Morgunblaðið - 13.03.1993, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1993
I DAG er laugardagur 13.
mars, sem er 72. dagur árs-
ins 1993. 21. v. vetrar. Ár-
degisflóð í Reykjavík er kl.
9.48 og síðdegisflóð kl.
22.15. Fjara er kl. 4.59 og
17.19. Sólarupprás í Rvík
er kl. 7.53 og sólarlag kl.
19.23. Myrkur kl. 20.10. Sól
er í hádegisstað kl. 13.37
og tunglið í suðri kl. 5.50.
(Almanak Háskóla íslands.)
í bili virðist aflur agi að
visu ekki vera gleðiefni,
heldur hryggðar, en eftir
á gefur hann þeim, er við
hann hafa tamist, ávöxt
friðar og réttlætis. (Hebr.
12, 11).
1 2 3 . ■ I4
■
6
■
8 9 10 ■
11 13
14 15 ■
16
LÁRÉTT: - 1 gleðja, 5 kvenfugl,
6 gunga, 7 bardagi, 8 skyldmenn-
ið, 11 eignast, 12 aula, 14 vægi,
16 ránfuglanna.
LÓÐRÉTT: - 1 jarðaldin, 2 áleit,
3 hraða, 4 svalt, 7 elska, 9 ekki
margir, 10 skyld, 13 vætla, 15
frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 tíunda, 5 ró, 6 ær-
ingi, 9 Rán, 10 in, 11 in, 12 Óli,
13 nift, 16 eta, 17 sólina.
LÓÐRÉTT: - 1 tíærings, 2 urin,
3 nón, 4 alinin, 7 ráni, 8 gil, 12
ótti, 14 fel, 16 an.
ÁRIMAÐ HEILLA
7 Oara afmæli. Jón
I U Haukur Baldvins-
son, fyrrum loftskeytamað-
ur, Hvassaleiti 56, er sjötug-
ur í dag. Hann og kona hans,
Þóra M. Jónsdóttir, taka á
móti gestum í kaffistofunni
að Hvassaleiti 56 frá kl.
17-19 í dag.
FRÉTTIR
BRJÓSTAGJÖF: Ráðgjöf
fyrir mjólkandi mæður.
Hjálparmæður Bamamáls
eru: Guðlaug M., s. 43939,
Hulda L., s. 45740, Arnheið-
ur, s. 43442, Dagný Zoega,
s. 680718, Margrét L., s.
18797, Sesselja, s. 610468,
María, s. 45379, Elín, s.
93-12804, Guðrún, s.
641451. Hjálparmóðir fyrir
heymarlausa og táknmáls-
túlkur: Hanna M., s. 42401.
SILFURLÍNAN - sími
616262. Síma- og viðvika-
þjónusta fyrir eldri borgara
alla virka daga milli kl. 16
og 18.
OA-SAMTÖKIN. Uppl. um
fundi á símsvara samtak-
anna, 91-25533, fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða.
SAMVERKAMENN Móður
Theresu halda fund nk.
mánudag kl. 17.15 í Félags-
heimili Landakotskirkju, Há-
vallagötu 16. Ath. breyttan
tíma. Allir em velkomnir.
KVENFÉLAG Hallgríms-
kirkju selur vöfflukaffi á
morgun í safnaðarsal kirkj-
unnar frá kl. 15-17 á undan
dagskrá Listvinafélagsins um
Hallgrím Pétursson og Pass-
íusálmana sem hefst kl. 17.
KIWANISFÉLAGAR hafa
opið hús í Kiwanishúsinu,
Brautarholti 26, í dag frá kl.
13-17.
BREIÐFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ verður með félagsvist á
morgun kl. 14.30 í Breiðfirð-
ingabúð, Faxafeni 14.
BANDALAG kvenna, Hall-
veigarstöðum. íslenskt
landslag frá 1900-1945, sýn-
ing með leiðsögn á morgun
kl. 15 fyrir allar félagskonur.
BORGFIRÐINGAFÉLAG-
IÐ í Reykjavík. Félagsvist
spiluð í dag kl. 14 á Hallveig-
arstöðum.
FÓTMENNTAFÉLAG SÁÁ
heldur dansleik í kvöld kl. 23
í Úlfaldanum, Ármúla 17a.
LEIKBRÚÐULAND sýnir
verðlaunasýninguna Bannað
að hlæja á Fríkirkjuvegi 11 á
morgun kl. 15. Örfáar sýning-
ar eftir.
KVENFÉLAG BSR heldur
spilavist nk. þriðjudag kl.
20.30 að Dugguvogi 2. Ollum
opið.
NESSÓKN. Samverustund
aldraðra í dag kl. 15. Sigur-
veig H. Sigurðardóttir yfirfé-
lagsráðgjafi spjallar um lífs-
venjur og vellíðan. Einnig
mun Jóhannes Kristjánsson
bregða sér í gervi kunnra
manna og leggja þeim orð í
munn.
KIRKJUSTARF__________
LAUGARNESKIRKJA:
Guðsþjónusta í dag kl. 11 í
Hátúni lOb. Sr. Jón D. Hró-
bjartsson.
NESKIRKJA: Á morgun,
sunnudag kl. 15.15, flytur sr.
Sigurður Pálsson fjórða og
síðasta erindi sitt um Bibl-
íuna.
SKIPIM_______________
REYKJAVÍKURHÖFN:
í fyrradag fór leiguskip Sam-
bandsins Úranus. Katla,
Arnarfell og Mælifell fóru á
strönd í gær. Frithjof og
Ásbjörn fóru á veiðar í gær.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Færeyski togarinn Kviltinni
fór á veiðar í fyrrdag.
MIMNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Hjálp-
arsveitar skáta, Kópavogi,
fást á eftirtöldum stöðum:
Skrifstofu Landssambands
Hjálparsveita skáta, Snorra-
braut 60, Reykjavík. Bóka-
búðinni Vedu, Hamraborg,
Kópavogi, Sigurði Konráðs-
syni, Hlíðarvegi 34, Kópa-
vogi, sími 45031.
Skítt með dallinn, við komum honum hvort sem er ekki fyrir á Byggðasafninu . . .
Kvöld-, nætur- og helgorþjónusta apótekanna f Reykja-
vík dagana 12.-18. mars, aö báöum dögum meötöldum
er f Háaleitis Apóteki, Hóaleitisbraut 68.Auk þess er
Vesturbœjar Apótek, Melhaga 20-22 opiö til kl. 22 þessa
sömu daga nema sunnudaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstfg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nónari uppl. í s. 21230.
Neyöarsfmi lögreglunnar f Rvfk: 11166/ 0112.
Lasknavakt Þorfinnsgötu 14, 2. hœö: Skyndimóttaka -
Axlamóttaka. Opin 13-19 virka daga. Tímapantanir
s. 620064.
Tannlæknavakt - neyöarvakt um helgar og stórhátíöir.
Símsvari 681041.
Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislaekni eöa naer ekki til hans s. 696600).
Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl.
um lyfjabúöir og laeknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmi8aögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara
fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur ó þriöjudögum kl.
16-17. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Alnæmi: Læknir eöa hjúkrunarfræöingur veitir upplýs-
ingar ó miövikud. kl. 17-18 í s. 91-622280. Ekki þarf
aö gefa upp nafn. Samtök áhugafólks um alnæmisvand-
ann styöja smitaða og sjúka og aöstandendur þeirra í
s. 28586. Mótefnamælingar vegna HIV smits fást að
kostnaöarlausu í Húö- og kynsiúkdómadeild, Þverholti
18 kl. 9-11.30, á rannsóknarstofu Borgarspítalans, virka
daga kl. 8—10, á göngudeild Landspítalans kl. 8—15 virka
daga, á heilsugæslustöövum og hjó heimilislæknum.
Þagmælsku gætt.
Samtök áhugafólks um alnæmisvendann er meö trúnaö-
arsíma, sfmaþjónustu um alnæmismól öll mánudags-
kvöld f síma 91-28586 frá kl. 20-23.
Samtökin '78: Upplýsingar og róögjöf í s. 91-28539
mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20—23.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó þriöjudögum kl. 13-17 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8, s.621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Mosfelis Apótek: Opiö virka daga 9-18.30. Laugard.
9- 12.
Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12.
Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardög-
um kl. 10-14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga -
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10-14.
Uppl. vaktþjónustu í s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000.
Selfo88: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekiö opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13—14.
Heim8óknartími Sjúkrahússins 16.30-16 og 19-19.30.
Grasagaröurinn í Laugardai. Opinn alla daga. A virkum
dögum fró kl. 8-22 og um helgar frá kl. 10-22.
Skauta8velliö í Laugardal er opiö mánudaga 12-17. þriöjud.
12-18, miövikud. 12-17 og 20-23, fimmtudaga 12-17,
föstudaga 12-23, laugardaga 13-23 og sunnudoga 13-18.
Uppl.sími: 685533.
Rauöakrosshúsiö, Tjarnarg. 35. Neyöarathvarf opiö allan
sólarhringinn, ætlaö börnum og unglingum aö 18 ára
aldri sem ekki eiga í önnur hús aö venda. Opiö allan
sólarhringinn. S. 91-622266. Grænt númer 99-6622.
Símaþjónuta Rauöakrosshússins. Ráögjafar- og upplýs-
ingasími ætlaöur börnum og unglingum aö 20 óra aldri.
Ekki þarf að gefa upp nafn. Opiö allan sólarhringinn. S:
91-622266, grænt númer: 99-6622.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Ármúla
5. Opið mánuaga til föstudaga fró kl. 9-12. Sími 812833.
G-samtökin, landssamb. folks um greiðsluerfiöleika og
gjaldþrot, Vesturvör 27, Kópavogi. OpiÖ 10-14 virka
daga, 8. 642984 (símsvari).
Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar:
Mánud. 13-16, þriöjud., miövikud. og föstud. 9-12.
Áfengis- og ffkniefnaneytendur. Göngudeíld Landspítal-
ans, s. 601770. Viötalstími hjá hjúkrunarfræðingi fyrir
aöstandendur þriöjudaga 9-10.
Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 611205. Húsa-
skjól og aðstoö fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun.
Stfgamót, Vesturg. 3, s. 626868/626878. Miöstöö fyrir
konur og börn, sem oröiö hafa fyrir kynferöislegu of-
beldi. Virka daga kl. 9-19.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræöiaöstoö
á hverju fimmtudagskvöldi milii klukkan 19.30 og 22 í
síma 11012.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, 8.
688620.
Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,
128 Rvík. Símsvari allan sólarhringinn. Sími 676020.
Lffsvon - landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111.
Kvennaráðgjöfin: Sími 21500/996215. Opin þriöjud. kl.
20-22. Fimmtud. 14-16. Okeypis ráögjöf.
Vinnuhópur gegn sifjaspellum. Tólf spora fundir fyrir
þolendur sifjaspella miðvikudagskvöld kl. 20-21. Skrifst.
Vesturgötu 3. Opiö kl. 9-19. Sími 626868 eða 626878.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengis- og vímuefnavand-
ann, Síöumúla 3-5, s. 812399 kl. 9-17. Áfengismeöferö
og róögjöf, fjölskylduróögjöf. Kynningarfundir alia fimmtu-
daga kl. 20.
AL-ANON, aöstandendur alkohólista, Hafnahusiö. Opiö
þriöjud. - föstud. kl. 13-16. S. 19282.
AA-samtökln, s. 16373, kl. 17-20 daglega.
FBA-samtökin. Fulloröin börn alkohólista. Fundlr Tjarnar-
götu 20 á fimmtud. kl. 20. í Bústaðakirkju sunnud. kl. 11.
Unglingaheimili rfkisins, aöstoö viö unglinga og foreldra
þeirra, s. 689270 / 31700.
Vinalfna Rauöa krossins. s. 616464 og grænt númer
99-6464, er ætluö fólki 20 og eldri sem vantar einhvern
vin aö tala viö. Svaraö kl. 20-23.
Upplýsingamiöstöð feröamóla Bankastr. 2: Opin
món./föst. kl. 10—16.
Nóttúrubörn, Landssamtök v/rótts kvenna og barna
kringum barnsburö, Boiholti 4, s. 680790, kl. 18—20 mið-
vikudaga.
Barnamál. Áhugafélag um brjóstagjöf og þroska barna
sími 680790 kl. 10-13.
Fróttasendingar Rfkisútvarpsins til útlanda á stutt-
bylgju, daplega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 é 13835 og
15770 kHz og kl. 18.55 á 7870 og 11402 kHz. Til Amer-
íku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 13855 og 15770
kHz og kl. 23-23.35 ó 9275 og 11402 kHz. Aö loknum
hódegisfróttum iaugardaga og sunnudaga, yfirlit yfir frótt-
ir liðinnar viku. Hlustunarskilyröi ó stuttbylgjum eru
breytileg. Suma daga heyrist mjög vel, en aðra daga
verr og stundum ekki. Hærri tíönir henta betur fyrir lang-
ar vegalengdir og dagsbirtu, en lægri tfðnir fyrir styttri
vegalengdir og kvöld- og nætursendingar.
SJÚKRAHUS - Heimsóknartímar
Landspltalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.
Kvennadeildin. kl. 19—20. Sœngurkvennadeild. Alla
daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl.
19.30-20.30. Fæðingardeildin Eirfksgötu: Heimsókn-
artímar: Almennur kl. 15—16. Feöra- og systkinatími kl.
20-21. Aörir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins:
Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftal-
ans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geö-
deild Vffilstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Landa-
kotsspítali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Barnadeild:
Heimsóknertími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borg-
arspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30
til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og
sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17.
- Hvftabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili.
Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mónu-
daga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðin: Heimsókn-
artími frjóls alla daga. Fæöingarheimlli Reykjavfkur: Alla
daga kkl. 15.30-16. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. —
St. JÓGofsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur-
læknishéraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn é Heilsugæslustöö Suöurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30-19.30. Um helgarog ó hótíöum: Kl. 15-16
og 19-19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á barnadeild og hjúkrun-
ardeild aldraöra Sel 1: kl. 14-19. Slysavaröstofusími fró
kl. 22-8, S. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
Rafveita Hafnarfjaröar bilanavakt 652936
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Aöallestrarsaiur mónud. —
föstud. kl. 9-19, laugard. 9-12. Handritasalur: mánud.
— fimmtud. 9—19, föstud. 9—17. Útlánssalur (vegna heim-
lána) mónud. — föstud. 9—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú
veittar í aðalsafni.
Ðorgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3-5, s.
79122. BÚ8taöa8afn, BústaÖakirkju, s. 36270. Sólheima-
safn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru
opin sem hór segir: mónud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud.
kl. 9-19, laugardag kl. 13—16. Aöalsafn - Lestrarsalur,
s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Granda-
safn, Grandavegi 47, 8. 27640. Opiö mónud. kl. 11-19,
þriöjud. - föstud. kl. 16-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6,
s. 683320. Bókabflar, s. 36270. Viökomustaðir vfösvegar
um borgina.
Þjóöminjasafnið: Opiö Sunnudaga, þriöjud., fimmtud.
og laugard. kl. 12-16.
Árbæjarsafn: I júní, júlí og ágúst er opiö kl. 10-18 alla
daga, nema mónudaga. A vetrum eru hinar ýmsu deildir
og skrif8tofa opin fró kl. 8-16 alla virka daga. Upplýs-
ingar í sfma 814412.
Ásmundarsafn í Sigtúni: Opið alla daga 10-16.
Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud. - föstud. kl. 13-19.
Nonnahús alla daga 14—16.30.
Nóttúrugripasafnið ó Akureyri: Opiö sunnudaga kl.
13-15.
Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17.
Sýningarsalir: 14-19 alla daga.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið daglega nema
mánudaga kl. 12-18.
Minjasafn Rafmagn&voitu Reykavfkur viö rafstööina vlö
Elliöaár. Opiö sunnud. 14-16.
Safn Ásgríms Jónssonar, Bergstaöastræti 74: Skólasýn-
ing stendur fram í maf. Safniö er opiö almenningi um
helgar kl. 13.30-16, en skólum eftir samkomulagi.
Nesstofusafn: Opiö um helgar, þriöjud. og föstud. kl.
12-16.
Minjasafniö á Akureyri og Laxdalshús opiö alla daga
kl. 11-17.
Húsdýragaröurinn: Opinn virka daga, þó ekki miöviku-
daga, kl. 13-17. Opinn um helgar kl. 10-18.
Listasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn alla daga
kl. 11-16.
Kjarvalsstaöir: Opiö daglega fró kl. 10-18. Safnaleiösögn
kl. 16 á sunnudögurn.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar ó Laugarnesi. Sýning ó
verkum í eigu safnsins. Opiö laugardaga og sunnudaga
kl. 14-17. Kaffistofan opin ó sama tíma.
Reykjavfkurhöfn: Afmælissýningin Hafnarhúsinu, virka
daga 13-18, sunnud.11-17.
Myntsafn Seöiabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milii kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16.
Byggða- og listasafn Árnesinga Selfossi: Opið fimmtu-
daga kl. 14-17.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Mónud. - fimmtud.
kl. 10—21, föstud. kl. 13—17. Lesstofa mónud. — fimmtud.
kl. 13-19, föstud. - iaugard. kl. 13-17.
NóttúrufræöÍ8tofa Kópavogs, Digranesvegi 12. Opiö
laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 40630.
Byggöasafn Hafnarfjaröar: Opiö laugardaga/sunnudaga
kl. 14—18 og eftir samkomulagi.
Sjóminjasafniö Hafnarfiröi: Opiö um helgar 14-18 og
eftir samkomulagi.
Bókasafn Keflavíkur: Opiö mónud. - föstud. 13-20.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri s. 96-21840.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Laugardalsl., Sundhöll, Vesturbæ-
jarl. og Breiöholtsl. eru opnir sem hór segir: Mánud. -
föstud. 7-20.30, laugard. 7.30-17.30, sunnud. 8-17.30.
Sundhöllin: Veana æfinga fþróttafélaganna veröa fróvik ó
opnunartfma I Sundhöllinni ó tímabilinu 1. okt.-l. júní og
er þá lokaö kl. 19 virka daga.
Garöabær: Sundlaugin opin mónud. - föstud.: 7-20.30.
Laugard. 8-17 og sunnud. 8-17.
Hafnarfjöröur. Suöurbæjarlaug: Mánudaga — föstudaga:
7- 21. Laugardaga: 8-18. Sunnudaga: 8-17. Sundlaug
HafnarfjarÖar: Mónudaga — föstudagá: 7—21. Laugardaga.
8- 16. Sunnudaga: 9-11.30.
Sundlaug Hverageröis: Mónudaga - fimmtudaga:
7—20.30. Föstudaga: 7—19.30. Heigar: 9—15.30.
Varmárlaug í Moofellssveit: Opin mánudaga - fimmtud.
kl. 6.30—8 og 16—21.46, (mónud. og miövikud. lokaö
17.45-19.45). Fpstudaga kl. 6.30-8 og 16-18.45. Laugar-
daga kl. 10-17.30. Sunnudaga kl. 10-15.30.
Sundmiðstöö Keflavíkur: Opin mánudaga — föstudaga
7-21, Laugardaga 8-17. Sunnudaga 9-16.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16.30. Síminn
er 642560.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.
Bláa lónið: Mánud. - föstud. 11 -21. Um helgar 10-21.
Skfðabrekkur í Reykjavfk: Ártúnsbrekka og Breiöholts-
brekka: Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-21. Laugar-
daga - sunnudaga kl. 10-18.
Sorpa: Skrifstofa Sorpu er opin kl. 8.20—16.15 virka
doga. Móttökuatöö er opin kl. 7.30-17 virko dago. Góma-
stöövar Sorpu eru opnar kl. 13—20. Þær eru þó lokaöar
ó stórhótíöum og eftirtalda daga: Mánudaga: Ánanaust,
Garöabæ og Mosfellsbæ. Þriöjudaga: Jafnaseli. Miöviku-
daga: Kópavogi og Gylfalöt. Fimmtudaga: Sævarhöföa
og Mo8fellsbæ.