Morgunblaðið - 01.04.1993, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 01.04.1993, Blaðsíða 54
MOKGUNBLAUIL) yi.M.MTUUAtU'li l.-APHIL j993 M STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apnl) Sjálfsánægja ríkir hjá þér í dag og þú íhugar fatakaup. Erfiður vinur veldur þér von- brigðum og dregur úr ánægj- unni. Naut (20. apríl - 20. maí) Seinagangur í viðskiptum veldur þér vonbrigðum. En ástin blómstrar og sambandið við ástvin styrkist enn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Dagurinn markar tímamót hjá þér í vinnunni. Ferðaáætl- un ætlar að ganga upp. Þú nýtur þín í samkvæmislífinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“18 - . Stuðningur ráðamanna örvar þig til dáða, og þú afkastar miklu í dag. Ógreiddir reikn- ingar valda þér einhveijum áhyggjum í kvöld. Ljón (23. júlí r- 22. ágúst) Þú lýkur skyldustörfum snemma til að geta farið í ferðalag sem lofar góðu. Ekki er þó víst að samferðamaður komist með. Meyja (23. ágúst - 22. scptcmber) Þér berst heimboð í dag. Þró- un peningamála er þér hag- stæð. Sumir fá kaupuppbót eða aukið lánstraust. Láttu ekki seinagang á þig fá. V0g ^ (23. sept. - 22. október) 25*® Vinnan færir þér auknar tekj- ur. Rómantíkin blómstrar í ástarsamböndum og sumir óbundnir eignast nýja ástvini. Bam þarfnast umhyggju. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér er falið verkefni sem þú hefur ánægju af að leysa. Sumir kynnast rómantíkinni á vinnustað, aðrir taka við nýju starfí. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Verkefni getur verið erfitt viðfangs. Dagurinn hentar vel til stefnumóta og umgengni við böm, og kvöldið verður skemmtilegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú nýtur samvista við íjöl- skylduna, og gætir verið að ihuga kvöldverðarboð. Hafðu ekki of miklar áhyggjur af peningum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert á framabraut í vinn- unni, en þér hættir til að gera of mikið úr smámunum. Það sakaði ekki að slappa örlítið af. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tS* Nú er hagstætt að gera inn- kaup, og þú gætir fundið leið til að auka tekjurnar. Ánægjulegt stefnumót bíður þín í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni . visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI UÓSKA FERDINAND SMAFOLK NQMAAM..THE AVERAGE FLU 5H0T HA5 NO EFFECT ON THE GOLLYW0PPER5.. Já, kennari. Mér er eiginlega illt í höfðinu. Eg held að ég sé kannski með þykjustuveikina. Já, kennari ... ég var bólusett fyrir Nei, kennari... venjuleg flensu- flensu fyrir um það bil mánuði ... sprauta hefur engin áhrif á þykistu- veikina ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Allir spilarar með sjálfsvirð- ingu vilja vera í geimi á spil NS. Enda vinnast oftast 4-5 spaðar og á slæmum degi fer geimið aðeins einn niður. En þessi dag- ur var sérlega slæmur: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á2 V 984 ♦ KG108 ♦ G962 Austur ... 4 01075 II JD1063 ♦ Á10743 Suður 4 KD9864 ▼ K5 ♦ ÁD64 ♦ D Spilið kom upp í annarri um- ferð undanúrslita jslandsmóts- ins í síðustu viku. í leik S. Ár- manns Magnússonar (Reykja- vík) og Guðmundar S. Jónssonar (Vestfjörðum) voru sagnir NS helst til nákvæmar: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Dobl Allir pass Hjördís Eyþórsdóttir var í vestur og sá fyrir sér eyðuna í tígli á hendi makkers. Hún spil- aði út tígulsjöu og Ásmyndur Pálsson í austur trompaði fyrsta slaginn. Spilaði svo hjarta eins og um var beðið — kóngur og ás. Tígulnían kom til baka (hjartakall) og Ásmundur spilaði undan hjartadrottningunni. Eftir þriðju stunguna var Ásmundur ánægður og lagði niður laufás: 500, en með því að spila undan ásnum gat vörnin fengið fjórðu stunguna. Annað AV-par fékk fékk einnig 500 í 5 spöðum, eftir að NS höfðu farið heldur geyst í slemmuleit. Þar doblaði austur með eyðuna og þorði hvorki að spila undan laufás né hjarta- drottningu. Vestur ♦ 3 4ÁG72 ♦ 97532 *K85 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á bandaríska meistaramótinu um áramótin, sem jafnframt var svæðamót, kom þessi staða upp í skák hins titillausa Boris Men og stórmeistarans Dmitry Gurevich (2.490), sem hafði svart og átti leik. ■ b c d • I g h 34. — Dxg3+! og hvítur gafst upp, því eftir 35. Kxg3 — Be5 er hann mát. Úrslit mótsins urðu fremur óvænt: 1. Patrick Wolff 10'h v. af 15 mögulegum, 2.-3. Alec Sherzer og Boris Gulko 10 v. 4.-5. Seirawan og D. Gurevich 9 v. 6. Federowicz 8‘A v. 7.-9. Yermolinsky, Benjamin og Ilya Gurevich 8 v. 10. Dzindzindhas- hvili 7'/2V. ll.-12.BrowneogAlex- ander Ivanov 7 v. 13. Rachels 6'h v. 14.-15. Boris Men og Igor Ivanov 5 v. 16. Shirazi 1 v. Fimm efstu menn komust áfram á milli- svæðamótið í Biel í sumar. Banda- ríkjamenn eiga þar því sjö full- trúa, þar sem Gata Kamsky komst áfram á stigum og Ilya Gurevich sem heimsmeistari unglinga 1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.