Morgunblaðið - 14.03.1993, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 14.03.1993, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 14. MARZ 1993 SIINWJP/tGUR 14/3 Sjónvarpið 9.00 ► Morgunsjónvarp barnanna Kynn- ir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.00 ►Hlé 13.40 ►Spekingar spjalla Franska sjón- varpskonan Christine Ockrent stýrir samræðum vísindamanna sem hlutu nóbelsverðlaun 1992. 14.40 |fll||f ||Y|||l ►Kóngur í New nvlHMVRU York (A King in New York) Bíómynd eftir Charles Chapiin frá 1957. Fátækur konungur frá Evrópu býr í New York en á erf- itt með að aðlagast bandarísku jjjóð- lífi. Þýðandi: Örnólfur Ámason. Aður á dagskrá 17. ágúst 1991. 16.20 ►Skaftafell — Seinni hluti Heim- ildamynd um eina af perlum íslenskr- ar náttúru. Handritið skrifaði Jóhann Helgason jarðfræðingur en Plús film annaðist dagskrárgerð. Áður á dag- skrá 29. desember 1991. 16.55 ►'Stórviöburðir aldarinnar — 2. þáttur: 7. nóvember 1917 — Rússneska byltingin (Grands jours de siécle) Franskur heimildamynda- flokkur. 1 hverjum þætti er athygl- inni beint að einum sögulegum degi. Sagt er frá aðdraganda og eftirmála þess atburðar sem tengist deginum. Þýðandi: Jón 0. Edwald. Þulur: Guð- mundur Ingi Kristjánsson. (2:15) 17.50 ►Sunnudagshugvekja Séra Ólöf Ólafsdóttir flytur. 18 00 RADIIAPFIII ►Stundin okkar DAnnACrill Garpur er með flensu og Emelta hjúkrar honum eft- ir bestu getu. B&ra Lyngdal syngúr Aravtsur með Þvottabandinu og Káti kórinn tekur lagið. Flutt verður brot úr óperu Hjáitnars H. Ragnarssonar, tíáiiá Ött sshlgætlsgerðinhl: FlUtt verðut átriðl úr SýHihp Leikfélags Mvefágefðls á öróðbf hiíhUHl LjÖhs- Hjáftá eftir Astnó Líhdpetí ög óöfh- Íh á ieikáköiáHUhi Uhdráláhdl t Mveragefði Sýhgjá t¥ö lög: Lhisjðh: tiöiga Steffehsóh. @§ Í6.30 ►Slgga Teikhimyhd Uhr litlá fltúlkU sem veltir fyrir sér til hvers hún geti notað augun sín. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Lesari: Sigrún Waage. (Nordvision - Danska sjón- varpið) (1:6) 18.40 ►Börn í Gambiu (Kololi-barna) Þáttaröð um daglegt Ííf systkina í sveitaþorpi í Gambíu. Þýðandi: Jó- hanna Jóhannsdóttir. Lesari: Kolbrún Ern a Pétursdóttir. (Nordvision - . Norska sjónvarpið) (1:5) 18.55 ►Táknmól8fréttir 19.00 ►Tíðarandinn Rokkþáttur í umsjón Skúla Helgasonar. 19.30 ►Tyrirmyndarfaðir (The Cosby Show) Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Gúðni Kolbeinsson. (19:24) 20.00 ►Fréttir og veður 20.35 ►Húsið í Kristjánshöfn (Huset p& Christianshavn) Sjálfstæðar sögur um kynlega kvisti, sem búa í gömlu húsi í Christianshavn í Kaupmanna- höfn og næsta nágrenni þess. Þýð- andi: Olöf Pétursdóttir. (9:24) 21.00 ►Bjarni - saga um vísindamann Ný heimildamynd um Bjarna Sæ- mundsson fyrsta fiskifræðing íslend- inga. Umsjón: Einar Heimisson. Dag- skrárgerð: Tage Ammendrup. 21.45 ►Börn drekans — Fyrri hluti (Chil- dren of the Dragon) Bresk sjónvarps-_ mynd. Ástralskur læknir í Kína' dregst inn í atburðarás sem leiddi til blóðsúthellinga á torgi hins himneska friðar í Peking í júni 1989. Myndin er byggð á metsölubók eftir Nicholas Jose. Seinni hlutinn verður á dagskrá miðvikudaginn 17. mars. Aðalhlut- verk: Bob Peck, Linda Cropper og Lily Chen. 23.25 ►Sögumenn Þýðandi: Guðrún Am- alds. 23.30 ►Á Hafnarslóð Gengið með Bimi Th. Björnssyni listfræðingi um sögu- slóðir íslendinga í Kaupmannahöfn. Þetta er fjórði þáttur af sex sem Saga film framleiddi fyrir Sjónvarp- ið. Upptökum stjómaði Valdimar Leifsson. Áður á dagskrá 28. janúar 1990. 23.65 ►Útvarpsfréttir i dagskrárlok Stöð tvö 9.00 DlDyiCCyi ►! bangsalandi II DAnRAClRI Fjörugir bangsar sem tala íslensku. 9.20 ►Kátir hvolpar Teiknimyndaflokkur um kátan hvolpahóp. 9.45 ►Umhverfis jörðina í 80 draumum Ævintýralegur teiknimyndaflokkur um sjóarann Kalla og fósturbörn. 10.10 ►Hrói höttur Teiknimynd með ís- lensku tali um þjóðsagnapersónuna Hróa hött. (10:13) 10.35 ►Ein af strákunum Teiknimynd um unga stúlku sem á sér þann draum að verða blaðamaður. 11.00 ►Með fiðring í tánum (Kid'n Play) Teiknimynd um tvo vini sem vita ekkert skemmtilegra en að dansa hip-hopp og rapp. (2:13) 11.30 ►Ég gleymi því aldrei (The Worst Day Of My Life) Leikinn ástralskur myndaflokkur sem fjallar um krakka sem lenda í furðulegum aðstæðum. (5:6) 12.00 þ-Evrópski vinsældalistinn (MTV - The European Top 20) Tuttugu vin- sælustu lög Evrópu kynnt. 13.0° íhDRTTID ►NBA-tilþrif (NBA IrllU I IIII Action) Kíkt á bak við tjöldin í NBA-deildinni. 13.25 ►Áfram áfram! — fþróttir fatlaðra og þroskaheftra íþróttadeild Stöðv- ar 2 og Bylgjunnar fjallar i þessum þætti um íþróttastarf fatlaðra og þroskaheftra og kynnir sér íþrótta- samband fatlaðra. 13.55 ►ftalski boltlnn Bein útsending frá leik Lazio og Milan. 15.45 ►NBA-körfuboltinn Leikur Boston Celtics og Cleveland Cavaliers í NBA- deildihhi. Einar Bbllason aðstoðar fjifóttádbitóihá vlð iýsítíp lblkslhs. 17:66 ►Hilslð ð sléttunnl (Littie House oh thé Phi/He) Mýhdaflbkkut ttibð MellssU tíiíbén i Hllitverki Lauru ingalls. (0:24) 1ð.6ö ►66 mrhútUF BahtíaHskur frétta- skýringaþáttur. 18.50 ►Aðeins ein jörð Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu fimmtudagskvöldi. 19.19 ►-19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Bernskubrek (The Wonder Years) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um unglingsstrákinn Kevin Am- old. (13:24) 20.25 ►Heima er best (Homefront) Bandarískur myndafiokkur um líf í bandarískum smábæ á eftirstríðsár- unum. Lokaþáttur. (9:9) 21.15 tfll|tf||VUn ►Hæfileikamenn ll V llllTl I nU (Talent for the Game) Hér er á ferðinni róleg og manníeg kvikmynd um menn sem lifa fyrir íþrótt sína. Sumir hlakka til vorsins vegna sumarieyfisins, aðr- ir bíða spenntir eftir að geta dundað sér í garðinum en fyrir Virgil Sweet merkir koma sumarsins aðeins tvennt. Hafnabolta og meiri hafna- bolta. Virgil sér um að leita að og þjálfa efnilega leikmenn fyrir stórlið- ið Angels í Kaliforníu. En starf Virg- ils og hugsjón eru í hættu þegar milljónamæringur, sem kaupir liðið, ákveður að leggja stöðu Virgils nið- ur. Eina von Virgils felst í því að honum takist að finna efnilegan leik- mann sem er tilbúinn til að leggja allt ( sölurnar fyrir leikinn. Aðalhlut- verk. Edward James Olmos, Lorraine Bracco og Jeff Corbett. Leikstjóri. Robert M. Young. 1991. 22.45 Tfjyi IOT ►Sykurmolarnir (Su- I UHLIu I gereubes - Murder and Killing in Hell) Skemmtiiegur þáttur þar sem fylgst er með tónleikum hljómsveritarinnar. Rætt er við með- limi hennar og áhorfendur. 23.30 ►Gerð myndarinnar Drakúla Fylgst með gerð myndarinnar, kvik- myndatöku og sviðsuppsetningu og rætt er við leikstjóra og aðalleikara. 24.00 tf Ullf UVUn ►Góðir 9æiar (To- IVI llVm I RU ugh Guys) Tveim glæpamönnum er sleppt úr fangelsi eftir þijátíu ára vist. Þeir ætla ekki að láta deigan síga á ferð sinni eftir glæpabrautinni, þrátt fyrir langa áningu í fangelsi. Aðalhlutverk. Burt Lancaster, Kirk Douglas, Charles Durning og Alexis Smith. Leikstjóri. Jeff Kanew. 1986. Maltin gefur 1.10 ►Dagskrárlok Aðalleikarar - Edward James Olmos og Lorraine Bracco. Vlrgil - Hafnaboltaþjálfarinn Virgil Sweet verður að finna ein- hvem góðan leikmann ef hann á að halda starfi sínu. Þjálfarastaða Virails í hættu Verður að finna einhvern sem er tllbúlnntil að fórna öllu fyrir lelkinn STÖÐ 2 KL. 21.15 Virgil Sweet lifír fyrir hafnabolta og sér um að leita að og þjálfa efnilega leikmenn fyrir hafnaboltaliðið Angels í Kali- fomíu-fylki. Lífsstarfí Virgils er ógnað þegar miHjónamæringur, sem kaupir liðið, ákveður að leggja stöðu hans niður. Eina von Virgils um áð halda vinnunni felst í að finna ungan og efnilegan leikmann sem ef tilbúinn til að fórna öllu fyrit leiklhh: Hann heíur ákveðinn mann i htiga éh spurningin er hVerriig beíf 8taritía sig þegar á höltíiitíh rit- kolriið. í aðalhlutverkiihi í tíshfi- ieikamöntíum (Talent íof the GáHte) etu Edward Jarnes OÍHibs( Löffáiiie tífacco og Jeff Cofbett: Leikstjóri myndarinnar or tíobéft M. YbUtíg. Rögnvaldur Sigurjónsson píanóleikari tekinn tali Slgrún Björnsdóttir hefur umsjón með þættinum Spilað og spjallað RÁS 1 KL. 14.00 í þættinum Spilað og spjallað á Rás 1 í dag klukkan 14.00 verður Rögnvaldur Siguijónsson píanóleikari tekinn tali. Einnig verða fluttar upptökur með leik Rögnvalds sem aldrei hafa komið út á plötum Qg aðeins fluttar einu sinni áður í útvarpi og það fyrir áratugum. Auk Rögn- valds kemur Runólfur Þórðarsson, formaður Tónlistarfélags Kópa- vogs fram í þættinum. Umsjónar- maður er Sigrún Björnsdóttir og lesari með henni Gunnar Stefáns- son. Luces eft- ir Mariu de Alvear frumflutt Guðmundur Emilsson stjórnar á ísmús-tónleikum 28. febrúar sl. RÁS 1 KL. 18.00 Spænska tónskáldið Maria de Alvear fæddist í Madrid á Spáni árið 1960 og þar stundaði hún nám. Hún er nú búsett í Köln í Þýskalandi þar sem hún hefur getið sér orð fyrir sérstæða tónlist sem sækir innblástur í helgisiði fornma þjóða og þjóðflokka. Mark- mið hennar er „... að endur- heimta upprunalega dulspeki mannsins og auðga andiegt líf okkar með henni...“. Hún hefur leitað uppi þekk- ingabrot af þessum toga sem varðveist hafa í munnlegri geymd meðal indíána í Amer- íku og Sama í Finnlandi svo eitthvað sé nefnt. „Tónleikir" (Hörspiel) hennar hafa verið hljóðritaðir og útvarpað af vestur-þýska útvarpinu í Köln og vakið mjög sterk viðbrögð. „Luces“ (ljós), sem flutt verður á Rás 1 í dag klukkan 18, samdi Maria á ötfáum dögurti slðastllðlð háliát i ffámháldi áf stlittH heÍHiáökh tii Islahds. ((... tii iánds birtunnáf.. .u Mártá! rihdifbýf nú tónleik til firitn-; ihgs I óbyggðriin tsiáhds Hsfestá haust. Rögnvaldur Sigurjónsson Ásdís gullsmiður gestur í Stúdói 33 Hefur opnað gallerí nálægt Strikinu í Kaupmanna- höfn RÁS 2 KL. 16.05 Öm Petersen, umsjónarmaður þáttarins Stúdíós 33, spjallar í dag við Ásdísi Frí- mannsdóttur auk þess sem hann leikur norræna tónlist, aðallega frá Noregi. Ásdís er 28 ára Akureyring- ur sem hefur stundað nám við gull- smíðaskólann í Kaupmannahöfn þaðan sem hún er nýútskrifuð. Þar lærði hún m.a. hjá danska gull- smiðnum Kim Bukk. Ásdís hefur nýverið opnað gallerí við Klost- erstræde í Kaupmannahöfn sem er rétt í nágrenni við Strikið. Þar smíðar hún og selur gull- og silfur- muni með þjóðiegu íslensku ívafí. Ásdís vinnur munina aðallega í oxiderað silfur og til skrauts notar hún rúnir, hellaristur og ýmsa ís- lenska steina. Verk Ásdísar hafa vakið athygli í Danmörku og tals- vert hefur verið skrifað um hafa í blöð þar. Ásdís Frímannsdóttir gull- smiður verður gestur Arn- ar Petersen I þætti hans Stúdfói 33 í dag á Rás 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.