Morgunblaðið - 01.04.1993, Síða 39

Morgunblaðið - 01.04.1993, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF FIMMTUDAGUR 1. APRÍL 1993 39 HELGARTILBOÐIN TILBOÐIN þessa vikuna bera þess glöggt vitni að páskar eru í nánd. Hangikjöt, hamborgarhryggur, ís, sælgæti og nautakjöt eru ofarlega á Iistanum hjá öllum búðunum og verðið ósköp svipað hjá þeim þó það geti munað nokkru á einstaka vörutegundum. Úrbeinað hangilæri er til dæmis hægt að fá á 989 krónur kílóið hjá Hagkaupum, á 1.089 kr. kg hjá Nóatúni og hjá Fjarðarkaupum er tilboðsverðið 1.275 krónur. Hagkaup er með spergilkál á hagstæðu verði, Bónus býður viðskiptavin- um að kaupa eitt brauð og fá það næsta frítt og Fjarðarkaup er ineð þannig tilboð á Mjúkís. Bónus Nýr Bónus-ís með vanillu- og súkkulaðibragði, 1,1 lítri.......159 kr. BKferskjurídós,850g............................................79 kr. Nopa sjampó, 1 lítri...........................................95 kr. S.Ó. London lamb..........................................659 kr. kg. Fjarðarkaup Græn og gul epli...........................................69 kr. kg. Gróf og fín samlokubrauð.......................................96 kr. HamborgarhiyggurfráBorgarnesi ...........................1.075 kr. kg. Hangilæri frá Austmat....................................1.275 kr. kg. Hangiframpartur frá Austmat................................986 kr. kg. Mjúkís frá Kjörís, 2 lítrar..............417 kr. og íssósa í kaupbæti. Hagkaup Borgames þurrkryddað lambalæri.............................799 kr. kg. Ferskt spergilkál..........................................299 kr. kg. Ferskur ananas..............................................99 kr. kg. Bonduelle grænar baunir, 400 g.................................39 kr. Lúxus-ís frá Emmess, 3 bragðtegundir..........................249 kr. Fanta appelsín, 2 lítrar.......................................89 kr. Basett’s lakkrískonfekt, 400 g................................129 kr. Fyrir utan hefðbundin vikutilboð er boðið upp á eftirfarandi tilboð í versl- unum Hagkaups. SS nautalundir...........................................1.699 kr. kg. SSnautafile............................................ 1.399 kr. kg. Úrbeinað hangilæri.........................................989 kr. kg. Úrbeinaðurhangiframpartur..................................799 kr. kg. Sagaður hangiframpartur með beini..........................485 kr. kg. Búrfells svínahamborgarhryggur með beini...................899 kr. kg. Sanitas pilsner, 33 cl. dós....................................45 kr. í verslunum Hagkaups munu eftirtaljnn fyrirtæki kynna vörur sínar með kynningarafslætti dagana 1.-7. apríl: íslensk matvæli, Sláturfélag Suður- lands, Eðalfiskur, Snæfiskur, Osta- og smjörsalan, Emmess-ís, Óðals kjötvör- ur, Kjamafæði og 12 réttir. Nóatún Nautakjötsdagar standa yfir í öllum verslunum Nóatúns til sunnudags og er allt kjötið frá SS. Eftirfarandi vörutegundir er m.a. að finna á tilboðsverði í Nóatúnsbúðunum. Nautalundir...............................................1.699 kr. kg. Nautafile.................................................1.399 kr. kg. Nautagúllas.................................................899 kr. kg. Nautasnitsel............................................. 999 kr. kg. T-beinsteik.......................................... 1.299 kr. kg. Primeribs............................................ 1.199 kr. kg. Stroganoff............................................. 1.299 kr. kg. Fjórir hamborgarar með brauði.................................319 kr. Búrfells hamborgarhiyggur..................................998 kr. kg. Úrbeinaðhangilæri........................................1.089 kr. kg. Úrbeinaður hangiframpartur.................................889 kr. kg. Fanta, 2 lítrar...............................................99 kr. Landbúnaðarafurðir okkar þær „hreinustu í heimi" Innihald aðskotaefna í íslenskum sláturafurðum er langt undir þeim alþjóðlegu hámarksgildum, sem sett hafa verið um þessi efni. Skýringanna má m.a. leita í því að íslenskur landbúnaður er ekki samþjappaður borið saman við það sem víða á sér stað erlendis, mengun frá umhverfinu er lítil og smitsjúkdómar fáir. Notkun tilbúins áburðar er í lágmarki, þörf fyrir varnarefni sama sem engin og bann er við íblöndun fúkalyfja í fóður. Brynjólfur Sandholt, yfírdýra- læknir, segir að niðurstöðurnar komi ekki á óvart. „Þær eru aðeins staðfesting á þeirri staðhæfingu að ís- lenskar landbúnað- arafurðir eru þær „hreinustu í heimi“. Margar þjóðir vildu standa í okkar sporum hvað hreinleika landbúnaðarafurða snertir og þeirri stöðu megum við ekki glata þó að á móti blási í íslenskum landbúnaði nú um stundir“. Skipulagðar mælingar á aðskota- efnum í sláturafurðum hófust haustið 1989 og hafa verið settar reglur um leyfilegt hámarksinni- hald eftirtalinna aðskotaefna í mat- vælum: lindan, thiabendazol, rot- varnarefna og leifar ýmissa fúka- lyfja. Auk þess hafa verið settar reglur um mengun matvæla af völd- um blýs og kadmiums. Meginá- herslan í rannsóknum hefur verið lögð á sauðfjár- afurðir, en að jafn- aði eru tekin 10 sýni úr afurðum sauðíjár, naut- gripa, svína og hrossa til rann- sókna á hverju efni fyrir sig á ári. Eftirlitið stuðlar fyrst og fremst að því að neytendur fái heilnæma vöru í hendur og veitir jafnframt upplýs- ingar um hvort framleiðsluhættir bænda eru í lagi. Eftirlit með að- skotaefnum í sláturafurðum er tvenns konar: í fyrsta lagi beinist það að því að leita að þeim vam- arefnum sem eru algengust í land- búnaði og mest hætta er á að séu misnotuð. í öðru lagi standa eftir- litsaðilar fyrir rannsóknum ef grun- ur leikur á að afurðir séu mengaðar og koma í veg fyrir að þær fari til neyslu. Jafnframt skal þá kannað hver orsökin er og reglur settar sem ætlað er að koma í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. ■ F BORGNESS ÞURRKRYDDAÐ LAMBALÆRI pr.kg 7E)9,- ÁÐUR994,- FERSKT SPERGDLKÁL (BROCCOLI) pr.kg ÁÐUR499, FERSKUR ANANAS m,- pr. stk. ÁÐUR169,- s -------------------------------------------,-------------------------------------- BONDUELLE GRÆNAR BAUNIR 400 g 39,- ÁÐUR54,- a . j . i F LUXUSIS EMMESS 3 BRAGÐTEGUNDIR 249,- AÐUR324,- A F FANTA APPELSÍN 21ítrar 83),- ÁÐUR109,- BASSETT’S LAKKRÍKS KONFEKT 400 g 129,- ÁÐUR219,- — LIBERO BLEIUR ALLAR GERÐffi pr. pk. m- ÁÐUR998,- á HAGKAUP gœöi úrval þjónusta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.