Morgunblaðið - 13.03.1993, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1993
LAUGARDAGUR 13/3
SlÓNVARPIÐ
9.00 DIDUICCyi ►Morgunsjón-
DfllHIHLrlll varp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir.
11.10 ►Hlé
12.00 íhDflTTID ►HM í handbolta:
Irnll I IIII Noregur - Frakkland
Sýnd verður upptaka frá leiknum
sem fram fór á föstudagskvöld.
12.50 ►HM í handbolta: ísland - Banda-
ríkin Bein útsending frá síðasta leik
okkar manna í undankeppninni. Lýs-
ing: Samúel Örn Erlingsson.
14.20 ►Kastljós Endursýndur þáttur frá
föstudegi.
14.55 ►Enska knattspyrnan Bein útsend-
ing frá leik Everton og Nottingham
Forest. Lýsing: Bjami Felixson.
17.00 ►Síðustu óbyggðirnar (Last Wild-
emess) Náttúrulífsmynd frá Afríku.
Þýðandi og þulur: Matthías Krist-
iansen.
18 00 RADUACCIII ►Ban9si besta
DflnRflLrni skinn Breskur
teiknimyndaflokkur um Bangsa og
vini hans. Leikraddir: Örn Ámason.
18.30 ►Töfragarðurinn Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. (5:6)
18.55 ►Táknmálsfréttir
19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda-
rískur myndaflokkur um ævintýri
strandvarða í Kaliforníu. (7:22)
20.00 ►Fréttir og veður
20.35 ►Lottó
20.40 ►Æskuár Indiana Jones Hér segir
frá æskuárum ævintýrahetjunnar
Indiana Jones og ótrúlegum ferðum
hans um víða veröld.
21.30 Uy|U||Yyn ►Hringur sporð-
nllnlnlllD drekans - Seinni
hluti (Ring of Scorpio) Sjónvarps-
mynd gerð í samvinnu ástralskra,
breskra og bandarískra fyrirtækja.
Þijár konur ákveða að koma fram
hefndum á manni sem fór illa með
þær tuttugu árum áður. Leikstjóri:
Ian Barry. Aðalhlutverk: Caroline
Goodall, Linda Cropper, Catherine
Oxenberg og Jack Scalia. Þýðandi:
Kristmann Eiðsson.
23.10 ►Morðin í Kínahverfinu (Man Aga-
inst the Mob: The Chinatown Murd-
ers) Bandarísk spennumynd frá
1989. Myndin gerist í Los Angeles á
fimmta áratugnum. Kínverskur
kaupsýslumaður er myrtur og spæj-
arann, sem rannsakar glæpinn, grun-
ar að þar hafi mafían verið að verki.
Stúlkur í vændishring fmnast látnar,
ein af annarri, og þar finnur spæjar-
inn vísbendinguna sem hann vant-
aði. Leikstjóri: Michael Pressman.
Aðalhlutverk: Ursula Andress, Ge-
orge Peppard, Richard Bradford og
Charles Haid. Þýðandi: Ömólfur
Ámason. Maltin segir myndina í
meðallagi.
00.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Stöð tvö
9,00 RABIIAFFNI ►Með Afa Afí
DHIIIIHCrni sýnir teiknimyndir
með íslensku tali.
10.30 ►Lísa í Undralandi
10.50 ►Súper Maríó bræður Teikrii-
myndaflokkur.
11.15 ►Maggý Teiknimynd.
11.35 M töivuveröld (Finder) Leikinn
ástralskur myndaflokkur.
Party Zone - Helgi Már Bjarnason og Krisiján Helgi Stefáns-
son sjá um danstónlistarþáttinn Party Zone á laugardögum.
12.00 ►Óbyggðir Ástralíu Myndaflokkur
um dýralíf í Ástralíu. (5+6:8)
12.50 ►Von Bulow-réttarhöldin Heimild-
arþáttur um réttarhöldin sem vom
ein þeirra fyrstu sem sýnt var frá í
beinni útsendingu í sjónvarpi.
13.40 ►Unglingagengin (Cry-Baby) Aðal-
hlutverk: Johnny Depp, Amy Locane,
Susan Tyrell og Polly Bergen. Leik-
stjóri: John Waters. 1990.
i5.oo yyiu||Yyn ►Þrjúbíó Sinbað
nvlAMTHU sæfari (The 7th
Voy.age of Sinbad) Sígild ævintýra-
mynd um ferðir sæfarans mikla Sin-
baðs, prins af Bagdad. Aðalhlutverk:
Kerwin Matthews, Kathryn Grant,
Torin Thatcher og Richard Eyer.
Leikstjóri: Nathan Juran. 1958. Malt-
in gefur ★★★'/:.
16.30 ►Gerð myndarinnar „Distinguis-
hed Gentlemen"
17.00 ►Leyndarmál (Secrets) Sápuópera.
18.00 ►Popp og kók Tónlistarþáttur.
18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar
19.05 ►Réttur þinn
19.19 ►19:19 Fréttir og veður
Breskur plötusnúður
gestur í Party Zone
Party Zone er
þriggja
klukkustunda
danstónlistar-
þáttur á Sólinni
á hverju
laugardags-
kvöldi
SÓLIN KL. 18.00 Þátturinn Party
Zone er á dagskrá Sólarinnar á laug-
ardagskvöldum klukkan 18. í þættin-
um, sem er tæplega þriggja ára gam-
all, fara umsjónarmennimir, Helgi
Már Bjamason og Kristján Helgi
Stefánsson, yfir stöðu mála í dans-
tónlistinni og kynna alla nýjustu
strauma hennar. Þeim til aðstoðar
eru skífuþeytarar skemmtistaðanna
í Reykjavík. Fastir dagskrárliðir
þáttarins eru m.a. múmía kvöldsins
og Party Zone-listinn ásamt kynn-
ingum á viðburðum í næturlífinu.
Gefnir em boðsmiðar á skemmtistað-
ina og þeir Helgi og Kristján gefa
hlustendum vísbendingar um hvert
straumurinn liggur. í kvöld fá þeir
Ray Keith plötusnúð frá Bretlandi í
heimsókn til sín og ætlar hann að
kynna taktinn sem hljómar í London
þessa dagana fyrir hlustendum.
20.00 ►Drengirnir í Twilight. (Boys of
Twilight) Bandarískur þáttur.
20.50 ►Imbakassinn Grínþáttur.
21.15 ►Falin myndavél (Candid Camera)
21.40
infllfUVUniD ►Rússlands-
llfllimillUIII deildin (The
Russia House) Sean Connery, Mich-
elle Pfeiffer, Roy Scheider og Klaus
Maria Brandauer leika aðalhlutverk-
in í þessari spennu- og njósnamynd-
inni sem gerð er eftir metsölubók
John le Carré. Leikstjóri: Fred Schep-
isi. 1990. Maltin gefur ★★.
23.40 ►Leikaralöggan (The Hard Way)
Aðalhlutverk: James Woods og Mich-
ael J. Fox. Leikstjóri: Vincent Sher-
man. 1991. Stranglega bönnuð
börnum. Maltin gefur ★★V2.
1.30 ►Nico (Above the Law) Aðalhlut-
verk: Steven Seagal, Pam Grier,
Sharon Stone, Daniel Faraldo og
Henry Silva. Leikstjóri: Andrew Da-
vis. 1990. Stranglega bönnuð börn-
um.Maltin gefur ★★.
3.05 ►Afskræming (Distortions) Aðal-
hlutverk: Piper Laurie, Steve Ra-
ilsback, Olivia Hussey, June
Chadwick og Terence Knox. Loka-
sýning. Stranglega bönnuð börn-
um.
4.45 ►Dagskrárlok
Síðasti leikur í
undankeppninni
íslendingar
keppa við
Bandaríkja-
menn
HM í handbolta - Arn-
ar Björnsson (t.v.) lýsir
leikjum frá HM í hand-
bolta fyrir Útvarpið en
Samúel Örn Erlingsson
fyrir Sjónvarpið.
SJÓNVARPIÐ KL. 12.00 Heims-
meistaramótið í handbolta stendur
nú sem hæst. Klukkan tólf á hádegi
verður sýndur leikur Norðmanna og
Frakka sem var í gærkvöldi og kl.
12.50 verður síðan bein útsending
frá síðasta leik Islendinga í undan-
keppninni, gegn Bandaríkjamönn-
um. Það veltur á frammistöðu ís-
lenska liðsins gegn Bandaríkja-
mönnum í dag við hveija það leikur
í milliriðli. Fyrsti leikur íslands í
milliriðlinum fer fram mánudaginn
15. mars kl. 17.00. Leikurinn verður
endursýndur að loknum Ellefufrétt-
um um kvöldið. Leikimir á þriðjudag
og fimmtudag verða líka klukkan
17.00. Laugardaginn 20. mars verð-
ur leikið um 7. sætið á mótinu kl.
11.00, 5. sæti kl. 13.00 og 3. sæti
kl. 15.00. Leiki íslenska liðið um
eitt þessara sæta verður leikurinn
sýndur í beinni útsendingu. Samúel
Örn lýsir leikjunum í Sjónvarpinu
en kollegi hans Arnar Bjömsson sér
um útvarpslýsingarnar.
Aflvaki
Sveinn Einarsson fráfar-
andi dagskrárstjóri inn-
lendrar dagskrárdeildar
ríkissjónvarpsins var aðal-
gestur Hemma Gunn sl.
miðvikudag. Sveinn hefur
komið víða við í menningar-
lífinu og hefur frá mörgu
að segja en tókst ekki al-
mennilega á flug í.spjallinu.
Viðmælendumir í beinu út-
sendingunni eru ansi að-
þrengdir og hafa lítið svig-
rúm til að njóta sín nema
helst skemmtikraftar sem
geta spaugað. En að lokum
sér rýnir ástæðu til að
þakka Sveini Einarssyni
fyrir starf hans að inn-
lendri dagskrárgerð en
Sveinn ber íslenska menn-
ingu mjög fyrir bijósti.
FM 95,7
Raggi Bjama annast síð-
degisútvarpsþátt á FM
95,7. Raggi hefur lag á að
velja notalega tónlist en
fetar annars hefðbundinn
getraunastíg. Reyndar
vakti viðtal Ragga við
Reyni Þorgrímsson fyrir-
tækjasala athygli mína í
fyrradag. Mitt í hinu dapur-
lega atvinnuleysisfári benti
Reynir á að menn gætu
skapað sér atvinnu með því
að kaupa fyrirtæki, það er
að segja ef þeir réðu yfir
einhveiju fjármagni. Spjall
Reynis og Ragga Bjarna
var bæði uppörvandi og
fróðlegt en ljósvíkingar
minnast sjaldan á fyrr-
greinda leið fyrir hina at-
vinnulausu.
FM 102,2
Ég hlýddi í fyrradag á
bænastund á Stjörnunni.
Þar var mikið beðið fyrir
fólki sem stóð í skugga at-
vinnuleysisvofunnar. Góður
siður að biðja þannig fyrir
fólki og mætti gera meira
af slíku á hinum stöðvun-
um. En væri ekki betra að
eldra fólk 0g lífsreyndara
annaðist bænastundina?
Ólafur M.
Jóhannesson
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.55 Bæn.
7.00 Fréttir. Söngvaþing. Garðar Cortes,
Karlakór Dah/íkur. Einar Sturluson, Þór-
unn Ólafsdóttir, Karlakórinn Þrestir,
Bergþóra Árnadóttir og Þrjú á palli
syngja.
7.30 Veðurfregmr. Söngvaþing, frh.
8.00 Fréttir.
8.07 Músík að morgni dags. Umsjón:
Svanhildur Jakobsdóttir.
9.00 Fréttir.
9.03 Frost og funi. Helgarþáttur barna.
Umsjón: Elísabet Brekkan.
10.00 Fréttir.
10.03 Þingmál.
10.25 Úr Jónsbók. Jón örn Marinósson.
10.30 Frönsk tónlist. Academy of St.
Martin-in-the-fields sveitin leikur; Ne-
ville Marriner stjómar.
10.45 Veðurfregnir.
11.00 I vikulokin. Bjami Sigtryggsson.
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug-
ardagsins
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
13.05 Fréttaauki á laugardegi.
14.00 Leslampinn. Friðrik Rafnsson.
15.00 Listakaffi. Kristinn J. Níelsson.
16.00 Fréttir.
16.05 Islenskt mál. Guðrún Kvaran.
16.16 Af tónskáldum. Hallgrimur Helga-
son. í þættinum verða leikin fáein verka
Hallgrims Helgasonar, tónskálds og
tónvísindamanns og æviferill hans rak-
inn stuttlega. Að fræðistörfum sínum
er Hallgrímur vel þekktur og liggja
meðal annars eftir hann bækurnar
Tónmenntir og íslenskar tónmenntir.
Auk þess hefur Hallgrimur samið fjöl-
mörg verk fyrir einleikshljóðfæri, kóra,
einsöngvara og hljómsveitarverk.
16.30 Veðurfregnir.
16.35 Útvarpsleikhús barnanna, Sesselja
Agnes eftir Mariu Gripe Tiundi og loka-
þáttur. Þýðing: Vilborg Dagbjartsdóttir
Leikgerð: lllugi Jökulsson. Leikstjóri:
Hallmar Sigurðsson. Leikendur: Hall-
dóra Björnsdóttir, Guðrún S. Gisladótt-
ir, Jón S. Gunnarsson, Hilmar Jónsson,
Margrét Ólafsdóttir, Bríet Héðinsdóttir,
Rúrik Haraldsson, Þórey Sigþórsdóttir
og Helga Bachmann.
17.05 Söngvar um stríð og frið. 6. og 7.
áratugurinn. „Veistu um blóm sem
voru hér?" Una Margrét Jónsdóttir.
18.00 Tvær smásögur. Kristinn R. Ólafs-
son les sögu sfna, Elliheimilismat (upp-
hitaðan), og Þórarinn Eyfjörð sögu
sína, Dýnuna.
18.35 Tónlist.
18.48 Dánarfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
18.30 Auglýsingar. Veðurfregnir.
18.35 Djassþáttur. Jón Múli Árnason.
20.20 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson,
21.00 Saumastofugleði. Umsjón og
dansstjórn: Hermann Ragnar Stefáns-
son.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
22.07 Rómantísk tónlist fyrir flautu og
píanó, Áshildur Haraldsdóttir og Love
Derwinger leika. Lestur Passíusálma.
Helga Bachmann les 30. sálm.
22.30 Veðurfregnir.
22.36 Einn maður; & mörg, mörg tungl
Eftir: Þorstein J.
23.05 Laugardagsflétta. Svanhildur Jak-
obsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúf-
um tónum, að þessu sinni Hjalta Rögn-
valdsson leikara.
24.00 Fréttir.
0.10 Sveiflur Létt lög í dagskrárlok.
1.00 Næturútvarp til morguns.
RÁS2
FM 90,1/94,9
8.05 Stúdió 33. örn Petersen flytur nor-
ræna dægurtónlist frá Kaupmannahöfn.
Að þessu sinni það nýlegasta í norskri
og danskri tónlist. Danska söngkonan Ann
Linnet og fjallað um einstakan feril Sigrið-
ar Guðmundsdóttur frá Akranesi sem flutt-
íst til Danmerkur fyrir I5 árum. (Áður út-
varpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta
líf. Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Veðurspá kl.
10.45.11.00 Helgarútgáfan. Umsjón: Lísa
Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. Kaffi-
gestir. 12.45 Heimsmeistaramótið í hand-
knattleik. (sland-Bandarikin. Arnar Björns-
son lýsir frá Svíþjóð. Ekkifréttaauki á laug-
ardegi. Ekkifréttir vikunnar rifjaðar upp og
nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks.
Tilkynningaskyldan kl. 14.40. Heiðurs-
gestur Helgarútgáfunnar litur inn kl. 15.00.
Þarfaþingið kl. 16.31. Umsjón: Jóhanna
Harðardóttir. 17.00 Með grátt í vöngum.
Gestur Einar Jónasson sér um þáttinn.
19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir
rokkfréttir af erlendum vettvangi. 20.30
Ekkifréttaauki á laugardegi. Umsjón:
Haukur Hauksson yfirfréttastjóri. 21.00
Vinsældalisti götunnar. Hlustendur velja
og kynna uppáhaldslögin sín. (Áður út-
varpað miðvikudagskvöld.) 22.10 Stungið
af. Guðni Hreinsson. (Frá Akureyri.) Veð-
urspá kl. 22.30. 0.10 Næturvakt Rásar
2. Úmsjón: Arnar S. Helgason. Næturút-
varp á samtengdum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20,16, 19, 22
og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rásar 2
heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsælda-
listi Rásar 2. Andrea Jónsdóttir kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudagskvöldi.)
5.00 Fréttir. 6.05 Næturtónar. 6.00 Fréttir
af veöri, færð og flugsamgöngum. Veð-
urfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturtónar
halda áfram.
AÐALSTÖÐIN
90,9 / 103,2
9.00 Hænuvarp Hrafnhildar. Hrafnhildur
Halldórsdóttir bregður á leik. 13.00 Smúll-
inn. Davíð Þór Jónsson á léttu nótunum.
Radíusflugur vikunnar endurfluttar. 16.00
1 x 2. Getraunaþáttur Aðalstöðvarinnar.
Spjallað um getraunaseöil vikunnar. Bein
lýsing frá BBC. Umsjónarmenn: Sigmar
Guðmundsson og Lúðvík öm Steinars-
son. 19.00 Jóhannes Kristjánsson. 22.00
Næturvaktin, óskalög og kveðjur. Umsjón:
Björn Steinbek. 3.00 Voice of America.
BYLGJAN FM 98,9
7.00 Morguntónar. 8.00 Morgunútvarp á
laugardegi. Fréttir kl. 10, 11 og 12.12.15
Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og
Ágúst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný
og gömul. Fréttir al íþróttum og atburðum
helgarinnar og hlustað er eftir hjartslætti
mannlifsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16 og
17. 17.10 Ingibjörg Gréta Gisladóttir.
19.30 19:19. Fréttir og veður. 20.00 Pálmi
Guðmundsson. 23.00 Hafþór Freyr Sig-
mundsson. 3.00 Nætun/aktin.
BYLGJAN, ÍSAFIRÐI
FM 97,9
9.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
20.00 Kvöldvakt FM 97,9.5.00 Næturvakt
Bylgjunnar.
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. Jón
Gröndal. 13.00 Böðvar Jónsson og Páll
Sævar Guðjónsson. 16.00 Rúnar Róberls-
son. 18.00 Daði Magnússon. 20.00 Sigur-
þór Þórarinsson 23.00 Næturvakt. 3.00
Næturtónlist.
FM 957 FM 96,7
6.00 Ókynnt tónlist. 9.00 Loksins, laugar-
dagurl Jóhann Jóhannsson, Helga Sigrún
og Ragnar Már. 10.15 Fréttaritari FM i
Bandarikjunum, Valgeir Vilhjálmsson.
10.45 Dagbók dagsins. 11.15 Undarlegt
starfsheiti. 12.15 Fréttaritari FM í Þýska-
landi, Árni Gunnarsson. 13.00 íþróttafrétl-
ir. 13.15 Viðtal. 14.00 Getraunahornið.
14.30 Matreiðslumeistarinn, Úlfar á Þrem-
ur frökkum. 14.50 Afmælisbarn vikunnar.
15.00 Slegiö á strengi, hljómsveit kemur
og spilar órafmagnað í beinni útsendingu.
15.30 Anna og útlitið. 15.45 Næturlifið.
16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Get-
raun. 18.00 Iþróttafréttir. Getraunir. 19.00
Halldór Backman. Partýleikurinn. 22.00
Laugardagsnæturvakt Sigvalda Kaldal-
óns. Partýleikurinn. 3.00 Laugardagsnæt-
urvakt.
SÓLIN FM 100,6
10.00 Jóhannes Á. Stefánsson. 13.00
Löður. Maggi Magg. 16.00 Kettir i sturtu.
Guðjón Bergmann. 18.00 Party Zone.
21.00 Haraldur Daði i samkvæmisljónale-
ik. 24.00 Hans Steinar Bjarnason. 3.00
Sólsetur.
STJARNAN FM 102,2
9.00 Natan Harðarson. Tónlist og óska-
lög. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Banda-
riski vinsældalistinn. 16.00 Stjörnulistinn.
20 vinsælustu lögin. 17.00 Síðdegisfréttir.
17.15 Guðmundur Sigurðsson. 19.30
Kvöldfréttir. 20.00 Ólafur Schram. 22.00
Davið Guðmundsson. 3.00 Dagskrárlok.
Bænastundir kl. 9.30, 13.30, 23.60.
ÚTRÁS FM 97,7
12.00 M.S. 14.00 Iðnskólinn. 16.00 F.Á.
18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F.B. 24.00-
4.00 Næturvakt.
Hallgrímur Helgason