Morgunblaðið - 10.03.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.03.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1993 SJÓNVARPIÐ 18 00 nADUAEEUI ► Töfraglugginn DHIIIlflLrnl Pála pensíll kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.55 ► Táknmálsfréttir 19.00 ► TíðarandinnEndursýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúii Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson.OO 19.30 ► Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Aliey og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20.00 ►- Fréttir og veður 20 40 blFTTID ^ * tali h,á Hem,T,a Hlt I IIII Gunn Aðalgestur þátt- arins verður Sveinn Einarsson leik- stjóri og rithöfundur sem nýlega lét af störfum dagskrárstjóra innlendrar dagskrárdeildar hjá Sjónvarpinu. Af öðrum gestum má nefna Stranda- manninn sterka, Hrein Halldórsson fyrrum Evrópumeistara í kúluvarpi. Flutt verður atriði úr sýningu Þjóð- leikhússins á Dýrunum í Hálsaskógi og rokkhljómsveitin Sigtryggur dyra- vörður kemur fram í fyrsta skipti. Hana skipa Jón Elvar Hafsteinsson gítarleikari, Eiður Alferðsson bassa- leikari, Tómas Jóhannesson trommu- leikari og Sigurður Ingimarsson söngvari. Útsendingu stjómar Egill Eðvarðsson. OO 22.05 ► Samherjar (Jake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur um saksóknarann J.L. McCabe og aðstoðarmenn hans, Jake Styles og Derek Mitchel. Þá leika: WiUiam Conrad, Joe Penny og Alan Campell. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (8:21) 23.00 23.10 ► Ellefufréttir IÞROTTIR Danmörk - Þýska- land Sýnd verður upptaka frá leikn- um sem fram fór fyrr um kvöldið. 0.10 ► Dagskrárlok ÚTVARPSIÓWVARP STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Áströlsk sápuópera um góða granna við Ramsay-stræti. 17 30 RRDIIRCEUI ÞTao Ta° Hug- DHIIIIACrni ljúfteiknimyndum skemmtilega pandabirni. 17.55 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fyrir böm. 18.00 ►Halli Palli Leikbrúðumyndaflokkur með íslensku tali. 18.30 ►VISASPORT Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20-15hlCTTID ►Eiríkur Eiríkur Jóns- PfCI llll son með viðtalsþátt í beinni útsendingu. 20.30 ►Melrose Place Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk á upp- leið. (12:30) 21.20 ►Fjármál fjölskyldunnar Fróðleg- ur, íslenskur þáttur um fjármál fjöl- skyldunnar. Umsjón. Olafur E. Jó- hannsson og EUsabet B. Þórisdóttir. Stjórn upptöku. Sigurður Jakobsson. 21.25 ►Móðurást (Mother Love) Bresk þáttaröð um Helenu Vesey og fjölskyldu. Fjórði og síðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. (3:4) Seinni hluti hörkuspennandi fram- haldsmyndar um blaðamann sem kemst á snoðir um alþjóðlegt kjam- orkuvopnasamsæri. (2:2) 23.55 ►Fram í rauðan dauðann (I Love You To Death) Joey Boca elskar konuna sína Rosalie, en vandamálið er að hann elskar líka allar aðrar konur. Rosaline reynir að loka aug- unum fyrir framhjáhaldi eiginmanns- ins. Öruggasta leiðin til að stöðva hin ótrúa eiginmann er að drepa hann. Aðalhlutverk. Kevin Kline, Tracy Uilman, William Hurt, River Phoenix, Joan Plowright og Keanu Reeves. Leikstjóri. Lawrence Kasd- an. 1990. Maltin gefur ★★‘A. Myndbandahandbókin gefur ★★★. 1.30 ►Dagskrárlok Alex og seinni kona hans, Ruth, ásamt fjöl- Föðurfólkið - skyldum sínum. Helena meinar Kit að hitta föður sinn STÖÐ 2 KL. 21.25 Helena er bit- ur kona sem hatar fyrrverandi eiginmann sinn, Alex, jafnmikið og hún elskar son sinn, Kit. Hdena meinar syni sínum að umgangast Alex og reynir hvað hún getur til að niðurlægja fyrrverandi eigin- mann sinn svo Kit heyri til. Hún setur meira að segja á svið sjálfs- morð þegar Kit lætur löngun um að hitta föður sinn í ljós. Alex hefur þá samband við Kit í skóla hans án vitundar Helenu. Þeir þróa með sér samband sem stendur fram á fullorðinsár Kits. Og þegar Kit kvænist Angelu verður hún þátttakandi í tvöföldu lífi hans. En ekki er hægt að varðveita leyndarmál að eilífu og svo fer að Helena kemst að sambandi feðg- anna og þá leitar hún hefnda. Þættimir byggja á samnefndri skáldsögu Dominis Taylors. Fjórði og síðasti hluti er á dagskrá annað kvöld. Fólkið á götunni velur og kynnir Helena hatar Alex jafnmikið og hún elskar Kit Vinsældalisti götunnar er I umsjón ólafs Páls Gunnarssonar .RÁS 2 Á miðvikudögum er Vin- sældalisti götunnar leikinn á Rás 2. í þessum þætti er það fólkið útá götu sem velur og kynnir uppá- haldslögin sín á Rás 2. Tónlistin í þættinum er mjög fjölbreytt, allt frá Elvis Prestey til Guns and Roses. Vinsældalisti götunnar er endurtekinn á laugardagskvöldum klukkan 21.00. Umsjónarmaður listans er Ólafur Páll Gunnarsson. Hreyfi- mynd „Skortur á háttvísi“ (An Ung- entlemanly Act) nefndist bresk sjónvarpsmynd sem var á sunnudagsdagskrá ríkis- sjónvarpsins. í þessari mynd sagði frá upphafi Falklands- eyjainnrásar Argentínu- manna ’82. Eins og venja er um bresk- ar myndir þá spannst sögu- þráðurinn afar rólega og áhorfendum gafst gott færi á að kynnast aðalpersónunum en svo magnaðist spennan og tókst hinum bresku sjón- varpsmönnum á meistaraleg- an hátt að færa áhorfandann inn í miðju átakanna. Við- brögð fólksins við hættu- ástandinu voru afar raunsönn enda myndin byggð á vendi- legri heimildakönnun. Og stríðsógnin var óhugnanlega nærri þannig sáust skotin þjóta eins og rauðar eldflugur í .myrkrinu líkt og þau vildu út úr imbakassanum. Banda- rískir sjónvarpsframleiðendur megna ekki að smíða slíkar myndir. Bókfell Skömmu áður en Falk- landseyjamyndin hófst var á dagskrá ríkissjónvarpsins nýr íslenskur heimildaþáttur er nefndist: Hann lofar að gefa þau út á prenti. í dagskrár- kynningu sagði m.a. ... brot úr sögu prentverks og bókaút- gáfu á Norðurlandi ... Hér er brugðið upp leiknum atriðum og svipmyndum úr sögunni allt frá því á 16. öld, að prent- verk hófst á Hólum í Hjalta- daf og til okkar daga. Eg beið fullur tilhlökkunar eftir þessum þætti enda áhugamaður um bókagerð. Þátturinn var fróðlegur og margt tínt til um hina merku sögu norðlenskrar bókaút- gáfu og prentverks. En ein- hvern veginn fannst mér hann samt hæfa miklu betur á Rás 1. Þannig var hin myndræna frásögn stirðleg enda byggði hún mikið á kyrrmyndum af titilsíðum og svo myndum af upplesurum. Slík mynd- vinnsla hæfir ekki sjónvarpi. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veöurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Síguröardóttir og Trausti Þór Sverr- isson. 7.30 Fréttayfirlit. Veöurfregnir. Heimsbyggö. Jón Ormur Halldórsson. 8.00 Fréttir. 8.10 Pólitíska homið. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlilinu. Gagn- rýni. Menningarfréttir utan úr heimi. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu, Kóngsdóttirin gáfaða eftir Oiönu Coles. Pýöing: Magdalena Schram. Umsjón: Elísabet Brekkan. Helstu leikraddir: Þórunn Magnea Magnúsdóttir, Lilja Þorvalds- dóttir og Rúrik Haraldsson. (3:8) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfími. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. 11.53 Dagbókin. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðiindin. 12.67 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Útvarpsleikhússins, Meö krepptum hnefum. Sagan af Jón- asi Fjeld. Jon Lennart Mjöen samdi upp úr sögum övre Richter Frichs. Þýöing: Karl Emil Gunnarsson. Áttundi þáttur af fimmtán, í greipum frumskógarins. Leikendur: Jóhann Sigurðarson, Hjalti Rögnvaldsson, Árni Pétur Guðjónsson, Gisli Runar Jónsson, Erling Jóhannes- son, Stefán Sturla Sigurjónsson og Jón St. Kristjánsson. 13.20 Stefnumót. Umsjón: Halldóra Frið- jónsdóttir og Jón Karl Helgason. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Þættir úr ævisögu Knuts Hamsuns eftir Thorkild Hansen. Sveinn Skorri Höskuldsson les þýðingu Kjartans Ragnars. (12) 14.30 Einn maður: & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein J. 15.00 Fréttir. 16.03 l'smús. Carl Nielsen á óvenju þjóð- legum nótum, annar þáttur Knuds Kett- ings framkvæmdastjóra Sinfóníuhljóm- sveitarinnar i Álaborg. Frá Tónmennta- dögum Ríkisútvarpsins í fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Aöalefni dagsins er úr mannfræði. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu þarnanna. 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Umsjón: Gunnhild Bahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Tristrams saga og ís- oddar. Ingibjörg Stephensen les. (3) Anna M. Sigurðardóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Sif Gunnarsdóttir. 18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðuriregnir. 19.35 Með krepptum hnefum. Sagan af Jónasi Fjeld. Endurflutt hádegisleikrit. 19.60 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar endurflutt. 20.00 íslensk tónlist. - Konsert fyrir selló og hljómsveit eftir Jón Nordal. Erling Blöndal Bengtsson leikur á selló með Sinfóniuhljómsveit íslands; Petri Sakari stjórnar. — Tvö lög i útsetningu Jóns Þórarinsson- ar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur, Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Af stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í liöinni viku. 21.00 Listakaffi. Kristinn J. Níelsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passiusálma Helga Bachmann les 27. sálmi 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi umf islensk- an framburð Frá ráðstefnu islenskrar málnefndrar 20. febrúar sl. Umsjón: Ævar Kjartansson. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir endurteknir. 1.00 Næturútvarp. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Erta Sigurðardótt- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. 7.30. 9.03 Svanfríður & Svanfriður. Um- sjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdóttir. íþróttafréttir kl. 10.30, Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvitir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturlu- son. 16.03 Dægurmálaútvarp og fréttír. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Hannes Hólmsteinn Gissurarson les hlustendum pistil. Veð- urspá kl. 16.30. Útvarp Manhattan frá París og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóöarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 í háttinn. Mar- grét Blöndal. I.OONæturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,14,15,16, 17,18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðvikudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sig- urjónsson leíkur heimstónlist. 4.00 Nætur- lög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veöri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Um- sjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katrín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. íslensk óskalög í hádeginu. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day and Night. Umsjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir á heila tfmanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 íslands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11.12.15 Tónlist i hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð- insson. 15.55 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunn- ar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöld- sögur. Eiríkur Jónsson. 24.00 Næturvakt- in. Fréttir á heila tímanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, íþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Jón Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir i beinni. 14.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Síödegi á Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og íþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Gælt við gáfurnar. Undanúrslit. 22.00 Eðvald Heimisson. NFS ræður rikj- um á milli 22 og 23. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00- Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannsson. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 ívar Guðmundsson. 16.05 Ámi Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 21.00 Haraldur Gíslason. 24.00 Valdis Guðnarsdóttir, endurt. 3.00 Ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn- ússon, endurt. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLIN FM 100,6 7.00 Guðjón Bergmann. 9.00 Guðjón Bergmann og Arnar Alberlsson. 10.00 Arnar Alberisson. 12.00 Birgir ö. Tryggva- son. 15.00 PéturÁrnason. 18.00 Haraldur Daði. 20.00 Djass og blús. 22.00 Sigurð- ur Sveinsson. 1.00 Næturdagskrá. STJARNAN FM 102,2 8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnars- son kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan endurtekin. 18.00 Heíms- hornafréttir. Böðvar Magnússon og Jódis Konráðsdóttir. 19.00 Islenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13.30, 23.50. Fréttir kl. 8, 9, 12, 17, 19.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.