Morgunblaðið - 10.03.1993, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.03.1993, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1993 27 ATVINNUA UGL YSINGA R Konur- símasala á kvöldin! Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar í síma 626751 frá kl. 13-16 alla virka daga. Sjúkrahús Bolungarvíkur Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Sjúkrahúsi Bolungarvíkur. Um er að ræða hlutastarf og aðstöðu til að vinna sjálfstætt. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 94-7147. Tæknimaður Óskum að ráða tæknimann til starfa nú þeg- ar. Starfið felst m.a. í hönnun og teiknivinnu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í út- færslum á álgluggum og hafi þekkingu á tölvum. Upplýsingar gefur Símon í síma 681077 eða á staðnum. Gluggasmiðjan, Viðarhöfða 3, Reykjavík. Afgreiðsla - aukavinna Óskum eftir að ráða til afgreiðslustarfa 7 söluturni í aukavinnu eftir þörfum. Umsóknir, með upplýsingum um nafn, heim- ili, síma, aldur og fyrri störf, leggist inn á auglýsingadeild Mbl. sem fyrst, merktar: „N - 2365“. WlÆkOAUGL YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Lítil íbúð óskast á leigu Óska eftir að taka á leigu litla íbúð í ca 6 mánuði. Er sjúkraliði í fullu starfi. Öruggri greiðslu og reglusemi heitið. Umsóknir óskast sendar auglýsingadeild Mbl. merktar: „íbúð - 14085" fyrir 16. mars. 1CX) ðra 30 rúmlesta réttindanám Vornámskeið hefst 15. mars Innritun á vornámskeið alla þessa viku frá kl. 8.30-14.00. Kennt verður mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga frá kl. 18.00. Námskeiðinu lýkur 28. apríl. Kennslugreinar eru siglingafræði, stöðugleiki og sjóhæfni skipa, siglingareglur, siglinga- tæki, fjarskipti, skyndihjálp, veðurfræði og umhirða véla í smábátum. 10 klst. í Slysa- varnaskóla sjómanna, leiðbeiningar í slysa- vörnum og meðferð björgunartækja, verkleg- ar æfingar í eldvörnum og slökkvistörfum. Nemendur fá stuttar æf ingar í siglingahermi. Námskeiðið er samtals 125-130 kennslu- stundir. Öllum er heimil þátttaka. Allar nánari upplýsingar í síma 13194. Stýrimannaskóiinn í Reykjavík. Til sölu tékkneskar kristalsljósakrónur Af sérstökum ástæðum eru til sölu nokkrar mjög fallegar tékkneskar kristalsljósakrónur. Upplýsingar í síma 98-22740 fyrir hádegi næstu daga. Veiðitilboð Tilboð óskast í stangaveiði í Köldukvísl á veiðisvæði Veiðifélags Holtamannaafréttar sumarið 1993. í ánni er bæði bleikja og urriði. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er að hafna öllum. Tilboðum skal skila fyrir 30. apríl 1993 til formanns félagsins, Sveins Tryfingssonar, Lækjartúni, 851 Hellu, sem jafnframt veitir nánari upplýsingar í síma 98-75078 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Stjórnin. Aðalfundur Meistarafélags kjötiðnaðarmanna verður haldinn föstudaginn 12. mars nk. kl. 19.00 í Lauga-ási, Hótel Esju. Munið að tilkynna þátttöku samkvæmt fundarboði. Stjórnin. Framhaldsaðalfundur Landfræðifélagsins verður haldinn í stofu J-1 í jarðfræðahúsi Háskóla íslands í dag, miðvikudaginn 10. mars 1993, kl. 17.15. Á dagskrá er fyrirhuguð sameining við Félag landfræðinga. Stjórnin. Bessastaðasókn Aðal safnaðarfundur Bessastaðasóknar verð- ur haldinn sunnudaginn 14. mars kl. 15.30 , % í hátíðarsal íþróttahúss Bessastaðahrepps. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kaffiveitingar. Kl. 14.00 sama dag verður guðsþjónusta í Bessastaðakirkju með þátttöku nemenda Álftanesskóla og Tónlistarskóla Bessastaða- hrepps. Sóknarnefnd. Ártil sveitarstjórnakosninga Sveitarstjórnanefnd Sambands ungra sjálfstœðismanna efnir til fund- ar um sveitarstjórnamál í Valhöll fimmtudaginn 11. mars kl. 20.00. Gestir fundarins verða þeir Markús Örn Antonsson, borgarstjóri, Einar Garðar Hjaltason, bæjarfulltrúi á isafirði, Trausti Þorsteinsson, baejarfulltrúi á Dalvík, og Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri í Vest- mannaeyjum. Fundurinn er opinn sjálfstæðismönnum. KENNSLA EURttDJfMA Jógatímar á morgnana, í hádeg- inu og siðdegis. Tímar fyrir eldri borgara. Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Hringdu og fáðu upplýsingar. Jógastöðin Heimsljós, Skeifunni 19, 2. hæð, simi 679181 (kl. 17-19). FÉIACSLÍF I.O.O.F. 7 = 1743108'* =B.R.K. I.O.O.F. 9 = 1743108'* = 9.III. □ GLITNIR 5993031019 III 1 O HELGAFELL 5993031019 IVA/ 2 Frl. HörgshtíA 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. Spíritistafélag íslands Miðillinn Denis Burns með einkatima. Hann verður með nýjung: 15-20 manna skyggni- lýsingarfundi. Allir fá lestur. Timapantanir i síma 40734 frá kl. 10-22 alla daga. Stór skyggnilýsingarfundur á Smiðjuvegi 13A (Kiwanishúsinu) 11. mars kl. 20.00. Húsið opnað kl. 19.00. Ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. auglýsingar IOGT St. Einingin nr. 14 Opinn fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 20.30. Yngri félagar sjá um dagskrána. Félagar fjölmennið. Æ.T. - stórsvig (Reykjavíkurmót) í flokki karla, kvenna og 15-16 ára verður haldið í Skálafelli sunnu- daginn 14. mars. Þátttökutilkynningar berist á faxi 674274 eða i síma 672645 fyrir kl. 18.00 föstudag. Fararstjóra- fundur i KR-heimilinu föstudag- inn 12. mars kl. 18.30. Stjórnin. SAMBANO ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60. Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Benedikt Arnkelsson. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladetfía Kristið lif og vitnisburður, loka- áfangar, kl. 20.30. Ræöumaður Mike Fitzgerald. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS VIÖRKINNI 6 - SÍMI 682533 Midvikud. 10. mars kl. 20 Aðalfundur Ferðafélagsins Aðalfundur Feröafélags íslands verður haldinn næstkomandi miövikudagskvöld 10. mars í Feröafélagshúsinu, Mörkinni 6, risi, og hefst hann stundvíslega kl. 20. Venjuleg aöalfundarstörf. Félagsmenn sýni ársskírteini 1992 viö innganginn. Missið ekki af vetrarfagnaðin- um á Flúðum 20.-21. mars. Skráning á skrifstofunni og á aöalfundinum. Ferðafélag islands. Reykjavíkurmeistara- mót í svigi karla, kvenna og unglingaflokk- um 15-16 ára, veröur haldið i Bláfjöllum laugardaginn 13. mars nk. Brautarskoðun hefst kl. 8.30. Þátttökutilkynningar berist i síma 620005 eða á faxi 813882 fyrir kl. 17.00 fimmtu- daginn 11. mars nk. Fararstjórafundur verður í skíða- ráðsherberginu í Laugardal kl. 20.00 föstudaginn 12. mars. Stjórn skiðadeildar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.