Morgunblaðið - 01.04.1993, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.04.1993, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. APRIL 1993 9 Franskar dragtir og blússur fyrir fermÍMjarmmmur og -ömmur. TESS V NEi NEZZa. °P'ð V|rka daga 9-18, S. 622230. laugardag 10-14. Dragtir og sett frá Catherína Hetser Guðrún, Rauðarárstíg, sími 615077. M i Nuddstofa þorbjörns Ásgeirssonar Skeifan 7, s. 684011 Ég býð fram þjónustu mína, sem er heildrænt nudd, djúp- skynjunarnudd, slökun, punktanudd ásamt öðrum árang- ursríkum nuddaðferðum. Ég fer einnig í heimahús ef með þarf. Tímapantanir frá kl. 14-19. Þorbjörn Ásgeirsson, nuddfræðingur. 2C cn c= w j cn öÖMUÍsi kúícjöcju Sudurlanddbraut 54 • Bldu bií.u'n v/Faxafen • S: 682866 Viltu gera góð kaup? Greiðslukjör við allra hæfi. Fallegur fatnaður PELSINN Kirkjuhvoli • sími 20160 DÆMI UM ÞESSA VIKU: Minkapelskápur og jakkar, pelsfóðurkápur og jakkar, kasmírkápur, ullarkápur, leðurkápur og jakkar. Sala Búnaðarbanka til einkaaðila? M E Ð M0TI 55-69 ára 45-54 ára 35-44 ára 25-34 ára 15-24 ára Einkavæðing opinberra fyrirtækja Skoðanakönnun Frjálsrar verzlunar á afstöðu til einkavæðing- ar opinberra fyrirtækja sýnir að 67% þeirra sem afstöðu tóku, það er tveir af hverjum þremur, styðja einkavæðingu. Hins veg- ar styðja aðeins 40% sölu Búnaðarbankans. Aldurshópurinn 25 til 34 ára sker sig þó úr: 57% styðja sölu bankans. Frjáls verzl- un hefur sínar skýringar á sérstöðu hópsins. Fimmtíu millj- arðar á altari atvinnuleysis! Aldurshópurinn sera styður að meirihluta einkavæðingu Búnaðar- bankans er fólk á aldrin- um 25-34 ára. Frjáls verzlun lýsir þessum ald- urshópi svo: „Þetta er kynslóðin sem horfir upp á hvemig kerfi mikilla ríkisaf- skipta hefur kastað íjár- festingfum að andvirði 50 milljarða á glæ með miklu atvinnuleysi sem afleiðingu. Þetta er kerfi svonefndra bjargvætta á meðal sljórnmáJamanna; manna, sem vilja sam- þjappað vald og telja sig hafa meira vit á fjárfest- ingum en markaðurinn. Miklu valdi fylgir ævin- lega spilling. Þetta er kynáíóðin sem getur ekki búizt við sömu aukningu lífskjara á ári hverju og verið hefur frá síðari heimsstyrjöld. Hún getur ekki reitt sig á happdrættisvinninga í sjávarútvegi. Hún getur þurft að búa við nýjan þjóðfélagsvanda hér á landi: atvmnuleysi. Þetta er kynslóðin sem hlustar á timasprengju tifa í lífeyrissjóðakerf- inu; að kerfið lofar meiru en það getur staðið við og hygUr sumum þjóðfé- lagshópum. Hún verður því að skapa sér sinn eig- in lífeyrissjóð ætU hún að fá einhvem lifeyri á ævikvöldinu. Þetta er kynslóðin sem nú hafnar verkföllum og fylgir ekki launþegaforingjum sín- um vegna þess að hún reiknar dæmið upp á eig- in spýtur og fær út að verkföU séu óarðbær á tímum minnkandi þjóð- arframleiðslu þegai- raunhæfra kjarabóta er ekki að vænta.“ Refsivextir útlánatapanna „Þetta er kynslóðin sem er og hefur verið að koma sér þaki yfir höfuð- ið með dýmm Iánum og er þvi skuldug. Hún greiðir háa vexti í bönk- um vegna þess að bankar hafa verið of tengdir stjórnmálamönnum og arðsemi ekki ráðið ferð- inni í útlánum til atvinnu- veganna. Hún greiðir núna refsivextina af út- lánatöpunum. Hún greið- ir líka refsivextina af sí- felldum fjárlagalialla hins opinbera síðustu tuttugu árin. Þetta er kynslóðin sem hlær að deilumáli ríkis- lögmanns og ríkisskatta- nefndar um það hvort útgerðarmenn þurfi að að borga eignarskatt af keyptum svonefndum langtímakvóta. Hún veit að þjóðin ÖU á fiskinn í sjónum en ekki aðeins útgerðarmenn. Þetta er kynslóðin sem hefur ekki sömu tilf- inngatengslin við land- búnað vegmi þess að for- eldrar hennar, sem og afar og ömmur, stunduðu ekki landbúnað heldur bjuggu í þéttbýU. Þetta er kynslóðin sem stendur í bamauppeldi og hún viU þvi lækka matar- kostnað heimila með inn- flutningi búvara. Hún vill líka lækka þann matar- kostnað sem felst í bein- um styrkjum til landbún- aðar af skattpeningum. Þetta er kynslóð sem fær mikinn þjóðarauð í vegamesti og stendur í þakkarskuld fyrir fóm- fýsi og baráttu foreldr- anna við að lyfta þjóðfé- laginu upp úr fátækt. En hún erfir líka kerfi ríkis- afskipta af fjárfestingum sem leitt hafa til sam- dráttar í íslenzku at- vinnulifi og stóraukinna þjóðarskulda. Veizlan er búin í bUi. Lengur verður ekki eytt um efni fram. Eina leiðin til að bæta lífs- kjörin er aukin verð- mætasköpun og það verð- ur forgangsverkefnið næstu tuttugu árin. Hin nýja stefna er auk- in verðmætasköpun, minni ríkisafskipti, einka- væðing opinberra fyrir- tækja og aukin sam- keppni á borði en ekki aðeins í orði.“ Heimdallur í skoðunarferð í varnarstöðina Utanríkismálanefnd Heimdallar stendur fyrir skoðunarferð um varnarstöðina í Keflavík laugar- daginn 3. apríl. Lagt verður af stað frá Valhöll klukkan 12.00 og komið aftur til Reykjavíkur síðdegis. Friðþór Ey- dal, upplýsingafulltrúi Varnarliðs- ins, mun leiða hópinn um varnar- stöðina og að skoðunarferð lokinni verður máltíð á Wendy’s matsölu- staðnum. Skráning og frekari upp- lýsingar fást á skrifstofutíma í Valhöll. (Fréttatilkynning) S SUMIR HAFA EKKI HUGMYND UM ÞAÐ. EN ÞU? Ef A beygir til hliðar, hvorl sem það er lil þess að skipta um akrein eða að aka fram úr, getur hann lent í órétti gagnvart B sem er að aka fram úr A. í 2. mgr. 17. gr. umferðar- laga segir meðal annars: „Ökumaður skal, áður en liann ekur af stað frá brún akbrautar, skiplir um akrein eða ekur á annan hátt til hlið- ar, ganga úr skugga um að það sé unnt án liættu eða óþarfa óþæginda fyrir aðra.“ Sýndu aðgæslu þegar þú skiptir um akrein eða ekur fram úr. 5 < t/) TILLITSSEMI í VMFERÐINNI ER ALLRA MÁL. SJOVAljDALMENNAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.