Morgunblaðið - 27.04.1993, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. APRÍL 1993
47
ÞRIÐJUDAGS-
TILBOÐÁALL-
AR MYNDIR -
MIÐAVERÐ
KR. 350
HÖRKUTÓL
Handrit og leikstjórn
Larry Ferugson sem
færði okkur Beverly Hills
Cop 2
og Highlander.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Larry Drake (I_____XV. Law) fer
með aáalhlutverkið f
þessunn spennutryl■ í um
Evan Rendell, sem þráði
að verða læknir e«~« «2-nolar
sem sjúklíngur á geö-
deild. Eftir að hafa losað
nokkra lækna við hvítu
sloppana, svörtu pokana
og Iffið, strýkur hann af
geðdeildinni og hefur
HÖRKUTRVLURFYRIR FÓLKMEÐ STERKAR TAUGAR!
Sýnd kl. 5,7,9 og 11. - Stranglega bönnuð innan 16 ára.
NEMÓLITU
★ ★ ★ Al Mbl^
i .... i fíl
Sýnd 5.
SVALA VERÖLD
Sýnd kl. 7,9 og 11.
Bönnuð innan 10 ára.
WOÐLEIKHUSIÐ
Stóra sviðið kl. 20:
• KJAFXAGANGUR
eftir Neil Simon
Frumsýning fös. 30. apríl kl. 20.
2. sýn. sun. 2. maí, 3. sýn. fös. 7. maí, 4. sýn.
fim. 13. maí.
• MY FAIR LADT
Söngleikur eftir Lerner og Loewe
Lau. 1. maí nokkur sæti 'laus - lau. 8. maí nokk-
ur sæti laus - fös. 14. maí - lau. 15. maí. Ath.:
Sýningum lýkur í vor. 1
MENNINGARVERÐLAUN DV 1993
• HAJFIÐ eftir Ólaf Hauk Símonarson
Aukasýningar sun. 9. mai og mið. 12. maí.
• DÝRIN í HÁLSASKÓGI
eftir Thorbjörn Egner
Sun. 9. maí kl. 14 örfá sæti laus - sun. 16. maí
kl. 13, örfá sæti laus (ath. breyttan sýningartíma)
- fim. 20. maí kl. 14.
sími 11200
Litla sviðið kl. 20.30:
• STUND GAUPUNNAR
eftir Per Olov Enquist
Lau. 1. maí - lau. 8. maí - sun. 9. maí Síðustu
sýningar.
Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að
sýning hefst.
Smíðaverkstæðið kl. 20:
• STRÆTI eftir Jim Cartwright
Sun. 2. maí kl. 15 aíh. breyttan sýningartíma) -
þri. 4. maí kl. 20 - mið. 5. maí kl. 20 - fim. 6.
maí kl. 20. Ailra síðustu sýningar.
Ath. að sýningin er ekki við hæfi barna.
Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn
eftir að sýning hefst.
Ósóttar pantanir seldar daglega. Aðgöngumiðar
greiðist viku fyrir sýningu, ella seldir öðrum.
Miðasala Þjóðlcikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýn-
ingardaga. Miöapantanir frá kl.* 10 virka daga i
síma 11200.
Greiðsiukortaþjónusta.
Græna línan 996160. LEIKHÚSLÍNAN 991015.
Þjóðleikhúsið - góða skemmtun!
CHAFLIN
Aðalhlv.: ROBERT DOWNEY
JR. DAN AYKROYD, ANTH-
ONY HOPKINS, KEVIN
KLINE. Tónlist: JOHN BARRY
(Dansar við úlfa).
Sýnd kl. 5 og 9.
SÍMI: 19000
ÞRIÐJUDAGSTILBOD
Á ALLAR MYNDIR NEMA „SIÐLEYSI"
DAMAGE - SIÐLEYSI
SIÐLEYSI FJALLAR UM ATBURÐI SEM EIGA EKKI AÐ GERAST EN GERAST ÞÓ SAMT.
MYNDIN SEM HNEYKSLAÐ HEFUR FÓLK UM ALLAN HEIM.
Aðahlv. Jeremy Irons (Dead Ringers, Reversal of Fortune), Juliette Binoche (Óbæranleg-
ur léttleiki tilverunnar) og Miranda Richardsson (The Crying Game). Leikstjóri: Louise
Malle (Pretty Baby, Atlantic City o.fl).
Myndin er byggð á metsölubók Josephine Hart sem var t.d. á toppnum
í Bandaríkjunum í 19 vikur.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. - Bönnuð innan 12 ára.
FERÐIN TIL VEGAS
HONEYMOON IN VEGAS
ENGLASETRIÐ
★ ★★ MBL.
Ein besta gamanmynd allra
tíma sem gerði allt vitlaust
í Bandaríkjunum. Nicolas
Cage (Wild at Heart, Raising
Arizona), James Caan (Guð-
faðirinn og ótal fleiri) og
Sara Jessica Parker (L.A.
Story).
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★ ★ ★ Mbl.
Mynd sem sló öll aðsóknarmet í
Svíþjóð. - Sæbjörn Mbl. * ★ ★
„Englasetrið kemur hressilega
ð óvart.“
Sýnd kl. 5,9 og 11.10.
MIÐJARÐARHAFIÐ
IVIEDITERRANEO
Stórkostleg
Óskarsverðlaunamynd.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
[.BORGARLEIKHUSIÐsími 680-680
LEIKEÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl. 14:
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
eftir sögu Astrid Lindgren. Tónlist: Sebastian.
Lau. 1/5, sun. 2/5 fáein sæti laus, næst sfðasta sýning,
sun. 9/5, fáein sæti laus, síðasta sýning.
Miðaverð kr. 1.100,- sama verð fyrir börn og fuilorðna.
Stóra svið kl. 20:
TARTUFFE eftir Moliére
Lau. 1/5, lau. 8/5. Fáar sýningar eftir.
Litla sviðið kl. 20:
DAUÐINN OG STÚLKAN eftir Ariel Dorfman
Fim. 29/4, fös. 30/4, lau. 1/5.
Stóra svið kl. 20:
COPPELÍA Islenski dansflokkurinn.
Uppsetning: Eva Evdokimova.
Sun. 2/5, lau. 8/5 kl. 14. Síðustu sýningar.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 14-20 nema mánudaga
frá kl. 13-17. Miðapantanir i síma 680680 alla virka daga
frá kl. 10-12. Aðgöngumiðar óskast sóttir þrem dögum
fyrir sýningu.
Faxnúmer 680383. - Greiðslukortaþjónusta.
LEIKHÚSLÍNAN sími 99 1015
MUNIÐ GJAFAKORTIN - TILVAUN TÆKIFÆRISGJÖF.
.Qj ISLENSKA OPERAN sírni ll 475
= óardasfurstynjan
eftir Emmerich Kálman
Fös. 30/4 kl. 20, lau. 1/5, kl. 20, örfá sæti laus.
SÍÐUSTU SÝNINGAR.
Miðasalan opin frá kl. 15-19 daglega, en til kl. 20 sýningard.
Sími 11475. Greiðslukortaþjónusta. LEIKHÚSLÍNAN 99 10 15
Dagskrársljóri Rásar 2
Akvörðun tekin á hrein-
um faglegum forsendum
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing
frá Sigurði G. Tómassyni, dagskrárstjóra Rásar 2:
„Forsætisráðherra hefur
undanfarna daga vikið sér-
HUGLEIKUR
SÝNIR:
STÚTUNGA SAGA
- STRÍÐSLEIKUR
Höfundar: Félagar úr leik-
hópnum. Leikstjóri: Sigrún
Valbergsdóttir.
Sýningar í Tjarnarbíói kl.
20.30. Sýn. í kvöld, fim. 29/4
uppseit, fös. 30/4 uppselt.
Aukasýn. sun. 2/5, allra síð-
staklega að Rás 2 og gagn-
rýnt hana m.a. „fyrir að
hafa velt sér upp úr [Hrafns-
málinu] með þeim hætti sem
hún hefur gert“. Af orðurn
Davíðs Oddssonar hefur
mátt skilja, að yfirmenn
Rásar 2 hefðu gert eins kon-
ar samsæri með stjórnar-
andstöðunni, í því skyni að
koma höggi á Hrafn Gunn-
laugsson og forsætisráð-
herra. Ekki nefndi forsætis-
ráðherra dæmi um þetta en
vísaði í ótilgreinda „fasta
pistlahöfunda". Þá var það
haft eftir Davíð í sjónvarps-
fréttum, að sú ákvörðun að
útvarpa beint frá Alþingi
umræðum sem þar voru
utan dagskrár um þetta
mál, hafi verið pólitísk mis-
notkun.
Þessu verður ekki látið
ómótmælt. Um útvarp frá
Alþingi er þetta að segja:
Ákvörðun um að útvarpa
þessum utandagskrárum-
ræðum var tekin á hreinum
faglegum forsendum, í sam-
ráði við fréttastjóra. Um var
að ræða stórfrétt um fordæ-
malausa stjórnvaldsathöfn
og harkaleg viðbrögð við
henni. Það hefðu verið
afglöp af hálfu stjórnenda
Rásar 2 að útvarpa ekki
þessari umræðu. Henni var
útvarpað í heild. Á hinn bóg-
inn er áhyggjuefni að for-
sætisráðherra landsins skuli
vega með þessum hætti að
þeim grundvallarréttindum
þjóðarinnar að Alþingi skuli
háð í heyranda hljóði.
Það hefur ekki tíðkast í
minni tíð hjá útvarpinu, að
hlutast sé til um efni pistla,
svo fremi sem þeir eru innan
almennra velsæmismarka.
Höfundar koma úr ýmsum
áttum og við höfum reynt
markvisst að láta þá endur-
spegla fjölbreytt viðhorf í
samfélaginu. Það er fráleit
ásökun að þessum hópi fólks
hafi verið stýrt til atlögu
gegn Davíð Oddssyni eða
skjólstæðingum hans. í hópi
pistlahöfunda á Rás 2 eru
meðal annarra Hannes
Hólmsteinn Gissurarson, 111-
ugi Jökulsson, Áslaug Ragn-
ars, Oskar Guðmundsson og
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir.
Aðrar ásakanir Davíðs
Oddssonar í garð Rásar 2
eru ekkert annað en órök-
studdur áburður og ósannur.
í þessari orrahríð sem gerðir
æðstu valdamanna okkar
hafa valdið hefur Rás 2
reynt að gegna skyldum sin-
um við almenning. Orök-
studdar árásir forsætisráð-
herra á fréttamenn Útvarps-
ins og starfsmenn Rásar 2
vekja hins vegar óþægilegar
spurningar urn dómgreind
æðstu ráðamanna þjóðar-
innar.“
asta sýning.
Miðasala opin daglega
frá kl. 17-19, sími 12525.
IA
LEIKFEL. AKUREYRAR s. 96-24073
• LEÐURBLAKAN ópcretta eftir Johann Strauss
Kl. 20.30: Fös. 30/4 uppselt, lau. I/5 uppselt, sun. 2/5, fös. 7/5
örfá sæti laus, lau. 8/5 uppselt, fós. 14/5, lau. 15/5, mið. 19/5.
Miöasala opin alla virka daga kl. 14-18 og sýningardaga frá
kl. 14 og frant aö sýningu.