Morgunblaðið - 01.04.1993, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 01.04.1993, Blaðsíða 56
56 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1993 ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ★ Simi 16500 SYNDI SPICTRal wcoBDlfiG i □□l DOLBYgrÆllsŒ DRAKULA ★ ★ ★ Drakúla hlaut þrerm Óskarsverðlaun. f tilefni Óskars- verðlaunanna verður hún sýnd í A-sal kl. 9 og 11.15. Bönnuð i. 16 ára. Mbl. ★★★ DV. BRAGÐAREFIR Þcssi stórskemmtilega mynd er full af f jöri, hraða og spennu og kitlar hlátur- taugarnar svo um munar! Sýnd kl. 5, 9 og 11. BÖRN NÁTTÚRUNNAR Börn náttúrunnar var til- nef nd sem besta mynd Norðurlandanna 1993. Sýnd í A-sal kl. 7, miðvikud. og fimmtud. HJÓNABANDSSÆLA Sýnd ki. 4.50. HEIÐURSMENN Sýnd kl. 6.40. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Exiztá Hressó HLJÓMSVEITIN Exizt heldur tónleika á veitinga- staðnum Hressó í kvöld, fimmtudaginn 1. apríl, og hefjast þeir kl. 22. Hljómsveitin hefur ekki spilað opinberlega í langan tíma vegna lagasmíða og æfínga og leikur í kvöld nýtt efni. Hljómsveitina skipa þeir Guðlaugur Falk, Eiður Órn Eiðsson, Sigurður Reyn- isson og Jón Guðjónsson. Hljómsveitin Exizt. Freeway-barnabílstólar innkallaðir af framleiðanda Nýr stóll afhentur SIGURÐUR K. Sigurðsson hjá Skeljungi hf. afhendir mæðgunum Árnýju Marteinsdóttur og Vigdísi Birnu nýjan Britax-Freeway-barnabílstól. Eigendur Freeway-barna- hílstóla eru beðnir að kanna framleiðslunúmer og teg- und stóla sinna þar sem hugsanlega leynist í þeim veikleiki. Britax-Exelsior hefur í samvinnu við Skelj- ung hf. innkallað Freeway- stóla með tilteknum fram- leiðslunúmerum sem fram- leiddir voru fyrir 1. nóvem- ber si. og afhendir nýja í staðinn eigendum að kostn- aðarlausu. Undanfarin ár hefur Skelj- ungur hf. selt hér á landi Britax-barnabílstóla sem eru framleiddir af breska fyrir- tækinu Britax-Exelsior. Fyrir skömmu komu fram við notk- unarpróf möguleikar á tak- mörkuðu rennsli í öryggisbelt- um Britax-Freeway-stóla, sem framleiddir voru fyrir 1. nóvember í fyrra, segir I fréttatilkynningu frá Skelj- ungi hf.. Veikleikann er að- eins að finna í örfáum stólum af fleiri þúsund sem fram- leiddir hafa verið og geta fá- einir slíkir verið í notkun hér- ,!endis. Óhætt að nota stólana Eigendur umræddra Fre- eway-stóla eru beðnir að kanna framleiðlunúmer og tegund stólsins, með því að lyfta áklæði á hægra armi stólsins, þar sem bamið hvílir vinstri höndina. Britax hvetur foreldra til að nota gamla stól- inn áfram fyrir barnið þann stutta tíma frá því að þeir panta þann nýja og þar til starfsmenn Skeljungs koma með nýjan stól á umsömdum tíma heim til fólks. Britax- verksmiðjurnar segja að ekk- ert óhapp hafi hent stóleig- endur frá því að framleiðslan hófst á þessari tegund svo vitað sé. Er því aðeins verið að uppfylla eigin öryggis- og gæðakröfur Britax með því að innkalla stólana. FRUMSYIMIR STÓRGRÍNMYNDIIMA KRAFTAVERKAMAÐURINN JONAS NIGHTENGALE (STEVEN MARTIN) er tungulipur prédikari og svika- hrappur sem svífst einskis til að hafa fé út úr auðtrúa fólki. STEVE MARTIN er hreint frábær í þessari stórgóðu grínmynd, sem hann fer með aðalhlutverkið í ásamt DEBRU WINGER (AN OFFICER AND A GENTELEMAN, TERMS OF ENDEARMENT). Leikstjóri: RICHARD PEARCE. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.15. AirnciÆ ínTj SPENNAFRA FYRSTU MIN- ÚTU TIL HINNAR SÍÐUSTU! Sýndkl. 11.10. Sýnd kl. 9 og 11.10. HOWARDS END Myndin hlaun þrenn Óskarsverð- laun, m.a. besti kvenleikari: EMMA THOMPSON. Sýnd kl. 5 og 9.15. STEVE MARTIN DEBRA WINGF.R TJEAP Faith STÆRSTA BIOIÐ ÞAR SEM l ALLIR SALIR ERU f FYRSTA FLOKKS HASKOLABIO SÍMI22140 Most people believe that miracles are priceless. Here’s someone who’s willlng to negotlatc. mmm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.