Morgunblaðið - 01.04.1993, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 01.04.1993, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1993 63 ÚRSLIT Körfuknattleikur ÍBK-Haukar 108:89 íþróttahúsið f Keflavík, þriðji og síðasti úrslitaleikurinn í úrvalsdeildinni f körfu- knattleik, miðvikudaginn 31. mars 1993. Gangur leiksins: 0:3, 8:12, 14:14, 14:23, 32:35, 42:41, 46:49, 52:51, 55:51, 67:60, 76:73, 84:79, 97:79, 103:89, 108:89. Stig ÍBK: Jonathan Bow 44, Guðjón Skúla- son 18, Kristinn Friðriksson 17, Jón Kr. Gísiason 10, Nökkvi Már Jónsson 8, Albert Óskarsson 4, Sigurður Ingimundarson 3, Hjörtur Harðarson 2, Einar Einarsson 2. Stig Hauka: John Rhodes 23, Bragi Magn- ússon 18, Jón Arnar Ingvarsson 11, Pétur Ingvarsson 10, Tryggvi Jónsson 10, Jón Örn Guðmundsson 10, Sigfús Gizurarson 5, Sveinn Arnar Steinsson 2. Áhorfendur: Um 1.200. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Kristján Möller. Dæmdu fullmikið á smáatriði en stóðu sig samt með ágætum. IMBA-deildin Chicago - Phoenix..............109:113 BToppslagnum lauk með sigri Phoenix og hefur liðið nú sigrað í 53 leikjum en tapað 15 og er það met hjá félaginu. Kevin John- son gerði 23 stig og átti 16 stoðsendingar en Barkley gerði 26 stig. Jordan gerði 44 stig fyrir Chicago, sem hafði 102:100 yfir þegar fimm mínútur voru eftir en þá komu átta stig í röð frá gestunum og það dugði. Orlando - Detroit..............105:91 ■Þetta er fyrsti sigur Orlando yfir Detroit í sögu félaganna, en þetta var fimmtánda viðureign félaganna. Shaquille O’Neal var rekinn af velli f fjórða leikhluta vegna slagp- mál. Hann var svo úrskurðaður í eins leiks bann í gærkvöldi, og dæmdur til að greiða 10.000 dollara í sekt — það er andvirði 650.000 króna. New Jersey - Philadelphia......91:77 Charlotte - Miami..............89:116 New York - Sacramento..........109:87 San Antonio - Seattle...........99:97 LA Clippers - LA Lakers........101:93 Golden State - Minnesota......100:103 Handknattlæeikur Stjarnan-ÍBV 18:19 íþróttahúsið Ásgarði Garðabæ, Islandsmót- ið f handknattleik — 1. deild karla, miðviku- daginn 31. mars 1993. Gangur leiksins: 0:3, 1:4, 2:6, 5:6, 7:8, 8:10, 9:10, 12:10, 12:12, 14:13, 16:14, 17:15, 17:18, 18:18, 18:19. Mörk Stjörnunnar: Skúli Gunnsteinsson 6, Einar Einarsson 5/1, Patrekur Jóhannes- son 4, Hafsteinn Bragason 2, Axel Björns- son 1. Varin skot: Gunnar Erlingsson 14 (þaraf 2 til mótheija). Utan vallar: 6 mín. Mörk ÍBV: Björgvin Rúnarsson 5, Zoltan Belanyi 4/1, Erlingur Richardsson 3, Guð- finnur Kristmannsson 2, Sigurður Friðriks- son 2, Sigbjörn Óskarsson 1, Gylfi Birgis- son 1, Svavar Vignisson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Óskarsson 16/1 (þaraf 4 til mótheija). Utan vallar: 6 mfn. Dómarar: Gunnlaugur Hjálmarsson og Ein- ar Sveinsson. Voru ekki sannfærandi. Áhorfendur: 200. FH-Valur 18:27 Kaplakriki: Gangur leiksins: 0:1, 1:1, 2:2, 2:4, 4:7, 4:10, 5:12, 8:13, 9:13, 10:15, 14:18, 14:21, 16:21, 18:23, 18:27. Mörk FH: Hálfdán Þórðarson 5, Sigurður Sveinsson 4/1, Guðjón Ámason 4, Gunnar Beinteinsson 3, Alexej Trúfan 1, Kristján Arason 1. Varin skot: Bergsveinn Bergsveinsson 13 (þaraf fimm til mótheija). Utan vallar: Fjórar mínútur. Mörk Vals: Jón Kristjánsson 7, Valdimar Grímsson 6, Geir Sveinsson 4, Júlíus Gunn- arsson 4, Ingi R. Jónsson 3, Ólafur Stefáns- son 3. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 18 (þaraf sjö til mótheija), Axel Stefánsson 1/1. Utan vallar: Sex mfnútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson stóðu sig ágætlega. Ahorfendur: Um 400. Fram - Haukar 19:24 Laugardalshöll, íslandsmótið f handknatt- leik, -1. deild karla, miðvikudaginn 31. mars 1993. Gangur leiksins: 0:1, 3:1, 3:3, 6:5, 6:7, 10:11, 11:14, 12:16, 13:19, 15:20, 17:20, 17:22, 19:24. Mörk Fram: Páll Þórólfsson 7/1, Gunnar Andrésson 3, Karl Karlsson 3, Davíð Gísla- son 2, Jón Örvar Kristinsson 2, Jason Ólafs- son 2/1. Varin skot: Hallgrfmur Jónasson 6, Sig- tryggur Albertsson 4. Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 9/4, Petr Baumruk 5/2, Konráð Olavson 4, Páll Ólafs- son 3, Jón Örn Stefánsson 1, Aron Krist- jánsson 1, Pétur Vilberg Guðnason 1. Varin skot: Magnús Árnason 8/1, Leifur Dagfinnsson 7/2. Utan vallar: 12 mínútur. Dómarar: Guðjón Sigurðsson og Hákon Siguijónsson dæmdu iangt undir getu. Áhorfendur: 100 greiddu aðgangseyri. Víkingur - KA 26:25 Vikin: Gangur leiksins: 1:0, 3:2, 6:2, 6:6, 10:7, 12:12, 13:12, 14:14, 14:16, 16:16, 19:19, 22:19, 24:20, 25:21, 25:25, 26:25. Mörk Víkings: Dagur Jónasson 7, Gunnar Gunnarsson 6, Bjarki Sigurðsson 5/2, Lárus Sigvaldason 3, Hilmar Bjamason 2, Kristján Ágústsson 1, Helgi Bragason 1, Friðleifur Friðleifsson 1. Varin skot: Reynir Reynisson 14/1 (þar af 2, sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk KA: Erlingur Kristjánsson 10/3, Jó- hann Jóhannsson 5, Óskar Óskarsson 3, Örvar Arngrímsson 3, Alfreð Gíslason 2, Ármann Sigurvinsson 1, Pétur Bjarnason 1. Varin skot: Iztok Race 15/1 (þar af 4, sem fóru aftur til mótheija). Utan vallar: 8 mfnútur. Dómarar: Gunnar Kjartansson og Óli 01- sen, gerðu nokkur mistök. Áhorfendur: 276. Þór-HK .23:23 íþróttahöUin Akureyri: Gangur leiksins: 0:1, 2:4, 4:7, 7:7, 10:8, 12:10, 12:11, 15:15, 18:19, 20:22, 22:22, 23:22, 23:23. Mörk Þórs: Sigurpáll Ámi Aðalsteinsson 6/3, Finnur Jóhannsson 5, Ole Nielsen 5/2, Atli Már Rúnarsson 2, Rúnar Sigtryggsson 2, Andrés Magnússon 1, Sævar Áraason 1, Jóhann Samúelsson 1. Varin skot: Hermann Karlsson 10/1 (þar af 1 til mótheija). Utan vallar: 8 mfnútur. Mörk HK: Michal Tonar 11/2, Hans Guð- mundsson 7, Rúnar Einarsson 3, Jón Bersi Ellingsson 1, Frosti Guðlaugsson 1. Varin skot: Bjami Frostason 10/3 (2 til mótheija), Magnús Ingi Stefánsson 5 (1 til mótheija). Utan vallar: 2 mfnútur. Dómarar: Stefán Amaldsson og Rögnvald Erlingsson. Áhorfendudn Um 300. ÍR - Selfoss 29:22 íþróttahús Seljaskóla: Gangur leiksins: 0:1, 4:2, 5:9, 10:10, 10:11, 16:11, 18:13, 22:16, 25:18, 27:22, 29:22. Mörk ÍR: Branilav Dimitrijv 7/1, Jóhann Ásgeirsson 7/4, Róbert Þór Rafnsson 6, Magnús Ólafsson 3, Sigfús Orri Bollason 2, Olafur Gylfason 2, Matthías Matthfasson 1, Guðmundur Þórðarsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 22/1 (þaraf 3 til mótheija). Utan vallar: 8 mfnútur. Mörk Selfoss: Sigurður Sveinsson 6, Gú- staf Bjarnason 5, Oliver Pálmason 5/2, Einar Gunnar Sigurðsson 3, Jón Þórir Jóns- son 2, Siguijón Bjafnason 1. Varin skot: Gísli Felix Bjamason 10/1 (þar- af 2 til mótheija) og Ólafur Einarsson 1. Utan valiar: 2 mínútur. Dómarar: Gísli H. Jýhannesson og Haf- steinn Ingibergsson dæmdu jafnt á báða bóga og sluppu sæmilega frá leiknum. Áhorfendur: Um 400, vel með á nótunum. Fj. leikja U J r Mörk Stig VALUR 19 11 6 2 458: 406 28 STJARNAN 19 12 4 3 466: 438 28 FH 19 12 2 5 500: 461 26 HAUKAR 19 10 1 8 504: 464 21 SELFOSS 19 9 3 7 487: 476 21 VÍKINGUR 19 10 1 8 450: 448 21 l'R 19 8 3 8 456: 458 19 KA 19 7 3 9 439: 446 17 ÍBV 19 6 3 10 444: 471 15 ÞÓR 19 5 3 11 453: 497 13 HK 19 4 2 13 443: 499 10 FRAM 19 3 3 13 451: 487 9 2. deild karla, úrslitakeppni: ÍH - Grótta...................22:22 Knattspyrna Reykjavíkurmótið Þriðjudagur: Leiknir-KR......................0:6 - Rúnar Kristinsson 2, Einar Daníelsson, Sigurður Ómarsson, Ómar Bentsen og Izud- in Dervic. Undankeppni HM 1. riðill Bern, Sviss: Sviss - Portúgal............. 1:1 Stephane Chapuisat (39.) - Semeda (44.) Áhorfendur:31.000 Staðan: Sviss 5 3 2 0 15:4 8 Ítalía 5 3 2 0 13:5 8 Skotland 4 1 2 1 4:3 4 Portúgal 4 1 2 1 3:4 4 Eistland 2 0 1 1 0:6 1 Malta 6 0 1 5 2:15 1 .7 3 3 1 13:1 9 ,5 3 2 0 9:0 8 ,5 2 3 0 2:0 7 ,6 2 2 2 7:7 6 .6 1 3 2 5:10 5 .7 0 4 3 3:13 4 .6 1 1 4 3:11 3 Pólland................2 110 3:2 3 Tyrkland...............7 1 1 5 6:14 3 San Marinó.............6 0 1 5 1:28 1 3. riðill Dublin, íriandi: írland - N-írland...................3:0 Andy Townsend (20.), Niall Quinn (22.), Steve Staunton (28.). 33.000. Kaupmannahöfn: Danmörk - Spánn.....................1:0 Flemming Povlsen (20.) 40.272 Staðan: Spánn............. írland............ Danmörk........... N-íriand.......... Litháen........... Lettland.......... Albanía........... ■Næstu leikir: 14. aprfl: Danmörk - Lett- land, Lithaen - Albanía. 4. riðill Cardiff, Wales: Wales - Belgía......................2:0 Ryan Giggs (18.), Ian Rush (39.) Staðan: Belgía.................7 6 0 1 12:3 12 Rúmenía................5 3 11 17:4 7 Wales..................5 3 0 2 10:7 6 Tékkóslóvakía..........4 1 2 1 7:4 4 Kýpur..................6 1 1 4 4:10 3 Færeyjar...............5 0 0 5 0:22 0 Næsti leikur: 14. apríl, Rúmenía - Kýpur. 5. riðill Búdapest, Ungverjalandi: Ungveijaland - Grikkland............0:1 - Stratos Apostolakis (70.). 30.000. Staðan: Grikkland 5 2 4 ísland Lúxemborg 3 2 2 0 0 3:0 4 4 1 1 2 4:3 3 4 1 0 3 2:4 2 ■Næsti leikur: Lúxemborg - Rússland 14. apríl. Þýskaland Undanúrslit bikarkeppninnar: Hertha Berlin - Chemnitz ........2:1 ■Berlínarliðið varð ! gærkvöldi fyrsta áhugamannaliðið til að komast f úrslit þýsku bikarkeppninnar. Ítalía Bikarkeppnin, seinni leikur í undanúrslitum: Juventus - Tórínó................2:2 Dino Baggio (4.), Fabrizio Ravanelli (61.) - Paolo Poggi (51.), Carlos Aguilera (62.) 48.000 ■ Samanlögð úrslit 3:3. Tórfnó fer í úrslit þar sem liðið skoraði fleiri mörk á útivelli. Liðið mætir AS Roma f úrslitum. Holland Bikarkeppnin, undanúrslit: Ajax - Feyenoord...............5:0 Edgar Davids 3 (43., 58., 90.), Dennis Berg- kamp 2 (45., 84.) Ahorfendur: 45.000. ■Ajax mætir SC Heerenveen f úrslitum 20. maí. England 1. deild: Brighton - Blackpool.............1:1 PortVale-Stoke...................0:2 Frakkland Bikarkeppnin, 2. umferð, leikir í fyrrakvöld: Ajaccio — Sochaux...................1:1 ■Ajaccio vann 4:2 eftir framlengingu og vítaspymukeppni. Annecy — Paris St Germain...........0:1 Creteil — Montpellier...............0:1 Gueugnon — Lens................... 0:0 ■Lens vann eftir framlengingu og víta' spymukeppni 4:2. Le Havre — Toulouse.................0:0 ■Toulose vann 4:3 eftir vítaspyrnukeppni Nantes — Rodez......................9:1 Niort — Mónakó.................... 0:0 Mónakó vann 4:2 eftir vftaspymukeppni. Pont St Esprit — Caen.............0:2 Rouen — Marseille.................0:1 St Etienne — Epinal...............1:1 ■ St Etienne vann 6:5 eftir vítaspyrnu- keppni. Bordeaux — Valenciennes...........2:1 KORFUKNATTLEIKUR ■Næsti leikur :14. apríl, Ítalía - Eistland. 2. riðill Izmir, Tyrklandi: Tyrkland - England...................0:2 - David Platt (6.), Paul Gascoigne (45.). Staðati: Noregur.................4 3 10 15:2 7 England.................4 3 1 0 13:1 7 Holland.................5 3 11 15:6 7 Idag Handknattleikur 1. deild kvenna: Þriðji og síðasti leikur Vfkings og ÍBV í undanúrslitum f 1. deild kvenna í handknattleik verður i Vfkinni í kvöld og hefst kl. 20. Eyjamenn á Reykjavíkursvæðinu ætla að fjöl- menna og verður lúðrasveiti Eyja- manna í broddi fylkingar. 2. deild karla: Digranes: UBK-KR............kl. 20 Varmá: UMFA - HKN...........kl. 20 Blak 1. deild kvenna: Víkin :Víkingur-ÍS.......kl. 17.45 ■Þetta er fyrsti leikur liðanna f úrslitum um Islandsmeistaratitilinn. Skíði • Skíðalandsmót fslands hefst f Hlíðar- fjalli við Akureyri í dag kl. 13.00 með keppni í göngu. Taugaspenna - sagði Kristinn Friðriksson hjá ÍBK Taugaspennan var mikil í fyrri hálfleik. Fyrir vikið gekk mér illa og hittnin var eftir því. Ég hug- ■■■■■ leiddi i hálfleik hvað Bjöm væri að og smám Blöndal saman hvarf öll feílZík8 spenna úr mér og e um leið fór allt að ganga betur. Ég held að ég hafi hugsað of mikið um leikinn og meistaratitilinn en maður lærir af reynslunni og endirinn gat ekki verið betri,“ sagði Kristinn Friðriks- son, leikmaður ÍBK eftir sigurinn á Haukum í Keflavík í gærkvöldi, en hann lék mjög vel í seinni hálfleik. Ingvar Jónsson þjálfari Hauka „Ég hafði gert mér vonir um að sigra í að minnsta kosti einum leik í úrslitakeppninni og við vorum næst því í þessum leik,“ sagði Ingv- ar Jónsson þjálfari Hauka. „Við lék- um vel í fýrri hálfleik en í síðari hálfleik fóru hlutimir að fara úr- skeiðis. Menn flýttu sér of mikið í sókninni í stað þess að halda boltan- um lengur og bíða eftir betri færum og þegar skotin geiguðu stóð ekki á refsingunni hjá Keflvíkingum. Annars er ég stoltur af mínuni* mönnum og þeim árangri sem liðið hefur náð í vetur því þetta er mikið stökk frá sjötta sætinu í fyrra. Þetta keppnistímabil hefur verið góð reynsla fyrir liðið á örugglega eftir að gera góða hluti á næsta keppn- istímabili," sagði Ingvar ennfremur. faémR FOLK ■ JAKOB Sigm-ðsson, fyrrum fyrirliði Vals og landsliðsins, kom inná hjá Val við mikinn fögnuð stuðningsmanna liðsins í stöðunni 20:14 og tæplega 14 mín. eftir. ■ JAKOB, sem hafði ekki leikið síðan í byijun nóvember vegna meiðsla, virtist tilbúinn í slaginn, en lánið lék ekki við hann. Fyrst var varið frá honum, en Valsmenn náðu boltanum aftur. Skömmu síðar misst’ann boltann og síðan var hon- um vikið af velli í tvær mínútur. ■ SIGFÚS Sigurðsson, sem verður 18 ára í vor, lék fyrsta leik sinn með Val. ■ ÞEGAR tæplega 11 mín. voru liðnar af leiknum í Kaplakrika og staðan 5:3 fyrir Val, slökknaði á markatöflunni. Liðlega þrjár mínút- ur tók að koma verkinu í gang og varð jafn langt hlé á leiknum. ■ GUÐMUNDUR Hrafnkelsson varði mjög vel í marki Vals, en þegar 48 sek. voru til leiksloka brá hann sér í sóknina og vildi fá bolt- ann á línuna, en samherjarnir sáu ekki Jínumanninn. ■ ÁRNI Friðleifsson leikmaður með Víkingi fylgdist með leik sinna manna og KA úr áhorfendastúk- unni. Hann varð fyrir árás við skemmtistað um síðustu helgi og BLAK var laminn illa, nefbrotnaði meðal annars og verður frá næstu tvær vikur. ■ ÁRNI sagði í samtali við Morg- unblaðið að hann vissi ekkert hveij- ir hefðu staðið að árásinni, en hana mætti eflaust rekja til þess að hann starfaði sem lögreglumaður. Árni sagði að því miður fylgdi þess starfi viss áhætta, og nær hver ein- asti lögreglumaður hefði lent í ein- hveiju svipuðu. ■ BJARKA Sigurðssyni var af- hent viðurkenning frá handknatt- leiksdeild Víkings fyrir leikinnfyrir þann frábæra árangur að hafa ver- ið valinn í heimslið heimsmeistara- keppninnar í Svíþjóð fyrir skömmu. ■ MAGNÚS Sigurðsson, vinstri handarskytta Stjörnunnar, lék ekki með liðinu í gærkvöldi gegn ÍBV. Hann meiddist í leik með- landsliðinu á Lottó-mótinu í Nor- egi í janúar og hefur ekkert getað leikið síðan. „Eg er líklega með slit- ið liðband í olnboga og veit ekki hvort ég get leikið með fyrr en í úrslitakeppninni," sagði Magnús. ■ TVEIR nýliðar ÍBV, Arnar Richardsson og Arnar Pétursson, voru rassskelltir í sturtu eftir leik- inn í Garðabæ. Það er víst siður hjá IBV að nýliðar fá þessa útreið. ■ SIGURÐUR Gunnarsson, þjálfari, var ekki í leikmannahópi IBV í gær. En er hann hættur að leika? „Ég hvíldi bara í þessum leik og mun sjá til hvernig þetta þró- ast. Ég tel að ég nýtist betur sem þjálfari eingöngu,“ sagði Sigurður. „Við erum með fullt af efnilegum strákum. HK byijaði vel Guömundur Helgi Þorsteinsson skrifar Karlalið HK úr Kópavogi í blaki festi aðra höndina á íslands- meistarabikarnum eftirsótta, eftir að hafa skellt Þrótti í fyrsta úrslitaleik liðanna í gærkvöldi. Leikmenn HK mættu vel stemmdir til leiks og unnu fyrstu tvær hrin- urnar, 15-6 og 15-12. Á þessum kafla gerðu leikmenn Þróttar mikið af ódýrum mistökum í smassi og móttöku sem HK-ingar nýttu sér til fullnustu. Þróttarar náðu einbeit- ingunni í lag í þriðju hrinunni, höfðu forystu allt til enda og gáfu aldrei færi á sér og sigruðu sannfærandi 15-11. Eftir smá niðursveiflu í þriðju hrinunni sýndu leikmenn HK í þeirri fjórðu að þeir voru vandan- um vaxnir, hristu Þróttara af sér í stöðunni 7-7 og náðu fimm stiga forskoti sem dugði til sigurs í leikn- um, og gerði út um möguleika Þróttara á úrslitahrinu. Leikur Þróttara fór batnandi eftir því sem leið á leikinn en ótrúlegt klúður í fjórðu hrinunni þar sem tíu uppgjaf- ir fóru forgörðum var einfaldlega of mikið. Sigur HK var sanngjarn, leikmenn liðsins voru vel virkir með þá Guðberg Eyjólfsson uppspilara og Einar Asgeirsson besta, en hjá Þrótti stóð Matthías Bjarki Guð- mundsson upp úr. Þjálfari HK í bann JÓHANNES Karl Jia, þjálfari HK, var á mánudaginn úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd Blaksambandsins eftir leik KA og HK á Akureyri í s.l. viku. Bannið tók gildi stax í gærkvöldi og stjórnar Jóhannes HK ekki í úrslitaleikjunum. Mikill kurr er í leikmönnum HK eftir atburðina á Akureyri þar sem þeir töldu dómara leiksins hafa gert mistök og ásakanir hafa gengið á báða bóga, en stjóm blakdeild- ar HK hyggst leggja fram greinagerð í málinu næstu daga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.