Morgunblaðið - 02.02.1993, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRUAR 1993
Minkapelsar ■ ^ - _ _ -
ný sending | lOIIC I
fréttum
u
D.
SKÓR
Klunnalegir en
vinsælir
Tískan tekur stundum á sig ein-
kennilegar myndir. Fáa hefði
sjálfsagt órað fyrir því að heilskór,
sem þýskur læknir hannaði á
fimmta áratugnum, næðu þeim
vinsældum sem þeir njóta í dag.
Doc Martens-skórnir teljast tæpast
smáfríðir, klunnalegir leðurskór
með hjólbarðasóla. Þeir njóta engu
að síður mikilla vinsælda, jafnt hér
á landi sem annars staðar.
Það var þýski læknirinn Klaus
Martens sem á heiðurinn af skón-
um. Hann meiddi sig á fæti í ein-
hveijum af skíðabrekkum heima-
landsins árið 1946 og fór þá að
huga að þægilegum fótabúnaði svo
að hann næði bata sem fyrst. Dokt-
l
J /
t rJ_f
UJJJ
35-53%
AFSLÁTTUR
or Martens notaði vörubílahjól-
barða til að hanna skó sem léttu
álaginu af fætinum og til að full-
komna sköpunarverkið fékk hann
verkfræðinginn Herbert Funck í lið
með sér. Doc Martens-skór eru nú
til í óteljandi tegundum en vinsæl-
astir eru skór sem settir voru á
markað árið 1960.
Fyrstir til að taka ástfóstri við
Doc Martens-skó voru skallar og
pönkarar, siðar fóru hommar og
lesbíur að ganga í þeim, en nú eiga
þeir sem vilja tolla í tískunni að
minnsta kosti eitt par. Meðal þeirra
sem ganga um í Doc Martens eru
Sinéad O’Connor, Diane Keaton,
Madonna og Dalai Lama.
Max, sonur doktors Mart-
ens, hefur fetað í fótspor
föður síns.
11J JJ JiJÉ
niiiákn. 1.939,-
Núákr. 1.998,-
JOW,. .,,
Þrekhiol
með róörarstýpi, áður á kr. 16.812,-
mwmm
með tölvumæli, áður á kr. 21.373,-
með piílsmæli, áður á kr. 25.712,-
EEQ33HB
Í30,33,34,40,41,43,
aðurakr.4.181,-
Núákr. 1.965,-
Nú á kr. 499,-
Aðelns í fáeina daga örnínnP'
rpn opið
I LAUGARDAGA
ieiðslur FRÁ KL. 10-13
SKEIFUNNI f I
VERSLUN SÍMI 679890 VERKSTÆÐISÍMI 679891
Madonna á vænum
Doc Martens-skóm.
COSPER
J
•Mf,
(Í.PIH
\Vl\\
COSPER
— Við fáum að sofa frameftir í fyrramalið.
7.870 ÁSTÆÐUR YYRIR ÞVÍ •
AÐ KAUPA JNJÝJAN CIVIC
Við teljum þær ekki allar upp,
þar sem hver einasti hlutur sem
Honda Civic er settur saman úr,
mælir með sér sjálfur. Á sama
hátt og veikasti hlekkur keðju
segir til um gæði hennar, segir
veikasti hlutur bílsins til um
gæði hans.
Til afgreiðslu strax • Opið virka daga kl. 9:00 - 18:00 og laugardaga kl. 11:00 - 15:00 • Honda • Vatnagörðum 24 • Sími (911 ^ 99.00
Á R É T T R I li'NU
iSetHðfaf