Morgunblaðið - 13.03.1993, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.03.1993, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1993 29 /A TVINNUAUGL YSINGAR Kvöldvinna Óskum eftir fólki í símasölu á kvöldin og um helgar. Reynsla af sölustörfum ekki nauðsynleg. Þeir, sem hafa áhuga á að selja fyrir gott máléfni, sendi nafn, kennitölu og símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fýrir 18. mars, merkt: „F - 101“. Hjúkrunarfræðingar Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs- firði, óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa frá og með 1. júní 1993. Upplýsingar um starfið og starfskjör veitir forstöðumaður, Kristján Jónsson, í síma 96-62482. Skriflegar umsóknir sendist fyrir 28. mars nk. $júfirabúsið í Húsnvík s.f. Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður Hjúkrunarfræðingur óskast á blandaða legudeild nú þegar. Hjúkrunarfræðingur óskast á skurðstofu frá 1. maí. Deildarstjóri óskast á öldrunardeild frá 1. júlí. Allar nánari upplýsingar gefur Aldís Fr., hjúkrunarforstjóri, í síma 96-41333. Hraðfrystihús Grundarfjarðar Aðalfundur Hraðfrystihúss Grundarfjarðar verður haldinn í kaffistofu félagsins laugar- daginn 20. mars kl. 14.00. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum félagsins. Ársreikningar og tillaga um breytingar á sam- þykktum liggja frammi á skrifstofu félagsins. Hraðfrystihús Grundarfjarðar. AUGLYSINGAR n solu Sólstofur - glerbyggingar Mjög vandaðar og glæsilegar sólstofur frá stærsta framleiðanda heims. Gler með vörn gegn ofhitun inni og tvöfalt einangrunargildi tvöfalds glers. Tæknisalan, sími 656900. Opið um helgina frá kl. 10-16. Tilsölu Til sölu er úr þrotabúi Burstafells hf. „fitt- ings“, bæði svartar og galvaniseraðar, 3/8-2 tommur að stærð. Aðeins selt í einu lagi. Einnig til sölu úr sama búi rafmagnslyftari, KOMATSU FB15M og Lancia bifreið, árgerð 1988. Hlutir þessir verða til sýnis og sölu á Höfða- bakka 1, Reykjavík, (gengið inn austan meg- in), þriðjudaginn 16. mars kl. 16.00. Lögmenn Höfðabakka, Höfðabakka 9, Reykjavík, Ólafur Axelsson, hrl. Gistirekstur Skútustaðahreppur auglýsir til leigu gisti- rekstur f Skútustaðaskóla í Mývatnssveit sumarið 1993. Leigutími 1. júní til 31. ágúst. í Skútustaðaskóla hefur lengi verið rekin gistiþjónusta og boðið svefnpokapláss og uppbúin rúm. Húsið rúmar um 50 gesti og þar er m.a. gott eldhús og borðsalur. Bókanir fyrir sumarið eru í góðu meðallagi miðað við undanfarin ár. Tilboð berist á skrifstofu Skútustaðahrepps, Múlavegi 2, 660 Reykjahlíð, eigi síðar en 26. mars nk. Sími á skrifstofu 96-44163. Nánari upplýsingar veittar á sama stað. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. : Stangaveiðimenn Nýtt flugukastnámskeið hefst nk. sunnudag kl. 10.20 árdegis í Laugar- dalshöllinni. Þetta er síðasta nám- skeið vetrarins. Kennt verður 14. og 28. mars, 18., 22. og 25. apríl. Við leggjum til stangirnar. K.K.R. og kastnefndirnar. Spánn - viðskipti Aðstoða fólk í viðskipta- og einkaerindum á Spáni á ýmsan fiátt. Léttu þér ferðina og fáðu meira út úr henni. Er búsett á Spáni. Sími 34 66873752 (númerið er líka fax). Margrét. Málverk Nýjar myndir eftir Karólínu Lárusdóttur. Opið um helgina frá kl. 14.00-18.00. BÖRG v/Austurvöll, sími 24211. : , Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Smárateigi 6, (safirði, þingl. eign Trausta M. Ágústssonar, fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands, mánudaginn 15. mars 1993 kl. 14.00. Strandgötu 19a, (safirði, þingl. eign Selmu Magnúsdóttur, fer fram eftir kröfum (slandsbanka hf., (safirði og Beejarsjóðs (safjarðar, föstu- daginn 19. mars 1993 kl. 14.00. Sýslumaðurínn á Isafirði. Uppboð Uppboð á eftirgreindum fasteignum og skipum mun byrja á skrif- stofu Húnavatnssýslu, Hnjúkabyggð 33, Blönduósl, miövikudaginn 17. mars kl. 14.00: Brekkugata 2, Hvammstanga. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfum (slandsbanka, Bennýar og Guðrúnar Sigurðardætra. Brekkugata 4, Hvammstanga. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfum Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, Vátryggingafélags (s- lands og islandsbanka. Hafnarbraut 5, Hvammstanga. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfum Vátryggingafélags Islands og islandsbanka. Hlfðarvegur 19, Hvammstanga. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfum Vátryggingafólags (slands, Ævars Guðmundssonar hdl., Marksjóðsins hf., Búnaðarbanka (slands og Húsnæðisstofnunar rfkis- Blöndubyggð 3, Blönduósi. Þinglýstur eigandi Leifur Þorvaldsson, eftir kröfum L/feyrissjóðs rafiðnaðarmanna og RÚV. Bjarmi HU-13. Þinglýstur eigandi Meleyri hf., eftir kröfum Lífeyris- sjóðs sjómanna og Samskipa hf. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Blönduósi, 12. mars 1993. Jón Isberg. auglýsingar FELAGSUF I.O.O.F. 7 = 1743137'/2=K.KV. UTIVIST EBBBD Dagsferðir sunnud. 14/3 Kl. 10.30: Skólagangan 6. áfangi. Farið verður f barna- og grunnskóla á Eyrarbakka og Stokkseyri. Brottför frá BSl bensínsölu. Stansað við Fossnesti kl. 11.30. Sjá nánari feröalýsingu i feröa- blaði Mbl. og í DV frá föstudegin- um. Verð kr. 1.500/1.700. Kl. 10.30: Skfðaganga Fariö veröur á Hellisheiði og gengið inn að Klambraglli. Brottför frá BSÍ bensínsölu. Verð kr. 900/1.000. Sjáumstl Útivist. Fræðslu- og fyrirspurnafundur! Breski miðilinn Gerry Foster heldur óformlegan fræðslufund í Ármúla 40, 2. hæð, sunnudag- inn 14. mars kl. 10-16. Gerry er þekktur leiðbeinandi og kenn- ari f spíritisma í Evrópu. Umræðuefni m.a.: Samskiptin á milli heimanna, bænahringir, kristur, trúarbrögð, miðilsstörf, endurholdgun, framhaldslíf o.fl., o.fl. Takmarkaður fjöldi gesta. Bókanir hjá Dulheimum f síma 668570. Skyggnilýsingarfundur Miðillinn Gerry Foster heldur skyggnilýsingarfund þriðjudag- inn 16. mars f Ármúla 40, 2. hæð. Túlkur. Húsiö opnað kl. 19.30, lokað kl. 20.30. Mætið tímanlega. Ókeypis kaffi. Gerry hefur starfað sem virtur og við- urkenndur miðill f 35 ár. Fundurinn hefst með fræðslu. Einkatfmapantanir hjá Dulheim- um sfmi 668570 kl. 13-18. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Sameiginleg bænavika krist- inna safnaða. Sameiginleg sam- koma í Fíladelfíu kl. 20.30. Ræðumaður Daníel Óskarsson frá Hjálpræðishernum. Guðný og drengirnir syngja. Allir velkomnir. Dagskrá vikunnar framundan: Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Hafliöi Kristinsson. Guðný og drengimir syngja. Barnagæsla. Barnasam- koma á sama tfma. Miðvikudagur: Fyrsta samkom- an í Billy Graham herferðinni kl. 20.00. Allur söfnuðurinn hvattur til að mæta. Fimmtudagur. Vakningarsam- koma með Billy Graham kl. 20.00. Föstudagur: Vakningarsamkoma með Billy Graham kl. 20.00. Laugardagun Vakningarsam- koma með Billy Graham kl. 20.00. Sunnudagur 21. mars: Vakning- arsamkoma með Billy Graham kl. 20.00. (Ath. breyttan tíma). FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI b ■ SÍMI 682533 Fjölbreyttar sunnu- dagsferðir 14. mars Borgargangan, Lyklafell og skíðaganga Ath.: Brottför f allar ferðirnar kl. 13.00 1. Kl. 13 Borgargangan 2. áfangi: Öskjuhlíð - Fossvogs- dalur - Mörkin. Mæting við Mörkina 6 (nýja Ferðafélagshús- ið austast v/Suðurlandsbraut). Rútuferð að Perlunni og gengið þaðan með Fossvoginum, um Skógræktarstöðina og FosS- vogsdalinn. Endaö við Mörkina 6. Alllr út að ganga. Tilvalið að byrja f gönguferðum núna og taka þátt f þeim áföngum Borg- argöngunnar sem eftir eru. Sjá kort í ferðablaðl Mbl. föstud. bls. 8c. Borgargangan tengist gönguátaki samtakanna Iþrótt- ir fyrir alla. Frjálst er að mæta í gönguna á leiðinni ef vill. Göngutfmi áætlaður um 2 klst. Ágæt fjölskylduganga. Ekkert þátttökugjald. Happdrætti. 2. Kl. 13.00 Lyklafell - Litla kaffi- stofan. Skemmtileg ganga um láglendi og sérstætt fell hjá Fóelluvötnum. 3. Kl. 13.00 Skíðaganga um norðanverða Hellisheiði. Vegna takmarkaðra snjóalaga verður enginn ferð kl. 10.30. Brottför frá BS(, austanmegin í feðir 2 og 3 (stansað við Mörkina 6). Missið ekki af vetrarfagnaðin- um á Flúðum 20.-21. mars. Opið hús f Mörkinni 6 á þriðju- dagskvöid kl. 20.30. Ferðafélag (slands. Emmes-ís mót Fram, sem er Reykjavikurmót í svigi 13-14 ára verður haldið í Eld- borgargili, Bláfjöllum, sunnudag- inn 21. mars. Brautarskoðun er kl. 10.15. Þátttaka tilkynnist f síma 77911 eða fax 681292 fyr- ir kl. 18 á fimmtudag 18/3. Farar- stjórafundur verður föstudaginn 19. mars kl. 20 f félagsheimiti Fram, Safamýri 28. Æfingarúta samkvæmt áætlun. Sfðasta stöð er Ársel við Rofabæ kl. 9.40. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.