Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1993 Meðallestur á blöðunum Meðaltal daglegs lesturs yfir heila viku. Samanburður lyhfi kannanir 01,7% , , K*X 64,0%- 65 % 44,9% 48,9% 44,7% 44,4% t-----------1---------—i-----------1-----------1-----------1----------r— 40 mars ’91 júní okt. mars '92 júní okt. apríl ’93 Fjölmiðlakönnun Félagsvísindastofnunar í apríl 64% lesa Morgunblaðið miðað við 56% í október HlutfaU þeirra sem iásu biaðiö einhvern tímann á tímabiiinu Á12 mánuðum Á 3 mánuðum Á 4 vikum 93% 90% 90% 87% 86% MORGUNBLAÐIÐ er lesið sér- hvern útgáfudag af 64% svarenda í nýrri fjölmiðlakönnun Félagsvís- indastofnunar Háskóla Islands. Daglegur lestur blaðsins hefur aukizt um 8 prósentustig frá því i síðustu könnun stofnunarinnar í október á síðasta ári, en þá lásu 56% að meðaltali hvert tölublað Morgunblaðsins. Morgunblaðið er lesið mun meira alla daga vikunn- ar en Dagblaðið-Vísir, en um 51% svarenda lesa að meðaltali hvert tölublað DV. Könnun Félagsvísindastofnunar náði til notkunar sjónvarps og út- varps og lesturs dagblaða, vikublaða og tímarita vikuna 16.-22. apríl. Könnunin var gerð fyrir fjölmiðlana, sem um ræðir, auk Samtaka auglýs- enda og Sambands íslenzkra auglýs- ingastofa. Tekið var 1.500 manna slembiúrtak úr þjóðskrá. Hringt var í þá, sem komu í úrtakið, og dagbæk- VEÐUR 4 / i/ 6°S \ 10° <? \ / / fo™7. 8C 10c /12c í DAG kl. 12.00 , 9°, / / / / / / / / 7 Heiroikt: Veöuratofa íslands , , (Byggt á veöurspé kl. 16.151 gœr) VEÐURHORFUR I DAG, 22. MAI YFIRLIT: Um 1000 km suður af landinu er víðáttumikil 990 mb lægð sem þokast norður. SPÁ: Austanátt, sums staðar nokkuð hvöss við suður- og austurströnd- ina en heldur hægari annars staðar. Suðaustan- og austanlands verður dálftil súld eða rigning en hvassviðri við norðurströndina, annars staðar skýjað en að mestu úrkomulaust. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA: HORFUR Á SUNNUDAGAustlæg átt, dálítill strekkingur og skúrir með suðurströndinni, en annars staðar fremur hægur vindur og bjart veður. HORFUR Á MANUDAG OG ÞRIÐJUDAG: Hæg austlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum með austurströndinni en yfirleitt bjart veður annars staðar. Hiti á bilinu 5 til 15 stig alla dagana. Nýir veðurfregnatímar: 1.30. 4.30, 7.30, 10.45, 12.45, 16.30, 19.30, 22.30. Svarsimt Veðurstofu Islands — Veðurfregnir: 990600. o fik & Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað r r r * r * r r * r r r r r * r Rigning Slydda * * * * * * * * Snjókoma Alskýjað Skúrír Slydduél Sunnan, 4 vindstig. Vindörin sýnir vindstefnu og flaðrimar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig., 10° Hitastig V Súld = Þoka stig.. FÆRÐA VEGUM: (Kl.17.30ígær) Það er góð færð á vegum á Suður- og Vesturlandi. Á sunnverðum Vest- fjörðum er fært léttum bílum um Barðastrandarsýslur til Patreksjfarðar og Bíldudals sömuleiðis um heiðar á norðanverðum Vestfjörðum, nema Hrafnseyrarheiðj og Dynjandisheiði. Vegir á Norður- og Austurlandi eru yfirleitt færir og íært er t.d. um Möðrudalsöræfi og Vopnafjarðarheiði. Upplýsingar um færð eru veittar hjá Vegaeftirliti í síma 91-631500 og í grænni iínu 99-6315. Vegagerðin. « VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tfma hiti veOur Akureyri 7 skýjað Reykjsvík 9 skúrásíð.klst. Bergen 21 skýjað Helslnkl 15 skýjað Kaupmónnahöfn 24 léttskýjað Narssarssuaq 6 léttskýjað Nuuk -í-1 haglél Osló 22 skúrír Stokkhóimur 25 skýjað Þórshöfn 8 rigning Algarve 22 léttskýjað Amsterdam 13 skýjað Barcelona 18 léttskýjað Berlín 26 skýjað Chicago 8 léttskýjað Feneyjar 24 skýjað Frankfurt 14 rigning Glasgow 11 mistur Hamborg 16 skúrír London 14 skýjað Los Angeles 14 léttskýjað Lúxemborg 9 skýjað Madríd 18 léttskýjað Malaga 20 léttskýjað Mallorca 22 skýjað Montreal 9 rigning New York 12 heiðskirt Orlando 21 heiðskirt Parfs 16 léttskýjað Madeira 18 skýjað Róm 22 léttskýjað Vín 26 léttskýjað Washington 12 heiðskfrt Winnipeg 1 léttskýjað Lestup blaða í könnunarvikunnl BB Morgunblaðið □ DV □ Pressan 65% 51% r—i I 57% 61% 61% 64% 51% T 447% 47% ~m 151% 21% — Í 74% 21% 21% \r DV kom ekki út á fimmtudegi i könnunarvikunni og er honum þvi sleppt úr útreikningi meðallesturs ur sendar til þeirra sem samþykktu að taka þátt í könnuninni. I þær færðu þeir fjölmiðlanotkun sína í vikunni. Útvíkkun aldurshópsins Alls fengust 940 dagbækur frá svarendum og eru það beztu heimtur frá því að farið var að mæla fjölm- iðlanotkun með dagbókarkönnunum. Nettósvörur. í könnuninni er 64% af heildarúrtaki. Félagsvísindastofnun telur svarendahópinn endurspegla aldurs- og búsetuskiptingu þjóðar- innar með ágætum. Geta ber þess að í þessari könnun náði úrtakið í fyrsta sinn til aldurshópsins 12-80 ára, en hefur fram til þessa náð til 12-70 ára. Niðurstöður eru því ekki fyllilega sambærilegar við fyrri kannanir, en aldurshópurinn .70-80 ára er þó lítill hluti af úrtakinu og breytir niðurstöðum ekki svo mörg- um prósentustigum nemi. Munar mestu á lestri föstudagsblaðanna Er lestur dagblaða er borinn sam- an, kemur í ljós að Morgunblaðið er mun meira lesið alla daga vikunn- ar en Dagblaðið-Vísir, en þetta voru einu dagblöðin, sem stóðu að könn- uninni. Þá daga, sem bæði blöðin koma út, munar mestu á lestri föstu- dagsblaðsins, en þá lesa 68% svar- enda Morgunblaðið og 51% DV. Minnsti munurinn er hins vegar á laugardögum; þá lesa 64% Morgun- blaðið og 57% DV. Þegar tekið er meðaltal vikunnar, kemur í ljós að hvert tölublað af Morgunblaðinu er að meðaltali lesið af 64% svarenda, en hvert tölublað DV af 51%. Þegar litið er á hversu margir lásu annað hvort blaðið einhvern tímann í vik- unni, höfðu 74% litið í DV en 80% í Morgunblaðið. Aukinn lestur Morgunblaðsins alla útgáfudaga Lestur Morgunblaðsins hefur auk- izt verulega alla útgáfudaga í vik- unni miðað við síðustu fjölmiðla- könnun, sem gerð var í október 1992. Mest jókst lesturinn á föstu- dagsblaðinu, úr 58% í 68%, eða um 10%. Aðra daga er aukningin 6-8%. Að meðaltali lesa 8% fleiri hvert tölublað Morgunblaðsins í apríl en í október, eða 64% á móti 56%. í þess- ari aukningu hefur viðbót aldurs- hópsins 70-80 ára hverfandi áhrif. Frá gerð síðustu fjölmiðlakönnunar hefur daglegur lestur DV aukizt um 0-4%. Meðaltalsaukning daglegs lestrar er 2%, eða úr 49% í október upp í 51% í apríl. 93% lásu Morgunblaðið síðustu 12 mánuði Þegar litið er á blaðalestur yfir lengri tíma og spurt hvort menn hafi lesið Morgunblaðið eða DV ein- hvem tímann á síðustu 12 mánuð- um, svara 93% því til að þeir hafi einhvern tímann lesið Morgunblaðið og 90% segjast hafa séð DV. Er spurt er um lestur á síðastliðnum þremur mánuðum segjast 90% ein- hvern tímann hafa lesið Morgun- blaðið og 88% DV. Á síðustu fjórum vikum fyrir könnunina sögðust 87% hafa lesið Morgunblaðið og 86% DV. Borgey biður um greiðslustöðvun Nauðasamningar í undirbúningi STJÓRN Borgeyjar hf. á Höfn í Hornafirði ákvað á fundi sínum í gærmorgun að óska eftir því við héraðsdómarann á Austurlandi að félagið fái greiðslustöðvun meðan verið er að koma nýrri skipan á fjármál félagsins. Að sögn Halldórs Árnasonar, framkvæmdasljóra Borgeyjar, er undirbúningur að gerð frumvarps til formlegra nauða- samninga þegar hafinn, í trausti þess að greiðslustöðvun verði veitt. Ákvörðun stjómarinnar er tekin staða um hvaða eignir yrðu seldar. „Ég vil ekki tjá mig um þátttöku einstakra fjárfesta," sagði Halldór, þegar hann var spurður hvort hann væri bjartsýnn á að Olíufélagið kæmi inn í Borgey sem stór hluthafí, „en persónulega er ég bjartsýnn á að okkur takist að finna fjárhagslegan grundvöll fyrir fyrirtækið.“ „Stefnt er að því að styrkja fjár- hagsgrundvöll fyrirtækisins með öfl- un nýs hlutafjár og sölu eigna. Ef það gengur eftir er ætlunin að fylgja því eftir með formlegum nauðasamn- ingum um niðurfellingu skulda,“ seg- ir í fréttatilkynningunni. eftir að Borgey hf. hefur í viðræðum við hugsanlega fjárfesta og lánar- drottna kannað hvaða leiðir eru mögulegar til að treysta fjárhags- grundvöll fyrirtækisins, að þvl er segir i fréttatilkynningu frá fyrirtæk- inu. Halldór sagði í samtali við Morg- unblaðið í gær að stjórn fyrirtækisins væri að leggja niður fyrir sér hvaða eignir Borgeyjar hún vildi selja. „Það eru ýmsar eignir í landi sem við vild- um selja, en síðan verður það til skoðunar að selja einnig skip og kvóta,“ sagði Halldór. Hann bætti við að ekki lægi fyrir endanleg niður-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.