Morgunblaðið - 24.03.1993, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.03.1993, Blaðsíða 5
ÍSLENSKA AUCLÝSINGASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1993 5 Þú þarft ekki að myndlykil til þess að horfa kaupa á Stöð 2 n Stöð 2 lánar þér myndlykil. Í7. Þú greiðir áskrift í 12 mánuði (frá og með apríl 1993) með staðgreiðslu eða með raðgreiðslum á vaxtalausum kjörum. rr. Stöð 2 sendir myndlykilinn heim til þín þér að kostnaðarlausu. Ef þú óskar tengjum við myndlykilinn og stillum hann fyrir þig gegn vægu gjaldi. Hringdu í síma 91-688100 milli kl. 09 og 17. Þar er tekið á móti pöntunum á myndlyklum, gengið frá áskriftargreiðslum og veittar allar nánari upplýsingar. Ath.! Við höfum takmarkaðan fjölda myndlykla til útlána - það borgar sig að taka ákvörðun sem fy.rst. Misstu ekki af frábærri páskadagskrá Stöðvar 2 og njóttu þess síðan að vera með alla daga - allt árið! Síminn er 91-688100. Milli kl. 09 og 17.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.