Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.05.1993, Blaðsíða 6
T6 MQRGUNBLAÐIÐ 'KAUGARDAGUR 22. MAÍ '1993 ÚTVARPSJÓNVARP SJÓNVARPIÐ 900 RADUJIFFkll ►Mor9unsión- DflnllALrRI varp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt- /r.Sómi kafteinn Breskur teikni- myndaflokkur. Litli íkorninn Brúskur Þýskur teiknimyndaflokk- ur. Nasreddin Kínverskur teikni- myndaflokkur. Kisuleikhúsið Bandarískur teiknimyndaflokkur. Hlöðver grís Enskur brúðumynda- flokkur. Flugmódel Frá 1985. 10.55 PHIé 14.00 ►Enski bikarinn Önnur viðureign Arsenal og Sheffield Wednesday um enska bikarinn. 16.00 íunnTTIIl ► íþróttaþátturinn í IrltUI llll þættinum verður bein útsending frá íslandsmótinu í pílu- kasti. Umsjón: Arnar Bjömsson. 18.00 ►Bangsi besta skinn Breskur teiknimyndaflokkur. (15:20) 18.25 ►Spíran Rokkþáttur. 18.50 ►Táknmálsfréttir 19.00 ►Strandverðir (Baywatch) Banda- rískur myndaflokkur. (15:22) 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Lottó 20.40 ►Hljómsveitin (The Heights)Band- arískur myndaflokkur. (2:13) OO 21.30 |/\|IIÍUVUI1ID ►Fólgið fé ItvlltmlnUllt (Camping) Dönsk gamanmynd frá 1990. Leik- stjóri: Sune Lund-Sörensen. Aðai- hlutverk: Per Pallese og Seren Pil- mark. 23.05 ►Harðjaxlinn (Dirty Harry)Banda- rísk sakamálamynd frá 1971. Leik- stjóri: Don Siegel. Aðalhlutverk: Clint Eastwood . Kvikmyndaeftirlit rík- isins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en sextán ára. Maltin gefur myndinni ★ ★ ★ Vi. 0.45 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok Stöð tvö 9.00 ► Með Afa Hand- rit: Öm Ámason. Umsjón: Agnes Johansen. 10.30 ►Sögur úr Andabæ Teiknimynd. 10.50 ►Súper Maríó bræður Teiknimynd með íslensku tali. 11.15 ►Ævintýri Villa og Tedda Teikni- mynd. 11.35 ►Barnapíurnar (The Baby Sitters Club) (7:13) 12.00 ►Úr ríki náttúrunnar Náttúru- og dýralífsþáttur. 13.00 ►Eruð þið myrkfælin? (Are You Afraid of the Dark?) Leikinn mynda- flokkur fyrir börn og unglinga. 13.30 lílfllf UYIIIl ► Mæðgurnar Itlinminu (Like Mom, Like Me) Aðalhlutverk: Linda Lavin, Kristy McNichol og Patrick O’NeiIl. Leikstjóri: Michael Pressman. 1978. Lokasýning. Maltin segir myndina yfir meðallagi. 15.10 ►Bæjarbragur (Grandview U.S.A.) Aðalhlutverk: Jamie Lee Curtis, Patrick Swayze og Ramon Bieri. Leikstjóri: Randal Kleiser. 1984. Lokasýning. Maltin gefur ★ ★ 'h 17-00 h/CTTID ►Leyndarmál (Secr- rlL I IIIL eys/ Sápuópera eftir metsölurithöfundinn Judith Krantz. 18.00 ►Popp og kók Tónlistarþáttur. 18.55 ►Fjármál fjölskyldunnar Endur- tekinn þáttur. 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 hJCTTID ►Falin myndavél rltlllll (Candid Camera) (25:26) 20.30 ►Á krossgötum (Crossroads) Bandarískur myndaflokkur. (10:12) 21.20 IfVllfUVNIl ►Loður (Soapdish) 1» V lltlVI I HU Aðaihlutverk: Sally Field, Kevin Kline, Whoopi Goldberg Robert Downey, jr. Leikstjóri: Mich- ael Hoffman. 1991. Maltin gefur ★ ★ 22.55 ►Frumskógarhiti (Jungle Fever) Aðalhlutverk: Wesley Snipes, Anna- bella Sciorra, Spike Lee, Frank Vinc- ent og Anthony Quinn. 1991. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★★ 1.05 ►Úrvalssveitin (Navy Seals) Leik- aramir Charlie Sheen og Michael Biehn eru í sérsveit hermanna sem beijast gegn hryðjuverkamönnum. sitt. Leikstjóri: Lewis Teague. 1990. Stranglega bönnuð börnum. Maltin gefur ★★ 2.55 ►Sporðdrekinn (Scorpio Factor) Aðalhlutverk: David Nerman og Wendy Dawn Wilson. Leikstjóri: Mic- hel Wachniuc. 1989. Lokasýning. Stranglega bönnuð bömum. 04.20 ►Dagskrárlok. Robert Downey jr. - Framleiðandi sápuóperunnar er undir miklu álagi. Hamagangur við gerð sápuóperu STÖÐ 2 KL. 21.20 Þrír Óskars- verðlaunahafar, Sally Field, Kevin Kline og Whoopi Goldberg, eru í aðalhlutverkum í þessari gaman- mynd um stjörnur vinsællrar sáþuó- peru. Sally leikur Celeste Talbert, óhemjuvinsæla en jafnframt tauga- veiklaða leikkonu sem fer reglulega í Kringluna til þess að auka sjálfs- traustið. Elskhugi hennar í þættun- um er Jeffrey Anderson (Kevin Kline) sem hatar hana meira en nokkuð annað. Besti vinur Celeste er handritshöfundur sápuóperunnar (Whoopi Goldberg) og hún notar hvert tækifæri til að leyfa leikkon- unni adlemja á elskhuganum, fram- leiðanda þáttanna, David (Robert Downey, jr.) til mikillar ánægju Leikstjóri myndarinnar er Michael Hoffman. Hörkutólið Harry á slóð morðingja SJÓNVARPIÐ KL. 23.05 Harðj- axlinn eða Dirty H,arry er bandarísk spennumynd frá árinu 1971 með Clint Eastwood í aðalhlutverki. í San Francisco eru vofeiflegir at- burðir að gerast. Geðsjúkur morð- ingi, sem kallar sig Sporðdrekann, myrðir fólk úr launsátri og hótar að halda því áfram þangað til borg- aryfirvöld hafa reitt fram hundrað þúsund dali. Lögreglumanninum Harry Callahan, sem er hörkutól hið mesta, er falið að hafa hendur í hári vígamannsins og upphefst þá mikill eltingarleikur. Geðsjúkur maður myrðir fólk úr launsátri Löður er gamanmynd um stjörnur vinsællar sápuóperu Blóðkúlur Stundum er leiðin löng að tölv- unni. Þessu harðstjórnartæki nútímans. En söku sinnum lyft- ist maður á öldufaldi ljósvakans að lyklaborðinu eins og um miðjan uppstigningardag þegar blóðkúlunum rigndi frá Sarajevó á Rás 1. Þátturinn frá Sarajevó nefndist í dagskrárkynningu: Leikrit um böðla og fórnarlömb í Bosniu og var á dagskrá upp- úr kl. 13.00. En reyndar var þátturinn líka kynntur sem ,jleikþáttur“ eða „fléttuþáttur". Eg kýs frekar að kalla þáttinn „leikgerðan fréttaþátt" og tel hann marka nokkur tímamót. Þannig hafði Stephen Schwarz tengt saman viðtöl við leyni- skyttur og líka einn tónlistar- mann í Sarajevó og skapað umgjörð um þáttinn. Samt var ekki hægt að tala um Schwarz sem höfund í sama skilningi og höfund leikrits því leyniskytt- urnar töluðu í þættinum og lögðu þannig til handritið beint úr hinum blóðuga veruleika rétt eins og í fréitaskýringaþáttum. Hávar Siguijónsson þýddi síðan textann og bjó hann til flutn- ings fyrir útvarp með tilstyrk þriggja leikara er fluttu að hluta texta leyniskyttnanna. Þannig var Hávar að vissu leyti í sporum leikstjóra þótt hann hafí ekki stýrt leikurunum með alveg sama hætti og í hefð- bundnu leikriti. Loks kom tækni- maður við sögu og tónlistarmað- ur líkt og gerist gjaman í út- varpsleikritum og fléttuþáttum. En hvernig tókst þá til með þennan nýstárlega „leikgerða fléttuþátt"? Ég tel að þennan þátt rriætti gjaman endurflytja á góðum dagskrártíma. Þátt- urinn var hófstilltur og þar komst áheyrandinn í óhugnan- lega nána snertingu við hryjl- ingsveröldina í Sarajevó. Ég gæti skrifað marga pistla um þá veröld sem opnaðist þarna út úr byssuhlaupi leyniskyttn- anna: Ung stúlka, „pílan“, sagðist missa vitið ef hún hugs- aði um alla þá hermenn sem hún hefði skotið frá leynibyrg- inu í háhýsinu til að bjarga barninu á leikvellinum eða kon- unni sem gekk til brauðbúðar- innar. Svo var önnur leyni- skytta er lýsti því hvemig hann kæmist í „vírnu" við að skjóta fólk ... það er nautn að skjóta fólk ... ég get ekki hugsað mér að drepa dýr en að drepa menn er hversdagslegt. Olafur M. Jóhannesson UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.55 Bæn. 7.00 Fréttir. Söngvoþing. Jóhonn Kon- ráðsson, Kristinn Þorsteinsson, Kirlcjukór Akroness, Jón Sigurbjörnsson, Sigrún Eðvoldsdóttir, Selmo Guðmundsdóttir, Korlokórinn Fóstbræður, Engel lund, Kristín Ólafsdóttir, Helgi R. Einorsson o.fl. syngja og leiko. 7.30 Veðurfregnir. Sönpvoþing heldur áfrom. 8.00 Fréttir. 8.07 Músik að morgni dags. limsjón: Svonhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Funi. Helgarþáttur borno. Umsjðn: Elísabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 ó sunnudogskvöldi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Parísargleði. Þættir úr óperum eft- ir Jacques Offenbach I útselningu Manu- els Rosenthal. Sinfóniuhljómsveitin I Bos- ton leikur; Seiji Ozawo stjórnor. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdogbókin og (hgskró loug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingor. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Leslampinn. Umsjón: Friðrik Rofns- son. (Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05.) 15.00 Listakaffi. Umsjón: Kristinn J. Niels- son. (Einnig útvarpað miðvikudog kl. 21.00.) 16.00 Fréttir. 16.05 Af tónskáldum. Eyþór Stefánsson 16.30 Veöurfregnir. 16.35 Málgleði. Leikir að orðum og máli. Umsjón: lílugi Jökulsson. 17.00 Tónmenntir. Rémontíkerinn Bellini Seínni þáttur. Umsján: Randver Þorláks- son. (Einnig útvorpað neesto föstudog kl. 15.03.) 18.00 Tvær smósögur. Vordagur, eftir Guðrúnu Jónsdóttur fró Prestbakko; Arn- hildur Jónsdóttir les. Fjondinn gengur lous eða Kölski finnur upp brennivinið. Rábert Arnfinnsson les þýðingu Stein- gríms Thorsteinssonar. 18.?? Tónlist. 18.48 Dánorfregnir. Auglýsingor. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. Veðurfregnir. 19.35 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árno- son. (Áður útvarpað þriðjudagskvöld.) 20.20 Loufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson (Frá Isafirði. Áður útvarpað sl. miðvikudag.) 21.00 Saumastofugleði. Umsjón og dons- sljórn: Hermonn Rognar Stefánsson. 22.00 Fréltir. Oogskró morgundagsins. 22.07 Liszt í leikhúsinu. Umritonir Fronz liszt á leikhústónlist eftir ýmis tónskáld. Lesiie Howard leikur ó píanó. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.36 Einn moður; 8 mörg, mörg tungl. Eftir: Þorstein J. (Áður útvorpoð sl. mið- vikudag.) 23.05 Laugardagsflétta. Svonhildur Jak- obsdéttir fær gest i létt spjoll meðjjúf- um tónum, að þessu sinni Jón Óskor rithöfund. (Áður ó dogskró 25.5.91) 24.00 Fréttir. 0.10 Sveiflur. Létt lög i dagskrórlok. 1.00 Næturútvarp til morguns. RÁS 2 FM 90,1/94,9 8.05 Stúdió 33. Örn Petersen flytur létta norræna dægurtánlist úr stúdíói 33 í Koup- monnahöfn. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 9.03 Þetta líf. Þetta líf. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson. Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgófon. Helgorútvorp Rósar 2. Koffi- gestir. Umsjón: Lísa Pálsdóttir og Mognús R. Einorsson. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgorútgáfan. Dagbókin. Hvoð er oð gerost um helgino? ítorleg dogbák um skemmtan- ir, leikhús og allskonor uppákomur. Helgarút- gáfon á ferð og flugi hvor sem fólk .er að finna. 14.00 Ekkifréttaouki á lougordegi. Ekkifréttir vikunnar rifjoðor upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Houks. 14.40 Tilfinningoskyldon. 15.00 Heiðursgestur Helgorútgáfunnar litur inn. Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þorfaþingið. Umsjón: Jóhonno Harðordóttir. 17.00 Vinsældarlisti Rásar 2. Umsjón: Snotri Sturluson. (Einnig útvorp- að í Næturútvarpi kl. 02.05.) 19.00 Kvöld- fréttir. 19.32 Rokktíðindi. Skúli Helgason segir rokkfréttir of erlendum vettvangi. 20.30 Ekkifréttaauki ó lougardegi. Um- sjón: Houkur Hauksson. (Endurtekinn þáttur úr Helgarúlgáfunni fyrr um daginn.) 21.00 Vinsældalisti götunnor. Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sin. (Áður útvarpað miðvikudagskvöld.) 22.10 Stungið af. Kristjón Sigurjónsson og Gestur Einar Jónos- son. (Fró Akureyri.) Veðurspó kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 0.10 Næturvakt Rásor 2. Umsjón: Arnar S. Helgoson. Næturútvarp ó somtengdum rósum til morguns. Fréttir kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. Jacques Oftenbach NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt Rósor 2 held- ur ófram. 2.00 Fréttir. 2.05 Vinsældolisti Rásar 2. Snorri Sturluson kynnir. (Endurtek- inn þáttur frá lougordegi.) 5.00 Fréttir. 5.05 Næturtónor. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsomgöngum. Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30. Næturlónor halda áfrom. ADALSTÖÐIN 90,9 / 103,2 9.00 Fyrstu? ó fætur. í þætlinum er leikin gömul og ný tónlist auk þess sem fluttir eru pistlar um alll milli hirnins og jorðor. Jón Atli Jónasson. 13.00 Laugatdagur til lukku. 16.00 Björn steinbekk. 18.00 Sveim. Ókynnt tönlist. 21.00 Næturvoktin. Óskalög og kveðjur. Horaldur Daði Ragnors- son. 1.00 Ókynnt tónlist til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvorp ó lougardegi. Fréltirkl. 10, 11 og 12. 12.15 Við erum við. Þorsteinn Ásgeirsson og Ág- úst Héðinsson. Létt og vinsæl lög, ný og gömul. Fréttir af iþróttum og otburðum helgarinnar og hlustoð er eftir hjortslætti mannlifsins. Fréttir kl. 13, 14, 15, 16. 16.05 I helgarskopi. Pálmi Guðmundsson. Fréttir kl. 17. 19.30 19:19. Eréttir og veður. Somsend útsending fró fréttostofu Stöðvor 2 og Bylgjunnor. 20.00 Ðorri Ólo- son. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hressilegt rokk fyrir þá sem eru að skemmta sét og öðrum. 3.00 Næturvaktin. BYLGJAN, ÍSAFIRÐI FM 97,9 9.00 Sjó dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 19.19 Fréttir. 20.00 Krisfján Geir Þor- láksson. 22.30 Kvöldvakt FM 97,9. 2.00 Næturvakt Bylgjunnat. BROSID FM 96,7 9.00 Á Ijúfum laugardagsmorgni. Jón Grön- dal. 13.00 Böðvat Jónsson og Páll Sævat Guðjónsson. 16.00 Gomla góða diskótán- listin. Kristján Jóhonnsson. 18.00 Doði Magnússon. 21.00 Upphitun. 24.00 Næt- urvakt. 3.00 Næturtónlist. FM 957 FM 95,7 9.00 Lougardagur i lit. Björn Þör, Helga Sigrún og Holldór Backman. 10.15 Fréttorit- ori FM i Bondorikjunum, Volgeir Vilhjólms- son. 10.45 Dagbók dogsins. 11.15 Undor- legt starfsheiti. 12.15 Fréttoritori FM í Þýskolondi, Árni Gunnorsson. 13.00 íþrótta- fréttir. 13.15 Viðtol. 14.00 Getraunahornið. 14.30 Matreiðslumeistarinn. 14.50 Afmælis- born vikunnar. 15.00 Slegið ó strengi, hljóm- sveit kemut og spilor órofmagnoð i beinni útsendingu. 15.3Ó Anno og útlitið. 15.45 Næturlífið. 16.00 Hallgrímur Kristinsson. 16.30 Getraun. 18.00 íþróttafréttir. Get- raunir. 19.00 Axel Axelsson. 22.00 l.aug- ordogsnæturvokt Sigvaldo Kaldolóns. Portý- leikurinn. 3.00 Laugardagsnæturvokt. SÓLIN FM 100,6 11.00 Gullöldin. Jóhonnes Ágúst Stefáns- son. 14.00 Löður - Maggi Magg. 18.00 Ragnar Blöndol. 19.30 Party Zone. Helgi Mór. 22.00 Geðveiki. Þór Bæririg. 1.00 Næturvoktin. Hans Steinor. 4.00 ðkynnt fónlist til morguns. STJARNAN FM 102,2 9.00 Tónlist. 11.00 Úr sögu svartrar gospeltónlistor. Umsjón: Þollý Rósmundsdótt- if. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Banda- ríski vinsældalistinn. 15.00 Tónlist. 17.00 Siðdegisfréltir. 17.15 Létt sveiflo á laugordegi. 19.00 íslenskir tónor. 19.30 Kvöldfréttir. 20.00 Lougordags- tánlist oð hætti hússins. 22.00 Siggo Lund Hermannsdóttir. 1.00 Dagskrárlok. Bænastundir lcl. 9.30, 13.30, 23.50. ÚTRÁS FM 97,7 12.00 M.S. 14.00 M.H. 16.00 F.A 18.00 F.G. 20.00 M.R. 22.00 F B 24.00-3.00 Vakt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.