Morgunblaðið - 27.04.1993, Page 44
44
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRIL 1993
STJÖRNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Einhver ruglingur ríkir
heima fyrir í dag. Varastu
óþarfa gagnrýni á ættingja.
Kvöldið býður upp á róman-
tík og tómstundaiðju.
Naut
(20. april - 20. maí)
Loðin svör og undanbrögð
torvelda þér framkvæmdir í
dag. Þú ert að fyrirhuga
meiriháttar breytingar á
heimilinu.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Sumir eru að ganga frá
blaðagrein eða skýrslu í
dag. Ferðalag virðist í að-
sigi. Varastu villandi upp-
lýsingar í peningamálum.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú ert að íhuga meiriháttar
innkaup. Vandamál getur
komið upp í samskiptum við
ráðamenn í dag, en það leys-
ist.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst) «
Þér reynist erfitt að takast
á við nýtt verkéfni í dag.
Þú þarft að sinna þörfum
ættingja. Úr rætist með
kvöldinu.
- Meyja
(23. ágúst - 22. septembcr)
Það er í mörgu að snúast í
dag. Eitthvað varðandi sam-
kvæmislífíð hefur valdið þér
vonbrigðum og efasemdir
ríkja í ástamálum.
(23. sept. - 22. október)
Nú er að heljast nýtt tíma-
bil velgengni í málum er
snerta mannleg samskipti.
En farðu varlega í viðskipt-
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
'Sumir sem þú átt samskipti
við í dag eru ekki hreinskiln-
ir. Óvissa ríkir varðandi
ferðalag, en framtíðin lofar
góðu.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember)
Þú þarft að vera vel á verði
varðandi fjármálin í dag.
Varastu þá sem vilja mis-
nota þig. Haltu vel á spöð-
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú kannar leiðir til að
tryggja þér bætta afkomu í
framtíðinni. Reyndu að sýna
þínum nánustu einlægni og
alúð.
Vatnsberi
(20. janúar — 18. febrúar) fffyk.
Sameiginlegir hagsmunir
hafa forgang næstu daga.
Gættu þess að týna ekki
óvart mikilvægum gögnum
í dag.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Þú leitar leiða til að bæta
fjárhaginn. Nú er hagstætt
að taka að sér ný og spenn-
andi verkefni í vinnunni.
Stjörnusþána á að lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
vtsindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
■ iAci/ A sexa- Spaði var síðan trompaður
spilað. Vestur lét tvistinn og
FERDINAND
C\r ^
':= ^
SMÁFÓLK
WHEN CATCHER5 GET
MIT U)ITH T00 MANV
F0UL BALL5JHEY GET
A LITTLE UOEIRP..
„Allt splundrast þegar mið-
herjinn bregst.“
Grípararnir verða svolít-
ið skrítnir, þegar þeir fá
á sig of marga bolta, sem
lenda utan við hafna-
línu ...
BRIDS
Umsjón Guðm. Páll
Arnarson
Hjónin Peter og Dorthe
Schaltz verða í danska landslið-
inu, sem spilar á EM í Frakk-
landi í vor. Þau stóðu sig vel á
ÓL sl. haust, þar sem Danir
komust í 8-liða úrslit, en töpuðu
síðan naumlega fyrir væntanleg-
um ÓL-meisturum Frakka. Pet-
er á heiðurinn af spilverki dags-
ins.
Suður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ ÁD104
¥D6
♦ ÁD2
+ ÁG104
Vestur
♦ 96
¥ ÁK1053
♦ K8
♦ K982
Austur
♦ KG8732
¥9872
♦ G9
♦ 6
Suður
♦ 5
¥ G4
♦ 1076543
♦ D753
Vestur Norður Austur Suðu:
— Pass
3 hjörtu ,4 tígl
Allir pass
1 hjarta Dobl
Pass 5 tíglar
Útspil: hjartaás.
Peter er bersýnilega engin
kisa í meldingum. En það er
spilamennska hans sem gerir
spilið eftirminnilegt. Vestur tók
tvo slagi á hjarta og skipti svo
yfír í spaðaníu. Peter drap á ás
og trompaði spaða. Tók svo tíg-
ul tvisvar með svíningu og
trompaði sig heim á spaða. Það
var upplýsandi þegar vestur
henti hjarta á þann slag. Skipt-
ing hans hlaut þá að vera
2-5-2-4.
Með sannað einspil í laufí í
austur, lagði Peter af stað með
laufdrottningu — kóngur, ás og
Sannkölluð kjallarasvíning.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á Skák-
þingi íslands í áskorendaflokki um
páskana í viðureign þeirra Sölva
Jónssonar (1.940), sem hafði
hvítt og átti le'ik, og Þrastar
Heiðars Þráinssonar (1.760).
Svartur lék síðast 18. — g6xf5.
19. Hxf5! - Rxf5, 20. Bxf5 -
Dd6, 21. Bxh7+ - kh8, 22. Df5
— Be5? (Svartur varð að hindra
23. Dh5, eini varnarmöguleiki
hans var fólginn í 22. — Bh5!)
23. Dh5 - Kg7, 24. c5 - Df6,
25. Bg5 - Bxh2?, 26. Kxh2 -
Dxg5, 27. Dxg5+ — Dxh7, 28.
Hhl og svartur gafst upp, því
mátið blasir við.
Um helgina: Islandsmót
grunnskólasveita í skák fer fram
dagana 30. apríl — 2. maí í
Faxafeni 12, Reykjavík, og hefst
keppnin kl. 20 þann 30. apríl.
Þátttöku skal tilkynna til skrif-
stofu Skáksambands íslands kl.
10-30 fyrir 28. apríl.