Morgunblaðið - 24.03.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.03.1993, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1993 ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 18-00 DIDUHCCIII PTöfraglugginn DHnnUCrni Pála pensm kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Um- ■ sjón: Sigrún Halldórsdóttir. 18.50 ►Táknmálsfréttir 18.55 hlETTID ►Tíðarandinn Endur- r ÍLI IIR sýndur þáttur frá sunnudegi. Umsjón: Skúli Helgason. Dagskrárgerð: Þór Elís Pálsson. OO 19.20 ►Staupasteinn (Cheers) Banda- rískur gamanmyndaflokkur með Kirstie Alley og Ted Danson í aðal- hlutverkum. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 19.50 ►Vikingalottó Samnorrænt lottó. Dregið er í Hamri í Noregi og er drættinum sjónvarpað á öllum Norð- urlöndunum. 20.00 ►Fréttir og veður 20.40 ►Á tali hjá Hemma Gqnn Aðalgest- ur þáttarins verður handboltakapp- inn Sigurður Sveinsson. Stórsveit Reykjavíkur tekur lagið en hún er skipuð bæði upprennandi og gamal- kunnum sveiflumeisturum. Stjómin hljóðritar nýtt lag til útgáfu í beinni útsendingu og landsliðið í hárgreiðslu hefur hendur í hári Hemma og fleiri valinkunnra íslendinga. Dregið verð- ur í getraun þáttarins, litlu bömin bijóta málin til mergjar og gestir í sal láta að sér kveða en þeir koma úr Fjölbrautaskólanum í Ármúla. Stjórn útsendingar: Egill Eðvarðs- son. 21.55 ►Norræna kvikmyndahátíðin 1993 Kynnt verður dagskrá hátíðar- innar á morgun. 22.05 hJCTTID ►Samherjar (Jake and HIlIIIR the Fat Man) Banda- rískur sakamálaþáttur með William Conrad og Joe Penny í aðalhlutverk- um. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (10:21) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok STOÐ TVO 16.45 ►Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17 30 RAffllAFFIII ^Tao Tao Litlir DHRRHLiHI sætir pandabirnir sem tala að sjálfsögðu íslensku. 17.55 ►Óskadýr barnanna Leikin stutt- mynd fyrir böm. 18.00 ►Biblíusögur Vandaður teikni- myndaflokkur með íslensku tali sem byggir á dæmisögum úr Biblíunni. 18.30 ►Visasport Endurtekinn þáttur frá því í gærkvöldi. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 K|CTT|P ►Eiríkur Eiríkur Jóns- HlL I IIR son með viðtalsþátt sinn í beinni útsendingu. 20.30 ►Melrose Place Bandarískur myndaflokkur um ungt fólk á upp- leið. (14:31) 21.20 ►Fjármál fjölskyldunnar íslenskur þáttur sem þú getur hagnast af. Umsjón: Ólafur E. Jóhannsson og Elísabet B. Þórisdóttir. Stjórn upp- töku: Sigurður Jakobsson. 21.25 ►Kinsey Lokaþáttur bresks mynda- flokks um lögfræðinginn Kinsey. (6:6) 22.20 ►Tfska Tíska, menning og listir eru viðfangsefni þessa þáttar. 22.45 ►Hale og Pace Þessir óborganlegu grínarar fara á kostum. (4:6) 23.15 tflfllflivun ►Veðbankaránið RVlRIYIInU mikla (The Great Bookie Robbery) Þriðji og síðasti hluti framhaldsmyndar. 0.45 ►Dagskrárlok Kinsey - Timothy Davies, Adele Salem og Leigh Lawson í hlutverkum sínum í Kinsey. Fær lögmaðurinn uppreisn æru? STÖÐ 2 KL. 21.25 Fyrrverandi félagi Kinseys, Bairy Haynes, end- ar á sjúkrahúsi eftir að hann fær „handrukkara" frá fyrirtæki sem hann féfletti í heimsókn. Á sama tíma virðist uppgjör á milli Kinseys og Max Barker yfirvofandi. Þeir gera báðir allt sem í þeirra valdi stendur til að koma hinum á kné og það gæti skipt sköpum með hverjum Tricia Mabbot, félagi Max og umsjónarmaður Kinseys, stend- ur. Kinsey hefur aldrei fyllilega tekist að afsanna tilgátur um að hann hafi staðið á bak við fjársvik Barrys og það hallar verulega á hann í baráttunni við Max, sem er virtur lögmaður. Kinsey kann hins vegar ýmislegt fyrir sér og hikar ekki við að beita dálítið vafa- sömum brögðum í baráttunni við starfsbróður sinn. Lokaþáttur myndaflokks- ins um Kinsey lögmann Blúsþáttur Péturs Tyrfingssonar Leikur nær eingöngu blús Afríku-Amer- íkumanna RÁS 2 KL. 19.30 Blúsþáttur Pét- urs Tyrfingssonar á Rás 2 á mið- vikudagskvöldum að loknum frétt- um kl. 19.30 er jafnan í beinni útsendingu. í þætti sínum leikur Pétur nær eingöngu blús Afríku- Ameríkumanna og í mestu uppá- haldi umsjónarmanns er blús fyrir- stríðsáranna eins og hann var sunginn á Missisippisvæðinu, vöggu blússins. Leggið við hlu- stirnar 'í kvöld, hvað Pétur leikur ræðst af hugarástandi hans, en eitt er víst, það verður blús af bestu sort. í kreppu Umfjöllun Halls Hallssonar í 19:19 um hinar ótrúlega rausnarlegu lífeyrisgreiðslur sem æðstu yfirmenn SÍS virð- ast hafa samið um við sjálfa sig var ansi fróðleg. Að vísu hefði Hallur piátt sleppa því að tala um SIS „toppana“ en að öðru leyti bar fréttaskýr- ingin með sér að fréttamaður- inn hafði skoðað málið. Á krepputímum skerpast skilin milli þeirra sem hafa völd og peninga og hinna sem stöðugt verða að sætta sig við skerð- ingu lífskjara. Eða eins og einn bílasalinn sagði í sjó- varpinu: „Millidýru bílamir hreyfast minna en dýrustu bílarnir renna út. Það er svo gaman að vera stór í krepp- unni.“ Fréttaskýring Halls var þannig tímabær. En nú vaknar erfið spurning: Hefði slík fréttaskýring komist í gegnum nálarauga útvarps- ráðs fyrir svo sem áratug þegar SÍS var stórveldi? Spurningakeppni Spumingakeppni fram- haldsskólanna heldur áfram á ríkissjónvarpinu. Þessi dag- skrárliður nýtur mikilla vin- sælda enda fýsir marga að sjá hversu fróð skólaæska landsins er í raun. Álfheiður Ingadóttir annast nú dóm- gæslu og þykja spurningar stundum nokkuð strembnar. En þær hafa reyndar alltaf verið fremur þungar þótt inn á milli fljóti afskaplega léttar spurningar. En hjá slíku verð- ur seint komist í spurninga- keppni. Annars finnst mér einhver losarabragur á keppninni. Stefán Jón lætur duga að skjótast út í sal og spyr þar nokkurra spurninga. Skemmtiatriði skólanna virð- ast heldur ekki alveg nógu vel undirbúin. Þannig gætu þáttargerðarmenn vel leitað eftir frumsömdu skemmtiefni hjá nemendum sem væm bæði á leiklistar- og tónlistar- sviðinu. Það er ekki nóg að sýna smábrot úr leikverkum án skýringa. Ólafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit. Veður- tregnir. Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. 8.00 Fréttir, 8.10 Pólitíska horníð. 8.30 Fréttayfirlit. Úr menningarlífinu. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying i tali og tón- um. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 9.45 Segðu mér sögu. Merki samúraj- ans eftir Kathrine Patterson. Sigurlaug M. Jónasdóttir les þýðingu Þuriðar Baxter (5). 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikfimi. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Ásdís Emilsdóttir Petersen og Bjarni Sigtryggsson. 11.53 Degbókin. 12.00 Fréftayfirlít á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 Hádegisleíkrit Úfvarpsleikhússins, Chaberd ofursti eftir Honoré de Balzac. Þríðjí þáttur af tíu. Þýðing: Hulda Val- týsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Helga Bachmann, Haraldur Björnsson, Þor- steinn ð. Stephensen og Erlingur Gíslason. (Áður á dagskrá í mai 1964.) 13.20 Stefnumót. Listir og menning. Jón Karl Helgason og Sif Gunnarsdóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Réttarhöldin eftir Franz Kafka. Erlingur Gíslason les þýð- ingu Ástráðs Eysteinssonar og Ey- steins Þorvaldssonar (5). 14.30 Einn maður; & mörg, mörg tungl Eftir: Þorstein T. 15.00 Fréttir. 15.03 ismús. Danska tónskáldið Ib Nör- holm. Þriðji þáttur Knuds Kettings, framkvæmdastjóra Sinfóniuhljómsveit- arinnar í Álabog. Frá Tónmenntadög- um Ríkisútvarpsins i fyrravetur. Kynnir: Una Margrét Jónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma. Fjölfræðiþáttur. Aðalefni dagsíns er úr mannfræði. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harð- ardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Fréttir frá fréttastofu barnanna 16.50 Létt lög af plötum og diskum. 17.00 Fréttir. 17.03 Að utan. 17.08 Sólstafir. Tónlist á síðdegi. Utn- sjón: Gunnhild Byahals. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóðarþel. Völsunga saga, Ingvar E. Sigurðsson les (3). Anna Margrét Sigurðardóttir rýnir í textann. 18.30 Kviksjá. Halldóra Friðjónsdóttir. 18.48 Dánarfregnír. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Chaberd ofursti eftir Honoré de Balzac. Endurflutt hádegisleikrit. (3:10) 19.50 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friðgeirs- sonar, endurflutt úr Morgunþaetti á mánudag. 20.00 Islensk tónlist. Sinfónía eftir John Speight. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson stjórnar. 20.30 Af Stefnumóti. Úrval úr miðdegis- þættinum Stefnumóti í liðinni viku. 21.00 Listakaffi. Kristinn J. Nielsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitiska hornið. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma Helga Bachmann les 39. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Málþing á miðvikudegi. 23.20 Andrarímur. Guðmundur Andri Thorsson snýr plötum. 24.00 Fréttir. 0.10 Sólstafir. Endurtekinn tónlistarþátt- ur frá siðdegi. * 1.00 Næturútvarp á samtengdum rás- um til morguns. RÁS2 FM 90,1/94,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ólafsdóttir og Kristján Þorvaldsson. Erla Sigurðardótt- ir talar frá Kaupmannahöfn. Veðurspá kl. - 7:30. 9.03 Svanfríðúf SrSvaniriðttr'; tJm- sjón: Eva Ásrún og Guðrún Gunnarsdótt- ir. íþróttafréttir kl. 10.30. Veðurspá kl. 10.45. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.03 Dægurmálautvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarps- ins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Hannes Hólm- steinn Gissurarson les hlustendum pistil. Veðurspá kl. 16.30. Útvarp Manhattan frá Paris og fréttaþátturinn Hér og nú. 18.03 Þjóðarsálin. Sigurður G. Tómasson og Leifur Hauksson sitja við simann. 19.30 Ekkifréttir. Haukur Hauksson. 19.32 Blús. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. 21.00 Vin- sældalisti götunnar. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sín. 22.10 Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. Veðurspá kl. 22.30. 0.10 i háttinn. Mar- grét Blöndal. 1.00Næturútvarp til morg- uns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Næturlög 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur úr dægurmálaútvarpi miðviku- dagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Tengja. Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. 4.00 Næturlög. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Gyða Dröfn- Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARPÁ RÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- láhd. 16.35-19.ÓÓ Útvðfp Austurlsnd. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Morgunþáttur Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.05 Katr- ín Snæhólm Baldursdóttir. 10.00 Skipu- lagt kaos. Sigmar Guðmundsson. Islensk óskalög i hádeginu. 13.00 Yndislegt líf. Páll Óskar Hjálmtýsson. 16.00 Doris Day and Night. Umsjón: Dóra Einars. 18.30 Tónlist. 20.00 Órói. Björn Steinbek leikur hressa tónlist. 24.00 Voice of America. Fréttir é heila tímanum kl. 9-15. BYLGJAN FM 98,9 6.30 ÞorgeirÁstvaldsson og Eirikur Hjálm- arsson. 9.05 Islands eina von. Sigurður Hlöðversson og Erla Friðgeirsdóttir. Harrý og Heimir milli kl. 10 og 11.12.15 Tónlist i hádeginu. Freymóður. 13.10 Ágúst Héð- insson. 15.)>5 Þessi þjóð. Sigursteinn Másson og Bjarni Dagur Jónsson. 18.30 Gullmolar. 19.00 Flóamarkaður Bylgjunn- ar. 20.00 Kristófer Helgason. 23.00 Kvöld- sögur. Eirikur Jónsson. 24.00 Nætun/akt- in. Fréttir á heila tfmanum frá kl. 7 til kl. 18 og kl. 19.30, iþróttafréttir kl. 13.00. BYLGJAN ÍSAFIRÐI FM 97,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 17.00 Jón Atli Jónsson. 19.19 Fréttir. 20.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. BROSIÐ FM 96,7 7.00 Ellert Grétarsson. 9.00 Kristján Jó- hannsson. 11.00 Grétar Miller. 13.00 Fréttir. 13.10 Brúnir í beinni. 14.00 Rúnar Rðbensson. 16.00 Siðdegi a Suðurnesj- um. Fréttatengdur þáttur. Fréttayfirlit og iþróttafréttir kl. 16.30. 19.00 Ókynnt tón- list. 20.00 Gælt við gáfurnar. Undanúrslit. 22.00 Eðvald Heimisson. NFS ræður rikj- um á milli 22 og 23. 24.00 Næturtónlist. FM957 FM 95,7 7.00 Steinar Viktorsson. 9.05 Jóhann Jó- hannssgn. 11.05 Valdís Gunnarsdóttir. 14.05 Ivar Guðmundsson, 16.05 Árni Magnússon ásamt Steinari Viktorssyni. Umferðarútvarp kl. 17.10.18.05 Gullsafn- ið. Ragnar Bjarnason. 19.00 Halldór Back- man. 21.00 Haraldur Gislason. 24.00 Valdís Gunnarsdóttir, endurt. 3.00 ivar Guðmundsson, endurt. 5.00 Árni Magn- ússon, endurt. HUÓÐBYLGJAN Akureyri fm 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttír frá fréttastofu Bylgjunnar/Stöðvar 2 kl. 18.00. SÓLINFM 100,6 7.00 Sólarupprás. Guðjón Bergmann. 11.00 Birgir Orn Tryggvason. Gettu 2svar kl. 13.00 15.00 XXX-rated. Richard Scobie. Taktu upp tólið kl. 19. 20.00 Þungavigtin. 22.00 Haraldur Daði Ragn- arsson. Menningin kl. 22.45. Slúður kl. 23.15. 1.00 Sólarlag. STJARNAN FM 102,2 8.00 Morgunútvarp Stjörnunnar. Tónlist ásamt upplýsingum um veður og færð. 9.05 Sæunn Þórisdóttir. 10.00 Barnasag- an. 11.00 Þankabrot. Guðlaugur Gunnars- son kristniboði. 11.05 Ólafur Jón Ásgeirs- son. 13.00 Síðdegisþáttur Stjörnunnar. Þankabrot endurtekið kl. 15. 16.00 Lifið og tilveran. Ragnar Schram. 16.10 Barnasagan endurtekin. 18.00 Heims- hornafréttir. Böövar Magnússon og Jódís Konráðsdóttir. 19,00 Islenskir tónar. 20.00 Eva Sigþórsdóttir. 22.00 Kvöldrabb. Guðmundur Jónsson. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir kl. 7.15, 9.30, 13,30, 23.50. Fréttlr kl. 8, 9, 12, 17, 19.30. ÚTRÁS FM 97,7 14.00 M.S. 16.00 M.R. 18.00 M.S. 20.00 M.K. 22.00-1.00 Neðangerningur í um- sjón Árna Þórs Jónssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.