Morgunblaðið - 27.04.1993, Síða 12

Morgunblaðið - 27.04.1993, Síða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993 51500 Maríubakki - Rvík Til sölu góð 3ja herb. íb. á 1. hæð. Herb. fylgir í kj. V. 6,8 m. Hafnarfjörður Klettahraun Gott einbhús ca 140 fm íbhæð auk kj., bílsk. og blómaskála. Verðlaunagarður. Lindarhvammur Glæsil. efri sérhæð ásamt risi ca 140 fm. Mikið endurn. Æskil. skipti á einbhúsi í Hafn- arfirði ca 200-300 fm. Ölduslóð Til sölu góð ca 110 fm íb. í tvíb- húsi á 2. hæð. 4-5 herb. Hringbraut Til sölu góð 4ra herb. ca 114 fm efri sérhæð og einstaklíb. i kj. Getur selst í einu lagi eða sér. Ölduslóð Til sölu tvær hæöir samtals ca 215 fm auk bílsk. á þessum vin- sæla stað. Fráb. útsýni. Laust strax. Nánari uppl. á skrifst. Laufvangur Góð 4-5 herb. ca. 115 fm íb. á 2. hæð í sex íbúða stigahúsi. Áhv. ca. 2 millj. Hjallabraut Góð 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. Nýviðgert að utan. Árni Grétar Finnsson hrl., Stefán Bj. Gunnlaugss. hdl., Linnetsstíg 3,2. hæð, Hfj., símar 51500 og 51601 KjörBýli FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 14, 3. hæð Rafn H. Skúlason lögfr. 641400 Kvisthagi - 2ja Góð 58 fm íb. á jarðhæð. Sérinng. Áhv. góð ián ca 3,4 millj. V. 6,4 m. Tjarnarmýri - 2ja + bflskýli Falleg 55 fm ný íb. á 1. hæð ásamt bílskýli í litlu fjölb. Góð staðsetn. Vallarás - 2ja Falleg 53 fm íb. á 5. hæð. Parket. Suðursv. Fráb. útsýni. Áhv. veðdeild 1500 þús. Verð 4950 þús. Hagamelur - 3ja Snotur 81 fm jarðhæð á góðum stað. Digranesvegur - sérh. Falleg 142 fm hæð ásamt 27 fm bílsk. Stór stofa og borðst. 3-4 svefnherb. Allt sér. Fráb. útsýni í suður og vestur. Verð 10,8 millj. Kópavogsbraut - sérh. Vönduð 141 fm neðri hæð ásamt 27 fm bílsk. Fallegur garður. Sól- verönd. Gott útsýni og staðsetn. Verð 12,8 millj. Eign í sérfl. Langafit - einb. 160 fm hús ásamt 27 fm bílsk. Áhv. 4,5 millj. húsbr. Mögul. skipti á minni eign í Garðabæ. Gljúfrasel - einb./tvíb. Falleg 150 fm efri hæð ásamt 30 fm bílskúr og 70 fm 2ja herb. íb. á neðri hæð. Að auki 100 fm geymslurými íkj. : EIGMMIÐLUMIVH! Sími 67-90-90 • Síðiumila 21 Víðivangur - Hafnarfirði Vorum að fá til sölu glæsilegt einbýlishús á tveimur hæðum, samtals um 300 fm. Á aðalhæð eru 3 glæsileg- ar stofur, eldhús, snyrting, bað og 3 herb. Stórar sval- ir. Á jarðhæð eru 2-3 herb., stofa, snyrting, geymslur o.fl. Innb. bílskúr. Falleg lóð með hraunköntum, sól- verönd og gróðri. Glæsilegt útsýni. Verð 19 millj. 3097. Akurgerði Húseignin Akurgerði 21 í Reykjavík er til sölu. Um er að ræða parhús, sem er kjallari og tvær hæðir eða um 129 fm og sér- garði. Húsið er í góðu ástandi, getur losnað með skömmum fyrirvara og staðsetning mjög góð. Fagrabrekka - Kóp. Einbýlishús, íbúðarhæð um 133 fm og í kj. eru 90 fm. 24 fm bílsk. Upphituð innkeyrsla. Skipti möguleg. Miðleiti Um 110 fm falleg 4ra herb. íb. á 4. hæð í húsinu Gimli. íb. er 2 svefnherb., 2 saml. stofur, þvhús á hæðinni. Stórar suð- ursv. íb. fylgir bílskýli. Sérgeymsla og stór sameign. Lögmannsstofan Síðumúla 1, Reykjavík, sími 688444. Hafsteinn Hafsteinsson hrl., Hrund Hafsteinsdóttir hdl. 21150-21370 LÁRUS Þ, VALDIMARSSON framkvæmdastjóri KRISTINN SIGURJÓNSSON, HRL. löggilturfasteignasali Til sýnis og sölu meðal annarra eigna: í Mosfellsbæ - eignaskipti Glæsil. endaraðh. m. rúmg. 3ja herb. íb. á hæð og í kj. Skipti æskil. á 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð i borginni. Gott verð. Hveragerði - einbhús - makaskipti Mjög gott einbhús - timburh. um 120 fm auk bílsk. m. geymslu. Ræktuð lóð. Laust strax. Skipti mögul. á lítilli íb. í borginni eða nágr. Nýlegt og vandað stein- og stálgrindahús grunnfl. um 300 fm v. Kaplahraun, Hafnarf. Vegghæ&7 m. Glæsil. ris 145 fm - íbúð/skrifstofa. Húsið má stækka. Mögul. á margs konar nýtingu. Eignaskipti koma til greina. Þjónustuíbúð við Bóistaðarhlíð óskast til kaups. Traustur kaupandi. Skipti mögul. á mjög góðri íb. á vinsælum stað. Helst við Smiðju- eða Skemmuveg Leitum að góðu atvhúsnæði f. vélaverkstæði. Æskil. stærtf 200 fm, lofthæð 3,5 m. Góðar greiðslur i boði. ____ Tveggja íbúða hús óskast í borginni. Auglýsum á miðvikudag og laugardag. ALMENNA FASTEIGHASAIAH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Utgáfu norrænnar kvenna- bókmenntasögu fagnað Kaupmannahöfn. Frá Sigrúnu Davíðsdóttur, fréttaritara Morgunblaðsins Á FIMMTUDAG var útgáfudagur fyrsta bindis norrænnar kvennabókmenntasögu, sem unnin er í samvinnu bókmennta- fræðinga á öllum Norðurlöndum. Á hátíðarsamkomu í sal Kaupmannahafnarháskóla hélt Jytte Hilden menningarráð- herra ræðu og síðan lásu rithöfundar upp úr verkum frá fyrri tímum, sem fyrsta bindið fjallar um. Steinunn Sigurðar- dóttir rithöfundur las úr Völuspá á íslensku. „Hingað til hefur bókmennta- sagan, eins og við þekkjum hana, myndrænt séð verið skrifuð af reistum lim. Allir vita að bók- menntimar með stóru B og listir með stóru L eru fjölskrúðug tján- ing karlgetunnar,“ sagði Elísabeth Möller Jensen aðalritstjóri verks- ins. Með kvennabókmenntasög- unni er ætlunin að bæta því við sem ekki hefur verið gerð skil hingað til. Allir vita að konum er mismun- 62 24 24 FASTEIGNA- OG FIRMASALA AUSTURSTRÆTI 18. 101 REYKJAVÍK Opið virka daga frá ki. 9-18. Opið laugar- daga kl. 11-14. Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Keilugrandi — laus Vorum að fá í sölu mjög góða 53 fm 2ja herb. íb. á 3. hæö með stæði í bíl- skýli. Góðar innr. Parket. Suðursv. Áhv. 2,2 millj. Hraunbær Vorum að fá í sölu góða 54 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð. Ný eldhúsinnr. Parket. Framnesvegur — bílsk. Nýl. 3ja herb. 62 fm íb. á 2. hæð í fjórb- húsi. Parket. Svalir. Verð 6,9 millj. Jöklafold — góö lán Nýl. góð 3ja herb. 83 fm íb. á 3. hæð með bílsk. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Ásvallagata Vorum að fá í sölu mjög góða 100 fm bjarta 4ra herb. kjíb. Allar innr. nýjar. Parket og flísar. Áhv. 3,5 millj. veðdeild. Bogahlíö — aukaherb. Vorum að fá í sölu mjög góða 103 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð auk herb. í kj. m. aðg. að snyrtingu. íb. sk. í 3 svefn- herb., stofu og borðstofu. Hús ný Steni- klætt. Áhv. 2,3 millj. veðdeild. Langholtsvegur Rúmgóð 92 fm 4ra herb. hæð í þríb. ásamt góðum 40 fm bílsk. Falleg eign. Parket. Áhv. 4,6 millj. húsbr. V. 9,5 m. Hátröö — Kóp. Vorum að fá í sölu góða 93 fm 3ja herb. hæö auk 25 fm sólskála og 71 fm bílsk. V. 9,5 m. Ásgarður — mikið áhv. Vorum að fá í sölu gott 110 fnvraðhús á tveimur hæðum. 3-4 svefnherb. Hús ný standsett þ.m.t. þak og steypa. Bílskréttur. Áhv. 2,8 millj. húsbr. og 2,3 millj. veðdeild. Verð 8,5 millj. Ásbúð - Gb. Gott 166 fm parh. á tveimur hæðum meö innb. bílsk. 4 svefnh. Sérsjónvarps- loft. Suðurgarður. Útsýni. Mögul. skipti á 3ja-4ra herb. Áhv. 1,5 millj. V. 13,7 m. Snekkjuvogur Vorum að fá í einkasölu 155 fm endar- aöhús á tveimur hæðum. Niðri eru 3 rúmg. svefnherb., stofa, eldhús og bað. Á 2. hæð er björt baöstofa meö stórum suðurglugga, mikilli lofthæð, snyrtingu, þvottahúsi og geymslu. Áhv. 2 millj. Verö 11,5 millj. Hverafold Vorum að fá í sölu gullfallegt 252 fm 2ja íb. einbhús á tveimur hæðum. Gott útsýni. Innb. bílsk. Áhv. 2,9 millj. veð- deild. k Háihvammur — Hfj. Gott 366 fm einb. á þremur hæðum með innb. bílsk. Vandaðar innr. og gólf- efni. Glæsil. útsýni. Áhv. 4 millj. hagst. lán. Sölumenn: Guðmundur Valdimarsson, Óli Antonsson, Þorsteinn Broddason og Jón Guðmundsson. Lögmenn: Sigurbjörn Magnússon hdl. og Gunnar Jóhann Birgisson hdl. að í bókmenntaheiminum, svo er- indið er ekki til að segja það, held- ur segja það þannig að það vekji athygli og forvitni á framlagi kvenna.“ Steinunn Sigurðardóttir las síð- an brot úr Völuspá, en undirstrik- aði að enginn vissi neitt um höf- und kvæðisins, þó það sé lagt konu í munn. Pil Dahlerup bókmennta- fræðingur og einn af frumkvöðlum kvennabókmenntafræði í Dan- mörku las danska þýðingu þess. < l/T < BORGAREIGN fasteignasala Suðurlandsbraut 14 4 5 678221 fax: 678289 Vegna góðrar sölu vantar góðar eignir á skrá. Erum með fjölda ákveð- inna kaupenda. Vantar m.a.: Verslunarhúsnæði í miðbæ eða við Laugaveg á 1. eða 2. hæð. Stóra hæð með bílskúr viö Stóragerði. Raðhús eða parhús í Árbæjarhverfi. 3ja-5 herb. Kríuhólar - 3ja Góð 79 fm íb. á mjög góðum kjörum m. góðum lánum. Verð 5,8 millj. Asparfell - 5 herb. Góð 130 fm tveggja hæða íb. Góð lán. Verö: Tilboð. Bogahlíð - 4ra Góð 102 fm íb. á 1. hæö í sex íb. blokk. Parket á svefnherbálmu, teppi á stof- um, góðar innr. Verð 8,1 millj. Klapparstígur - 4ra Glæsil. 120 fm íb. tilb. u. trév., í nýju blokkinni á Völundarlóðinni. íb. er björt og rúmg. Óviðjafnanlegt útsýni. Góð greiöslukjör og mjög gott verð. Einbýlis- og raðhús Vesturhús Vel hannaö nýl. hús m. góðum innr. Mjög rúmg. bílskúr, auk einstaklíb. Stór- kostl. útsýni. Hagstæð lán. Nónhæð - Gbæ Erum með í sölu nokkrar 4ra herb. íb. sem afh. tilb. u. trév. Verð 7950 þús. Lóðir 1700 fm eignarlóð á Arnarnesi. Ýmsum framkvæmdum lokið. Mjög hagst. verð. Alhliða ráðgjöf - ábyrg þjónusta Gudmundur Sigþórsson sölustjóri, Skiili H. Gislason sölumaóur, Kjartun Ragnars hrl. Einnig lásu sænski rithöfundurinn Kerstin Ekman og danski rithöf- undurinn Kirsten Thorup úr göml- um verkum. Dagný Kristjánsdóttir dósent við Háskóla íslands hafði aðstoðað Steinunni við valið og var einnig viðstödd, en hún er íslenski ritstjóri 2.-5. bindis bókmennta- sögunnar. Helga Kress ritstýrði íslenska efninu í fyrsta bindinu. ♦ ■ ♦-»- Bjartur og frú Emilía ÚT ER komið 10. tölublað tíma- ritsins Bjartur og Emilía. Að þessu sinni er tímaritið helgað skáldinu, lögfræðingnum og Pragbúanum Franz Kafka. Þeir Ástráður Eysteinsson og Eysteinn Þorvaldsson hafa verið manna ötulastir við að kynna ís- lendingum skáldskap Kafka. Hér velja þeir og þýða smásögur, sem margar hveijar eru taldar til ágæt- ustu verka heimsbókmenntanna, brot úr dagbókum Kafka, sem vitna um næma innsýn skáldsins í mann- lega tilvist; einnig úrval hina frægu bréfaskipta Kafka við ástkonur sín- ar tvær, þær Felice Bauer, sem hann trúlofaðist tvisvar og Mílenu Jaseská sem þýddi verk Kafka á tékknesku. Auk þessa eru tvær greinar um skáldskap Franz Kafka. Annars vegar er það splunkuný grein Ástr- áðs Eysteinssonar sem hann nefnir Á afskekktum stað og hins vegar spáný grein Milan Kundera, Vegir í þoku, þar sem hann fjallar einkum um Réttarhöldin og leiðir okkar um völundarhús þessarar einstæðu og dulmögnuðu sögu. Tímaritið er 127 bls. að stærð, prentað í Prentsmiðju Árna Valde- marssonar. Tímaritið Bjartur og frú Emilía kemur út fjórum sinnum á ári og er áskriftarverð krónur 1.993 fyrir allt árið. -------♦ ♦ ♦------- * Operutón- leikar í Gerðuberg’i ÓPERUTÓNLEIKAR verða haldnir í kvöld, þriðjudagskvöld, í Gerðubergi. Þar mun Helgi Maronsson tenór syngja ásamt Kristínu R. Sigurðardóttur og Bjarna Thor Kristinssyni. Undir- leikari er Krystyna Cortes. Fluttar verða aríur og dúettar úr ýmsum óperum, t.d. La Bohéme og Toscu eftir Puccini, Don Gio- vanni eftir Mozart, Ástradrykknum og Luciu di Lammermoor eftir Donizetti og Don Carlos og La Forza del Destino eftir Verdi. Tónleikarnir hefjast klukkan 20.30. Utgáfa á bókum Til sölu landsþekkt útgáfa á vasabókum, sérbók- um og ritsöfnum. Lætur prenta fyrir sig eftir til- boðum. Er í fullum gangi. Góður lager fylgir með. Aðeins þrjú störf. Upplýsingar á skrifstofunni. mrTTU7?7iTi?Pf!TTTnn SUÐURVE R l SÍMAR 812040 OG 814755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.