Morgunblaðið - 10.03.1993, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.03.1993, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR MIÐVIKUDAGUR 10. MARZ 1993 41 ÚRSLIT Handknattleikur Víkingur - Haukar 27:14 Víkin, Islandsmótið l handknattieik, 1. deild kvenna, þriðjudaginn 9. mars 1993. Mörk Víkings: Halla Mana Helgadóttir 9, Valdís Birgisdðttir, Inga Lára Þórisdðttir og Svava Sigurðardóttir 4 mörk hver, Matt- hildur Hannesdóttir, íris Sæmundsdóttir og Heiðrún Guðmundsdóttir 2 mörk hver. Mörk Hauka: Harpa Melsted 6, Hulda Rún Svavarsdóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 2, Ragnheiður Guðmundsdóttir 1, Erna Áma- dóttir 1. ■Víkingsstúikur töpuðu ekki leik í deildar- keppninni, gerðu aðeins tvö jafntefli. Þær fengu deildarbikarinn afhentan í leikslok og Hallur Hallsson, formaður félagsins, afhenti sigurliðinu rósir. Selfoss - KR 21:22 Selfoss: Mörk Selfss: Auður Hermannsdóttir 5, Heiða Erlingsdóttir 5, Hulda Bjamadóttir 3, Guðrún Hergeirsdóttir 3, Guðbjörg Bjamadóttir 2, Inga Tryggvadóttir 1, Drífa Gunnarsdóttir 1, Hjördís Guðmundsdóttir 1. KR: Laufey Kristjánsdóttir 7, Sigurlaug Benediktsdóttir 7, Sigríður Pálsdóttir 4„ Anna Steinsen 2, Selma Grétarsdóttir 1, Nellý Pálsdóttir I. Grótta - ÍBV 20:23 Ármann-FH 21:18 Laugardalshöll: Mörk Ármanns: Vesna Tomajak 5, Ellen Eiríksdóttir 5, Marta Ingimundardóttir 3, Ásta Stefánsdóttir 2, Elisabet Albertsdóttir 2, Margrét Hafsteinsdóttir 2, Sigurlín Ósk- arsdóttir 1, Þórlaug Sveinsdóttir 1. Mörk FH: Helga Egilsdóttir 3, Ingibjörg Þorvaldsdóttir 3, Hildur Haraldsdóttir 2, Amdís Ámadóttir 2, Thelma Ámadóttir 2, María Sigurðardóttir 2, Björg Gilsdóttir 2, Berglind Hreinsdóttir 1, Þorgerður Gunn- arsdóttir 1. Fylkir - Fram 23:21 Austurberg: Mörk Fylkis: Rut Baldursdóttir 7/5, Anna Halldórsdóttir 6, Anna Einarsdóttir 5, Halla Brynjólfsdóttir 2, Eva Baldursdóttir 2/1, Kristrún Hermannsdóttir 1. Varin skot: Sólveig Steinþórsdóttir 11, Unnur Jónsdóttir 1. Mörk Fram: Diana Guðjónsdóttir 8/4, Kristln Þorbjömsdóttir 4, Hafdís Guðjóns- dóttir 3, Margrét Blöndal 3, Ósk Vfðisdótt- ir 3. Varin skot: Kolbrún Jóhannsdóttir 16. Valur - Stjarnan 18:20 Mörk Vals: Irina Skorobogatyhk 7, Guðrún R. Kristjánsdóttir 6, Hanna Katrfn Friðriks- en 3, Gerður Beta Jóhannsdóttir 1, Sigur- björg Kristjánsdóttir 1. Mörk Stjömunnar: Una Steinsdóttir 6, Þórunn Þórarinsdóttir 3, Stefanía Guðjóns- dóttir 3, Margrét Vilhjálmsdóttir 3, Guðný Gunnsteinsdóttir 2, Ingibjörg Jónsdóttir 1, Sigrún Másdóttir 2. 1. DEILD KVENNA Fj. leikja U J T Mörk Stig VÍKINGUR 22 20 2 0 472: 338 42 STJARNAN 22 17 0 5 435: 341 34 VALUR 22 14 2 6 493: 444 30 GRÓTTA 22 11 4 7 419: 416 26 ÍBV 21 12 1 8 451: 436 25 FRAM 22 11 1 10 388: 378 23 SELFOSS 21 10 1 10 400: 406 21 ÁRMANN 22 8 2 12 434: 443 18 KR 22 8 2 12 386: 400 18 FH 21 6 1 14 369: 430 13 FYLKIR 22 3 1 18 389: 489 7 HAUKAR 21 1 1 19 346: 461 3 Knattspyrna England Úrvalsdeildin: Blackburn - Southampton.......0:0 13.556. Oldham - Man. Utd.............1:0 Adams (26.). 17.106. Wimbledon - Middlesbrough.....2:0 Scales (33.), Holdsworth (74.). 5.821. Staða efstu liða: Man. Utd.........32 17 9 6 49:25 60 Aston Villa......31 17 8 6 48:31 59 Norwich........31 15 8 8 44:46 53 QPR..............31 13 8 10 44:37 47 Biackbum.........31 12 10 9 43:32 46 Sheff.Wed........30 12 10 8 40:34 46 Coventry.........32 12 10 10 45:41 46 1. DEILD: Bamsley - Cambridge...............2:0 Brentford - Tranmere..............0:1 Bristol City - Millwall...........0:1 Luton-Oxford......................3:1 Peterborough - Birmingham.........2:1 Portsmouth - Watford...........1:0 West Ham - Grimsby................2:1 Wolves - Notts County.............3:0 ítalfa Undanúrslit bikarkeppninnar - fyrri leikur: Torínó - Juventus.................1:1 Poggi (78.) - R. Baggio (49. - vítasp.) Körfuknattleikur IMBA-deildin Mánudagur: New York — Orlando.............109:107 ■Eftir framlengingu. Indiana — Seattle...............105: 99 Cleveland — Denver.............122:107 Atlanta — L A. Clippers........121:113 Minnesota — Philadelphia........ 83: 92 HANDKNATTLEIKUR / HM-KEPPNIN Gunnar Beinteinsson skorar gegn Svíum í gærkvöldi. Reuter Mikilvægt að halda tvtlinum segir Bengt Johansson þjálfari Svía Bengt Johansson þjálfari heims- meistara Svía segir að það sé mjög mikilvægt fyrir handknattleik- ggm inn í Sviþjóð að Sveinn Svíum takist að verja Agnarsson heimsmeistaratitil- skrifarfrá inn. Bengt talar af Gautaborg reynslunni, hann er búinn að vera lengi í handboltanum, lék sjálfur 83 landsleiki meðal ann- ars á HM 1967 og 1970 og á Ólymp- íuleikunum 1972. „Það urðu ýmsar breytingar á handknattleiknum hér í Svíþjóð eftir að við urðum heimsmeistarar. Sér- staklega á þetta við um krakkana því áhugi þeirra jókst til muna og handknattleikur er nú mun vinsælli meðal þeirra en var áður. Það er því mikilvægt að okkur takist vel upp, og helst að við verðum heimsmeist- arar, því það er nauðsynlegt að eiga gott landslið til að krakkamir hafi eitthvað til að líta upp til,“ segir Johansson. Það er oft beðið eftir HM með nokkurri eftirvæntingu því allar nýj- ungar í handknattleik koma þar fram. A Johansson von á nýjungum á þessu móti? „Já, ég held að liðin leiki fijálsari sóknarleik en verið hefur undanfarin ár og sóknirnar eru orðnar miklu hraðari en var þannig að það er skemmtilegra fyrir áhorfendur að fylgjast með. Þetta er þróun sem er nauðsynleg fyrir íþróttina því hún þarf jú áhorfend- ur. Vamarleikurinn er líka að breyt- ast, menn leika nú framar en und- anfarin ár og við gemm það einnig þó svo við leikum oftast 6-0 vörn. Það eru líka meiri átök í vöminni en áður og íþróttin er orðin „gróf- ari“ og ég held það sé af hinu góða. Handbolti er átakaíþrótt þar sem menn verða að fá að takast á, eða jafnvel „slást“ örlítið. Áhorfendur hafa gaman af því og leikmenn einn- ig,“ sagði Johansson sem á glæsileg- an feril að baki sem þjálfari. Hann gerði Svía að heimsmeisturum 1990, þeir fengu silfur á Ólympíuleikunum í fyrra og fjórum sinnum gerði hann Drott að sænskum meistumm. Ég bað Bengt Johansson að spá fyrir um röð efstu-liða á HM. „Það eru auðvitað aðeins getgátur hjá manni en fyrstu þú vilt endilega fá einhveija spá þá verðum við í fyrsta sæti. Það þýðir ekkert annað en hafa trú á því sem maður er að gera, annars gæti maður bara snúið sér að einhveiju öðru. Það kæmi mér ekki á óvart þó við lékum til Bengt Johansson, þjálfari Svfa. úrslita við Frakka og þá leika Rúss- ar og Spánveijar um þriðja sætið. ísland leikur um fimmta sætið, væntanlega við Tékka, og sigrar. Um önnur sæti treysti ég mér ekki til að spá, en ég vil taka fram að í svona mótum getur allt gerst og af því að þú ert nú íslendingur get ég alveg sagt þér að það kæmi mér ekki á óvart þó þið settuð strik í reikninginn hjá mörgum, og gerðuð þessa spá mína að engu,“ sagði Jo- hansson. HANDKNATTLEIKUR / 1. DEILD KVENNA Víkingur tapaði ekki KR-stúlkur sex mörkum frá úrslitakeppninni, sem hefst eftir viku ímmR FOLK ■ KEVIN Keegan, fram- kvæmdastjóri Newcastle, keypti tvo leikmenn í gær. Hann borgaði Leeds 700 þús. pund fyrir miðvall- arspilarann Scott Sallars og Barnsley 450 þús. pund fyrir hægri bakvörðinn Mark Robinson. Newcastle er með sjö stiga forskot í 1. deildarkeppninni. ■ LEEDS keypti í gær hægri bakvörðinn David Kerslake frá Swindon fyrir 500 þúsund pund. Hann lék áður með QPR. ■ KEREN Barrott frá Coventry dæmir úrslitaleikin í ensku bikar- keppninni 15. maí á Wembley. ■ IAN Rush verður í byijunarlið- inu hjá Liverpool gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni kvöld, en hann var settur úr byijunarliðinu gegn Man. Utd um síðustu helgi. David Burrows verður með í fyrsta skipti síðan í desember og Ronnie Whelan í fyrsta sinn síðan í sept- ember. ■ GRAEME Souness, stjóri Li- verpool, lýsti því yfír í gær að hann myndi eklri selja neinn leik- mann frá félaginu fyrr en eftir þette- keppnistímabil. „Meðan við erum í fallbaráttu fer enginn héðan," sagði hann. ■ PAUL Warhurst, sem skoraði tvívegis fyrir Sheffield Wed- nesday gegn Derby (3:3) í bikar- keppninni í fyrrakvöld, er vamar- maður, en hefur leikið í framlínunni upp á síðkastið vegna meiðsla sókn- armanna liðsins. Warhurst hefur nú gert tíu mörk í ellefu leikjum. ■ BANDARÍSKI vamarmaðprj. inn John Harkes hjá Sheffíeld Wed., meiddist á fæti í bikarleikn- um gegn Derby og verður frá keppni í mánuð. ■ JAPANSKA knattspymufélag- ið Toyota hefur mikinn hug á að fá Emilio Butragueno, miðheija Real Madrid, til liðs við sig. Félag- ið er tilbúið að borga honum 75 millj. ísl. kr. í árslaun. M ÞEGAR Marseille lék gegn CSKA Moskva í Berlín í Evrópu- keppni meistaraliða í sl. viku, mættu þeir með matsvein og fimm þjóna með sér til Berlínar. Að sjálf- sögðu komu þeir einnig með mat- væli frá Frakklandi. ■ FÉLAG atvinnuknattspymu- manna í Englandi hefur ákveðið að bikar sá sem prúðasta liðið fær eftir hvert keppnistímabil, heiti hér eftir Bobby Moore-bikarinn. Mo- ore, sem var fyrirliði heimsmeist- araliðs Englands 1966, dó fyrir rúmri viku, en hann var með krabbamein. ■ BOBBY Moore var þekktur fyrir prúðmennsku innan og utan leikvallar. Bikarinn var fyrst af- hentur fyrir fímm árum. Liverpool hefur fengið hann þrisvar, en Nott- ingham Forest og Portsmouth einu sinni. Víkingsstúlkumar unnu Hauka í síðastu umferð 1. deildar kvenna og fóru því í gegnum deild- ina án þess að tapa leik, gerðu aðeins tvö jafntefli. Þær fengu deildarbikarinn afhentan eftir leik- inn. Stjarnan, sem varð deildar- FÉLAGSLÍF Herrakvöld ÍA meistari í fyrra, hafnaði í öðm sæti og Valur í þriðja. Úrslitakeppni 1. deildar kvenna hefst eftir viku, en átta efstu liðin í deildinni leika þar til úrslita um íslandsmeistaratitilinn. í 8-liða og 4-liða úrslitum kemst það lið áfram sem fyrr vinnur tvo leiki, en í úrslit- um þarf þijá sigra til að vinna titil- inn. Þau lið sem leika í úrslitakeppn- inni em; Víkingur, Stjaman, Valur, Grótta, ÍBV, Fram og Ármann. KR-stúlkur voru nálægt því að kom- ast í úrslitakeppnina, munaði aðeins sex mörkum. í 8-liða úrslitum leika því Víking- ur og Ármann, sem endaði í 8. sæti, Stjarnan leikur við Selfoss eða Fram, Valur sömuleiðis.við Selfoss eða Fram, en Selfoss á eftir einn leik og getur farið uppfyrir Fram. Loks mætast Grótta og ÍBV. Það lið sem er ofar í stigatöflunni fær fyrst heimaleik. ■ NAYIM, sem kom inn í lið Tottenham og gerði þrennu gegn Manchester City enska bikamum sl. sunnudag, hefur lýst því yfír að hann vilji vera áfram hjá Totten- ham eftir að samningi hans lýkur í vor. „Ég kann vel við knattspym- una hér, hef alltaf gert og þess vegna vil ég vera áfrarn," sagði Nayim sem er Marokkóbúi og lék með Barcelona áður en hann kom til Tottenham. KNATTSPYRNA / ENGLAND Manchester Utd. fékk skell Herrakvöld Knattspymufélags ÍA verður haldið föstudaginn 12. mars nk. í sal Verkalýðsfélags Akraness að Kirkjubraut 40, Akranesi, og hefst kl. 20. Húsið opnar kl. 19.30. Heiðursgestur verður Davíð Odds- son forsætisráðherra. en veislustjóri er Jósef Þorgeirsson og Ómar Ragn- arsson sér um skemmtiatriði. Akraborg fer frá Reykjavík kl. 18.30 og ferð verður til Reykjavíkur að lokinni skemmtun fyrir þá stuðn- ingsmenn Skagmanna í Reykjavík og nágrenni sem það vilja. Manchester United fékk heldur betur skell í gærkvöldi, þeg- ar félagið tapaði fyrir botnliðið Old- ham, 0:1, á útivelli. Það var Neil Adams sem skoraði mark Oldham á 26. mín. og þar með var United búið tað tapa sínum öðram leik í síðustu sautján deildarleikjum. Aston Villa er nú einu stig á eft- ir United, en á leik til góða. United sótti án afláts í seinni hálfleik, en leikmenn Oldham börðust hetjulega til að halda fengnum hlut. Þess má geta að Adams skoraði tvisvar á síðustu þremur mín. gegn Everton á dögunum, 3:3. Hann skoraði með skalla og tryggði Old- ham fyrsta sigurinn á United í tíu ár og annan sigur félagsins í síð- ustu tíu deildarleikjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.