Morgunblaðið - 10.03.1993, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1993
37
I I i I 11 —
H R AKFALLABÁLKU RIIMIM
FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLAI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
ATH: Miðaverð kr. 350
★ ★★ Al Mbl.
Frábœr teiknimynd með íslensku taii.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
GEÐKLOFINN
★ ★★ AIMBL.
Brian De Palma kemur hér með
enn eina æsispennandi mynd.
Hver man ekki eftir SCARFACE og
DRESSED TO KILL.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
HÚSVÖRÐURIM
cftir Harold Pinter í íslensku Óperunni.
Miðv.d. 10. mars kl. 20:00
Sunnud. 14. mars kl. 20:00
Sýningum lýkur í marsi
n Miðasálan cr opin írá kl. 15 - IV alia daga.
■ é leikhópurinn Miðasala og pantanir í símum 11475 og 650190.
XJöfóar til
JlJL fólks í öllum
starfsgreinum!
Synjað um að flytja Gallo-
way-gripi í einangrun
Selfossi.
„VIÐ ERUM auðvitað mjög ósáttir við þessa niðurstöðu
Iíka og þá einkum afskipti heimamanna og teljum þau
hafa haft áhrif á þessa ákvörðun," sagði Þórir Gunnars-
son á Giljum í Mýrdal, en hann og Karl Pálmason í
Kerlingadal fengu nýlega aðra synjun á því að flytja
Galloway-nautgripi í Mýrdalinn. Síðari synjunin var á
beiðni þeirra að fá að flytja gripina í sóttkví í hús á
Mýrdalssandi. Áður höfðu Sauðfjárveikivarnir synjað
um flutning heim í gripahús eftir að hafa fengið álit
heimamanna á málinu.
Þórir og Karl hugðust
flytja gripina í einangrun í
hús á Mýrdalssandi svo unnt
væri að fylgjast með þeim,
hvort upp kæmu sjúkdómar
í þeim, en þessu var hafnað.
í svarbréfi segir Sigurður
Sigurðarson, sérfræðingur
Sauðfjárveikivarna, meðal
annars að vegna upplýsinga
um sölu á gripum frá Gunn-
arsholti til ýmissa staða á
landinu væri þess að geta
að þá hefði ekki átt að flytja
til svæða sem laus væru við
garnaveiki. Flutningur í
Mýrdal gæti orðið til þess
að bólusetja þyrfti alla naut-
gripi á svæðinu.
Þórir og Karl segjast vita
um hið gagnstæða við þá
fullyrðingu sem fram kemur
í bréfinu um ííutninga á
gripum á garnaveikilaus
svæði, svo sem til Borgar-
fjarðar og í Dalina. Sauðfjár-
veikivarnirnar og fram-
kvæmd þeirra er gagnrýnd
af bændum sem þurft hafa
að hlíta þeim. Aðalástæðan
er að þó að flutningur á
gripum sé bannaður þá eru
ferðir jarðvinnuvéla óheftar
milli svæða, ferðir fólks og
véla eftir dvöl í gripahúsum.
Fjölmargar smitleiðir eru
greiðar þó svo að synjað sé
um gripaflutning. Bændur
sem gagnrýna sauðfjárveiki-
varnirnar segja þær ófram-
kvæmanlegar svo öruggar
séu. Einn bóndinn sagði
synjunina um sóttkví fyrir
Galloway-gripina furðulega
þegar litið væri til þess að
hundar væru fluttir til lands-
ins og settir í sóttkví áður
en þeir færu til eigenda
sinna.
Gagnrýna
hreppsnefndina
„Með því að hafna því að
flytja gripina í einangrun
Afmælistónleikar Ham
ROKKHLJÓMSVEITIN
Ham er fimm ára um þess-
ar mundir. Til að fagna
tímamótunum heldur
hljómsveitin afmælistón-
leika í Duus í kvöld.
Á fimm ára ferli sínum
hefur Ham leikið víða innan
lands og utan, meðal annars
hitað upp fyrir Sykurmolana
í Bretlandi og Þýskalandi,
en einnig tók hljómsveitin
þátt í tónleikaför Smekk-
leysuhljómsveita til Banda-
ríkjanna sumarið 1989.
Hamar hafa sent frá sér
tvær plötur á þessum fimm
árum, tólftomman Hold kom
út 1988 og síðan gaf One
Little Indian út plötuna
Buffalo Virgin í Bretlandi
1989.
Á afmælistónleikunum
hyggjast Hamar fara
ótroðnar slóðir í lagavali og
hafa meðal annars valið á
dagskrá sína ýmis lög sem
ekki hafa heyrst í áraraðir
aukinheldur sem ýmsir sem
komið hafa við sögu hljóm-
sveitarinnar spreyta sig með
henni. Á undan Ham leikur
hafnfirska rokkhljómnsveit-
in Auschwitz nokkur Ham-
lög.
fyrst er verið að útiloka að
hægt sé að fylgjast með því
hvort garnaveiki komi upp
síðar þó svo að prófanir sýni
enga garnaveikisvörun áður
en flutningur á sér stað,“
sagði Þórir Gunnarsson á
Giljum.
Þórir og Karl eru mjög
ósáttir við framgöngu
heimamanna í málinu og
ályktanir hreppsnefndar
gegn flutningnum. „í áliti
hreppsnefndar um málið
segir að hún sjái ekki ástæðu
til að breyta bókunum í
málinu og að hún telji að
eftir fund í búnaðarfélögun-
um sé meirihluti bænda því
mótfallinn að lífgripir séu
fluttir inn á svæðið. Þessi
bókun hreppsnefndar er ekki
byggð á neinum staðfestum
upplýsingum né fundargerð-
um búnaðarfélaganna í Mýr-
dal að sögn sveitarstjórans
í samtölum við okkur. Svona
vinnubrögð teljum við með
öllu óviðunandi og okkur
finnst óþolandi að ákvarðan-
ir séu teknar án þess að
styðjast við staðfest gögn
eða upplýsingar," sagði Þór-
ir.
Hér í Mýrdalnum er í
gangi verkefnisátak í at-
vinnumálum og þar er meðal
annars talað um að hlúa
þurfi að því sem fyrir er á
svæðinu. Við teljum að þetta
mál tilheyri því að styrkja
þá starfsgrein sem við búum
við í dag til að ná bættum
lífskjörum í þeirri skerðingu
sem nú gengur yfir,“ sagði
Karl Pálmason.
„Við hugsuðum þennan
flutning á Galloway-gripun-
um sem stuðning við þann
búskap sem við erum með
en við erum með sauðfjárbú-
skap en ekki mjólkurfram-
leiðslu og þessir gripir eru
bestir til kjötframleiðslu og
góð viðbót meðal annars
vegna nýtingar á fóðri,“
sagði Þórir Gunnarsson,
bóndi á Giljum.
Sig. Jóns.
Rg©
N
E3
Mesti gamanleikari
allra tíma
. -tJSlP
★ ★ SVMBL wr CHAPI II\
Stormyiul Sir Richard Attenborough s
TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA
Aðalhlutverk: ROBERT DOWNEY JR. (útnefndur til Óskarsverðlauna fyrir besta aðalhlut-
verk), DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KEVIN KLINE, JAMES WOODS og
GERALDINE CHAPLIN.
Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa), útnefndur til Óskarsverðlauna.
Sýnd í A-sal kl. 5 og 9, í C-sal kl. 7 og 11.
SVIKAHRAPPURINN
MAN TROUBLE
Stórgóð mynd sem kemur þér í
verulega gott skap.
Aðalhlv.: Jack Nicholson, Ellen
Barkin (Sea of love) og Harry Dean
Stanton (Godfather 2 og Alien).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
SÍÐASTIMÓHÍKANINN ★ ★ ★ ★ P.G. Bylgjan ★ ★★★ Ad.Mbl ★ ★★★ Biólínan Aöalhlv. Daniel Day Lewis. Sýnd kl. 9og11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Miðaverð kr. 700.
li mála' bæi'nn'raoðan 1| SVIKRÁÐ RESERVOIR DOGS „Óþægilega góð.“ ★ ★★* Bylgjan. Ath.: í myndinni eru veru- lega óhugnanleg atriði. Sýnd kl. 5 og 7. Strangl. bönnuð innan 16 óra.
Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 500.
RITHÖFUNDURÁYSTUNÖF NAKEDLUNCH Sýnd kl. 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
REGIMBOGilMN SIMI: 19000
Frá smíðastáli í smára
- Frá smára í rökrásir
Ragnar Borg, Ólafur Jensson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálms-
son skoða einn sýningargripinn, Olivetti-ritvél frá árinu
1930.
OPNUÐ hefur verið sýning
á skrifstofuvélum í Borgar-
húsinu, Aðalstræti 2. Þar
sýnir G. Helgason & Melsteð
hf., sem var stofnað árið
1930. Haldið hefur verið til
haga nokkrum af skrif-
stofuvélum fyrirtækisins og
margar hafa verið fengnar
að láni, aðallega hjá Hans
Ámasyni, Borgartúni 26.
Sýndar eru OJivetti-ritvélar
frá árunum 1930,1940,1950,
1960 og 1970, auk samlagn-
ingar-, margföldunar-, reikni-
og bókhaldsvéla, sem notaðar
hafa verið á skrifstofunni. Að
auki eru sýndar margar Oli-
vetti-skrifstofuvélar sem
skrifstofuvéladeild G. Helga-
son & Melsteð hf. seldi á árun-
um 1957 til 1987 og síðar
söluaðilar Olivetti.
Sýningin þessi á skrifstofu-
vélum spannar þróunina á ár-
unum 1930 til 1990 en mörg
þúsund Olivetti-skrifstofuvél-
ar voru seldar hér á landi á
þessum árum. Fjölmargar eru
nýfarnar úr notkun eða eru
enn notaðar. Á sýningunni
má glögglega sjá þróunina
yfir í tölvuöld og allt með Oli-
vetti-vélum, er fyrir utan sitt
ágæti sem mjög eftirsóttar
skrifstofuvélar voru kennslu-
bókardæmi um frábæra iðn-
hönnun.
Ragnar Borg myntfræðing-
ur sýnir í púlti mynt úr safni
sínu. Elstu peningarnir eru um
2.300 ára gamlir en sýndir eru
peningar sem notaðir hafa
verið hér í Reykjavík undan-
farin 150 ár.
Eyþór Sigmundsson sýnir
ljósmyndir af seðlum. Elstu
seðlarnir eru danskir sem fóru
úr umferð 1813, er danska
ríkið fór á hausinn. íslenska
seðlasafnið hefst með fyrstu
útgáfu Landsbankans og eru
sýndir seðlar bankans, Lands-
sjóðs, Ríkissjóðs, íslandsbank-
ans gamla og Seðlabankans.
Myndir af seðlunum eru seldar
sem póstkort.