Morgunblaðið - 13.03.1993, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1993
9
Kœrar þakkir fœri ég öllum, sem glöddu mig
með gjöfum og heillaóskum á 80 ára afmœli
mínu hinn 26. febrúar sl.
Ólafía Einarsdóttir (Lóa),
Álfaskeiði 72, Hafnarfirði.
Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heim-
sóttu mig á 80 ára afmœlinu, 6. mars, á Hótel
Sögu. Það var ógleymanleg stund.
Það kom kvennakór, blandaður kór og karla-
kór úr Dalasýslunni sem sungu og svo var tví-
söngur ogsíðan mörgfallegorð töluð til mín.
Ég þakka mikið vel fyrir þetta allt og svo fyrir
allar gjafir, skeyti og símtöl.
Ég bið guð að blessa ykkur öll.
Sigurður Ólafsson
frá Kjarlaksvöllum.
Glœsileg
frönsk útivistarfót
TESS
V NEl
NEÐST VIÐ
DUNHAGA,
S. 622230.
Opið virka daga 9-18,
laugardag 10-14.
MDSTOFM
lll ll Slltltl \MKI\\
HÍJSI VERSLUXARINNAR
Hvernig vœ ri nú að létta af sér
vetrardrungan um og fara í nudd hjá
fagmönnum? Það hressir líkama ogsál.
Alhliða nm % gufubað og Ijós
á besta stað í bænum.
^l/eníé- vei&wUvt'
Sími 687110 - Opið frá kl. 8-19
DKO járnrúm
Vönduð varanleg fermingargjöf
Teg. 596 - 90x200, kr. 29.500 stgr. m/svampdýnu.
Teg. 661 - 90x200, kr.þ 29.200 stgr. m/svampdýnu.
Visa - Euro raógreióslur
0DIDÍDAGTILKL16
HÚSGAGNAVERSLUN
REYKJAVÍKURVEGI66, HAFNARFIRÐI, SÍMI654100.
VerkfaUsheimildirl
felldar
Um tveir þriðju hlutar aðildarfélaga Bandalags starfs-l
manna rflris og bæja hafa fellt tillögu um boðun verkfalls. |
Tæp 56% þeirra félagsmanna er mættu á kjörstað voni |
andvíg verkfallsboðim en nlm 41% voru henni meðmælt. |
Kjörsókn í þessari atkvæðagreiðslu verður að teljast góð 1
þar sem 68,8% féi*r»Hmpnr>a mættu á -*
4hrif p —
Almenningur vill bera
ábyrgð
Dagur á Akureyri fjallar í forystugrein 10.
marz sl. um höfnun ríkisstarfsmanna og
kennara á verkfallshugmyndum forystu-
manna í þessum samtökum, sem og um
stöðu mála á almennum vinnumarkaði.
Blaðið segir:
„Almenningur vill bera ábyrgð. Fólk
vill semja á friðsamlegum nótum og ekki
stefna þjóðarbúinu í meiri vanda en það
er í. Það er því stjórnvalda að ganga til
nýrra kjarasamninga á grundvelli þessa
friðarvilja."
VerkföU óðs
mannsæði
Dagur segir m.a..
„Um tveir þriðju hlut-
ar aðildarfélaga Banda-
lags starfsmanna ríkis og
bæja hafa fellt tillögu um
boðun verkfalls. Tæp
56% þeirra félagsmanna
er mættu á kjörstað voru
andvíg vekfallsboðun en
rúm 41% voru henni
meðmælt. - Kjörsókn í
þessari atkvæðagreiðslu
verður að teljast góð þar
sem 68,8% félagsmanna
mættu á kjörstað til að
hafa áhrif á framvindu
mála. Sömu sögu er að
segja af atkvæðgreiðslu
kennarasamtakanna um
sama efni. Þar var verk-
fallsboðunin felld með
nokkrum meirihluta at-
kvæða.
Sjálfsagt fagna margir
úrslitum atkvæðagreiðsl-
unnar. Ljóst er að verk-
fallsaðgerðir opinberra
starfsmanna væru óðs
manns æði við þær að-
stæður sem nú ríkja í
þjóðarbúskap íslendinga.
Enga Ijármuni er að hafa
til að auka kaupmátt með
beinum launahækkun-
tnn.
Þótt samið yrði um
hærri launatölur er því
hætt við að kaupmáttar-
aukning er fengin væri
með þeim hætti yrði
skammvinn. Forystu-
mönnum BSRB og kenn-
ara er nú mikill vandi á
höndum. Þeir hafa verið
sviptir því vopni er þeir
hugðust beita í kjarabar-
áttunni og jjóst að kjara-
samningar munu dragast
á langinn á meðan foryst-
an leitar sér nýrrar fót-
festu. Einnig er óvíst
hvaða stefnu viðræður
Alþýðusambandsfélaga
og Vinnuveitendasam-
bandsins taka. Ekki hef-
ur verið farið fram á
heimildir til verkfallsað-
gerða á þeim vigstöðvum
enn sem konuð er að
minnsta kosti.“
Meginmálað
draga úr at-
vinnuleysi
Síðan segir Dagurt
„Með þjóðarsáttar-
samningunum 1990 voru
tekin upp ný vinnubrögð
við gerð kjarasamninga.
Þau vinnubrögð hafa
skilað þjóðinni ákveðnum
stöðugleika þótt ýmsar
aðstæður og erfiðleikar
í efnahagslifinu hafi orð-
ið til þess að kaupmáttar-
aukning varð minni en
vonir stóðu til. Úrslitin í
atkvæðagreiðslu BSRB
og kennara sýna betur
en margt annað að fólk
vill halda þessum stöðug-
leika. Því verða forystu-
menn launþegasamtak-
anna að leita annarra
leiða til að ná samningum
um kaup og kjör og gild-
ir það bæði um opinbera
starfsmenn og aðila á
liinum almenna vinnu-
markaði.
Markmið kjarabarátt-
unnar hlýtur að vera að
allt sé gert sem í mann-
legu valdi stendur til að
efla atvinnulífið og draga
úr þeirri vá sem atvinnu-
leysið er. t þvi sambandi
er einkum horft til lækk-
unar vaxta og að ákveðn-
um fjármunum verði var-
ið til atvinnuskapandi
verkefna.
Almenningur vill bera
ábyrgð. Fólk vill senýa á
friðsamlegum nótum og
ekki stefna þjóðarbúinu
í meiri vanda en það er
í. Þvi er nú stjómvalda
að ganga til nýrra kjara-
samnigna á grundvelli
þessa friðiirviýa."
HARÐVIÐARVAL HF.
KRÓKHÁLSI 4 R. SÍMI 671010
4
með frönskum og sósu
=995.-
TAKIÐMEÐ tt i i TAKIÐMEÐ
- tilboð! U W - tilboð!
Jarlínn
Þú svalar lestrarþörf dagsins
' stóum Moggans!
Blúndustórisinn
\
m/pífu beggja vegna er kominn.
Breidd 150 cm. Einnig blúndukappi 65 cm.
Pantanir vinsamlegast sóttar.
ÁLNABÚÐIN,
Suðurveri, sími 679440.
Opið laugardag frá kl. 10-14.
/
Styrkur til
tonlistaraáms
Minningarsjóður Lindar hf. um Jean Pierre
Jacquillat mun á þessu ári veita tónlistarfólki
styrk til framhaldsnáms erlendis á næsta
skólaári, 1993/94.
Einn styrkur verður veittur að upphæð
kr. 500.000.
Umsóknir, með upplýsingum um námsferil
og framtíðaráform, sendist fyrir 16. apríl nk.
til forráðamanns sjóðsins,
Erlendar Einarssonar,
Selvogsgrunni 27,
104 Reykjavík.
Umsóknum fylgi hljóðritanir, raddskrár frum-
saminna verka og/eða önnur gögn sem sýna
hæfni umsækjanda.
Tónlistarfólk, sem hyggur á nám í Frakk-
landi, kemur aó öðru jöfnu frekar til greina,
en slíkt er þó ekki skilyrði.