Morgunblaðið - 10.03.1993, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1993
40
KORFUKNATTLEIKUR / NBA
Ewing hafði betur gegn O’IMeal
PATRICK Ewing hafði betur í
viðureign sinni gegn „ungl-
ingnum“ Shaquille O’Neal og
gerði 37 stig fyrir New York
Knicks sem vann Orlandó
Magic, 109:107, íframlengdum
leik í fyrrinótt, eftir að staðan
var 97:97 eftir venjuiegan leik-
tíma.
Ewing fór á kostum eins og hann
hefur gert í svo mörgum leikj-
um í vetur. Auk þess að gera 37
Tómas Holton, landsliðsmaður í
körfuknattleik sem leikur með
Ammerud í Noregi, hefur átt mjög
góða leiki með liði
Erlingur sínu undanfömu.
Jóhannsson Ammerud hafnaði í
skrifar frá 8. sæti í úrvalsdeild-
Noregi inni og varð að
keppa um tilverurétt sinn í deildinni
ásamt þremur öðrum liðum. Síðustu
Ieikir í þessari keppni fóru fram um
helgina, á laugardag vann Am-
merud lið Tromsö með 20 stiga
mun og á sunnudag lið Ullrichen
með sjö stigum. Tómas var valinn
maður liðsins í báðum leikjunum
óg var jafnframt stigahæstur. Með
þessum sigrum hélt Ammerud sæti
sínu í deildinni.
Tómas sagðist vera mjög ánægð-
í kvöld Körfuknattleikur Undanúrslit í 1. deild karla:
Akranes: ÍA - Reynir.... ..20.30
Akureyri: Þór-ÍR „20.30
Undanúrslit í 1. deild
kvenna: Keflavík: ÍBK-UMFG. 20
Seljaskóli: ÍR-KR 20
Handknattleikur Úrslitakeppni 2. deildar
karla: . Digranes: UBK-HKN.. „18.30
Strandgata: ÍH - KR „18.30
stig tók hann 17 fráköst. O’Neal
lenti í villuvandræðum snemma í
leiknum og var búinn með villukvót-
ann í fjórða leikhluta og hafði þá
gert 23 stig og tekið níu fráköst.
Eftir að hans naut ekki lengur við
átti Orlandi enga möguleika. Ewing
hefur haft betur í viðureignum fjór-
um gegn O’Neal, sem tók af honum
stöðuna í úrvalsliði austurdeildar í
Stjömuleiknum á dögunum. Knicks
hefur unnið síðustu níu heimaleiki
sína og státar af 26 sigrm og að-
ur með síðustu leiki liðsins og góð
liðsheild hefur ríkt í þessum leikj-
um. Hann sagðist einnig vera sáttur
við leik sinn í vetur og þetta væri
eitt besta keppnistímabil hans.
Frammistaða Tómasar hefur vakið
athygli hér í Noregi því á dögunum
var hann valinn í úrvalslið Oslo-
borgar sem leikur gegn úrvalsliði
Bergen þann 17. apríl.
Gimle efst
Gimle, liðið sem Jón Sigurðsson
þjálfar, hafnaði í efsta sæti deildar-
keppninnar og er þvi komið í undan-
úrslit um Noregsmeistaratitilinn í
fyrsta sinn i sögu félagsins. Þar
leikur Gimle gegn Bærumbasket
og kemst það lið í úrslit sem fyrr
vinnur þijá leiki.
Glímufélagið Ármann í Reykja-
vík er í viðbragðsstöðu og
ætlar að stofna hnefaleikadeild, ef
hugmyndir um að leyfa ólympíska
hnefaleika á íslandi verða að veru-
leika.
Eins og greint var frá fyrir helgi
lögðu tveir þingmenn, Ingi Björn
eins tveimur töpum í Madison Squ-
are Garden í vetur.
Þjóðveijinn Detlef Schrempf hjá
Indiana gerði 29 stig og tók 19
fráköst er liðið stöðvaði tíu leikja
sigurgöngu Seattle, 105:99. Reggie
Miller gerði 18 stig, þar af fjórar
þriggja stiga körfur og Rick Smits
17 fyrir Indiana, sem hefur unnið
fimm af síðustu sex leikjum sínum.
Indiana hafiði 17 stiga forskot,
94:77, þegar rúmar sex mínútur
voru eftir. Seattle náði síðan að
Albertsson og Kristinn H. Gunnars-
son, fram tillögu til þingsályktunar
um að kannað verði hvort rétt sé
að leyfa ólympíska hnefaleika hér
á landi. Grímur Valdimarsson, for-
maður Ármanns, sagði við Morgun-
blaðið að forsendur fyrir banni
hnefaleika væru fyrir löngu brostn-
skora 22 gegn 8 stigum heima-
manna, 102:99, en Flemings gerði
síðustu þijú stigin og tryggði sigur-
inn. Þetta var fyrsta tap Sonics síð-
an gegn Utah 11. febrúar.
Jeff Hornacek gerði 23 stig og
Hersey Hawkins 18 fyrir Philadelp-
hiu 76ers sem vann Timberwolves,
83:92, í Minneapolis. Þetta var
fyrsti leikur þjálfarans Fred Carters
hjá Philadelphiu en Dogu Moe var
rekinn sl. sunnudag. Carter var
áður aðstoðarþjálfari liðsins.
ar. „Hér eru leyfðar ýmsar spark-
íþróttir eða bardagaíþróttir, sem
eru miklu hættulegri en ólympískir
hnefaleikar ef út í það er farið.
Mikil þekking varðandi hnefaleika
er til í landinu og Ármann er í start-
holunum ef íþróttin verður leyfð.“
faémR
FOLX
■ MARGIR snjallir leikmenn eru
nú meiddir í NBA-deildinni. Clyde
Drexler hjá Portland verður t.d.
frá í ijórar til sex vikur, alveg fram
að úrslitakeppninni, eftir að hafa
meiðst á hásin.
■ TIM Hardaway, besti maður
Golden State, meiddist á hné og
verður ekki meira með í vetur.
■ KENNY Anderson, besti bak-
vörður New Jersey, verður einnig
frá það sem eftir er keppnistíma-
bilsins; er ristarbrotinn og með
brákað rófubein. Brotið var illa á
honum í leik gegn New York með
þessum afleiðingum.
■ MICHAEL Jordan, hinn frá-
bæri leikmaður Chicago, hefur ver-
ið á spítala síðustu daga eftir að
hann fékk vírus í annan fótinn og
missti af þriðja leiknum í röð í nótt.
■ TVÖ ný lið kom inn í banda-
rísku íshokkídeildina (NHL) næsta
vetur. Annað kemur frá Miami og
hitt frá Anaheim, suður af Los
Angeles.
■ EIGANDI liðsins frá Anaheim
er Disney-fyrirtækið, og kemur liðið
til með að leika í höll við hlið Disney-
land-skemmtigarðsins. Liðið hefur
verið skýrt The Mighty Ducks,
sem einnig er nafn á kvikmynd sem
fyrirtækið sendi frá sér í vetur.
■ BONNY Blair, skautahlaupar-
inn kunni, hlaut í gær eina virtustu
íþróttaviðurkenningu sem áhuga-
manni í íþróttum er veitt árlega í
Bandaríkjunum; Sullivan-viður-
kenninguna. Blair hlaut tvenn gull-
verðlaun á Ólympíuleikunum í Al-
bertville í fyrra. Hún er 27 ára.
■ KJARTAN Másson var kjörinn
þjálfari ársins á Suðurnesjum á
uppskeruhátið íþróttabandalags
Suðurnesja fyrir skömmu, en hann
hefur þjálfað knattspyrnulið ÍBK
undanfarin tvö ár og kom liðinu upp
í 1. deild á síðasta keppnistímabili.
■ SIGURÐUR Valgeirsson fékk
viðurkenningu fyrir framlag sitt til
körfuknattleiksíþróttarinnar í
Keflavík sem hann hefur helgað
miklu af tíma_ sínum undanfarin ár.
■ THEODÓR Kjartansson hlaut
gullmerki Skotfélags Keflavíkur
og nágrennis. Þá afhenti Sigurður
Magnússon, framkvæmdastóri ÍSÍ,
sem var gestur á uppskeruhátíð-
inni, Herði Guðmundssyni gull-
merki ÍSÍ, en hann var formaður
Golfklúbbs Suðurnesja um 15 ára
skeið og hefur unnið íþróttinni mik-
ið brautargengi á Suðurnesjum.
NOREGUR
Tómas valinn í
úrvalslið Osló
Lið Gimle, sem Jón Sigurðsson þjálfar, í
undanúrslit meistarakeppninnar í fyrsta skipti
SUND / ARMANNSMOTIÐ
Morgunblaðið/Frosti
Systkinin hlutu stigabikarana
Bryndís Ólafsdóttir vann besta afrekið á Ármannsmótinu í sundu um helgina,
eins og fram kom í blaðinu í gær. Magnús bróðir hennar vann besta afrekið
í karlalfokki, og á myndinni eru þau með sigurlaun, og stigabikarana sem þau
varðveita næsta árið. Bryndís er með stigabikarinn sem móðir hennar Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir varð fyrst til að hljóta árið 1961 og Magnús Már með
skriðsundsbikarinn sem hefur verið í umferð frá 1909. Minni gripirnir eru eigna-
bikarar.
HNEFALEIKAR
Ármenningar tilbúnir
Helgarfargjöld til Skandinavíu.
NORÐURLANDAFARGJOLD SAS*
Keflavík - Kaupmannahöfn 26.940.-
Keftavík - Osló 26.940.-
Keflavík - Kristiansand 26.940.-
Keflavík - Stavanger 26.940.-
Keflavík - Bergen 26.940.-
Keflavík - Heisinkl 30.680,-
Keflavík - Tampere 30.680.-
Keflavík - Turku 30.680.-
Keflavík - Vaasa 30.680.-
Keflavík - Stokkhólmur 30.060.-
Keflavík - Gautaborg 26.940.-
Keflavík - Malmö 26.940.-
Keflavík - Vásterás 30.060.-
Kefiavík - Norrköplng 30.060.-
Keflavík - Jönköping 30.060.-
Keflavik - Kalmar 30.060.-
Keflavík - Váxiö 30.060.-
Keflavík - Orebrö 30.060.-
*Verð miðaö vlð allt að 5 daga hámarksdvöl (4 nætur) að meðtallnni aðfararnótt sunnudags.
Enn betri kjör fyrlr hópa, 15 manns eða flelri.
Innlendur flugvallarskattur er 1.250 kr. og danskur flugvallarskattur 680 kr.
Fjölmargir gistimöguleikar.
Verö á gistingu á mann er frá 2.600 kr. nóttin
í 2ja manna herbergi.
Haföu samband viö söluskrifstofu SAS
eöa feröaskrifstofuna þína.
SAS á íslandi - valfrelsi í flugi!
Laugavegi 172 Sími 62 22 11