Morgunblaðið - 13.03.1993, Side 38
38
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl) «P*
Þú gætir fengið rangar upp-
lýsingar um viðskipti í dag.
Ferðalag getur orðið
ánægjulegt. Eyddu kvöldinu
með ástvini.
Naut
(20. aprfl - 20. maí) Itft
Ráðgjöfum ber ekki saman
um fjárfestingu. Þú færð
afbragðstækifæri til að
tryggja afkomu þína í fram-
tíðinni.
Tviburar
(21. maí - 20. júní)
Félagar eru ekki alveg á
einu máli um fjármálin.
Framkoma vinar gæti verið
betri. Kvöldið verður róman-
tískt.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HiB
Einhver sem vill þér vel
getur engu að síður valdið
leiðindum. Sumir eru með
hugann við umbætur á
heimilinu.
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú er með einhverjar
áhyggjum út af verkefni í
vinnunni. Þú getur haft
mikla ánægju af að fara út
að skemmta þér í kvöld.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Óvæntir gestir geta litið inn
á óheppilegum tíma. Böm
eru ef til vill ekki jafnþrifin
og þú vildir. Njóttu heimilis-
lífsins í kvöld.
V°8 ^
(23. sept. - 22. oktúber)
Ættingi skilur ekki alveg
hvað þú ert að fara. Einhver
misskilningur kemur upp
um vörusendingu. Njóttu
lífsins í kvöld.
Sþorðdreki
(23. okt. - 21. nóvember) 9)(fB
Samstarfsmaður er eitthvað
afundinn í dag. Gættu þess
að týna ekki lyklum eða
verðmætum í dag. Þú gerir
góð kaup.
Bogmaður
(22. nóv. — 21. desember)
Þú átt erfítt með að gera
upp hug þinn í dag, en vina-
fundur veitir þér mikla
ánægju. Reyndu að njóta
lífsins.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) *
Þér hættir til að eyða tíman-
um til einskis. En þér gefst
þó tækifæri til að bæta af-
komuna sem þú ættir að
gefa gaum.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Nú er ekki rétti tíminn til
að trúa öðrum fyrir leyndar-
máli. Kvöldið lofar góðri
skemmtun í vinahópi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) £1<
Ráð gefíð í góðum tilgangi
þarf ekki að reynast gott.
Þróun á vinnustaið boðar þér
vaxandi velgengni.
Stjömuspána á ad tesa sem
dægraávól. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vísindalegra staéreynda.
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. MARZ 1993
DÝRAGLENS
/ZlKtSBFÐU 7ÓF-
NA-EN é<S LE'NT/
' SE/Vt
VÁ VAfZ 'A FLbnrr/tJ
©1993 Tritoune Media Servicea. Inc.
AH Riflhts Reserved
GRETTIR
FERDINAND
SMAFOLK
LENP ME A PENCIL,
UJILL YOU, MARCIE?
Viltu lána mér blýant, Ég hef ekki blýant, ÉG ER EKKERT Viltu lána mér Dettu dauð niður,
Magga?
kennari, ég lánaði „KRAKKINN" FYR- greiðu, Magga?
hann krakkanum IR FRAMAN ÞIG!
fyrir framan mig ...
herra!
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Vandvirkir spilarar líta svíningar
homauga. Þær eiga það nefnilega
til að misheppnast. Hér bjóðast tvær
og er nóg að önnur heppnist til að
spilið vinnist. En samt er ástæða til
að leita annarra leiða:
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ Á1087
¥ KG63
♦ ÁG
♦ 654
Suður
♦ KD9652
¥ Á87
♦ 4
♦ K83
Vestur Norður Austur Suður
— — — 1 spaði
Pass 4 spaðar Allir pass
Útspil: tígulkóngur.
Hvemig á suður að spila?
Hann byijar auðvitað á því að
taka trompin af mótheijunum, en
síðan kemur ýmislegt til greina:
1) Beint-af-augum spilamennsk-
an er að svína fyrir hjartadrottningu
og spila laufi á ás. Þá vinnst spilið
ef vestur á hjartadrottninguna eða
austur laufás.
2) Betri leið er að taka fyrst kóng
og ás í þjarta og spila siðan að gos-
anum. Þannig má ráða við drottning-
una aðra í hjarta í austur.
3) Besta leiðin er hins vegar
þessi: Taka ÁK í hjarta, spila tígul-
gosa og henda hjarta heima! Vestur
fær slaginn á tíguldrottningu og
getur enga björg sér Veitt:
Norður
♦ Á1087
V KG63
♦ ÁG
♦ 654
Vestur Austur
♦ 3 ♦ G4
¥ 1054 IIIIH ¥ D92
♦ KD1097 111111 ♦ 86532
♦ ÁG72 ♦ D109
Suður
♦ KD9652
¥ Á87
♦ 4
♦ K83
Bersýnilega kostar slag að spila
laufi frá ásnum eða tígli út í tvö-
falda eyðu, en'hjarta er engu betri
kostur. f þessu tilfelli brotnar litur-
inn 3-3, svo 13. hjartað verður frítt,
en það hefði engu breytt þótt vestur
ætti tvflit eða Dxxx.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Gary Kasparov (2.805) heims-
meistari vann mikilvægan og
sannfærandi sigur á Indveijanum
Vyswanathan Anand (2.710) á
stórmótinu í Linares og náði þar
með efsta sætinu af Indveijanum.
Byijun Anands heppnaðist ekki
sérlega vel, Kasparov fékk bisku-
paparið og heldur betri stöðu.
Þegar þessi staða kom upp var
Anand síðan að leika gróflega af
sér, 27. - Re6-f4??
28. e5! - Df5 (Ekki 28. - Dxe5,
29. Bxf7+! - Hxf7, 30. Hd8+ -
Kh7, 31. Dxf7 og vinnur) 29.
Bxf4 - Dxf4, 30. e6! - Hd8,
31. e7!? (Hvítur er einnig með
gjörunna stöðu eftir 31. exf7+)
31. - He8, 32. Hf3 - Dcl+, 33.
Kh2 - Hxe7, 34. Bxf7+ - Kh7
og nú tryggði Kasparov sigurinn
með laglegum leik, sem birtist hér
í skákominu á morgun.