Morgunblaðið - 27.04.1993, Page 45
\
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27.' APRÍL 1993
45
SAMBÍ
SAMmí
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
DICI3CC(
SNORRABRAUT 37, SÍ Ml 11384-25211_
SAC/C-
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 78 900
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á ALLAR MYNDIR NEMA ÁVALLT UNGUR
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á LJÓTAN LEIK
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ
MIÐAVERÐ KR. 350 Á HÁTTVIRTAN ÞINGMANN
I8 ÞUSUIMD MANNS
Sýnd kl. 6.50 og 9.
ELSIAI, É6 STJEKIAÐI
Sýnd kl. 5 og
9.05.
ALEINN HEIMA 2
Sýnd kl. 4.50.
LÍFVORÐURINN
Sýnd kl. 6.55
og 11.
Síðustu sýningar.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd
í sal 3 kl. 11. Kr. 700.
***DV
★ ★★★PRESSAN
★ ★★1/2MBL
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð i. 14ára.
111ITTB
Tíð innbrot í vél-
hjólaverslun
TÍÐ innbrot hafa verið í verslunina Hjólagallerí við
Suðurgötu að undanförnu. Um helgina var enn einu sinni
brotist þar inn en þjófurinn náðist í versluninni.
TIIIIIIIIIHiiiiiii
Lestrarhestar fá verðlaunin sín
Grindavík.
ÞEGAR 4. bekkur S í Grunnskóla
Grindavíkur kom úr páskafríi beið
þeirra pakki á pósthúsinu.
Pakkinn var sóttur og kom bókin
Heimsk kringla eftir Þórarin Eldjárn
úr pakkanum, ekki eitt eintak heldur
eitt eintak á mann í bekknum, því
þau stóðu sig best fjórðubekkinga á
landinu í lestrarkeppninni miklu sem
var haldin í mars.
Svava Hjaltalín kennari barnanna
sagði í samtali við Morgunblaðið að
þau hefðu tekið keppnina mjög alvar-
lega og lesið rúmlega 25 þúsund
blaðsíður í tæplega 500 bókum þann
tíma sem lestrarkeppnin stóð yfir.
Hún sagðist ekki vera í vafa um að
keppnin ýtti undir almennan lestur
hjá nemendum.
FÓ
Morgunblaðið/Frímann Ólafsson
Nemendurnir úr 4-S í Grindavík með verðlaunin sín úr lestrarkeppninni miklu.
Lögreglunni barst tilkynn-
ing um mannaferðir i Hjóla-
galleríi snemma í gærmorgun.
Maður um tvítugt sem þangað
hafði brotist inn fannst í
hnipri í kjallara hússins. Fór
lögreglan með hann til yfir-
heyrslu hjá Rannsóknarlög-
reglu ríkisins.
í versluninni er seldur ýmis
útbúnaður fyrir mótorhjól,
fatnaður og fleira og sækja
innbrotsþjófar mjög í þennan
vaming eins og tíð innbrot
bera vitni um, enda mun vera
gott að koma þessum vörum
í verð.
Skálholt
Fjölskyldubúðir í
júní og ágúst 1993
í SKÁLHOLTl verða starfræktar sumarbúðir 16.-22.
og 24.-30. júní, þar sem sérstaklega verður reynt að
koma til móts við fatlaða. Boðið verður upp á fjölskyldu-
búðir fyrir börn og fullorðna.
Dagskrá miðast bæði tíma- fögru umhverfi mynda ein-
bilin við að kynna og tengja
saman tónlist, myndlist, leikl-
ist og sögu Skálholtsstaðar
og kirkjunnar, auk útivistar
og náttúruskoðunar. Saga,
helgi og sérstaða Skálholts í
staka umgjörð um sumardvöl
með fræðslu og skemmtun.
Upplýsingar gefur María
Eiríksdóttir og Fræðsludeild
kirkjunnar.
FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA
ÁVALLT UNGUR
Jack Nicholsson sýnir að hann er magnaðasti leikari okkar tíma í
kvikmynd Danny DeVito um Jimmy Hoffa, einn valdamesta mann
Bandaríkjanna sem hvarf á dularfullan hátt árið 1975.
Danny DeVito sannar hér að hann er bæði úrvals leikari og leikstjóri.
„H0FFA" STÓRMYND MED T0PPLEIKURUM!
Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Danny DeVito, Armand Assante og
J.T. Walsh. Framleiðendur: Edward R. Pressman, Danny DeVito og
Caldecot Chubb. Handrit: David Mamet. Leikstjóri: Danny DeVito.
„Stuttur Frakki er bráðfyndin." - M BL.
★ ★★ PRESSAN
„Stuttur Frakki er fyrst og fremst gerð til að skemmta fólki" -
„Það þarf gott handrit til að púsla saman misskilningi á jafn fynd-
inn hátt og raun ber vitni í Stuttum Frakka.“- DV.
NYJAISLENSKA fiRINMYNDIN
Aðalhlutverk: MEL GIBSON, JAMIE LEE CURTIS, ELIJAH WOOD
OG ISABEL GLASSER. Framleiöandi: EDWARD S. FELDMAN
(WITNESS, GREEN CARD). Leikstjóri: STEVE MINDER.
GentTeman
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.05 íTHX.
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
HINIR VÆGÐARLAUSU
EDDIE MURPHY
NÝJA ISLENSKA GRÍNMYNDIN
ÓSKARSVERÐLAUNAMYNDIN
UÓTUR LEIKIIR
HÁTTVIRTUR
ÞINGMAÐUR
Sýnd kl. 5,9og 11.
Sýnd f sal 2 kl. 11. Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 ÍTHX. Kr. 700.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Sýnd kl. 5 og 9.