Morgunblaðið - 24.03.1993, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.03.1993, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1993 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) a* Þú kemur vel fyrir í dag, en ekki gengur þó allt að óskum. Ovænt framvinda mála getur breytt fyrirætl- unum þínum. Naut (20. apríl - 20. maí) (tfö Gættu þess að láta ekki smáatriði fram hjá þér fara í vinnunni. Ástin þróast í einrúmi. Óvissa ríkir um ferðalag. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú nýtur vinsælda í félags- lífinu. Ekki taka neina áhættu í peningamálum. Annríki breytir fyrirætlun- um kvöldsins. Krabbi (21. júní - 22. júlí) H&S Þú vekur athygli yfírboðara og viðskiptavina í dag, en árangur verður ekki mikill og veldur það þér vonbrigð- um. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þér gæti staðið til boða að fara í ferðalag, en ekki er víst að þú getir þegið boðið. Siðferðilegt vandamál veld- ur áhyggjum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þig langar að skemmta þér, en gættu þess að vanda valið á félaga. Skynsemi er þörf í málefnum ástarinnar. Vog (23. sept. - 22. október) Þú ert í góðu skapi í dag, en smávegis ágreiningur getur komið þér úr jafn- vægi. Útlitið getur verið vill- andi. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) ®K(0 Dagdraumar og ónæði geta dregið úr afköstum í dag. Tíminn getur farið til einsk- is ef þú heldur ekki vel á spöðunum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Viðutan vinur gæti gleymt sér í dag. Ekki taka áhættu í peningamálum. í kvöld eru rómantíkin og gleðin í fyrir- rúmi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) & Láttu ekki hrokafullan sam- ' starfsmann á þig fá. Nú er tækifæri til að bjóða heim gestum, en þú ert eitthvað eirðarlaus. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú kemur vel fyrir í dag, sem er meira en segja má um suma. Það getur verið erfitt að ræða við þá sem fara undan í fiæmingi. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) £í< Varasamt getur verið að lána óskilvísum vini pen- inga. Varastu hroðvirkni í vinnunni eða við innkaupin í dag. Stjörnusþána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS wr~r—-r* — 'N /- . . . — _ r> —I £NBIt MAlFVMJÞBG/N-\20°/o *£>EtSGTA \(J/H / /tB H/tFA Ai__ 1 AFþVÍ Ht/EBNKS É&'A \AB> HQRFAsr i AUtSU TAKA ETADBUNDNA^ ^AHJ&GTUR SDONA /S~ °/o.. SKlPOLEGGTA t 'AtfyGGTUre SiNAR, ’ Eie AOþAHþFUR. /YtAÞUR T/AtA FH&t PERSÓNULEG vand/uuXl GRETTIR TOMMI OG JENNI ~7 mÓ/ftÐU þy/S. JENN/ ?/ hA TÍVfVM/ ert A€> FYe-L/t FvstA LJOSKA HotrtU/o - U Tc/ca- L/ST Þ0p A\ s/aeour Þerr/t FALLESA \ \t TÓL flS/cGAU r? t ( þú 7 ÞRGMJH/yhNUB-; þvEer'A /vtbn.. ée v/l) HþLDUR SBSTA AD < GS KO/yv N/'O/VÍAHUDUfa), ( þBTTA kALLA é<3 NÚ ! £kteJ BE/N '&n |n L'N/S JÖLA-\ SKAP/ FERDINAND you're tme only ONE I KNOU) U)HO CAN LANP UUITH BACK5PIN.. Þú ert sá eini sem ég þekki sem getur Ient með baksnúningi ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Öll vitum við að þolinmæði er dyggð og þögn er gulli betri. Samt brestur okkur stundum þolinmæði og segjum ýmislegt sem betur hefði legið í þagnar- gildi. Alan Truschott segir eftir- farandi dæmisögu um þessi gömlu gildi: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 97 ¥ — ♦ ÁKD1098 Vestur * KDG83 Austur ♦ KG ...... ♦1086532 ¥97653 ¥ Á1042 ♦ G643 ♦ - ♦ 102 JjJ- +Á74 ¥ KDG8 ♦ 752 ♦ 965 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Dobl?! 6 lauf Dobl Pass Pass Pass Útspil: spaðakóngur. í sæti vesturs var „ofvirkur" spilari, sem aldrei gat beðið eft- ir eðlilegu tækifæri til að láta ljós sitt skína. í þetta sinn fann hann, án sýnilegrar ástæðu, til- efni til að opnunardobla eitt lauf. Og til að bæta gráu ofan á svart, rötuðu puttarnir á eina útspilið sem gaf suðri tækifæri til að vinna slemmuna. Makker hans var orðinn lang- þreyttur á þessum leikaraskap, en sagði ekkert að svo komnu máli. Sagnhafí drap spaðakóng- inn með ás og spilaði laufí á kóng og ás austurs, sem skilaði spaða og bjóst við að makker ætti þann slag á drottningu. Drottningin átti slaginn, en hún kom frá öðrum spilara. Nú var þolinmæði austurs á þrotum og hann gat ekki stillt ‘sig: „Hjarta út! Tígull út! Tromp! Allt hefði dugað til að hnekkja spilinu. En þú þurftir endilega að vera snjall og. . . Suður hafði ágæta heyrn og innihald þessarar skammarræðu fór ekki framhjá honum. „Svo tígulútspil hefði dugað,“ hugsaði hann með sér: „Athyglisvert." Hann spilaði næst trompi og fagnaði í huganum þegar tían kom frá vestri. Þá gat hann tek- ið síðasta laufið heima á níu. Og trúr sínum eigin eyrum, spilaði sagnhafí því næst tígli og svínaði tíunni. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á stóru atskákmóti í Oviedo á Spáni í nóvember kom þessi staða upp í viðureign tölvuforritsins „ChessMachine", sem hafði hvítt og átti leik, og búlgarska alþjóð- lega meistarans Danailovs (2.455). (Svartur getur nú ekki varið f7) 18. — Hf8, 19. Hxa8 — Bxa8, 20. Bxf8 - Rxf8, 21. Rb5! - Db7, 22. Dxf7+ - Kh8, 23. Rd6 - Dd7, 24. Da3! - Bxd6, 25. Hxd6 — De7, 26. Dxa8 og svart- ur gaf þessa vonlausu stöðu skömmu síðar. Auk þessa laglega sigurs náði tölvuforritið jafntefli við stórmeistarans Azmaiparas- hvili frá Georgíu, sem er í 11,-13. sæti á alþjóðlega stigalistanum. Árangur þess á mótinu samsvar- aði því að tölvan hefði 2.541 Elo- stig, eða þokkalegan stórmeist- arastyrkleika í atskák. Forritin ná betri árangri eftir því sem umhugsunartíminn er styttri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.