Morgunblaðið - 10.03.1993, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 10.03.1993, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1993 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Þú átt erfitt með að tjá tilfinn- ingar þínar og koma skoðun- um þínum á framfæri í dag. Vinur er eitthvað hörundsár. Naut (20. aprfl - 20. maí) (tfö Truflanir og önugur sam- starfsmaður draga úr afköst- um árdegis, en þegar líður á daginn gengur þér allt í hag- inn. Tvíburar - (21. mat - 20. júní) Þú ættir ekki að taka neina óþarfa áhættu í dag. Misskiln- ingur og sárindi geta komið upp á vinafundi. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HK Spenna ríkir í sambandi við ættingja, og einhver ágrein- ingur truflar þig árdegis. Allt fellur í ljúfa löð síðdegis. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Félagi veitir þér góðan stuðn- ing, en aðrir eru ekki jafn skilningsríkir. Láttu ekki draumóra trufla þig í vinn- unni. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú átt auðvelt með að einbeita þér í vinnunni og_ afköstin verða mikil í dag. Óvænt út- gjöld geta komið upp. (23. sept. - 22. október) Þú þarft að hafa hugann óskiptan við vinnuna í dag. Félagi þarfnast stuðnings. Þú skemmtir þér vel í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Þegar líður á daginn færð þú frið til að sinna eigin málum. Fyrirætlanir þínar um kvöldið geta farið úr skorðum. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Vinir leita ráða hjá þér og þú reynir að leysa vanda þeirra þótt mikið sé að gera. Kvöldið verður ánægjulegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Þótt á ýmsu gangi í vinnunni í dag kemur þú mörgu í verk og árangurinn verður góður. Ættingi þarfnast umhyggju. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Farðu vandlega yfir ferða- áætlunina ef þú ert að ihuga ferðalag. Smáatriði gætu ann- ars farið framhjá þér. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Gættu þess að týna ekki ein- hveiju verðmætu i dag. Nú er alls ekki rétti tíminn til að lána öðrum peninga. Gættu hagsýni. Stjörnuspdna á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DYRAGLENS GRETTIR MTLARexJ At> FLAT- MAGA ÍALLAN PAG ? ÉG VAtZ A& ÁFOfZMA AD SerMST UPP[fAbINAK AllNOrUR UMEFng. MlÐÞAQiNf*, TOMMI OG JENNI LJÓSKA Snati, þú verður að koma og bjarga Haltu áfram að ýta, en farðu var- gangstéttarbrúninni! mér! Geturðu ýtt mér alla leið heim? )ega þegar við komum að ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Núorðið spila flestir Miehaels- sagnvenjuna eftir hálitaropnun mótherja: einföld hækkun á and- stöðulitnum (1 spaði — 2 spað- ar) sýnir 5-5+ skiptingu í öðrum tveimur litum (hinum hálitunum og láglit). En hvað þýðir tvöföld hækkun í þeirra lit: 1 spaði — 3 spaðar? Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 109762 ¥ 1074 ♦ D1095 ♦ 3 Vestur ♦ 54 *ÁK ♦ 62 ♦ ÁKD10876 Austur *Á ¥ G98532 ♦ K84 + G54 Suður ♦ KDG83 ¥D6 ♦ ÁG75 ♦ 92 í stuttu máli er almennasta nýtingin á sögninni þessi: „Makker, segðu þrjú grönd ef þú stoppar litinn þeirra.“ Að baki slíkri sogn er iðulega þéttur 6-7-litur og fyrirstöður í tveim- ur litum til hliðar. Sem sagt, efniviður í 9 slagi, án fyrirstöðu í mótheijalitnum. Þessi sagnvenja kom við sögu á spilakvöldi hjá BR síðastliðinn miðvikudag. Hjördís Eyþórs- dóttir og Ásmundur Pálsson voru með spil AV: Vestur Norður Austur Suður H.E. Á.P. — Pass Pass 1 spaði 3 spaðar 4 spaðar Pass 6 laufl Pass Pass Pass Skemmtileg afgreiðsla, ekki síst þar eð slemman vinnst að- eins í austur. Þegar Hjördís lagði niður blindan bað hún makker afsökunar á því að eiga ekkert í tígli, eins og hún strangt tekið hafði lofað, en það kom ekki að sök í þetta sinn. Matthías Þorvaldsson og Sverrir Ármannsson voru með spil AV á hinu borðinu. Sagnir þróuðust eins fram að ioka- ákvörðun suðurs. Sverrir ákvað að láta geimsögn duga, því sam- kvæmt þeirra skilgreiningu lofar Matthías ekki fyrirstöðu í báðum ósögðu litunum. Umsjón Margeir Pétursson Á stórmótinu í Linares sem nú stendur yfir kom þessi staða upp í skák Rússans Evgení Bareevs (2.670), sem hafði hvítt og átti leik, og Ljubomirs Ljubojevic (2.605), Serbfu. Svartur lék síðast 32. — Bd3-e4 í erfiðri stöðu. 33. Kh2! (33. g3! dugði einnig fyrir hvft til að tryggja sér vinn- ingsstöðu. Svartur verður þá að svara með hinum óvirka leik 33. - Hf8) 33. - Hg8 (Ekki 33. - Bxí'3?, 34. Hxf5+ - Kxh4, 35. g3 mat) 34. Kh3 — Bxf3, 35. Hxf5-l— Hg5, 36. hxg5 og svart- ur gafst upp því hann hefur tapað manni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.