Morgunblaðið - 02.02.1993, Síða 20

Morgunblaðið - 02.02.1993, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 1993 Gögn Zuroffs um Eðvald Hinriksson eru frá KGB Oskar eftir skipun sérstaks saksóknara Einstaklingar geta leitað réttar síns fyrir dómstólum, telji þeir á sig hallað, segir dómsmálaráðherra EFRAIM Zuroff, forstöðumaður Simon Wiesenthal-stofnunarinnar í Jerúsalem, afhenti dómsmálaráðuneytinu í gær 43 vitnisburði, sem skráðir eru af sovézku öryggislögreglunni KGB á sjöunda áratugnum, og hann telur sanna að Eðvald Hinriksson (áður Evald Mikson) hafi gerzt sekur um stríðsglæpi í Eistlandi á árum síðari heimsstyrjaldar. Zuroff fer fram á að opinber rannsókn fari fram hér á landi á meintum glæpum Eðvalds og skipaður verði sérstak- ur saksóknari til að rannsaka málið. Gögnin, sem Zuroff afhenti ráðuneytinu, verða send ríkissaksóknara til athugunar. Þorsteinn Pálsson, dómsmálaráðherra, sagði að ef einstaklingur teldi á sig hallað eða vegið með ómaklegum hætti að æru hans, ætti hann þá vörn að geta fengið úr málinu skorið fyrir dómstólum. Eitt af fimm mikilvægustu málunum „Má! Evalds Mikson er eitt þeirra fmrni mála, sem Wiesenthal-stofn- unin leggur nú mesta áherzlu á,“ sagði Zuroff á blaðamannafundinum. Hann sagði stofnunina leggja svo mikla áherzlu á málið vegna um- fangs og eðlis meintra stríðsglæpa Eðvalds Hinrikssonar og vegna þess að íslenzk lög heimiluðu að hann væri leiddur fyrir rétt hér á landi. Zuroff sagði að Wiesenthal-stofn- unin hefði orðið fyrir vonbrigðum vegna þess að íslenzk stjómvöld hefðu ekki talið ástæðu til að láta fara fram opinbera rannsókn á máli Eðvalds á grundvelli þeirra gagna, sem stofnunin lét Davíð Oddssyni forsætisráðherra í té í opinberri heimsókn hans til ísraels í fyrra. „Lögfræðinganefnd ríkisstjómarinn- ar var beðin að kanna lagalega hlið málsins. Ríkisstjómin gerði hins veg- ar enga tilraun til að afla viðbót- argagna í málinu. Lögfræðingarnir voru ekki beðnir að leggja mat á sögulega atburði í Eistlandi," sagði Zuroff. Hann sagði að lögfræðingarnir þrír hefðu komizt að þeirri niðurstöðu að hægt væri að lögsækja mann hér á landi fyrir morð, sem hefði verið framið erlendis. „Þeir ályktuðu sömuleiðis, án þess að reyna að afla sér gagna, að engar sannanir lægju fyrir um að Mikson hefði átt beina hlutdeild í morðum, þrátt fyrir að við teldum að í þeim gögnum, sem við létum stjóminni í té, væru full- nægjandi vísbendingar," sagði Zu- roff. Skýrslur frá 43 vitnum „A grundvelli þessarar ákvörðunar og vegna algjörrar vissu okkar um að Mikson hefði tekið þátt í morðum, ákváðum við að halda rannsókninni áfram sjálfír, vegna þess að íslenzka ríkisstjómin ætlaði greinilega ekki að gera það,“ sagði Zuroff. Hann sagði að ferð sín til Eistlands í lok nóvember hefði borið umtalsverðan árangur. Eftir að hafa rætt við þijá ráðherra í eistnesku ríkisstjórninni hefði hann fengið aðgang að skjala- söfnum, þar sem geymdir væru skrif- legir framburðir vitna að meintum glæpum Eðvalds Hinrikssonar. Alls hefðu fundizt 43 skýrslur, sem tengdust máli Eðvalds, í skjaíasöfn- unum. Zuroff sagði þær sanna þátt- töku Eðvalds í a.m.k. nokkrum morð- um, en á sjöunda áratugnum, er skýrslur þessar voru teknar niður eftir framburði vitna, hefði eistneska saksóknaraembættið talið að Eðvald hefði tekið beinan þátt í um 30 morð- um á óbreyttum borgumm og fyrir- skipað 150 til viðbótar. Zuroff afhenti í gær Þorsteini Jónssyni, skrifstofustjóra í dóms- málaráðuneytinu, afrit af skýrslun- um frá Eistlandi og bar fram við hann þá ósk, að sérstakur saksókn- ari yrði skipaður til að rannsaka mál Eðvaids. „Við teljum mjög mikilvægt að sérstakur saksóknari verði skipað- ur til að fara með málið, því að þrátt fyrir að það sé á ýmsan hátt líkt venjulegu sakamáli, hefur það ákveð- in söguleg einkenni og rækileg rann- sókn mun ekki fara fram nema ein- hver helgi þessu máli tíma sinn og krafta," sagði Zuroff. Mun ráða hvar ísland stendur Hann las á blaðamannafundinum upp úr vitnisburðum þriggja nafn- greindra Eistlendinga. Þar koma fram lýsingar á því að Evald Mik- son, foringi í Omakaitse-sveitunum, hafi tekið þátt í misþyrmingum, nauðgunum og aftökum á óbreyttum borgurum í Eistlandi á stríðsárunum. Zuroff sagði að í mörgum löndum væri fjöldi stríðsglæpamanna í felum, en um Island gegndi öðru máli. „Hér er aðeins um eitt mál að ræða, en það er afar mikilvægt mál og mun í raun ráða því, hvar ísland stendur. Munu íslendingar slást í hóp þeirra þjóða, sem hafa reynt að sjá til þess að svona mönnum séu ekki gefin grið, að þeir fái ekki að lifa rólegu og friðsömu lífí, heldur látnir gjalda fyrir glæpi sína?“ sagði Zuroff. „Verði þeir ekki látnir svara fyrir gerðir sínar, mun það aðeins hvetja aðra, annars staðar í heiminum, að gera svipaða. hluti.“ Sovézk skjöl frá KGB Zuroff sagði sér hefði ekki áður verið kunnugt um mestan hluta þeirra vitnisburða, sem hann lét dómsmálaráðuneytinu í té í gær. Hann sagði að þeir hefðu verið skrif- aðir niður á sjöunda áratugnum, af sovézku öryggislögreglunni KGB. Hann sagðist viðurkenna að skjöl frá Sovétmönnum væru oft ekki sérstak: lega traustar sögulegar heimildir. „I málum af þessu tagi hafa sovézk gögn hins vegar reynzt áreiðanleg hvað eftir annað. Þar er ég aðeins að tala um mál stríðsglæpamanna nazista," sagði Zuroff. „Árið 1989 lýsti Hans Engelhard dómsmálaráð- herra Þýzkalands, því yfír að í öllum þeim þúsundum stríðsglæpamála, sem hafa verið höfðuð þar í landi, hefðu sovézk skjöl aldrei reynzt föls- uð eða óáreiðanleg." Zuroff sagði að sum vitnin, sem skrifuð eru fyrir skýrslum KGB, væru enn á lífí í Eistlandi, samkvæmt upplýsingum, sem hann hefði aflað sér hjá þarlendum yfírvöldum. Hann sagði að þetta fólk yrði væntanlega tilbúið að bera vitni, yrði höfðað mál gegn Eðvald Hinrikssyjii hér á landi Morgunblaðið/Kristinn Asakanir um stríðsglæpi EFRAIM Zuroff kynnir gögnin á blaðamannafundi í gær. Ari Edwald, aðstoðarmaður dóms- málaráðherra, sagði að gögn þau, sem Zuroff afhenti dómsmálaráðu- neytinu, yrðu send ríkissaksóknara til athugunar. sVið gerðum Zuroff grein fyrir að á Isiandi væri ríkissak- sóknari aðalhandhafí ákæruvalds. Nema í undantekningartilfellum tek- ur hann ákvörðun um framvindu mála. Hann er þess vegna réttur aðili til að taka við ásökunum á hend- ur einstaklingi og við beinum því þessum gögnum til hans,“ sagði Ari í samtali við Morgunblaðið. Hann sagði að í skýrslu þeirri, sem þrír lögfræðingar hefðu unnið fyrir íslenzk stjómvöld um mál Eðvalds, kæmi fram að ekki væri ástæða fyr- ir stjórnvöld að eiga frumkvæði að opinberri rannsókn. Hins vegar gæti ríkissaksóknari, á grundvelli nægjan- legra gagna, ákveðið opinbera mál- sókn hér á landi vegna brota fra- minna erlendis. Þorsteinn Pálsson, dómsmálaráð- herra, sagði að ekki væri ástæða fyrir ráðuneytið að hafast frekar að, nema skoðun ríkissaksóknara á mál- inu gæfí tilefni til þess. „Ég get ekki sagt til um hvenær niðurstaða ríkissaksóknara liggur fýrir, á því hefur hann sjálfur forræði," sagði hann. Þorsteinn sagði að Efraim Zuroff, forstöðumaður Wiesenthal-stofnun- arinnar í ísrael, hefði ekki ítrekað óskir sínar um að fá að hitta ráð- herra, að meðan á dvöl hans hér á landi stæði. „Ég sé ekki að hann sé með nein gögn, sem geta stofnað til umræðna milli hans og ráðuneyt- isins," sagði hann. „Ég held að í skjölum hans komi í sjálfu sér ekk- ert nýtt fram, þó skjölin sjálf hafi ekki legið fyrir áður.“ Þorsteinn sagði, að ef einstakling- ur teldi á sig hallað eða vegið með ómaklegum hætti að æru hans, ætti hann þá vörn að geta fengið úr málinu skorið fyrir dómstólum. í þessu tilviki þyrfti væntanlega að höfða mál á vamarþingi Wiesenthal- stofnunarinnar. Elías Davíðsson Asakanír um meinta stríðsglæpi Rabins ELÍAS Davíðsson, sem barist hefur fyrir málstað Palestínumanna, af- henti Efraim Zuroff bréf og greinargerð á fréttamannafundinum í gær, þar sem hann ásakar Yitzhak Rabin, forsætisráðherra ísraels, um alvarlega striðsglæpi. Zuroff neitaði að ræða þetta mál við Elías á fréttamannafundinum. Elías endurtók ásakanir sínar við Zuroff að loknum fyrirlestri sem Zuroff hélt í Háskóla íslands í gær- kvöldi, en Zuroff vék sér aftur undan að svara Elíasi með þeim orðum að hann væri ekki fulltrúi ísraelsríkis. Elías sagðist ásaka Rabin um stríðsglæpi á grundvelli alþjóðalaga Genfarsamninganna og Numberg- sáttmálans. Sagði hann þessa glæpi mun alvarlegri en Wiesenthal-stofn- unin ásakaði Eðvald Hinriksson um að hafa framið. „Ég vakti athygli á því að þama er verið að eltast við mann, sem er ásakaður um stríðs- glæpi fyrir 50 ámm, á sama tíma em menn í landi Zuroffs að fremja stríðsglæpi í dag,“ sagði Elías. „Engum reglum breytt“ eftir Sigmund Örn Arngrímsson Það er rétt, sem Júlíus Kemp kvikmyndagerðarmaður segir í grein sinni í Morgunblaðinu 28. janúar sl., að Sjónvarpið er „einn helsti máttarstólpi íslenskrar kvikmynda- gerðar". Það er hins vegar alrangt að Sjónvarpið hafi breytt reglum sínum við val á besta tónlistarmynd- bandi ársins 1992, til þess eins að hægt verði að verðlauna myndband Sykurmolanna. Þessí verðlaun hafa nú veríð veitt 5 sinnum og hefur veríð staðið að þeírri veitingu á svipaðan hátt öll árin. Sa*ni dagskrárgerðarmaður hefur haft umsjónmeð þessum dag- skrátliA-ol! árin uten eitt.-Föst hefð hefúr því mötast úm gérð þáttanna og sfítóst við ákveðnar .vinnuregíur við verðUúHiáveitínguna/ 4 - þessu sambandfvil^g'vekjaathygliáeftir- Álkp IsléÞSkar þljpmíWfitír-, 'sem staflift- bafa -aðsgerfl tófi!istar»nynd- bandá, em -þátttakeii'dúr -og gíidir þá éínu hvort.lögin em sungin á ls- lensku eða öðro tungumáli. Tónlietin og útfærsla hennar fyrir myndmiðii erþað leíðarijós öem-dóm- nefndin hefur haft haft við mat sitt á besta myndbandinu. Dómnefndin hefur undanfarin ár verið skipuð þrem einstaklingum sem hafa komið sér saman við valið. Síðastliðin fjögur ár hefur a.m.k. einn kvikmyndagerðarmaður átt sæti í dómnefndinni. Á verðlaunagripnum er letrað nafn lagsins og hljómsveitarinnar sem viðurkenninguna hlýtur. Einnig er takið fram ártalið og það sé Sjón- varpið sem veitir verðlaun fyrir besta myndbandið. Verðlaunin hlýtur besta tónlist- armyndbandið að mati dómnefndar og við verðlaunaveitmguna hafa mætt bæði fulltrúar hljómsveitarinn- ar og sá sem stendur aðgerð mynd-- bandsins. ?. • >■ . ■ Báðir þessir aðifar liafa því .voiU verðlaunagripnum viðtöku l 'samein- ingu. Það «rþví.mn að -reeða hrehit túlkunaratciði JúiIúSgr'-þegar haþrr •segin „í íýrstuþgúnkiptin voruþáú • veitt kvikmyndagerðarmamiinum.“. Sykurimilárnir Myndbánd Sykurmolanna liláui;' verðlaunin fyrir árið 1992 á söma forsendum og þau hafa verið veitt undanfarin ár. Dómnefndin hafði ákveðnar reglur tii að styðjast við þegar myndbandið var valið. Til að veita verðlaununum viðtöku voru mættir fulltrúar Sykurmol- anna, en kvikmyndagerðarmannin- um var hins vegar ekki boðið þar sem hann er ekki búsettur hér á landi. Ég tel að það hefði ekki verið nein sanngirni í því að útiloka Syk- urmolanna frá keppninni af þeirri ástæðu einni að þeir kusu að snúa sér til erlendra kvikmyndagerðar- manna að þessu sinni. Það er'áreið- anlega engin tilviijun að þetta er í þriðja sinn sem Sykurmolarnir vinna til þessara verðlauna. Upptaktur ■Hvað varðar þáttinn Upptakt, sem hefur verið undanfarín ár á dagskrá <Sjónyarpsins skömmu fyrir -jóí, þá gilða emníg um hann ákveðnar régl- ur. jí þeim þætti haía emangis vtirið 'ieýiiB •myndbönd þar sem'-sungið ér- »leiftku. -Á þeirri forsendu varé' •haíáað að sýna royhdbaþd '•með vH@6#veitipni Jét <BJack -iix, -eiíis yqg réttjlega kemflrffram í grein JúI- fúsrar- .Á sömu fðrsendú Var neitað að sýna í þessum sama þætti, mynd- band Sykurmolanna við lagið Plá- neta, sem síðar hlaut verðlaunin sem besta rayndband ársins 1989. „Egtel aö það heiði ekki verið nein sann- girni í því að útiloka Sykurmolanna frá keppninni af þeirri ástæðu einni að þeir kusu að snúa sér til er- lendra kvikmyndagerð- armanna að þessu sinni. « Sigmundur Orn Arngrímsson Lokaorð J-úlíus Kérrfp er dugandi. kvik- myTtdagerðarmáður. og ■óþarfi að 'ijjölýrða meira -utm jþað. ÁsökOn^n: ?háns um að reglnnT hafi ýériðtfFeytt -til þess afl verðlauna Sykurráotána og sniðganga' ísjenska kvikmynda- gerðarménn éri algjörlega • vísafl ;á bug. Hann hefur hins vegar vakið upp umræðu sem e.t.v. sér ekki fyr- ir endann á. Hvenær hættir íslenskt hugverk, sem unnið er í samvinnu við erlenda aðila, að vera íslenskt? Á því máli eru margar hliðar. Er t.d. plata, sem tekin er upp með ís- lenskri hljómsveit í erlendu hljóðveri og með erlendum starfskröftum, þá ekki lengur íslensk plata? Verður t.d. kvikmynd íslensk fyrir það eitt ■ áð leikstjórinn er íslenskur og mynd- in- tekin upp á íslandi? Ekki er ég viss úm að erlendir aðilar sem. Ld. stöðu .fyrir gerð myndanna um Noiina og Manna væru tilbúnir til .aflsftfsala sér öilu tilkalli til hennar. ÞeSsum spurgingum ,og mörgum . öárúm þurfa jijenn aS svara áður mviiægt*verður að setja Fastmótaðar . reglur -hvað iélja -beri islenskt og !i\mð,'ekki. r -v • • •• Höfundur cr varadagskr&rstjóri innlendrar dagskrárdeildar Sjónvarpsins.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.