Morgunblaðið - 14.03.1993, Page 35

Morgunblaðið - 14.03.1993, Page 35
MORGÚNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ SUNNUÚÁöL'R 14. MÁRZ 1993 35 Viðskiptafræðingur með þekkingu á útgerð, óskast í tímabundið verkefni. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „V - 3521“. Raftækjaverslun Óskum eftir að ráða starfsmann í raftækja- verslun (lampar). Starfið felst í sölu, af- greiðslu, lagerstörfum og öllum almennum verslunarstörfum. Um er að ræða framtíðar- starf. Krafist er snyrtimennsku, reglusemi og stundvísi. Æskilegur aldur 20-35 ára. Upplýsingar um aldur, nám og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. mars merktar: „Raftækjaverslun - 11888“. Garðabær Fóstrur Fóstra óskast á leikskólann Hæðarból frá maí eða júní. Vinnutími eftir hádegi. Leitið upplýsinga um starfsaðstöðu og launa- kjör hjá leikskólastjóra í síma 657670 eða 656651. Matreiðslumaður HAGKAUP óskar eftir að ráða matreiðslu- mann til starfa á föstudögum og laugardög- um í verslun fyrirtækisins í Hólagarði. Upplýsingar um starfið veitir verslunarstjóri á staðnum (ekki í síma). HAGKAUP Sölufólk óskast á Reykjavíkursvæðinu og um allt land til að selja vandaðan fatnað og skylda vöru á góðu verði. Miklir möguleikar fyrir duglegt fólk. Fæst ekki í verslunum. Góðfúslega sendið umsóknir með helstu upplýsingum til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Uppgrip - 8267“. Traustur aðili Ég er 35 ára reglusamur fjölskyldumaður og vantar vinnu. Hef unnið við vöktun skipa, sjó- mennsku, birgðavörslu og verkstjórn og er vanur akstri stórra bifreiða. Hef rútu- og meira- próf. Góð meðmæli fyrri atvinnurekenda. Óskirðu frekari upplýsinga, þá leggðu inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl., merkt: „A - 14086“. Sálfræðingur Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja ráða sálfræðing í hálft starf. Verksvið: Handleiðsla HIV jákvæðra, umsjón með hópstarfi, kynningarstarf o.fl. Vinnutími eftir samkomulagi. Umsóknir sendist í pósthólf 5238, 125 Reykjavík, fyrir 1. apríl nk. Sölumaður Heildsölufyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæð- inu auglýsir eftir sölumanni. Um er að ræða sölumann til að sinna sölu á iðnaðarvöru bæði í Reykjavík og á landsbyggðinni. Við erum að leita að mjög duglegum og hressum aðila sem hefur reynslu annað hvort í iðnaðarvöru eða sem sölumanni. Þarf hefja störf í apríl eða sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 19. mars merktar: „AV - 32“. Leikskólar Reykjavikurborgar Dagvist barna auglýsir hér með nýtt síma- númer innritunardeildar 627115. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. R AÐ AUGL YSINGAR Stór íbúð - raðhús - einbýli 5 herb. íbúð, raðhús eða einbýlishús óskast til leigu í a.m.k. 2-3 ár frá 1. júní nk. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „X - 13822“ eða í síma 623540. Húsnæði fýrir félagasamtök Fjársterk félagasamtök óska eftir húsnæði til kaups fyrir starfsemi sína. Leitað er eftir 1200 fm húsnæði miðsvæðis í Reykjavík. í húsnæðinu þarf að vera hægt að koma fyrir samkomusal sem tekur um 120 manns í sæti, 2 kennslustofum auk skrif- stofuaðstöðu, kaffi- og hreinlætisaðstöðu. Upplýsingar gefur Sigurður Guðmundsson í síma 679757. Sigurður Guðmundsson hdl., Síðumúla 12, 108 Reykjavík. Húsráðendur Tek að mér viðgerðir á gömlum húsum - klæðningar - gluggaskifti - gluggasmíði og endurbætur innanhúss o.fl., auk nýsmíði. Vönduð vinna á viðráðanlegu verði. Upplýsingar í síma 870141 og símboði 984- 50010. Geymið auglýsinguna. Jósef Ásmundsson, húsasmíðameistari. Krókaleyfisbátur Til sölu 7,3 brúttótonna krókaleyfisbátur, 9,5 m langur. Vel útbúinn á handfæri og línu. 5 tölvurúllur og góð tæki. Upplýsingar í símum 93-12294 og 93-11528. Bátar Óska eftir sambandi við kvótalausa báta. Upplýsingar, með nafni og símanúmeri, legg- ist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „F - 5544“, fyrir 21. mars. Sjávarlóð á Arnarnesi Höfum fengið til sölu 1500 fm sjávarlóð sunn- anmegin á Arnarnesi í endagötu. Teikningar af einlyftu einbýlishúsi fylgja. Lóðinni var úthlutað 1962. Þetta er ein allra besta lóðin á Reykjavíkursvæðinu. Nánari upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700, Bakarar til sölu bakarí Til sölu bakarí á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Hentar vel fyrir 1-2 samhenta bakara. Er með 4 verslanir og fjölda annarra góðra við- skiptavina. Góð kjör. Þeir, sem hafa áhuga, sendi nafn og síma- númer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „B - 1010“. Tölvunettil sölu Til sölu notað tölvu-netkerfi: HTM 386, 25 MHz netstjóri með nettengi fyrir fimm út- stöðvar, ein Unisys 286 tölva með 40MB hörðum diski og litaskjá, tvær Unisys 286 útstövar, Novell net og Seikosha listaprent- ari. TOK bókhaldskerfi getur fylgt (fjárhags-, viðskipta-, sölu- og birgðakerfi). Upplýsingar gefur Ármann Guðmundsson, Hagráði hf., Iðnbúð 8, 210 Garðabæ, sími 91-658833, fax 658835. Heildverslun Heildverslun, með mikla þenslu á síðustu árum, óskar eftir samningum um sölu á einni deild fyrirtækisins. Lítill, nýlegur og seljanleg- ur vörulager. Tilvalið til að skapa sér skemmtilega og sjálfstæða atvinnu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. mars, merkt: „Sanngarnt - 3520“. Jarðýtur Til sölu Liebherr PR732L og Liebherr PR722 jarðýtur, báðar árgerð 1991. Einnig Interen- ational jarðýta árgerð 1982 í ágætu standi. Á sama stað er til sölu Peiner City byggingar- krani með kranahúsi og Doka byggingarmót lítið notuð. Allar nánari upplýsingar veitir Pétur Gunn- arsson í síma 91-627040 eða Vörubílasalan sf. í síma 91-652727. iii Bflvog óskast Óska eftir að kaupa notaða bílvog. Upplýsingar í síma 651229. Sumarbústaður Starfsmannafélag Hótel Sögu óskar eftir að kaupa eða leigja sumarbústað. Æskileg stað- setning innan 300 km frá Reykjavík. Áhugasamir aðilar eru vinsamlegast beðnir um að senda tilboð með upplýsingum um staðsetningu og staðhætti, svo sem fjarlægð frá verslunum, sundlaug og veiðisvæðum og svo frv. Tilboð merkt: „S - 14089" sendist fyrir 25. mars 1993 til auglýsingadeildar Mbl. Frekari upplýsingar gefa Kristín Pálsdóttir, starfsmannastjóri, og Úlfar Þór Marinósson, tæknistjóri Hóteis Sögu, í síma 91-29900 alla virka daga milli kl. 9.00-17.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.