Morgunblaðið - 01.04.1993, Síða 9

Morgunblaðið - 01.04.1993, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1993 9 Franskar dragtir og blússur fyrir fermÍMjarmmmur og -ömmur. TESS V NEi NEZZa. °P'ð V|rka daga 9-18, S. 622230. laugardag 10-14. Dragtir og sett frá Catherína Hetser Guðrún, Rauðarárstíg, sími 615077. M i Nuddstofa þorbjörns Ásgeirssonar Skeifan 7, s. 684011 Ég býð fram þjónustu mína, sem er heildrænt nudd, djúp- skynjunarnudd, slökun, punktanudd ásamt öðrum árang- ursríkum nuddaðferðum. Ég fer einnig í heimahús ef með þarf. Tímapantanir frá kl. 14-19. Þorbjörn Ásgeirsson, nuddfræðingur. 2C cn c= w j cn öÖMUÍsi kúícjöcju Sudurlanddbraut 54 • Bldu bií.u'n v/Faxafen • S: 682866 Viltu gera góð kaup? Greiðslukjör við allra hæfi. Fallegur fatnaður PELSINN Kirkjuhvoli • sími 20160 DÆMI UM ÞESSA VIKU: Minkapelskápur og jakkar, pelsfóðurkápur og jakkar, kasmírkápur, ullarkápur, leðurkápur og jakkar. Sala Búnaðarbanka til einkaaðila? M E Ð M0TI 55-69 ára 45-54 ára 35-44 ára 25-34 ára 15-24 ára Einkavæðing opinberra fyrirtækja Skoðanakönnun Frjálsrar verzlunar á afstöðu til einkavæðing- ar opinberra fyrirtækja sýnir að 67% þeirra sem afstöðu tóku, það er tveir af hverjum þremur, styðja einkavæðingu. Hins veg- ar styðja aðeins 40% sölu Búnaðarbankans. Aldurshópurinn 25 til 34 ára sker sig þó úr: 57% styðja sölu bankans. Frjáls verzl- un hefur sínar skýringar á sérstöðu hópsins. Fimmtíu millj- arðar á altari atvinnuleysis! Aldurshópurinn sera styður að meirihluta einkavæðingu Búnaðar- bankans er fólk á aldrin- um 25-34 ára. Frjáls verzlun lýsir þessum ald- urshópi svo: „Þetta er kynslóðin sem horfir upp á hvemig kerfi mikilla ríkisaf- skipta hefur kastað íjár- festingfum að andvirði 50 milljarða á glæ með miklu atvinnuleysi sem afleiðingu. Þetta er kerfi svonefndra bjargvætta á meðal sljórnmáJamanna; manna, sem vilja sam- þjappað vald og telja sig hafa meira vit á fjárfest- ingum en markaðurinn. Miklu valdi fylgir ævin- lega spilling. Þetta er kynáíóðin sem getur ekki búizt við sömu aukningu lífskjara á ári hverju og verið hefur frá síðari heimsstyrjöld. Hún getur ekki reitt sig á happdrættisvinninga í sjávarútvegi. Hún getur þurft að búa við nýjan þjóðfélagsvanda hér á landi: atvmnuleysi. Þetta er kynslóðin sem hlustar á timasprengju tifa í lífeyrissjóðakerf- inu; að kerfið lofar meiru en það getur staðið við og hygUr sumum þjóðfé- lagshópum. Hún verður því að skapa sér sinn eig- in lífeyrissjóð ætU hún að fá einhvem lifeyri á ævikvöldinu. Þetta er kynslóðin sem nú hafnar verkföllum og fylgir ekki launþegaforingjum sín- um vegna þess að hún reiknar dæmið upp á eig- in spýtur og fær út að verkföU séu óarðbær á tímum minnkandi þjóð- arframleiðslu þegai- raunhæfra kjarabóta er ekki að vænta.“ Refsivextir útlánatapanna „Þetta er kynslóðin sem er og hefur verið að koma sér þaki yfir höfuð- ið með dýmm Iánum og er þvi skuldug. Hún greiðir háa vexti í bönk- um vegna þess að bankar hafa verið of tengdir stjórnmálamönnum og arðsemi ekki ráðið ferð- inni í útlánum til atvinnu- veganna. Hún greiðir núna refsivextina af út- lánatöpunum. Hún greið- ir líka refsivextina af sí- felldum fjárlagalialla hins opinbera síðustu tuttugu árin. Þetta er kynslóðin sem hlær að deilumáli ríkis- lögmanns og ríkisskatta- nefndar um það hvort útgerðarmenn þurfi að að borga eignarskatt af keyptum svonefndum langtímakvóta. Hún veit að þjóðin ÖU á fiskinn í sjónum en ekki aðeins útgerðarmenn. Þetta er kynslóðin sem hefur ekki sömu tilf- inngatengslin við land- búnað vegmi þess að for- eldrar hennar, sem og afar og ömmur, stunduðu ekki landbúnað heldur bjuggu í þéttbýU. Þetta er kynslóðin sem stendur í bamauppeldi og hún viU þvi lækka matar- kostnað heimila með inn- flutningi búvara. Hún vill líka lækka þann matar- kostnað sem felst í bein- um styrkjum til landbún- aðar af skattpeningum. Þetta er kynslóð sem fær mikinn þjóðarauð í vegamesti og stendur í þakkarskuld fyrir fóm- fýsi og baráttu foreldr- anna við að lyfta þjóðfé- laginu upp úr fátækt. En hún erfir líka kerfi ríkis- afskipta af fjárfestingum sem leitt hafa til sam- dráttar í íslenzku at- vinnulifi og stóraukinna þjóðarskulda. Veizlan er búin í bUi. Lengur verður ekki eytt um efni fram. Eina leiðin til að bæta lífs- kjörin er aukin verð- mætasköpun og það verð- ur forgangsverkefnið næstu tuttugu árin. Hin nýja stefna er auk- in verðmætasköpun, minni ríkisafskipti, einka- væðing opinberra fyrir- tækja og aukin sam- keppni á borði en ekki aðeins í orði.“ Heimdallur í skoðunarferð í varnarstöðina Utanríkismálanefnd Heimdallar stendur fyrir skoðunarferð um varnarstöðina í Keflavík laugar- daginn 3. apríl. Lagt verður af stað frá Valhöll klukkan 12.00 og komið aftur til Reykjavíkur síðdegis. Friðþór Ey- dal, upplýsingafulltrúi Varnarliðs- ins, mun leiða hópinn um varnar- stöðina og að skoðunarferð lokinni verður máltíð á Wendy’s matsölu- staðnum. Skráning og frekari upp- lýsingar fást á skrifstofutíma í Valhöll. (Fréttatilkynning) S SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Ef A beygir til hliðar, hvorl sem það er lil þess að skipta um akrein eða að aka fram úr, getur hann lent í órétti gagnvart B sem er að aka fram úr A. í 2. mgr. 17. gr. umferðar- laga segir meðal annars: „Ökumaður skal, áður en liann ekur af stað frá brún akbrautar, skiplir um akrein eða ekur á annan hátt til hlið- ar, ganga úr skugga um að það sé unnt án liættu eða óþarfa óþæginda fyrir aðra.“ Sýndu aðgæslu þegar þú skiptir um akrein eða ekur fram úr. 5 < t/) TILLITSSEMI í VMFERÐINNI ER ALLRA MÁL. SJOVAljDALMENNAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.