Morgunblaðið - 24.03.1993, Síða 29

Morgunblaðið - 24.03.1993, Síða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. MARZ 1993 29 Heimdaíliir með fund um ríkisfjármál HEIMDALLUR efnir til opins fundar um ástand og horf- ur í ríkisfjár- málum að Hótel Borg í dag kl. 17:15. Frum- mælendur verða Friðrik Sophus- Friðrik son, fjármála- s»Phusson- ráðherra og varaformaður Aðalfundur hótels- ins í Stykkishólmi Aukning í gistingu AÐALFUNDUR Hótels Helga- fells í Stykkishólmi fyrir árið 1992 var haldinn í salarkynnum hótelsins laugardaginn 6. mars. Var hann vel sóttur af hluthöf- um. Fyrir fundi lágu reikningar fé- lagsins fyrir umrætt ár. Það skal tekið fram að hótelið sér um rekst- ur félagsheimilisins. Sturla Böðv- arsson, formaður stjórnar, gaf skýrslu stjórnar og sagði frá um- ræðum um aukningu reksturs hót- elsins. Rekstrarreikningur var að niðurstöðu yfir 67 millj. kr. og er það hækkun miðað við sl. ár og af rekstrartekjum var aukningin mest í gistingu eða yfir 20 milljón- ir kr. Þessar tölur sýna að ferða- mannastraumurinn fer vaxandi um Snæfellsnes. Sigurður Skúli Bárðarson hótel- stjóri, sem um nokkur ár hefur haft á hendi stjórnun hótelsins, gaf ýmsar upplýsingar um reksturinn og kvaðst hafa meiri vonir nú um meiri aðsókn að hótelinu eftir árangur síðasta árs. - Árni. JNNLENT Sjálfstæðis- flokksins, og Ólafur Ragnar Grímsson, for- maður Alþýðu- bandalagsins og fyrrverandi fjármálaráð- hen*a. í fréttatilkynn- ingu frá Heimd- alli segir að á fundinum verði rætt almennt um stöðu ríkissjóðs og ekki síst með tilliti til aðstoðar þeirrar, sem ríkisstjórnin ákvað nýverið að veita Landsbankanum. Framsögumenn verða einnig beðn- ir um að svara því hvort að ríkislj- ármálin séu á réttri leið eða rangri og hvort einhver vandi verði leyst- ur með enn frekari erlendum lán- tökum. Þá verður reynt að fá svar við því á fundinum hvort takist að reka ríkissjóð án halla á næsta ári en á fundi flokksráðs Sjálf- stæðisflokksins í nóvember var samþykkt að stefna að því. Aðgangur að fundinum er ókeypis og öllum heimill. Morgunblaðið/RAX Sýnir á Akranesi FRIÐÞJÓFUR Helgason ljós- myndari og myndatökumaður sýnir um þessar mundir 15 ljós- myndir á upplýsingaskrifstofu ferðamála við Skólabraut á Akranesi. Þetta eru svonefndar „panorama“ myndir teknar á litla Minoltavél. Sýningin verður opin til 15. apríl n.k. Ólafur Ragnar Grímsson. Á Sjúkrahúsi Suðurlands voru höfð snör handtök við móttöku fólks af æfingasvæðinu. Selfoss Æfing vegna stórslyss af völdum jarðskjálfta Selfossi. UM 70 manns tóku þátt í björgunaræfingu sem fram fór í síðustu viku á vegum björgunarsveitanna Tryggva á Selfossi, Tintron í Grimsnesi og Sjúkrahúss Suðurlands og heilsugæslunnar. Það var björgunarsveitarfólk úr Hveragerði sem lék hina slösuðu. Verkefnið sem björgunarmenn fengu var stórslys í Gagnheiði á Selfossi þar sem hús höfðu hrunið og um tugur manna slasast. Æfing- in bauð upp á mjög erfiðar aðstæð- ur þar sem björgunarmenn urðu að taka ákvarðanir um skipulagða leit og flutning á slösuðum. Starfsfólk sjúkrahúss og heilsugæslu var kall- að út og voru viðbrögð þess við útkallinu mjög góð. Að sögn Páls Bjamasonar, sem var einn þeirra sem hafði umsjón með æfingunni, komu fram smá- hnökrar í framkvæmd, svo sem í stjórnun á vettvangi og í íjarskipt- um. „Við erum ánægðir með æfing- una, hún var erfið, einkum þar sem hún fór fram í myrkri og svæðið var stærra en áður hafði verið reynt,“ sagði Páll Bjarnason. - Sig. Jóns. Opinber fyrirlestur um geðheilsu og mann- lega ábyrgð DR. ERIC Matthews heldur fyrirlestur á vegum Sið- fræðistofnunar Háskóla ís- lands, fimmtudaginn 25. mars, kl. 20 í stofu 101 Lög- bergi. Fyrirlesturinn nefn- ist: „Mental Illness and Re^ sponsibility for Actions“. í fyrirlestrinum mun Eric<k Matthews fjalla um siðferði- lega og lagalega ábyrgð og hvers vegna geðveikin getur afsakað glæpsamlega hegð- un. Eric Matthews er prófessor í heimspeki og formaður heim- spekideildarinnar við Háskól- ann í Aberdeen. Hann er með- limur í heimspeki skori Hinnar konunglegu bresku akademíu um geðlækningar (British Royal College of Psychiatry, philosophy group). En sú stofnun fæst við siðferðileg og heimspekileg vandamál tengd geðlækningum. Eric Matthews hefur sér- hæft sig í siðfræði og fengist við ýmis siðferðileg vandamál heilbrigðisstétta. Heimsókn hans til íslands er styrkt af British Council. (Fréttatilkynning) Endur- hæfing á hestbaki FYRIRLESTUR í Háskóla ís- lands verður haldinn fimmtudag- inn 25. mars í fyrirlestrarsal 201 í Odda. Fyrirlesarar eru Solveig Ingo, sjúkraþjálfi og Susanne Ingman- Fribeg, ljósmóðir. Þær hafa starfað við reiðþjálfun og hestamennsku fatlaðra í Finnlandi og sérhæft sig á þessu sviði. Undirbúningur er hafinn að slíkri þjónustu hérlendis og eru allir sem áhuga hafa á að kynna sér þetta meðferðarform hvattir til að mæta. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og hefst klukkan 20. ÁR ALDRAÐRA í EVRÓPU 1993 Öldrunarráð fslands ÁSTIN Opin ráðstefna í Borgartúni 6, fóstudaginn 26. mars kl. 13.15. Róðstefnustjóri: Ingibjörg R. Mognúsdóttir, skrifstofustjóri. Dogskró: Kl. 13.15. Setning: Pétur Sigurðsson, formaður Öldrunorróðs íslonds. Póll Skúloson, prófessor í heimspeki við Hóskóla íslonds, skilgreinir hugtakið ÁST, út fró heimspekilegu sjónorhorni. Einsöngur: Sigurveig Hjaltested, söngkona, syngur um óstino. Ljóðolestur: Herdis Þorvaldsdóttir, leikkona, les óstorljóð. Kaffihlé Kynlíf aldroðro: Herdís Sveinsdóttir, lektor í Hóskóla íslands. Er óstin olltaf söm við sig?: Holldóra Gunnorsdóttir, félagsmólostjóri ó Höfn. Nafnlausi leikhópurinn flytur leikþótt. Róðstenfugjald kr. 1.000,- kaffi innifalið. Róðstefnan er öllum opin. MÁ BJÓÐA ÞÉR AÐ PRÓFA þennan ódýra, góða og heimilislega mat? Lifur cr ódýrt hráefni sem fæst allt árið um kring. Það er tilvalið að lækka matarreikninginn með því að hafa rétti úr lifur á borðum minnst einu sinni í viku. Hér eru tvær góðar og einfaldar uppskriftir að ljúffengum og fljótlegum réttum úr lifur. Gerið svo vel og verði ykkur að góðu. LAMBALIFUR MEÐ SVEPPUM OG SINNEPSSOSU 1 lambalifur, um 450 g 150 g svef)pir, í sneiðum olía eda smjörlíki salt ogpipar 1 1/2 dl mysa 2 1/2 dl vatn eba soð (af teningi) 1 msh sojasósa fint maísmjöl (maisena) 1-2 tsk dijonsimiep (ósætt) 2 msk rjómi (má sleppa) söxuð steinselja Hreinsið lifrina, skerið hana í þunnar litlar sneiðar og þerr- ið þær. Steikið sveppina létt í olíu á pönnunni, saltið þá ögn og piprið og takið þá af pönnunni. Bætið við olíu og brúnið lifrina létt. Kryddið hana með salti og pipar og takið hana af pönnunni. Setjið, mysu, vam og sojasósu á pönnuna og látið sjóða við vægan hita í 5 mín- útur. Þykkið sósuna örlítið með fínu maísmjöli hrærðu .saman við kalt vatn. Hrærið sinnepið saman við sósuna á- samt ijóma, ef hann er not- aður, og setjið sveppina og lifrina út í. Látið hana sjóða með stutta stund eða þar til hún er heit í gegn og hæfi- lega soðin, en alls ekki leng- ur. Hún að vera mjúk og gjarnan ljósrauð innst. Stráið steinselju ofan á. Berið réttinn fram með soðnum kartöflum og nýju grænmeti. LIFRARPANNA MEÐ EPLUM OG RAUÐROFUM 1 lambalifur, um 450 g 1 lauliur, saxaður olía eða smjörlíki salt ogpipar 1-2 grcen epli 1 tsk timjan eða kryddmæra (meiran) 1 dl súrsaðar rauðrófur í teningum 1 dl vatn 1 dl sýrður rjómi (má sleppa) Skerið lifrina í þunnar sneið- ar og síðan í fremur litla, jafna bita. Þerrið lifrina vel og brúnið hana létt á pönnu á- samt lauknum. Hrærið í á meðan. Kryddið með salti og pipar. Þeir sem vilja geta byij- að á því að velta lifrarbitunum létt upp úr hveiti með salti og pipar saman við. Afhýðið eplin, takið burt kjarnann og skerið þau í ten- inga. Blandið þeim saman rið lifrina og laukinn og steikið á- fram stundarkorn. Bætið rið timjani eða kryddmæm. Setj- ið loks rauðrófuteningana og vatnið á pönnuna. Látið sjóða stutta stund en gætið þess að lifrin soðni ekki um of. Setjið ef til rill sýrðan ijóma ofan á eða hrærið hann saman rið. Berið ffam með soðnum kart- öflum föa brauði og gjaman hvítkálssalati eða öðm græn- metissalati. SAMSTARFSHÓPUR UM SÖLU LAMBAKJÖTS

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.