Morgunblaðið - 24.03.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 24.03.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1993 39 KIM BASINGER (Batman), GABRIEL BYRNE og BRAD PITTleika aðalhlutverkin I þessari nýju, leiknu teiknimynd um fangann er teiknaði Holli (Kim Basinger) sem vildi ef hún gæti og hún vildi... Leikstjóri: Ralph Bakshi (Fritz the Cat). Mynd í svipuðum dúr og „Who framed Roger Rabbit". GLIMRANDI GÓÐ MÚSÍK MEÐ DAVID BOWIE! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Bönnuð yngri en 10 ára. HRAKFALLABÁLKURINN Frábær gamanmynd fyrir alla. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ★ ★★ Al Mbl. Fróbœr teiknimynd meö íslensku tali. Sýnd kl. 5. Miðaverð kr. 350 ★ ★★ AIMBL. Æsispennandi mynd frá Brian de Palma. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Heilavernd Taugadeild Landspítala færður tölvubúnaður FÉLAGIÐ Heilavernd færði taugadeild Landspít- alans tölvubúnað að verð- mæti 750.000 krónur fyrir skömmu. Með tölvubúnað- inum er ætlunin að skrá niður upplýsingar um arf- genga heilablæðingu. Vilhjálmur Þór Vilhjálms- son, sem afhenti tölvubúnað- inn fyrir hönd Heilavemdar, sagði að félagið hefði verið stofnað af fólki með arf- genga heilablæðingu og að- standendum þeirra árið 1986. Hann sagði að efnt hefði verið til söfnunar vegna sjúkdómsins á Bylgjunni ári síðar og hefði safnast um það bil 6 milljónir. Þeim fjármun- um hefði verið varið til kaupa á tækjabúnaði fyrir Blóð- bankann, til styrktar rann- sóknarhóps í Svíþjóð og nú til þess að kaupa tölvubúnað fyrir taugadeildina. „Tölvubúnaðinn á að nota til þess að skrá sögu arf- gengrar heilablæðingar og ættartré hennar. Eftir það verður hægt að slá því beint ^ Morgunblaðið/Þorkell A taugadeild Tövubúnaðurinn var afhentur á taugadeild Landspítalans á föstudag. Vilhjálmur Þór Vilhjálmsson, varaformaður Heilaverndar, (t.v.) og Gunnar Guðmundsson (t.h.), yfir- læknir. upp í tölvunni þegar sjúkling- ur kemur á taugadeildina af hvaða ættlegg hann er,“ sagði Vilhjálmur og benti á að það myndi auðvelda læknum starf sitt til muna. Hann vildi að lokum koma á framfæri þakk- læti stjórnar Heilavemdar til Apple-umboðsins á íslandi fyrir veittan stuðning. Islensk fræði meðal þegna Viktoríu drottningar FÉLAG íslenskra fræða heldur fræðslufund í Skólabæ, Suðurgötu, í kvöld, miðvikudaginn 24. mars, kl. 20.30. Þar segir dr. Andrew Wawn frá háskólanum í Leeds á Englandi frá rannsóknum sínum undir titlinum: „Vik- ing antiquity and Victorian Britain: Snorri, Friðþjófr and others.“ Andrevv dvelur nú hér á landi á vegum Stofnunar Sigurðar Nordals og er í hópi fyrstu erlendu fræði- mannanna sem njóta styrk Snorra Sturlusonar. Hann mun tala um gullöld ís- lenskra fræða-á Bretlandi á dögum Viktoríu drottningar þegar ferðamenn jafnt sem áhugasamir lesendur sökktu sér í rannsóknir á íslandi og íslenskum bókmenntum. ís- landsáhuginn varð til þess að þegnar Viktoríu litu í eig- in barm og sumir töldu sér trú um að víkingablóð rynni í æðum sínum. Oðrum varð mikið um þegar rómantískar hugmyndir þeirra rákust á íslenskan raunveruleika. Fyrirlesturinn er á ensku. Að loknu erindi Andrews verða almennar umræður. Dr. Andrew Wawn. Fundurinn er öllum opinn. Aðgangseyrir er ókeypis. (Fréttatilkynning) SÍMI: 19000 N0HI NEW Y0RK Frábær spennumynd þar sem ROBERT DE NIRO (Rag- ing Bull, Cape Fear) og JESSICA LANG (Tootsie, Cape Fear) fara á kostum. De Niro hefur aidrei verið betri. Leikstjóri Irwin Winkl- er (Guilty by Suspicion). Winkler er einn þekktasti framleiðandi Hollywood og þær kvikmyndir sem hann hefur framleitt hafa fengið 45 Óskarstilnefningar. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.- Bönnuð innan 14 ára Stórmynd Sir Richards Attenboroughs CHAPLini Mcsti ganianleikari allra tima TILNEFND TIL ÞRENNRA ÓSKARSVERÐLAUNA Aðalhlv.: ROBERT DOWN- EY JR. (útnefndur til Ósk- arsverðlauna fyrir besta aðalhlutverk), DAN AYKROYD, ANTHONY HOPKINS, KEVIN KLINE, JAMES WOODS og GERALDINE CHAPLIN. Tónlist: JOHN BARRY (Dansar við úlfa), útnefnd- ur til Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 5 og 9. RIPOUX GEGN RIPOUX Spennandi og gamansöm saka- mólamynd. Aðalhlv.: Philippe Noiret (Cinema Paradiso) Sýnd kl. 9 og 11. SÍÐASTIMÓHÍKANINN ★ ★ ★ ★ P.G. Bylgjan ★ ★★★ A.I. Mbl ★ ★ ★ ★ Biólínan Aðalhlv. Daniel Day Lewis. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. SÓDÓMA REYKJAVÍK 6. SÝNINGARMÁNUÐUR Sýnd kl. 9 og 11. Bönnuö i. 12 ára. Miðav. kr. 700. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. SVIKRÁÐ RESERVOIR DOGS „Óþægilega góð.“ ★ ★ ★ ★ Bylgjan. Ath.: I myndinni eru verulega óhugnanleg atriði. Sýnd kl. 7og 11. Strangl. bönnuð innan 16 ára. IUIIÐJARÐARHAFIÐ MEDITERRANEO VEGNA ÓTEUANDI ÁSKORANA HÖLDUM VIÐ ÁFRAM AÐ SÝNA ÞESSA FRÁBÆRU ÓSKARSVERÐ- LAUNAMYND Sýnd kl. 5 og 7. ★ j|2 BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680 LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið kl. 14: RONJA RÆNINGJADÓTTIR eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian. Lau. 27/3, uppselt, sun. 28/3, fáein sæti laus, lau. 3. apríl, sun. 4/4 fáein sæti laus, lau. 17/4, sun. 18/4, lau. 24/4. Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fullorðna. Stóra svið kl. 20: BLÓÐBRÆÐUR söngleikur eftir Willy Russel Lau. 27/3 fáein sæti laus, fös. 2/4 fáein sæti laus, lau. 3/4, fös. 16/4, mið. 21/4. TARTUFFE eftir Moliére 6. sýn. fös. 26/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, 5. sýn. mið. 31/3, gul kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. sun. 4/4, hvít kort giida. Litla sviðið kl. 20: DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman Fim. 25/3 uppselt, lau. 27/3 uppselt, fös. 2/4 fáein sæti laus, lau. 3/4 fáein sæti laus, fim. 15/4. Stóra svið: _ COPPELIA (slenski dansflokkurinn. Uppsetning: Eva Evdokimova. Frumsýn. mið. 7/4, hátíðarsýn. fim. 8/4, 3. sýn. lau. 10/4, 4. sýn. mán. 12/4, 5. sýn. mið. 14/4. Miðasala hefst mán. 22/3. Miðasalan er opin alla daga frá ki. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Miðapantanir í síma 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum fyrir sýningu Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015 MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVALIN TÆKIFÆRISGJÖF. iA 1EIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073 • LEÐURBLAK.AN óperetta eftir Johann Strauss Kl. 20.30: Fös. 26/3 frumsýning uppselt, lau. 27/3 uppselt, fös. 2/4, lau. 3/4, mið. 7/4, fim. 8/4, lau. 10/4, fós. 16/4, lau. 17/4. Kl. 17.00: Mán. 12/4. Miðasala opin alla virka daga kl. 14-18. Plötusnúðakeppni FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Islandsbanki Athafna- styrkir til námsfólks ÍSLANDSBANKI hefur ákveðið að efna til sam- keppni meðal íslensks námsfólks í skóluni á fram- halds- og háskólastígi um athafnastyrki. Veittur verður einn styrkur fyrir bestu nýsköpunarhug- myndina og annar fyrir bestu viðskiptahugmynd- ina, segir í frétt'frá Islands- banka. Að sögn Tryggva Pálsson- ar,. bankastjóra Islandsbanka, er markmiðið með samkeppn- inni að örva nýsköpun og frumkvæði meðal íslenskra námsmanna enda sé rík þörf á að stuðla að frekari vakn- ingu meðal þeirra á þeim framtíðartækifærum sem fel- ast_í atvinnulífinu. Útbúin hafa verið sérstök eyðublöð fyrir samkeppnina, sem liggja frammi í öllum útibúum íslandsbanka og flestum framhaldsskólum. Auk þess veitir markaðsdeild bankans í Kringlunni 7 upp- lýsingar. ---------------- ■ AÐALFUNDUR Framfarafélngs Seláss- og Árbæjarhverfis verður haldinn í Árseli í kvöld, mið- vikudaginn 21. marz, kl. 20.30. Venjuieg aðaifundar- störf og önnur mál eru á dagskrá. ■ BJARNI Ara og Sverrír Stormsker ætla að endur- taka skemmtun á LA Café fimmtudaginn 25. mars, sem haldin var sl. fimmtudags- kvöld. Þeir koma til með að skemmta gestum hússins til kl. 1 eftir miðnætti. (Fréttotilkynning) Frostaskjól stendur fyrir keppni um Plötusnúð ársins vikuna 22.-26. mars. Þessi keppni er orðin árviss viðburður í Frostaskjóli og er hún nú haldin í 6. skipti. Þeir sem keppa um titilinn Plötu- snúður ársins eru unglingar fæddir 1977-79. Þeir koma víðs vegar að af landinu og keppa fyrir hönd sinnar fé- lagsmiðstöðvar. Undanúrsíít verða mánudagskvöldið 22. mars og miðvikudagskvöldið 24. mars. Aðgangseyrir' er 100 krónur. Úrslit ráðast föstudags- kvöldið 26. mars og verður haldið diskótek fyrir ungling- ana á eftir, aðgangseyrir er þá 200 krónur. (Fréttotilkynning)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.