Morgunblaðið - 03.03.1993, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. MARZ 1993
ATVINNUAUQ YSINGAR
Fornleifafræðingar
óskast!
Þjóðminjasafn íslands óskar eftir að ráða
fornleifafræðinga og aðstoðarfólk til starfa
strax við fornleifauppgröft á Bessastöðum.
Launakjör samkvæmt launakerfi opinberra
starfsmanna.
Umsóknir skulu sendar fornleifadeild Þjóð-
minjasafns íslands.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Þjóð-
minjasafns íslands við Suðurgötu.
Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Ólafs-
son, fornminjavörður.
Lögregluþjónn
Lögregluþjón vantar til afleysinga við
embættið frá 1. apríl til 15. maí 1993.
Umsækjendur skulu hafa lokið prófi frá
Lögregluskóla ríkisins.
Umsóknir berist undirrituðum fyrir 17. mars
1993.
Sýslumaðurinn á ísafirði,
26. febrúar 1993.
Ólafur Helgi Kjartansson.
Matreiðslumaður -
matreiðslunemi
Veitingahús í Hafnarfirði óskar eftir
matreiðslumanni og matreiðslunema.
Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild
Mbl. merktar: „Matreiðsla - 13817“.
WIAMÞAUGL YSINGAR
Aðalsafnaðarfundur
Laugarnessöfnuðar
verður sunnudaginn 7. mars nk. strax að
lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11.00.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Sóknarnefnd Laugarnessóknar.
Verslunarhúsnæði
til leigu
Til leigu ca 200 fm verslunarhúsnæði á jarð-
hæð í Bónushúsinu við Suðurströnd á Sel-
tjarnarnesi. Góð bílastæði.
Upplýsingar í síma 621797 á skrifstofutíma.
Laugavegur
Verslunar- og þjónustubygging
Til leigu er 125 fm verslunareining. Aðkoma
er bæði frá Laugavegi og Hverfisgötu. í hús-
inu eru verslanir, kaffitería, líkamsrækt,
læknastofur o.fl. Sanngjörn leiga fyrir góða
leigjendur.
Upplýsingar í síma 672121 frá kl. 9-17.
Evrópsk leikskáldaverðlaun
Bókmenntaforlagið Bernd Bauer í Berlín efn-
ir til fyrstu evrópsku leikskáldaverðlaunanna
í samvinnu við Alþjóða leikhúsmálastofnun-
ina (ITI). Verðlaunin eru veitt fyrir óbirt, full-
skrifuð verk. Leikgerðir og leikrit, sem þegar
hefur verið gerður samningur um við um-
boðsmenn eða útgáfufyrirtæki, koma ekki til
greina. Bernd Bauer forlagið áskilur sér for-
gangsrétt til ráðstöfunar á verkinu.
Fyrstu verðlaun eru 20.000 mörk, 2. verðlaun
10.000 mörk og 3.-5. verðlaun 5.000 mörk
hver.
Þrjú verk frá hverju þátttökulandi geta hlotið
tilnefningu.
Verkin óskast send undir dulnefni til
Leiklistarsambands íslands, Hafnarstræti 9,
2. hæð, 101 Reykjavík, merkt: „Evrópsk leik-
skáldaverðlaun", fyrir 31. mars nk.
Höfundar leggi rétt nafn í lokað umslag.
Nánari upplýsingar fást hjá Leiklistarsam-
bandi íslands, símar 16974 og 17640.
Útboð
Byggingarnefnd Grensáskirkju óskar hér
með eftir tilboðum í jarðvinnu vegna viðbygg-
ingar á lóð kirkjunnar við Háaleitisbraut í
Reykjavík.
Verkið felst í grófjöfnun á hluta lóðar og
greftri fyrir undirstöðum viðbyggingar og eru
helstu verkþættir eftirfarandi:
Gröftur 3.300 m3
Fylling 260 m3
Jarðvinna v/lagna 170m
Sprengingarog rippun 140m3
Verkinu skal að fullu lokið 24. apríl 1993.
Útboðsgögn verða afhent á Verkfræðistofu
Stefáns Ólafssonar hf., Borgartúni 20, gegn
10.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð skulu hafa borist í safnaðarheimili
Grensássóknar við Háaleitisbraut, Reykjavík,
eigi síðar en fimmtudaginn 11. mars 1993
kl. 14.00 og verða þau þá opnuð í viðurvist
þeirra bjóðenda, sem viðstaddir kunna að
verða.
Sumarhústil leigu
Gott sumarhús á Norð-Austurlandi til leigu.
Möguleiki á silungs-, gæsa- og rjúpnaveiði.
Upplýsingar í síma 97-11020.
SJÁLFSTflEDISFLOKKURINN
F í I. A (i S S T A R F
Fundur um VSK
Heimdallur F.U.S.
heldur fund um þær
breytingar á virðis-
aukaskattkerfinu,
sem fólust í því að
afnema undanþágur
og taka upp tvö virð-
isaukaskattsþrep.
Framsögumenn
verða Steingrímur
Ari Arason og
Þráinn Bertelsson.
Fundurinn verður haldinn á Cafó Hressó í kvöld kl. 22.00.
IIFIMIMI.UJK
F U S
I.O.O.F. 7 = 17433872 =9.0.
□ GLITNIR 599303031911 Frl.
□ HELGAFELL 5993030319
IV/V 2
I.O.O.F. 9 = 174338'/2 = Bu.
SAMBAND (SLENZKRA
SQtír KRISTNIBOÐSFÉLAGA
Háaleitisbraut 58-60.
Samkoma í Kristniboðssalnum í
kvöld kl. 20.30. Raeðumaður er
Jónas Þórisson, framkvæmda-
stjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar.
Allir velkomnir.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía
Kristið líf og vitnisburður, loka-
áfangar, kl. 20.30. Ræðumaður
IVIike Fitzgerald. Allirvelkomnir.
Rf.GLA MUSTERISRIDDARA
RMHekla
3.3 VS - FL
Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. FERDAFÉLAG @ ÍSIANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 682533 Helgarferð 5.-7. mars FERÐAFÉLAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI 6 • SÍMI 68253? Miðvikudagur 3. mars kl. 20.30: Myndakvöld Ferðafélagsins í Sóknarsalnum Skipholti 50a. Fjölbreytt myndefni. Fyrir hlé Spíritistafélag íslands Miðlarnir Dennis Burn’s og Anna Carla munu starfa hjá félaginu með einkatíma. Dennis verður með nýjung: 15-20 manna skyggnilýsingafundi. Allir fá lest- ur. Ókeypis aðgangur verður á opinn skyggnilýsingafund hjá Dennis 4. mars kl. 21.00 á Smiðjuvegi 13a, Kópavogi, Kiw- anishús. Mætið tímanlega. Tímapantanir i síma 40734 frá kl. 10.00-22.00 alla daga.
Snæfellsnes-Snæfellsjökull. Brottför föstud. kl. 20. Frábær Ebba Salvör Diðriksdóttir sýna myndir úr ferðum víða að, m.a. KENNSLA
í Staðarsveit. Jökullinn heillar. Einnig göngu- og skoðunarferðir um ströndina. Hægt að hafa með gönguskiði. Vetrarfagnaður á Flúðum 20.-21. mars Frábær skemmtun sem enginn lætur framhjá sér fara. Gist í Skjólborg. Göngu- og skoðunar- ferðir að deginum en vetrarfagn- aðurinn verður um kvöldið í fé- lagsheimilinu. Rútuferð, en einn- frá jöklaferðum, bakpokaferð- um t.d. „Laugar - Þórsmörk", vetrarútilegum, isklifri og hestaferð. Eftir hlé sýnir Bolli Kjartansson frá Ferðafélags- ferðum til Suður-Grænlands (Eystribyggðar), aðallega ferð- inni síðastliðið sumar. Spenn- andi myndasýning sem óhætt er að mæla með. Góðar kaffiveit- ingar í hléi. Verð 500,- kr. (kaffi og meölæti innifalið). Allir vel- komnir, félagar sem aðrir. Tilval- wmjosk Jógatímar á morgnana, í hádeg- inu og síðdegis. Tímar fyrir eldri borgara. Byrjenda og framhaldsnámskeið. Hringdu og fáðu upplýsingar. Jógastöðin Heimsljós, Skeifunni 19, 2. hæð, sfmi 679181 (kl. 17-19).
ig hægt að mæta á eigin farar- tæki. Upplýsingar og farmiðar á ið að ganga í Ferðafélagið. Helgarferð á Snæfellsnes og Snæfellsjökul um næstu helgl 5.-7. mars. Fjölmennið á vetrarfagnaðinn á Flúðum 20.-21. mars. Upplýs- ingar og farmiðar á skrifstofunni. Ferðafélag Islands, félag allra landsmannal • ÝMISLEGT
Aðalfundur Ferðafélagsins verður miðvikudagskvöldið 10. mars í Ferðafélagshúsinu (risi) og hefst hann stundvíslega kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn sýni ársskirteini 1992 við innganginn. Ferðafélag Islands, félag allra landsmanna. Silfurkrossinn Þann 15. mars kemur indverski miðillinn og sjáandinn Bill Lyons aftur til landsins. Upplýsinar og tímapantanir í síma 688704. Einnig mun Iris Hall verða með einkatíma frá 15.-26. mars. Elisabet.
V
I