Morgunblaðið - 01.04.1993, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.04.1993, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993 25 * Ur miðbænum SKIPULAGÐAR verða göngu- ferðir um miðbæinn í viku eldri borgara, sem hefst 9. maí. Miðbærinn kynntur 1 viku eldri borgara BORGARRÁÐ hefur samþykkt að veita 600 þús. króna styrk vegna fyrirhugaðrar viku eldri borgara í miðborg Reykjavíkur dagana 9. til 15. mai í tilefni af ári aldraðra. Verður vikan skipu- lögð í samvinnu við Reykjavíkur- borg og boðið upp á dagskrá til skemmtunar og fróðleiks meðal annars í Ráðhúsinu, Dómkirkj- unni og á nokkrum veitingastöð- um auk þess sem ýmsar verslan- ir hafa ákveðið að bjóða upp á heiðursborgaraafslátt. í erindi upplýsingafulltrúa til borgarráðs kemur fram að tilgang- ur vikunnar sé að fá sem flesta borgara 60 ára og eldri til að heim- sækja miðborg Reykjavíkur og jafn- framt að fá þá sjálfa til að taka þátt í framkvæmd vikunnar. I Ráð- húsinu verður listahátíð eldri borg- ara, þar sem kunnir listamenn úr hópi þeirra munu koma fram og efnt verður til sýningar á verkum eldri borgara. Dagleg dagskrá verð- ur í Dómkirkjunni frá mánudegi til föstudags og verður sú dagskrá í umsjón Öldrunarráðs. Upplýsingamiðstöð fyrir viku eldri borgara verður í Borgarhús- inu, Aðalstræti 2, gamla Geysishús- inu, og verður hún opin í vikunni. Þaðan verða skipulagðar göngu- ferðir um miðborgina, sérstaklega Reykjavíkurhöfn og Tjarnarsvæðið. -----♦ ♦ ♦---- Lýst eftir bifreið Rannsóknarlögreglan í Hafn- arfirði lýsir eftir bifreiðinni G- 23910. Bifreiðin er rauð Lada skutbif- reið og var henni stolið í fyrrinótt frá húsi Virkjans við Flatahraun. ANDRÉS SKÓLAVÖRÐUSTÍG 22A SÍMI18250 ÚTSALA Dæmi: Skyrtur 550- 2.950 Peysur 1.360- 7.700 Buxur 500- 5.600 Jokkar 3.900-11.900 Jakkaföt 4.500- 6.400 Sendum í pðstkrðfu ANDRÉSFATAVAL HÖFÐABAKKA 9C SÍMI673755 -OPIÐ 13-17.30. Athugasemd vegna sj ónvarpsþáttar MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Herði Vilhjálmssyni, fjármálastjóra Ríkisútvarpsins: „í umræðuþætti í Sjónvarpinu 23. mars sl. sagði Hrafn Gunn- laugsson að ráðstöfunarfé innlendr- ar dagskrárgerðardeildar Sjón- varpsins væri 171 milljón kr. í ár. Hann sagði ennfremur að aðeins 70 millj. kr. hefðu verið eftir af þessu rekstrarfé hinn 1. mars sl. Þarna er rangt með farið, eins og víðar í þessuin þætti. Hið rétta er að af hálfu deildarinnar hafði hinn 1. mars aðeins verið ráðstafað 33,9 millj. kr. Eftirstöðvar frá 1. mars til ársloka eru því 137,5 millj. kr., sem er 80% af ráðstöfunarfé deild- arinnar á árinu öllu. Ráðstöfunarfé er því nærri helmingi meira en Hrafn taldi það vera á þessum tíma. Auk þess, sem að framan er talið, er vitað að 10-20 millj. kr. munu bætast við fé umræddrar deildar sem framlag frá Menningarsjóði útvarpsstöðva. Á öðrum stað í þættinum kom fram að kostnaður við yfirstjórn þætti óeðlilega hár, eða um 20% af rekstri. Alrangt er að telja yfirstjórn svo fjárfreka. Hér er margvíslegur sam- eiginlegur kostnaður flokkaður undir yfirstjórn. í þessum sameiginlegu útgjöld- um er kostnaður við öflun tekna, þjónustudeildir svo sem-safnadeild, tölvudeild, starfsmannahald, rekst- ur húsnæðis, þar með allur orku- kostnaður öll fjármálaumsýsla svo sem áætlunargerð og kostnaðareft- irlit, bókhald, fjárvarsla, samninga- gerð, innflutningur og fleira. Allt er þetta nauðsynleg þjónusta við framleiðslu og dreifingu dagskrár. Eiginlegur stjórnunarkostnaður við stofnunina í heild er því ekki 25% af rekstri, heldur 3,3%.“ Bylgjan í Kópavogi kl. 14 18 föstudag 2. apríl 7 Kynning í snyrtivöruversluninni VANDAÐAR OG NYTSAMAR FERMINGARGJAFIR SVEFNPOKAR þrjár tegundir SCOUTLUX áður 7.990,- kr. Tiiboð: 6.990,- kr.' LILLEHAMMEB iJ«r 10.810,- kr. niboj: 9.730,- kr. * IGLOO áður 12.980,- kr. xiiboj: 10.990,- kr. * TILBOÐ Á LEÐURGÖNGUSKÓM MEÐ GORE-TEX-Verð: 11.690,- kr. »,st®e! VerJ: For"""- 11.990,- kr- BAKPOKAR þrjár tegundir jrAIL 45 Itr. aður 6.990, Kr. Tiiboj: 6.290,- kr.* DISCOVERY 55 Iti.íJ"' 8 250'' kt' Tnboj: 7.400,- kr. * PANTHER 65 llr. iíur 8.990,- kr. Tnboj: 7.990,- kr. * /mj p^wj wj | ^ UMBOÐSMENN UM ALLT LAND SNORRABRAUT 60 • SÍMAR: 61 20 45 OG 62 41 tISÍb Verðfrá , o 000,- *!■ fleece peysur r VetJlrf 6.990,- kf- GÖNGU- SKOR Verð frá 7,190,“ STAÐGREITT Raðgrelðslur Póstsendum samdægurs
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.