Morgunblaðið - 03.03.1993, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.03.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1993 9 r Arshátíð Kvenfélagskonur og aðrir Vestmannaeyingar! Munið árshátíð félagsins, sem haldin verður laugardaginn 6. mars í Lundi, Auðbrekku 25. MIÐASALA verður á morgun, 4. mars, milli kl. 16 og 18 og föstudaginn 5. mars milli kl. 16-19 í versluninni TOKYO, Laugavegi 116. Skemmtinefnd. J Nú er rétti tíminn til að hefja reglulegan sparnað með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs. Notaðu símann núna, hringdu í 62 60 40, 69 96 00 Ctll Endalok Ítalíu I upphafi greinar sinn- ar segir Bolaffi: „Til að átta sig á Ílalíu er menn- ingarmannfræði gagn- legra hjálpartæki en stjóramálafræði. Orðatil- tæki, ýkjur eða snögg- soðnar greiningar duga skammt. Oft hafa menn spáð þvi að endalok Ítalíu væru yfirvofandi og ávallt reyndust þær spár vera byggðar á sandi ... Jafnvel nú er Ítalía ekki í þann mund að gefa upp öndina. Ekk- ert getur hins vegar komið í veg fyrir sið- ferðilegt gjaldþrot hinn- ar pólitísku stéttar í heild sinni. Stofnanir fyrsta lýðveldisins eru í dái; dagar þeirra eru taldir. Við horfum upp á hran lýðræðisríkis, sem var orðið að einveldi þar sem raunveruleg stjómar- skipti áttu sér aldrei stað ... Astandið hefur aldrei verið jafn alvar- legt. Ekki einu sinni á erfiðustu eftirstríðsárun- um né heldur „blýtíman- um“, sem einkenndist af banvænni blöndu af rauðri hryðjuverkastarf- semi og 25% verðbólgu. Hætta er á að hin óvirðu- legu endalok þeirrar stéttar, sem farið hefur með völd i hartnær hálfa öld, dragi hina þjóðemis- legu samkennd með sér i fallinu og ógni jafnvel sameiningu þjóðarinnar. Sá mikli hljómgrunnur sem aðskilnaðarkröfur [stjórnmálaflokksins] „Lega Lombarda" fá ýtir stoðum undir þessa kemi- ingu.“ Weber af- sannaður Síðar segir Bolaffi: „Það er ekki uppbygging ríkisins sem er „orsök“ Spátbarock Krise und Bankrott: Die italienische Geschichte geht weiter Zum Verstandnis Italiens ist die Kultur- |anthropologie hilfreicher als die Politolo- Gemeinplátze, Ubertreibungen und ISchnelldiagnosen helfen nicht. Wie oft ist Die geistigen Váter des Durchschnittsita-1 lieners sind immer noch der Renaissance-1 diplomat Guicciardini und der BuBpredi- ger Savonarola. Fúr Macchiavelli ist kemj ítalska kreppan I grein í menningarblaði Frankfurter Allgemeine Zeitung um síð- ustu helgi setur Angeio Bolaffi fram þá kenningu um ítölsku kreppuna að það séu ekki stjórnmálaflokkarnir sem hafi grafið undan landinu heldur hafi samfélagið sjálft grafið undan ríkinu. Að hinni efnalegu iðnvæðingu lokinni sé sambærileg „iðnvæð- ing“ stofnana og stjórnkerfis nauðsynleg sem og að ítalir til- einki sér loks borgaralegt hugarfar. Siðferðileg umskipti verði að eiga sér stað eigi kerfisbreyting að hafa einhver áhrif. ítölsku kreppunnar llkt og léttvægar félagsfræði- legar skýringar vi\ja vera láta. Það eru ekki heldur félagslegar-efnahagsleg- ar ástæðúr sem liggja að baki heldur fyrst og fremst sögulegar og menningarlegar ... Það er tvimælalaust til staðar „kapítaliskur andi“ á ítal- íu. Hins vegar skortir hugsjónir um ríkið og þá einstaklingsbundnu og heildrænu siðfræði sem leiðir til tryggðar við hið opinbera. Hið svokallaða „bel paese“ [sanngjama land] afsannar kenningu Max Webers: Það er greinilega hægt að þróa fram kapítalisma án sið- fræði mótmælenda. Hinn efnislegi og efnahagslegi vöxtur hefur átt sér stað án þess að fram hafi far- ið endurskoðun á lífs- mimstri og heimsmynd. í þessu felst ráðgátan: Landi þar sem nútima- væðing hefur átt sér stað án þess þó að það hafi breyst. Hugtakið ein- staklingshyggja lýsir þvi ekki dyggð á Ítalíu, líkt og í öðrum evrópskum löndum, heldur frekar lesti eða jafnvel úrkynjun. í því felst ekki þrá eftir frelsi og framtaki heldur einungis óvinveitt afstaða gagnvart aðgerðum hins opinbera. Það lýsir fiótta frá raunveruleikan- um ... andófi gegn hvers kyns aga og kerfisbund- inni nauðgun á réttlæt- inu. Einu „heildarhagsmun- irnir" sem menn við- urkenna era hagsmunir fjölskyldunnar. Það verð- ur þó að hafa hugfast að þessi „venslahyggja" hef- ur orðið æ tilfinninga- snauðari og er þar með í ríkara mæli beitt í sið- lausum tilgangi. Þessi ofuráhersla á fjölskyldu- hagsmuni og vensla- tengsl, sem í suðurhlut- anum hefur tekið á sig hina sjúklegu og glæp- samlegu mynd mafiunn- ar, leiðir óhjákvæmlega til kunningjaþjóðfélags: Þetta er afstaða og póli- tiskt afbrigði sem er ein- kenni hins suðurítalska samfélags en er því miður orðið að þjóðareinkenni og stjómai'háttum." Söguleg mála- miðlun Síðar segir: „Söguleg málamiðlun hinnar kapít- alísku borgarastéttar og hinnar pólitísku stéttar skýlir sér á bak við mála- miðlun norðurs og suðurs og siðfræði auðsöfnunar- innar og siðfræði klofn- ingsins. Það er engin til- viljun að saga þess tíma, sem liðinn er frá þvi land- ið sameinaðist, er saga þess hveraig hin pólitíska stétt varð suðrænni. Ann- ars vegar höfum við hina stórskornu Italíu barokk- t ímans og hins vegar hina evrópsku Ítalíu, sem upp- lýsingin hefur ávallt frei- stað.“ Segir Bolaffi að ef menn láti ekki blekkjast af imynd hins svelta j,Mezzogiomo“ (Suður- Italiu) sem norðurhlutinn hefur arðrænt blasi við að viðtæk pólitisk sátt hefur verið til staðar, þar sem suðurhlutiim hafi lagt til stjómarhætti og norðurhlutinn ríkidæmið. V^terkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! Rýmingarsala Leðurskór frá 990 Strigaskór frá 390 Stígvél frá 990 barnaskóm smáskór Skólavörðustíg 6b R A B B F U N Gunnar Svavarsson, forsljóri Hn mpiðju nnar ogformaður FÍI. eða 99 66 99 sem er grænt númer. ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Kalkofnsvegi 1, Hverfisgötu 6, sími 91- 626040 sími 91- 699600 Kringlunni, sími 91- 689797 Eru spennandi tækifæri í ÚTFLUTNINGI Á VÖRU OG ÞJÓNUSTU VIÐ SJÁVARÚTVEG? A morgun, fimmtudaginn 4. mars, verður Gunnar Svavarsson, forstjóri Hampiðjunnar og formaður FII, í VÍB-stofunni og ræðir við gesti um tækifæri í út- flutningi á vöru og þjónustu við sjávarútveg. Er þekk- ing íslenskra iðnfyrirtækja söluvara? Geta þau aukið hagkvæmni með framleiðslu erlendis? Hvar liggja stærstu tækifærin? Eiga iðnfyrirtæki samleið með útgerðarfyrirtækjum á erlendum mörkuðum? Fundurinn hefst kl. 17:15 og er öllum opinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.