Morgunblaðið - 01.04.1993, Síða 54

Morgunblaðið - 01.04.1993, Síða 54
MOKGUNBLAUIL) yi.M.MTUUAtU'li l.-APHIL j993 M STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apnl) Sjálfsánægja ríkir hjá þér í dag og þú íhugar fatakaup. Erfiður vinur veldur þér von- brigðum og dregur úr ánægj- unni. Naut (20. apríl - 20. maí) Seinagangur í viðskiptum veldur þér vonbrigðum. En ástin blómstrar og sambandið við ástvin styrkist enn. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Dagurinn markar tímamót hjá þér í vinnunni. Ferðaáætl- un ætlar að ganga upp. Þú nýtur þín í samkvæmislífinu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) >“18 - . Stuðningur ráðamanna örvar þig til dáða, og þú afkastar miklu í dag. Ógreiddir reikn- ingar valda þér einhveijum áhyggjum í kvöld. Ljón (23. júlí r- 22. ágúst) Þú lýkur skyldustörfum snemma til að geta farið í ferðalag sem lofar góðu. Ekki er þó víst að samferðamaður komist með. Meyja (23. ágúst - 22. scptcmber) Þér berst heimboð í dag. Þró- un peningamála er þér hag- stæð. Sumir fá kaupuppbót eða aukið lánstraust. Láttu ekki seinagang á þig fá. V0g ^ (23. sept. - 22. október) 25*® Vinnan færir þér auknar tekj- ur. Rómantíkin blómstrar í ástarsamböndum og sumir óbundnir eignast nýja ástvini. Bam þarfnast umhyggju. Sþorödreki (23. okt. - 21. nóvember) Þér er falið verkefni sem þú hefur ánægju af að leysa. Sumir kynnast rómantíkinni á vinnustað, aðrir taka við nýju starfí. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) Verkefni getur verið erfitt viðfangs. Dagurinn hentar vel til stefnumóta og umgengni við böm, og kvöldið verður skemmtilegt. Steingeit (22. des. - 19. janúar) m Þú nýtur samvista við íjöl- skylduna, og gætir verið að ihuga kvöldverðarboð. Hafðu ekki of miklar áhyggjur af peningum. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Þú ert á framabraut í vinn- unni, en þér hættir til að gera of mikið úr smámunum. Það sakaði ekki að slappa örlítið af. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tS* Nú er hagstætt að gera inn- kaup, og þú gætir fundið leið til að auka tekjurnar. Ánægjulegt stefnumót bíður þín í kvöld. Stjörnusþána á aó lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni . visindalegra staðreynda. DÝRAGLENS GRETTIR TOMMI OG JENNI UÓSKA FERDINAND SMAFOLK NQMAAM..THE AVERAGE FLU 5H0T HA5 NO EFFECT ON THE GOLLYW0PPER5.. Já, kennari. Mér er eiginlega illt í höfðinu. Eg held að ég sé kannski með þykjustuveikina. Já, kennari ... ég var bólusett fyrir Nei, kennari... venjuleg flensu- flensu fyrir um það bil mánuði ... sprauta hefur engin áhrif á þykistu- veikina ... BRIDS Umsjón Guðm. Páll Arnarson Allir spilarar með sjálfsvirð- ingu vilja vera í geimi á spil NS. Enda vinnast oftast 4-5 spaðar og á slæmum degi fer geimið aðeins einn niður. En þessi dag- ur var sérlega slæmur: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á2 V 984 ♦ KG108 ♦ G962 Austur ... 4 01075 II JD1063 ♦ Á10743 Suður 4 KD9864 ▼ K5 ♦ ÁD64 ♦ D Spilið kom upp í annarri um- ferð undanúrslita jslandsmóts- ins í síðustu viku. í leik S. Ár- manns Magnússonar (Reykja- vík) og Guðmundar S. Jónssonar (Vestfjörðum) voru sagnir NS helst til nákvæmar: Vestur Norður Austur Suður — — — 1 spaði Pass 1 grand Pass 2 tíglar Pass 3 tíglar Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Pass Pass Dobl Allir pass Hjördís Eyþórsdóttir var í vestur og sá fyrir sér eyðuna í tígli á hendi makkers. Hún spil- aði út tígulsjöu og Ásmyndur Pálsson í austur trompaði fyrsta slaginn. Spilaði svo hjarta eins og um var beðið — kóngur og ás. Tígulnían kom til baka (hjartakall) og Ásmundur spilaði undan hjartadrottningunni. Eftir þriðju stunguna var Ásmundur ánægður og lagði niður laufás: 500, en með því að spila undan ásnum gat vörnin fengið fjórðu stunguna. Annað AV-par fékk fékk einnig 500 í 5 spöðum, eftir að NS höfðu farið heldur geyst í slemmuleit. Þar doblaði austur með eyðuna og þorði hvorki að spila undan laufás né hjarta- drottningu. Vestur ♦ 3 4ÁG72 ♦ 97532 *K85 SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á bandaríska meistaramótinu um áramótin, sem jafnframt var svæðamót, kom þessi staða upp í skák hins titillausa Boris Men og stórmeistarans Dmitry Gurevich (2.490), sem hafði svart og átti leik. ■ b c d • I g h 34. — Dxg3+! og hvítur gafst upp, því eftir 35. Kxg3 — Be5 er hann mát. Úrslit mótsins urðu fremur óvænt: 1. Patrick Wolff 10'h v. af 15 mögulegum, 2.-3. Alec Sherzer og Boris Gulko 10 v. 4.-5. Seirawan og D. Gurevich 9 v. 6. Federowicz 8‘A v. 7.-9. Yermolinsky, Benjamin og Ilya Gurevich 8 v. 10. Dzindzindhas- hvili 7'/2V. ll.-12.BrowneogAlex- ander Ivanov 7 v. 13. Rachels 6'h v. 14.-15. Boris Men og Igor Ivanov 5 v. 16. Shirazi 1 v. Fimm efstu menn komust áfram á milli- svæðamótið í Biel í sumar. Banda- ríkjamenn eiga þar því sjö full- trúa, þar sem Gata Kamsky komst áfram á stigum og Ilya Gurevich sem heimsmeistari unglinga 1991.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.