Morgunblaðið - 03.03.1993, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.03.1993, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1993 í DAG er miðvikudagur 3. mars sem er 62. dagur árs- ins 1993. Jónsmessa Hóla- biskups á föstu. imbrudag- ar. Árdegisflóð í Reykjavík er kl. 1.06 og síðdegisflóð kl. 13.52. Fjara er kl. 7.38 og 20.09. Sólarupprás í Rvík er kl. 8.28 og sólarlag kl. 18.53. Myrkur kl. 19.40. Sól er í hádegisstað kl. 13.40 og tunglið í suðri kl. 21.28. (Almanak Háskóla slands.) Vertu mér ekki skelfing, þú athvarf mitt á ógæf- unnar degi! (Jer. 17, 17). 1 2 I4 ■ 6 Jl 1 _ ■ ■ 8 9 10 y 11 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: - 1 gamall, 5 hátíðar, 6 ísland, 7.4ivað, 8 byggja, 11 lík- amshluti, 12 iðka, 14 mannsnafn, 16 þefaði af. LÓÐRÉTT: - 1 farinn sjaldan, 2 tóbaki, 3 eyktamark, 4 skott, 7 sjór, 9 dugnaður, 10 hamingja, 13 keyri, 15 guð. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hörgul, 5 já, 6 njót- um, 9 dáð, 10 Na, 11 LR, 12 lið, 13 angi, 15 iða, 16 iðnaði. LÓÐRÉTT: - 1 höndiaði, 2 rjóð, 3 gát, 4 lamaði, 7 járn, 8 uni, 12 líða, 14 gin, 16 að. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. Freyja kom í fyrradag. I gær kom Laxfoss að utan ogeinn- ig loðnuskipið Sigurður og fór aftur samdægurs. Sjóli hf. I landaði í Sundahöfn og Reykjafoss var væntalegur af strönd í gærkveldi. Gas- flutningaskipið Henrik Kós- an var einnig væntanlegt í gærkveldi. Helgafell og Bakkafoss eru væntanleg í dag að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN. I fyrradag kom Akureyri og Oddeyri. Hofsjökull fór í gær til Bandaríkjanna og norski togarinn Stoltol fór á veiðar. FRÉTTIR BRJÓSTATJJÖF: Ráðgjöf fyrir mjólkandi mæður. Hjálparmæður Barnamáls eru: Guðlaug M., s. 43939, Hulda L., s. 45740, Amheið- ur, s. 43442, Dagný Zoega, s. 680718, Margrét L., s. 18797, Sesselja, s. 610468, María, s. 45379, Elín, s. 93-12804, Guðrún, s. 641451. Hjálparmóðir fyrir heymarlausa og táknmáls- túlkur: Hanna M., s. 42401. SILFURLÍNAN - sími 616262. Síma- og viðvika- þjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga milli kl. 16 og 18. OA-SAMTÖKIN. Uppl. um fundi á símsvara samtakanna 91-25533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. KATTAVINAFÉLAG ís- lands heldur flóamarkað nk. laugardag og sunnudag, 6. og 7. mars, í Kattholti, Stang- arholti 2 og hefst kl. 14. Kattavinir era beðnir að hafa samband við skrifstofu ef þeir vilja styrkja. Allur ágóði rennur til óskiladýranna. BARNAMÁL. Hjálparmæð- ur Barnamáls hafa opið hús í dag kl. 14 í húsi KFUM/K, Lyngheiði 21, Kópavogi. ITC-DEILDIN Gerður, Garðabæ heldur fund í kvöld í Kirkjuhvoli kl. 20.30. Fund- urinn er öllum opinn. Uppl. veita Kristín Þ. í s. 656197 og Svava B. s. 44061. SPILAKVÖLD SÍBS, Hafn- arfjarðardeild, Reykjavík- urdeild og SAO verður hald- ið í kvöld kl. 20.30 að Ár- múla 34, Múlabæ. KVENFÉLAG Fríkirkjunn- ar í Reykjavík heldur fund nk. fímmtudag kl. 20.30 í Safnaðarheimilinu Laufás- vegi 13. Gestur kvöldsins verður Kvenfélag Fríkirkj- unnar í Hafnarfirði. Skemmtiatriði og kaffiveit- ingar. SKÓGRÆKTARFÉLAG Reykjavíkur heldur fræðslu- fund í kvöld kl. 20.30. í Gerðubergi. Sigurður Blöndal sýnir myndir og spjallar um lerki. HÚNVETNINGAFÉLAGH) heldur miðsvetrafagnað nk. laugardag kl. 22 í Húnabúð, Skeifunni 17. Harmoniku- tónlist. ITC-DEILDIN Korpa heldur fund í kvöld í safnaðarheimili Lágafellssóknar kl. 20. Öllum opið. Uppl. hjá Díönu í s. 666296. GÓÐTEMPLARASTÚK- URNAR í Hafnarfirði era með spilakvöld í Gúttó á morgun kl. 20.30. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur félagsfund að Ás- vallagötu 1 kl. 17 í dag. KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagisns í Reykjavík verður með Góukaffi í Drang- ey, Stakkahlíð 17 nk. sunnu- dag kl. 14. Þar verður m.a. tískusýning og kvennakór syngur með gítarundirleik. FÉLAGSSTARF aldraðra Gerðubergi. Bankaþjónusta í dag kl. 13-15.30. Að lokn- um kaffítíma verður farið á Listahátíð í Fellahelli. ITC-DEILDIN Björkin heldur fund í kvöld kl. 20.30 að Síðumúla 17. Fundurinn er öllum opinn. Uppl. hjá Gyðu í s. 687092. ITC-DEILDIN Fífa heldur fund í kvöld að Digranesvegi 12, Kópavogi. Af óviðráðan- legur orsökum hefst fundur- inn kl. 21 í þetta eina sinn. Fundurinn er. öllum opinn. Uppl. hjá Guðlaugu í s. 41858. FÉLAG eldri borgara. Að- alfundur Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni verð- ur haldinn nk. sunnudag kl. 13.30 í Súlnasal Hótels Sögu. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstofunni. DÓMKIRKJUSÓKN: Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjunnar verður með fund á morgun í safnaðarheimilinu kl. 20.30. Snyrtifræðingur kemur í heimsókn. Góðar veitingar. BÚSTAÐASÓKN. Félags- starf aldraðra í dag miðviku- dag kl. 13—17. Fótsnyrting fimmtudag. Uppl. í s: 38189. NESSÓKN. Opið hús fyrir aldraða verður í dag kl. 13—17 í safnaðarheimili kirkjunnar. Leikfimi, kaffi og spjall. Hár- og fótsnyrting verður í dag kl. 13-17 í safn- aðarheimilinu. Kór aldraðra hefur samverastund og æfu- ingu kl. 16.45. Nýir söngfé- lagar velkomnir. Umsjón hafa Inga Backman og Reynir Jón- asson. KIRKJUSTARF ELLIHEIMILIÐ Gi-und: Föstuguðsþjónusta kl. 18.30. Eðvarð Ingólfsson guðfræði- nemi. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Karl Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fræðslukvöld kl. 20.30. Hvað er kristin siðfræði? Efni fyrir- lestrarins: Ber maðurinn ábyrgð gagnvart Guði? Fyrir- lesari dr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson. Mömmumorgunn fimmtudag kl. 10.30. Heitt á könnunni. DÓMKIRKJAN: Hádegis- bænir kl. 12.10. Léttur há- degisverður á kirkjuloftinu á eftir. Opið hús fyrir eldri borgara í safnaðarheimilinu í dag kl. 13.30-16.30. Tekið í spil. Kaffiborð, söngur, spjall og helgistund. ÁSKIRKJA: Samverustund fyrir foreldra ungra barna í dag kl. 10—12. 10—12 ára starf í safnaðarheimilinu í dag kl. 17. Föstumessa kl. 20.30. Árni Bergur Sigurbjömsson. HÁTEIGSKIRKJA: Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Sjá ennfremur bls. 39 Raunvextir á íslandi þeir hæstu í 14 OECD löndum r Gætu valdið keðjuverkun 0 g magnað erfiðleikana fG^AUl Skítt með það þó búið sé að banna okkur að skrökva og drekka bróðir, en að fá ekki að hafa gæludýrið sitt í friði er einum of langt gengið. Kvökk, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík: Dagana 26. febr. til 4. mars, að báðum dögum meðtöldum i Ingótfs Apóteki, Kringlunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apótek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 þessa sömu daga nema sunnu- daga. Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 11166/0112. Laeknavakt Þorfinnagötu 14, 2. h«ð: Skyndimóttaka - Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir s. 620064. Tannlæknavakt - neyðarvakt um helgar og stórhátiðir. Simsvari 681041. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. i símsvara 18888. Ónaemisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Alnæmi: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upplýsingar á miðvikud. kl. 17-18 1 s. 91-622280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Samtök óhugafólks um alnæmisvandann styðja 8mitaða og sjúka og aðstandendur þeirra í s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaöarlausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspitalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild Lands- pítalans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og hjá heímilislæknum. Þag- mælsku gætt. Samtök áhugafólks um alnæmisvandann er með trúnaðarsíma, símaþjónustu um alnæmismál öll mánudagskvöld í sima 91-28586 fró kl. 20-23. Samtökin 78: Upplýsingar og róðgjöf i 8. 91-28539 mánudags- og fimmtudags- kvökJ kl. 20-23. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbameín, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlió 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Mosfells Apótek: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garöaber: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Norður- bœjar: Opið mánudaga - fimmtud8ga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skíptis sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heílsugæslustöð, símþjónusta 4000. SeKoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. isn læknavakt 2358. - Apótekið opið virica daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Grasagarðurinn í Laugardal. Opinn ala daga. Á virkum dögum fró Id. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22. Skautasvettð í Laugardal er optð mánudaga 12-17, þriðjud. 12-18, miðvikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17, föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudaga 13-18. UppLsimr 685533. Rauðakrosshúsið, Tjamarg. 35. Neyðarathvarf opið allan sólarhringinn, ætlað böm- um og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga i önnur hús aö venda. Opið allan sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622. Símaþjónuta Rauðakrosshússins. Ráögjafar- og upplýsingasimi ætlaður börnum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 91-622266, grænt númer: 99-6622. LAUF Landssamtök óhugafólks um flogaveiki, Ármúla 5. Opið mánudaga til föstu- daga fró kl. 9-12. Sími. 812833. G-samtökin, landssamb. fólks um greiðsluerfiðleika og gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópa- vogi. Opiö 10-14 virka daga, s. 642984 (símsvari). Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upptýsingar: Mánud. 13-16, þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Áfeng- is- og fíkniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viðtalstími hjá hjúkr- unarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Stigamót, Vesturg. 3, 9. 626868/626878. Miðstöð fyrir konur og börn, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. ORATOR, félag laganema veftir ókeypis lögfræðiaðstoð á hverju fimmtudagskvöldi milli klukkan 19.30 og 22 i síma 11012. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvlk. Símsvari allan sólar- hringinn. Simi 676020. Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum bömum. S. 15111. Kvennaróðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráðgjöf. Vinnuhópur gegn sifjaspellum. TóK spora fundir fyrir þolendur sifjaspella miöviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 626868 eða 626878. SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vmuefnavandann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengísmeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf. Kynningarfundur alla fimmtu- daga kl. 20. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S. 19282. AA-samtökin, s. 16373, kl. 17-20 daglega. FBA-samtökin. Fullorðin börn aikohólista. Fundir Tjarnargötu 20 ó fimmtud. kl. 20. I Bústaðakirkju sunnud. kl. 11. Unglingaheimili rikisins, aöstoð við unglinga og foreldra þeirra, s. 689270 /31700. Vinalína Rauða krossíns, s. 616464 og grænt númer 99-6464, er ætluð fólki 20 ára og eldri sem vantar einhvern vin að tala við. Svaraö kl. 20-23. Upplýsingamiðttöð ferðamála Bankastr. 2: Opin mán./föst. kl. 10-16. Náttúrubörn, Landssamtök v/rétts kvenna og barna kringum barnsburð, Bolholti 4, s. 680790, kl. 18-20 miðvikudaga. Bamamál. Áhugafébg um brjóstagjöf og þroska barna simi 680790 kl. 10-13. Fréttasendingar RÍkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 ó 13835 og 15770 kHz og kl. 18.55-19.30 á 7870 og 11402 kHz. Til Ameríku: Ki. 14.10-14.40 og kl. 19.35-20.10 á 13855 og 15770 kHz og kl. 23-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Aö loknum hódegisfréttum laugardaga og sunnudaga, yfirlit frétta liöinnar viku. Hlustunarskilyrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra verr og stundum ekki. Hærri tíðnir henta betur fyrir langar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri fyrir styttri vegalengdir og kvöld- og nætursend- ingar. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20. Kvennadeikiin. kl. 19-20. Sængurkvennadelld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Fæöingardelldin Eiriksgötu: Heimsóknartímar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatimi kl. 20-21. Aörir eftir samkomulagi.Bamasprtali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Oldrunarlskningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild VKilstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa- kotsspftali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspítalinn í Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19,30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunar- heimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heim- sóknartími frjáls alla daga. Fsðlngarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsólcnartimi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúkrunar- helmili í Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlsknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhring- inn á Heilsugæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og ó hótlðum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barna- deild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusimi frá kl. 22-8 s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hltaveitu, s. 27311 kl 17 til kl 8. Sami simi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. RafveHa Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn islands: Aðallestrarsalur mánud.-föstgd. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.-fimmtud. 9-19, föstud. 9-17. Utlánssalur (vegna heimlána) mánud.-föstud. 9-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aöalsafni. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðaisafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheímum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opiö mánud. kl. 11-19, þriöjud. - föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viðkomustaöir viösvegar um borgina. Þjóóminjasafnió: Opiö Sunnudega, þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 12-16. Arbœjarsafn: Safnið er lokað. Hægt er að panta tíma fyrir feröahópa og skólanem- endur. Uppl. i síma 814412. Ásmundarsafn i Sigtúni: Opið alla daga 10-16. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.-föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnlö á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norrsna húilö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema mánudaga kl. 12-18. Minjasafn Rafmagnsveitu Reykavíkur við rafstöðina við Elliöaár. Opið sunnud. 14-16. Safn Ásgrfm8 Jónssonar, Bergstaðastræti 74: Skólasýning stendur fram i maí. Safn- ið er opiö almenningi um helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi. Nesstofusafn: Opið um helgar, þriðjud. og föstud. kl. 12-16. Minjasafnið á Akureyri og Laxdalshús opið alla daga kl. 11-17. Húsdýr8garöurinn: Opinn virka daga, þó ekki miövikudaga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurinn opinn alla daga kl. 11-16. Kjarvalsstaðir: Opið daglega frá kl. 10-18. Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum. Listasafn Sigurjóns Ölafssonar á Laugarnesi. Sýning á verkum í eigu safnsins Opið laugardaaa og sunnudaga kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Reykjavíkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka daga 13-18, sunnud. 11-17. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Nóttúrugripa8afnlö, sýningarsaiir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Byggöa- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opiö fimmtudaga kl. 14-17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mánud. — fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 13-17. Lesstofa mánud. - fimmtud. kl. 13-19, föstud. - laugard. kl. 13-17. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö laugard. — sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630. Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opið laugardaga/sunnudaga kl. 14-18 og eftir samkomu- lagi. Sjóminjasafnið Hafnarfirðl: Opið um helgar kl. 14-18 og eftir samkomulagi. Bókasafn Keflavikur: Opið mánud.-föstud. 13-20. ORÐ DAGSINS fiey*ja»ik timi 10000. Akureyri s. 96-21840. SUNDSTAÐIR Sundstaöir (Reykjavík: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæjarl. og Breiðholtsl. eru opn- ir sem hér segir: Mónud. - föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30. Sundhöllin: Vegna æfinga íþróttafélaganna verða frávik á opnunartíma i Sundhöllinni á tímabilinu 1. okt.-l. juni og er þá lokað kl. 19 virka daga. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7-20.30. Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugardaga: 8-18 Sunnudaga: 8-17. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstudaga: 7-21. Laugar- daga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hveragerðis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - fimmtud. kl. 6.30-8 og 16-21.45, (mánud. og miövikud. lokað 17.45-19.45). Föstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar- daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnu- daga kl. 8-16.30. Síminn er 642560. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. Id. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30. Bláa lónlð: Mánud.-föstud. 11-21. Um helgar 10-21. Skíðabrekkur f Reykjavík: Ártúnsbrekka og Breiðholtsbrekka: Opið mánudaga - föstu- daga kl. 13-21. Laugardaga - sunnudaga kl. 10-18. Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20-16.15 virka daga. Móttökustóð er opin kl. 7.30-17 virka daga. Gómastöðvar Sorpu eru opnar kl. 13-20. Þær eru þó lokaðar _ á stórhátíðum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust, Garðabæ og Mosfellsbae. ' Þriðjudaga: Jafnaseli. Miðvikudaga: Kópavogi og Gylfaflöt. Fimmtudaga: Sævarhöfða og Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.