Morgunblaðið - 01.04.1993, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 01.04.1993, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993 39 HELGARTILBOÐIN TILBOÐIN þessa vikuna bera þess glöggt vitni að páskar eru í nánd. Hangikjöt, hamborgarhryggur, ís, sælgæti og nautakjöt eru ofarlega á Iistanum hjá öllum búðunum og verðið ósköp svipað hjá þeim þó það geti munað nokkru á einstaka vörutegundum. Úrbeinað hangilæri er til dæmis hægt að fá á 989 krónur kílóið hjá Hagkaupum, á 1.089 kr. kg hjá Nóatúni og hjá Fjarðarkaupum er tilboðsverðið 1.275 krónur. Hagkaup er með spergilkál á hagstæðu verði, Bónus býður viðskiptavin- um að kaupa eitt brauð og fá það næsta frítt og Fjarðarkaup er ineð þannig tilboð á Mjúkís. Bónus Nýr Bónus-ís með vanillu- og súkkulaðibragði, 1,1 lítri.......159 kr. BKferskjurídós,850g............................................79 kr. Nopa sjampó, 1 lítri...........................................95 kr. S.Ó. London lamb..........................................659 kr. kg. Fjarðarkaup Græn og gul epli...........................................69 kr. kg. Gróf og fín samlokubrauð.......................................96 kr. HamborgarhiyggurfráBorgarnesi ...........................1.075 kr. kg. Hangilæri frá Austmat....................................1.275 kr. kg. Hangiframpartur frá Austmat................................986 kr. kg. Mjúkís frá Kjörís, 2 lítrar..............417 kr. og íssósa í kaupbæti. Hagkaup Borgames þurrkryddað lambalæri.............................799 kr. kg. Ferskt spergilkál..........................................299 kr. kg. Ferskur ananas..............................................99 kr. kg. Bonduelle grænar baunir, 400 g.................................39 kr. Lúxus-ís frá Emmess, 3 bragðtegundir..........................249 kr. Fanta appelsín, 2 lítrar.......................................89 kr. Basett’s lakkrískonfekt, 400 g................................129 kr. Fyrir utan hefðbundin vikutilboð er boðið upp á eftirfarandi tilboð í versl- unum Hagkaups. SS nautalundir...........................................1.699 kr. kg. SSnautafile............................................ 1.399 kr. kg. Úrbeinað hangilæri.........................................989 kr. kg. Úrbeinaðurhangiframpartur..................................799 kr. kg. Sagaður hangiframpartur með beini..........................485 kr. kg. Búrfells svínahamborgarhryggur með beini...................899 kr. kg. Sanitas pilsner, 33 cl. dós....................................45 kr. í verslunum Hagkaups munu eftirtaljnn fyrirtæki kynna vörur sínar með kynningarafslætti dagana 1.-7. apríl: íslensk matvæli, Sláturfélag Suður- lands, Eðalfiskur, Snæfiskur, Osta- og smjörsalan, Emmess-ís, Óðals kjötvör- ur, Kjamafæði og 12 réttir. Nóatún Nautakjötsdagar standa yfir í öllum verslunum Nóatúns til sunnudags og er allt kjötið frá SS. Eftirfarandi vörutegundir er m.a. að finna á tilboðsverði í Nóatúnsbúðunum. Nautalundir...............................................1.699 kr. kg. Nautafile.................................................1.399 kr. kg. Nautagúllas.................................................899 kr. kg. Nautasnitsel............................................. 999 kr. kg. T-beinsteik.......................................... 1.299 kr. kg. Primeribs............................................ 1.199 kr. kg. Stroganoff............................................. 1.299 kr. kg. Fjórir hamborgarar með brauði.................................319 kr. Búrfells hamborgarhiyggur..................................998 kr. kg. Úrbeinaðhangilæri........................................1.089 kr. kg. Úrbeinaður hangiframpartur.................................889 kr. kg. Fanta, 2 lítrar...............................................99 kr. Landbúnaðarafurðir okkar þær „hreinustu í heimi" Innihald aðskotaefna í íslenskum sláturafurðum er langt undir þeim alþjóðlegu hámarksgildum, sem sett hafa verið um þessi efni. Skýringanna má m.a. leita í því að íslenskur landbúnaður er ekki samþjappaður borið saman við það sem víða á sér stað erlendis, mengun frá umhverfinu er lítil og smitsjúkdómar fáir. Notkun tilbúins áburðar er í lágmarki, þörf fyrir varnarefni sama sem engin og bann er við íblöndun fúkalyfja í fóður. Brynjólfur Sandholt, yfírdýra- læknir, segir að niðurstöðurnar komi ekki á óvart. „Þær eru aðeins staðfesting á þeirri staðhæfingu að ís- lenskar landbúnað- arafurðir eru þær „hreinustu í heimi“. Margar þjóðir vildu standa í okkar sporum hvað hreinleika landbúnaðarafurða snertir og þeirri stöðu megum við ekki glata þó að á móti blási í íslenskum landbúnaði nú um stundir“. Skipulagðar mælingar á aðskota- efnum í sláturafurðum hófust haustið 1989 og hafa verið settar reglur um leyfilegt hámarksinni- hald eftirtalinna aðskotaefna í mat- vælum: lindan, thiabendazol, rot- varnarefna og leifar ýmissa fúka- lyfja. Auk þess hafa verið settar reglur um mengun matvæla af völd- um blýs og kadmiums. Meginá- herslan í rannsóknum hefur verið lögð á sauðfjár- afurðir, en að jafn- aði eru tekin 10 sýni úr afurðum sauðíjár, naut- gripa, svína og hrossa til rann- sókna á hverju efni fyrir sig á ári. Eftirlitið stuðlar fyrst og fremst að því að neytendur fái heilnæma vöru í hendur og veitir jafnframt upplýs- ingar um hvort framleiðsluhættir bænda eru í lagi. Eftirlit með að- skotaefnum í sláturafurðum er tvenns konar: í fyrsta lagi beinist það að því að leita að þeim vam- arefnum sem eru algengust í land- búnaði og mest hætta er á að séu misnotuð. í öðru lagi standa eftir- litsaðilar fyrir rannsóknum ef grun- ur leikur á að afurðir séu mengaðar og koma í veg fyrir að þær fari til neyslu. Jafnframt skal þá kannað hver orsökin er og reglur settar sem ætlað er að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. ■ F BORGNESS ÞURRKRYDDAÐ LAMBALÆRI pr.kg 7E)9,- ÁÐUR994,- FERSKT SPERGDLKÁL (BROCCOLI) pr.kg ÁÐUR499, FERSKUR ANANAS m,- pr. stk. ÁÐUR169,- s -------------------------------------------,-------------------------------------- BONDUELLE GRÆNAR BAUNIR 400 g 39,- ÁÐUR54,- a . j . i F LUXUSIS EMMESS 3 BRAGÐTEGUNDIR 249,- AÐUR324,- A F FANTA APPELSÍN 21ítrar 83),- ÁÐUR109,- BASSETT’S LAKKRÍKS KONFEKT 400 g 129,- ÁÐUR219,- — LIBERO BLEIUR ALLAR GERÐffi pr. pk. m- ÁÐUR998,- á HAGKAUP gœöi úrval þjónusta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.