Morgunblaðið - 13.03.1993, Page 22

Morgunblaðið - 13.03.1993, Page 22
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1993 N-Kórea afturkallar aðild sína að kjarnorkuvopnasamningi • • Oryggisráð SÞ gæti þurft að grípa til refsiaðgerða Vín, Washington, Tókýó. Reuter. KOMMÚNISTASTJÓRNIN í Norður-Kóreu tilkynnti í gærmorgun að hún hygðist afturkalla aðild sína að al- þjóðlegum samningi sem takmarka á útbreiðslu kjarnorkuvopna. Þetta er í fyrsta sinn sem aðildarríki samningsins grípur til þessa ráðs og talsmaður Alþjóða- kjarnorkumálastofnu- narinnar í Vín sagði þetta alvarleg tíðindi og öryggis- ráð Sameinuðu þjóðanna kynni að þurfa að grípa til refsiaðgerða. Slíkt gæti leitt til upplausnar í Norður- Kóreu og skapað mikið flóttamannavandamál í ná- grannaríkjunum. Talsmaðunnn sagði að stofnuninni hefði ekki borist formleg tilkynning frá Norður-Kóreumönnum um að þeir hygðust hætta aðild að sáttmál- anum. Á Vesturlöndum hefur lengi HLJOMALIND AUSTURSTRÆTI 8. SÍMI 2 47 17 ung, óháö og ógrandi leikið grunur á að Norður-Kóreu- menn séu að þróa Iqamorkuvopn og James Woolsey, yfirmaður banda- rísku leyniþjónustunnar CLA, sagði í síðasta mánuði að þeir gætu hugsan- lega nú þegar sett saman að minnsta kosti eina kjamorkusprengju og haldið því leyndu fyrir Alþjóðakjam- orkumálastofnuninni. Stjómvöld í Norður-Kóreu hafa alltaf neitað öll- um slíkum ásökunum. Alþjóðakjamorkumálastofnunin gaf Norður-Kóreumönnum mánaðar- frest í febrúar til að verða við kröfu hennar um að eftirlitsmenn fengju SIR Andrew Graham Gilchrist, sendiherra Breta á íslandi á árunum 1956-60, er látinn. Hann var á 83. aldursári, fæddist 19. apríl 1910. Eftir Sir Andrew iiggja margar bækur sem náðu góðri útbreiðslu, þar á meðal bókin Cod Wars and How to Lose Them, eða Hvemig á að tapa þorskastríði. Hann gegndi starfí bresks sendiherra víða um heim 1956-70, fyrst í Reykjavík. Á þeim árum braust út fyrsta þorskastríðið við Breta vegna útfærslu fískveiðilögsög- unnar. Þrátt fyrir átökin naut Sir Andrew virðingar hér á landi og eignaðist marga vini. Hann lagði stund á sagnfræði í Edinborg og Oxford, var hljóð- færaleikari góður og tungumála- maður. Þá var hann liðtækur íþróttamaður á yngri árum, eink- um í rugby. Sir Andrew gekk til liðs við bresku utanríkisþjónustuna 1933 og var í fyrstu sendur til ríkja Suðaustur-Asíu. í upphafí átaka að rannsaka hugsanlegar kjamorku- stöðvar. Stjóm Norður-Kóreu til- kjmnti stofnuninni í vikunni að „sem stendur" væri slíkt eftirlit óhentugt fyrir hana. Upplausn og fjöldaflótti? Stjómvöld á Vesturlöndum sögðu ákvörðun Norður-Kóreumanna mikið áhyggjuefni. Madeleine Albright, sendiherra Bandaríkjanna hjá Sam- einuðu þjóðunum, kvað Bandaríkja- stjórn harma ákvörðunina og hvatti Norður-Kóreumenn til að afturkalla hana. bandamanna við Japani í seinna stríðinu var hann stríðsfangi Jap- ana í átta mánuði en var látinn laus í fangaskiptum. Sir Andrew kvæntist Fredu Slack árið 1946 en hún dó árið 1987. Eignuðust þau tvo syni og eina dóttur. Sérfræðingar í Japan sögðu að ákvörðunin gæti haft alvarlegar af- leiðingar fyrir ríkin í Austur-Asíu. Norður-Kórea rambaði á barmi gjaldþrots og refsiaðgerðir af hálfu Sameinuðu þjóðanna gætu leitt til upplausnar í landinu og falls Kims Ii-Sungs einræðisherra. Hætta væri þá á að milljónir Norður-Kóreu- manna flýðu til nágrannaríkjanna og yllu þar glundroða. Háttsettir emb- ættismenn í Bandaríkjunum, Japan og Suður-Kóreu væru þegar byijaðir að semja áætlun um hvemig bregð- ast ætti við slíkum vanda. Sir Andrew Gilchrist Dómur yfir dönskum alnæmissmitbera Kaupinannahöfn. Frá Sigrúnu Davíðsdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. HAÍTÍMAÐUR í Danmörku var í gær dæmdur í IV2 árs fang- elsi fyrir að hafa sængað hjá 23 konum án þess að segja þeim að hann væri alnæmismitaður. Er þetta fyrsti danski dómurinn fyrir skeytingarlaust kynlíf alnæmissmitbera. Haítíbúinn, sem er 35 ára, fékk undir lögaldri og vora þeim dæmd- að vita árið 1985 að hann væri smitaður. Fyrir rétti hélt hann því fram að læknir hefði ekki gert honum fyllilega ljóst að kynmök gætu verið hættuleg fyrir rekkju- nautinn. Tvær kvennanna vora ar bætur. Hættan á að smitast af alnæmi við kynmök er um 1% og ekki er vitað til þess að nein kvennanna hafi smitast. Reuter Námskeið um skyldur keisaraynju MASAKO Owada, heitmey Naruhitos krónprins í Jap- stjórnarskrána. Lærimeistari hennar er Torahiko an, hóf í gær formlegt nám til að geta staðið sig í Nagazumi, sem er 91 árs og var skólafélagi Hirohitos hlutverki eiginkonu væntanlegs Japanskeisara. Þar Japanskeisara, sem er látinn. Myndin var tekin þegar lærir hún meðal annars um hinar ýmsu hefðir keisara- fyrsta kennslustundin hófst. Ráðgert er að kennslu- Qölskyldunnar, hefðbundinn japanskan skáldskap og stundimar verði alls 50. Sir Andrew Gilchrist látimi Chris Patt- en birtir lýðræðis- áætlun CHRIS Patten, breski land- stjórinn í Hong Kong, birti í gær áætlun um lýðræðisum- bætur í nýlendunni en tilgreindi ekki hvenær hún yrði lögð fyr- ir þingið. Var það gert til þess að útiloka ekki hugsanlega samninga við Kínveija um framtíð Hong Kong. Yfirvöld í Peking sögðu að samningar við Patten kæmu ekki til greina fyrst hann hefði birt áætlun sína. Hann hefur dregið að kynna áform sín vikum saman í þeirri von að ná samkomulagi við Kínveija. Samkvæmt tillög- um Pattens verður efnt til þing- kosninga í Hong Kong 1995 þar sem innfæddir fá að kjósa meirihluta þings í fyrsta sinn. Átök innan Glaxo ERNEST Mario lét í gær af störfum forstjóra breska lyfja- fyrirtækisins Glaxo vegna ágreinings við Sir Paul Girol- ami stjómarformann um stefnu fyrirtækisins. Fréttin um af- sögn Marios varð til þess að hlutabréf í fyrirtækinu lækk- uðu talsvert í verði á hluta- bréfamarkaði í gær en fyrir gærdaginn höfðu þau lækkað um 20% frá í desember. Hvalaskyttur 1 próf NORSKA sjávarútvegsráðu- neytið hefur ákveðið að hval- bátar geti ekki hafíð veiðar fyrr en hvalskyttur hafi gengist undir sérstakt próf. Einnig verði sérstakur eftirlitsmaður ráðuneytisins að vera um borð í hveijum báti. Er þetta svar við gagnrýni á þær fyrirætlanir Norðmanna að hefja hvalveiðar í sumar. Verða skyttumar og skipstjórar hvalbátanna að taka þátt í þriggja daga námskeiði um meðferð skotvopna og sprengjuskutuls og standast próf að því loknu. Jugoscandic lokað Þúsundir reiðra sparifjáreig- enda reyndu að bijótast inn í höfuðstöðvar Jugoscandic- bankans í Belgrad í gær eftir að tilkynnt var að bankanum hefði verið lokað. Eigandinn, Jezdimir Vasiljevic, er nú flúinn til ísraels. Fjölmiðlar í landinu sögðu að hann hefði fyrirskipað lokun í tíu daga af öryggisá- stæðum. Rabin til við- ræðna við Clinton YITZHAK Rabin forsætisráð- herra ísraels hélt í gær til Washington til viðræðna við bandaríska ráðamenn. Hittir hann Bill Clinton Bandaríkja- forseta fyrsta sinni eftir vaida- töku forsetans. MTæknlval Skelfnn 17, slml 68 16 65

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.