifast það-
an í vor eftir tveggja ára nám.
Peysumar bera gömul ís-
lensk og sænsk pijóna- og
útsaumsmunstur, en litaval
er sótt í íslenska náttúm;
sátu gerðust um leið félagar
í Byggðarvernd, en aðrir geta
gerzt félagar með því að hafa
samband við einhvern stjórn-
armanna.
(Fréttatilkynning)
hraun, mosa, jökla og eld.
Peysumar em unnar úr ull,
bómull og alpaka-ull og eru
pijónaðar á tölvustýrða hand-
pijónavél.
Sýningin stendur til 19.
febrúar og er opin á venjuleg-
um verslunartíma.
(Fréttatilkynning)
íslenskur heimilisiðn-
aður með peysusýningn
í ÍSLENSKUM heimilisiðnaði verður opnuð sýning laugar-
daginn 30. janúar kl. 14 á peysum sem Gréta Sörensen
hefur hannað.